Freyja - 01.12.1908, Page 7
XI. 5
103:
F RIvYJA
konunnar sýndu hvaS hún leiö þó hún þegöi. Loks sagöi
hann í lágum ákölum tón: ,,Kn Agnes?“, .
Agnes var konan hans,
—,,Fékk hjónaskilnaS, giftist aftur og fór til Evrópu, “
svaraði móðir hans. Svo dró hún hann meS hægS inn í
vagninn, setti hann viS hliS sér og sagSistillilega:
,,Aktu heim, Steffins!“ Stefhns var ökumaSur hennar.
Fangarnir, sem höfSu heyrt og séS allt, sneru aftur til
fangavinnunnar, meö sigurbros á vörum. En í augum eldri
mannsins ljómaöi ástblít þrá, —minningar um verndarengil
mannkynsins.
Hann hafSi revnzluna fyrir sér.
(Lauslega þýtt.)
KVEÐJA TIL ST. G. STEPHANSSONAK.
(Fluttá Hagyrðingafélagssainkoinu í Winnipeg23. nóv.'OS.)
Þó ég reyni kvaði að kyrja,
kann ég lítt að bragaræðum,
læi t hef ég af lífsins fræðum
— Ijóðastörf er þyngst að byrja.
Þung oft reynast inanna :neinin,
inest það ætíð lýir bakið
fyist að þurfa þyngsta takið
þreyta, og fast við ínesta steininn.
Hart er sagt að kveða kvæði
kveifarskapar lítUmenni,
— uin það ég við engan senni,
ei það truflar ljúfast næði.
Öðru vil ij ii i' ii liiiigji
hvað sém líður dómi þjóða,
erfiðast það er að Ijóða
um þá sein er margt að segja.
Eg vil r?yna að liefja hljoðin,
hörpu strengi láta gjalla.
Hér er kóngur Klettafjalla
kominn til að fiytja ljóðin.