Freyja - 01.12.1907, Page 35

Freyja - 01.12.1907, Page 35
X. 5- FREYJA 131 feís kvailcci cigir.n um þreytu. Á ferðalögum þessum liittum við oft forna vini og var það ávallt hressandi, jafnvel þó tíminn leyfðioft ekki nema handtak og augnatillit. Um þetta leytimynd- aðist Neðanjarðarkeríið og tók það briðlega yfir 36 héruð, fylgdi því ný aðferðeða uppfynding aðskrifast á mcð merkjum, sem eing- ir nema félagsmenn skildu. Fyrir þessu stóð nýtt félag er nefnciist ,,k'ólks-flokicurinn,“ ognfði hann bráttsterkum tökum á þjóðinni. ,.Bráðl3ga komst lögreglan á snoðir um myndun þessa nýja fé- lagsog tók nú fólk fast tr.gum og hundruðuiu saman. Þá gekk ég undir nafninu Podolia, sem errússneskt alþýðu nafn. I töskunni minni var stefnuskrá félagsins ásamt kortum ylir öli héruð unnin, og þau er næst skyldi vinna. Vinnustúlka oin kom upp um mig 0g innan einnar kl.st. kom lögregluþjónn hlaupandi, þreif stefnu- skrána úr töskunni minni og las hana upp hátt. Fólkið hélt þetta hina langþreyðu frelsisskrá frá keisaranum, og æpti af fögnuði er það heyrði hin guðdómlegu ákvæði um frelsi, mannást og jöfnuð. Meðan á þessum lestri stóð kom lögreglustjórinn og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið er hann sá ina tryliingslegu gleði á hverju andliti, því þangað þyrptist brátt fólk er því barst fregnin um upp iuna liins ímyndaða skjals. Lögreglustjórinn ieit nú yfir skjalið, þreif það af félaga sínum og spurði með ógnandi rödd hvað ailt þetta ætti að þýða? Það er frelsiskrafa, sem lögregluþjónninn hefir verið að æsa fólkið með,“ svaraði ég. ,,Nú var ég tekin föst og sett í „svörtu holuna.” Þegar við fórum niður, komu tveir vesalingar upp. Mér var hrundið inn og hurðinni lokað á eftir mér, Inni var þreiíandi myrkur og lyktin ætlaði að gjöra út af við mig. Eg gekk eitt fet en rann þá i óþverr- anum, Þá stóð égkyr þangað tii mör var orðið svo illt að ög gat það ekki lengur, hneig því niður á hálmhrúgu, sem ég fann við vegginn og þar leið yfir mig. Eg raknaði við, við að vera stung- in, og fann að ög var þakin af smákvikindum. Þó ég væri enn þá magnlaus af yfirliðinu stökk ög á fætur og greip í vegginn til að styðja mig, en fann að einnig hann var krökur af óværð, svo ég scóð alla nóttina á miðju gólfi. Þetta var forsmekkur Síberíu-út- „Úr svörtu holunni var ég flutt í fangelsi í Pötursborg. Þar beið ég dóms í liðug tvö ár, í klefa, sem var 5 fet á breidd og 7 á lengd, en loftgóður. Þar hafði ég járnrúm, hálmdýnu, kodda og grófar ullarvoðir. og mín eigin föt. En út fyrir dyr kom ég ekki allan þann tímasem ég dvaldi þari [Framh,)

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.