Freyja - 01.03.1908, Page 12
196
FREYJA
X. 8.
konan og benti á skrifborð þakið í óopnuðum blöðum og bókum.
Á borðinu lá laghnífur með fílabeins skafti og úti í horni sexhólf-
uð sbammbyssa. ,,Hvorutveggja eru gjafir,“ sagði konan. ,,Hníf-
inn notar Rossi fyrir pappírshníf en skammbyssuna snertir hann
ekki því hann ber aldrei vopn,“ sagði konan. En á meðan handlék
gesturinn laghnífinn og reyndi hann á nögl sér.
„Af hverjnm er þessi mynd?“ spurði gesturinn og benti á
daufa mynd af öldruðum manni með hátt gáfulegt enni og góð-
mannlegan svip,
„Einhverjum fornvin Rossi, líklega enskura.“
„Myndin er tekin á Englandi en lítur út fyrir að vera af Róm-
verja.“ í þessu gullu við fagnaðaróp og háreisti. „Þetta er rödd
mannsins míns,“ sagði könan og var horfln áður en gesturiun
hafði tíma til að átta sig.
III.
Hiægjancli grátandi 0g syngjandi fylgdi manngrúinn ítalski
—fólkið með barnshjörtun átrúnaðargoði sínu heim og þar keppt-
ist það við að taka í hendurnar á Rossi eða snerta hann. „Komið
þér inn ogstandiðei þarna eins og naut til slátrunar Ieitt,“ þrum-
aði Rrúnó og hló svo undir tók í allri byggingunni. Rossi var nú
kominn upp og sneri sér að manngrúanum sem fyllti stigann og svo
langt sem augað eygði út. ■
„Baróninn hefir fengið ráðningu, nú liölt hann sig þó vera að
stíga á hálsinn á alþýðunni,“ sagði maður sem hélt á skjali.
„Hann dreymdi um hnetur,“ sagði Rrúnó hlægjandi.
„Kyrkjan heíir líka fengið ráðningu, hún ætlaði sér þó að ráða
ferðinni,“ sagði maðurinn með skjalið.
„Já, og fer þó aldrei neitt,“ svaraði Brúnó.
„Einmitt það. Fjöllin verða Hka œfinlega kyr. Svo fáist páf-
inn ekki til að halda&fram, verðurfólkið að halda áfram án hans,“
sagði maðurinn með skjalið. „Páfinn er gull, en hvað veit hann
um fólkið nema það sem talnabandið lians segiv honum?“ sagði
Brúnó. „Pálinn á hvorki konu eða bðrn til að forsorga," sagði
maðurinn með skjalið. „Það er hægt að útvega honum nógar
blóðsugur samt,“ svaraðí Brúnó og hló hátt.
„Látum oss spara móðgunaryrðin,' bræður, því hvað græðum
vér á að nlðast á hærum gamals manns, sem á enkis hluta hefir
gjört og þó hann hafi ekki bænheyrt oss í dag, er hann samt og
hefir verið sönn fvrirmynd I manngæzku,“ sagði Rossi.
,,Allir getasiglt I góðumbyr, herra“ svaraði Brúnó.