Freyja - 01.12.1907, Side 9

Freyja - 01.12.1907, Side 9
X. 5- FREYJA 105 **iiis brattar. bað er ekki ómögulegt að Irú Tatiner fyndi mun á að hafa 5 virkileg börn til að þjóna, eða einn gulan stásshund, þó liún kaili sig mömmu hans og segi þcgar hún er að kalla á liann: „Komdu Fido. Komdu til mömmu". FrúTanner stóð upp. En hvað hún ætlaði að segja eða gera, vissi enginn, þvf maðurinn hennar dró hana niður í sætið aftur. En þá leit Uún út eins og úhn hæna, sein stendur framan í liundi og ver unga sína. ,,Frú Todd vatt hrein línlök og koddaver upp úr hreinu vatni og kom þeim út á snúruna, og ég hjálpaði henni, en fyrir það tók egekki nema 10 eent, af því maðurinn hennar var vinnulaus. Aðalþvottinn þvoði hún um nóttina“, sagði Angela. James Todd er æfinlega vinnulaus og luinn var inni í k'yrkj- unni eins og aðrir. Mfer var því ósárt þó liann fengi þessa áminn- ingu. E11 erhér var komið, var ráðskona prestsins Abby Far- well komin fram að dyrum. Þá tók Angela aftur til máls og sagði: „Djákninn, hann Wealtherwaf, er farinn að heimsækja ráðs- konuna hans frænda míns og heiir komið í það minnsta 6 sinnum“. Nú varð heldur en ekkí ys f kyrkjunni. Djákninn var bú- inn að vera ekkjumaður í þrjá mánuði og Abbv F’arwell var ekk- ert barn—á milli 40 og 50. Fólki fannst því að hún hefði mátt fara sér hægra. Eneittvarnú öllum ljóst orðið, ogþaðvar það, að við vissum ekki um allt, sem gjörðist í bænum þó hann lítill væri „Þiðmunið víst eftir, þegar hann Ned litli Smith veiktist“. lÓg sá á frú Smith að hún hafði ekkert gefið Angelu og þó varhún hálfhrædd, Það var líka von. Það héldu víst ailir að Angela ætlaði að tína alla upp, „Jaja", hélt Angela áfram. „Doktor áiurry var að lækna hann með mörgum flötum pillum. Pillurnar voru bragðvondar, svo ég samdi við Ned að éta fyrir hannpill- urnar, ef hann gæfi mér allt sem þá væri í bankanum hans, og það var býsna mikil hrúga af 5 og 10 centa peningum. Eg át 45 pillur og Ned batnaði,, sagði Angela og hellti um leið hrúgu af smásilfri í sjóðinn. Doktor Murry var svo mikið upp með sér af því að lækna N?d að hann reit um það langa ritgjörð í læknabiaðið. Nú heyrði liann eins 0g aðrir af hverju Ned hafði batnað, enda varð hann eins 0g blóðrauður hanakambur I framan. Mérlá við að vorkenna lionum en fannst í aðra röndina mátulegt, þvi hann var svo óstjórn- lega montinn af íþrótt sinni.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.