Freyja - 01.03.1908, Page 8

Freyja - 01.03.1908, Page 8
192 FREYJA X. 8. X/lVj $(22)% íib & (k te w m INGJUÓSK Til ísl. kvenna í Reykjavík í tilefni af KÉTTARBÓT þEIRRI, ER ReYKVÍKINGAR VEITTU þEIM Á SÍÐAST LIÐNU HAUSTI OG SIGURSŒLD þEIRRA VIÐ SÍÐ- USTU BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGAR. í nafni Hins fyrsta íslenzka kvennfrelsis kvennfélags í Ameríku og allra sannra mannrétt- indavina, samfögnum vér yöur af heilum hug og óskuin yöur til hamingju meö fengiö frelsi og unninn sigur viö síöustu kosningar. Vér erum sannfæröar um aö heiöri ísl, kvenna er vel borgið í höndum fulltrúa yöar, og aö þeim muni auðnast aðsannfæra ísl. þjóðina um, aö þér hafiö ekki einungis áttskilið þoer réttarbœtur, erþér hafiö þegar öðlast ogfarið svo vel með, heldur beri yður og öllum ísl. konum jafnrétti við karlmenn í ÖLLUM GREINUM. Megi það sem fyrst veröa eign allra ísl. kvenna íslenzku þjóðinni til heilla og blessunar. Þá mun Fjallkonan gráta gleðitárum og blessa börnin sín, er synir hennar hafa goldið systrum sín- um að fullu móðurarfinn. Meö systurlegri velvild til yðar allra, fyrirhönd Hins fvrsta ísl. kvfr. kvennfélags í Ameríku. Winnipeg 8. Mars 1908. j M. J. Benedictsson, Nefndin. , H. Björnsson, I Kr. A. Kristjánsson.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.