Freyja - 01.12.1908, Page 1

Freyja - 01.12.1908, Page 1
Ritstjóri: Margrjet J. Benedictsson. XI. BINDI | DESEMBER 1908. | NR. 5. Jólíi kveöja. Enn þá er tírni, því ársólinskín. aö senda þér kveöju, eins langt eins og leiö er til þín, þú vinur og vina mín kœr hvort varstu eöa ertu mér nær eöa fjœr, í tónunum klukknanna klökkum kœrstum með þökkum —um jólin. Nú bergmála hlýlega í brjóstinu á mér hvert vinarorð talað frá umliönu ári og allt er frá þér, þú vinur og vina mín kær, hvor.t varstu eða ertu mér nær eöa fjær, I biómkransa breytast þau megi og blessa yðar vegi —um jólin. Ef súgaði um leiö þá sem liöin er, af kulvísum oröum sem komu frá mér eöa þér, þú vinur og vina mín kær. sem varst mér aö skoðunum fjær, I blómkransa breytast þau megi og blessa yöar vegi —um jólin.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.