Freyja - 01.12.1908, Page 14

Freyja - 01.12.1908, Page 14
110 FREYJA XI. 5 hinni óheillavænlegustu atvinnugrein, sem 'til er. Svona er munurinn á þvi, sem íbúar eins lands iberjast fyrir, mikill. HvaSa þýSingu, sem þessar yfirlýsingar kunna aS hafa í bráS- ina, mun enginn rétthugsandi rnaSur efast urn, aS einhvern- tima verSur beiSninni fullnægt, en mótmælunum ekki. Andleg og siSferSisleg framför þjóSanna er lögmál, sem einstakling- arnir og flokkarnir verSa aS beygja sig fyrir, 'hvaS sem stundar- hag þeirra líSur. En umbótamönnunum hættir oft viS a'S gleyma aS þaS, sem lengi hefir veriS viS lýSi, á sér seigar rætur í mannlífinu, og verSur þá aS eins upprætt þegar sannfæring fjöldans verSur einstaklingshagnaSinum, skammsýninni og aft- urhaldinu yfirsterkari. Hér um ibil tveggja stunda ferS meS járnbrautarlest norS- austur frá Lundúnum er Cambridge, annar elzti og merkasti háskólabærinn á Englandi. Cambridge er fallegur bær og ein- kennilegur vegna sinna mörgu skólabygginga. Ensku háskól- arnir í Cambridge og Oxford samanstanda af mörgum skólum ('collegesý. Sumar skólabyggingarnar eru gamlar og ólíkar nú- tiSarbyggingum. ÞaS hefir veriS sagt um Oxford og Cam- bridge háskólana, aS nýjar stefnur væru lengi aS rySja sér þar til rúms. ÞaS sem íslendingum, sem Camibridge heimsækja, mun minnistæSast, er aS þar býr íslendingur, og aS hann tekur öllum, sem aS garSi bera, meS sannri íslenzkri gestrisni. Meist- ari Eirikur Magnússon, bókavörSur viS háskólabókasafniS, og kona hans SigríSur hafa lengi búiS í Cambridge. Þó bæSi séu farin aS eldast eru þau þó ung í anda, og áhugi þeirra fyrir öllu, sem íslenzkt er, er el 'heitur þó þau hafi aliS rnestan sinn aldur erlendis. Áhugi þeirra fyrir velferSarmálum íslands er svo gagnólíkur áhuga Jreirra, sem alt af eru aS reyna aS “slá sér upp” á föSurlandsástinni, aS hver rnaSur hlýtúr aS dást aS honum og óska, aS þannig vildu sem flestir íslendingar, sem er- Iendis búa, hugsa. Frá Harrwick á Englandi til Hanrborgar á Þýzkalandi er þriggja dægra sjóleiS. Hamborg er ein af hinum gömlu verzl- unarborgum Þýzkalands, og sjálfsagt er þar margt fróSlegt aS

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.