Freyja - 01.12.1907, Page 29

Freyja - 01.12.1907, Page 29
\V7 X. 5. FREYjA 125 hvereinasta von sem hún átti hjá örenda vininurn lá, því hjartanu bölsœröa blæddi til bana um þraut-langa töf. Hún þegjandi leiö, þar til leið hún. —Hver leggur nú blóm á þá gröf? ■K* * * Ó, þjó'ö!, sem að laufgar þau leiði meö litfríðum blómanna krans, þars föðurlands-synirnir sofa —og sér nú um gröfina hans, en mæðrunum göfugu gleymir, sem gaf yður hjartnanna blóð. Það blóð mun í koll þér enn koma, þú kaldlynda, drambláta þjóð! (Lauslega þýtt.) ■0

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.