Freyja - 01.12.1908, Page 10

Freyja - 01.12.1908, Page 10
106 FREYJA : XI. 5 Þegar maöur leggur af staS í feröalag, býst maSur viS aS sjá margt nýtt á leiSinni; en þegar ferSalagiS er á enda og maS- ur horfir til baka, er þaS verulega nýja, sem maSur hefir séS, •oft og einatt furSu fátt. FerSalög eru fræSandi aS eins þegar maSur hefir tíma og tækifæri til aS kynna sér þá staSi, sem maSur kennir á, til hlítar, hefir tíma til aS kynnast sögu þeirra ■og þeim viSburSum, sem hafa gefiS þeim sína sérstöku þýS- ingu. Fyrir flesta verSur ferSalagiS fremur til skemmtunar en fræSskv, og ég er einn í þeirra tölu. Hvar skyldi maSur vænta aS sjá breytingar ef ekki á leiS- inni frá þeim hluta hins menntaSa heims, er hefir tæplega hálfr- ar aldar sögu aS ibaki, til þess, sem hefir veriS ein af aSalstöSv- aim vestrænnar menningar í mörg bundruS ár. Sé breytingin ■ekki eins mikil og maSur hafSi búist viS þá er þaS vegna þess, hvaS mannlífiS er í raun og veru allsstaSar undur lí'kt. Menn- irnir leita aS hinu sama, keppa eftir hinu sama i öllum aSak atriSum, láta yfir höfuS stjórnast af samskonar hvötum og ti1- hneigingum, hvort sem þeir eru frumbyggjar á canadisku sléttunum eSa ganga um stræti stórborganna í NorSurálfunni. Þegar maSur ferSast gegn um austurhluta Canada, dettnr manni oft í buig, aS Manitoba muni vera einn frjósamasti blett- urinn í landinu. Fyrir austan slétturnar eySilegu, sem viS Vestur-íslendingar þekkjum svo vel og sem viS eigum svo erf- itt meS aS fella okkur viS fyrst í staS, tekur viS grýtt og hrjóst- ugt land, nokkurskonar ÓdáSalíraun, sem virSist litlu ríkara aS

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.