Freyja - 01.12.1907, Page 17

Freyja - 01.12.1907, Page 17
x. 5. FREYjÁ 113 fram fótgangandi meó ströndinni, um sextíu mílur enskar. A öörum degi eftir aö églagöi á staö, kom ég að mjóum iirði, sem skarst langt inn í landið. Þó ég vissi aö ég œtti skammt efíir til borgarinnar og sói væri enn nokkuð hátt á lofti, þá ásetti ég tnéraðfara ekki lengra þá um daginn- Viö fjarðarbotninn stóð ailstór verzlunarbúð og nokku r hús í kring. Eg gekk nú inn í búðiua í því skyni, að spyrja eftir gistihúsi. Þar voru nokkrirmenn fyrir, og litu þeir út fyrirað vera fiskimenn. ,,Hvað heitir þessi fjörður?” spurði ég, þegar ég kom inn í búðina. ,,Cole-fjöröur er hann nefndur”, sagöi ungur 'maður sem stóð upp viö búöarborðið og reykti úr stuttri krítarpípu, og það var auöheyrt á málfœri hans, að hann var írskur í úð og hár. Mér datt nú allt í einu séra Patrick O’More í hug, og þóttist ekki mundi verða á fiathóima staddur, hvað nceturgist- ingu snerti. ,,A ekki séra Patrick O’More heima hér nceriendis?’- spuröi ég. ,,Jú,hér á hann heima”, sagöi Irinn og brosti kýmiiega- ,,Þú munt þurfa að láta vinna prestsverk, fyrst þú spyr eftir séra Pat. þarft eí til vill að láta skíra barn, eða eitthvað svip- að því”, ,,Ég sagði honum íhjartans einlægni, að erindi mitt til séra Patricks O’More vœri allt annað. „Oghvaða erindi geturþú átt við séra Pat., ef þú þarft ekki aö láta skíra barn. eða eitthvaö svipað því?” sagði ír- inn kýmileitur. ,,Ég ætla að fá að vera hjá honnm í nótt”, sagði ég. Nú ráku allir mennirnir Upp skellihlátur. ,,Hafið þið nokkurntíma heyrt annað eins, piltar?” sagð1 írinn, tók pípunaút úr sér og leit til félaga sinna, hann œtl- ar bara að gista hjá séra Pat, í nótt! Annaö hvort , kerour piltur þessi frá vitskertrahúsinu ellegar hann er einn af hinurn týndu sauðum af húsi Israels. Aö minnsta kosti er hann eng- inn Iri”.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.