Freyja - 01.03.1908, Síða 10
194
FREYJA
X. 8.
flýtti mér á undan af því aö ég flyt honum áríöandi erindi frá
erlendum höföingjum. Má ég bíöa hanshér?" sagöi gesturinn.
,,Velkomiö, komið inn, herra ininn. Svo hann er laus, “
sagði konan meö innilegrigleöi, sem ekki duldist hinu aðgætna
auga gestsins. ,,Já, hann erlaus, Eg sá hann bœöi tekinn og
látinn lausann, “ sagöi hann.
„Virkilega. Þá getið þér sagt okkur hvernig það gekktil
við vitumlítiö um það oghöfum þóekki um annaö hugsaösíöan. ‘ ‘
,,Þegar lögreglan fór meöhann fyrirhornið á Borgo, gjörði
fólkið œrlega tilraun til að ná honum og ég held hún heföi
iukkast heföi hann þá ekki bannað því aö berjast, “ sagöi gest-
urinn. „Svo hann gjöröi það, Já ég vissi aö hann nxyndi gjöra
það, “ sagði konan. ,,Já, víst gjöröi hann þaö, þvíþegar her-
inn hafði aövaraö fólkiö þrisvar og var í þann veginnað skjóta
á það, fórnaði hann upp hönduin og hrópaði: .Uthellið ekki
blóöi mín vegna. Við erum íguðs hendi, svo fariö heim, broeö-
ur,‘ og svo tvístraöist manngrúinn, en hershöfðinginn sem tók
hann, tók sjálfur ofan og hrópaöi: ,Rýmið fyrir hinum háœr-
uverðuga David Rossi!1 og með það hurfu þeir inn í lögreglu-
salinn. “ sagöi gesturinn. Augu konunnar fylltust tárum og
röddin var óstyrk. ,,En þár sáuö hann látinn lausann?“ sagöi
hún. ,,Já, ég var einusinni í þjónustu stjórnarinnar og þess
vegna leyft að koma inn á lögreglustööina, svo ég sá ogheyrði
þegar hann var látinn laus. Hann heimtaði aö sjá ráöaneyt-
isforsetann, en fólkið var frávita af fögnuði og tók hann hvaö
sem hann sagöi og bar hann, húrrandi og dansandi hingað. “
,,Hann verðskuldar þaöallt, “ sagðikonaní klökkum róm.
,,Þér eruö ekki konan hans!“ sagöi gesturinn.
,,Nei, einungis konaeins af vinum hans.“ —,,Þér eigiö
hér heima?“ —,,Já, í þak-herbergj jnum. “ —,,Þér eruð má-
ske ráðskonan hans?“ —-.,Ég sé um húshaldiö fyrir hann, “
svaraöi konan. I þessu hevrðist kliður líkt og margir fuglar
syngjp í senn. „Þettaeru kanaríufuglarnir hans, honum
þykir vænt um allar skepnur, hunda, ketti, rabbíta og jafnvel
íkorna. Hann á einn gráann íkornaí búri uppi á þakinu núna,
og þaö sem meira er, þykir honum vœnt um börn líka, einsog
til dæmis hann Jósef litla, “ hélt konan áfram.