Freyja - 01.12.1908, Page 17
xr. 5
113
freyja
þtí aS eins stærstu .'búöirnar láta flytja yarninginn heim til
kaipendanna. Það minnir dálítið á íslenzka háttu, að sjá
kv;nnfólk vinna svona störf. Sjálfsagt er kvennfrelsi hér
skemmra á veg komið heldur en vestan hafs, og fyrirkomulagið
líkara því, sem var þegar konan var aö öll'Ui leyti manninum
undirgefin; en þó geta aörar orsakir einnig legið hér til grund-
va’lar. ÞjóSverjar viröast fástir á þeirri skoöun, að hið rétta
starfssvið konunnar sé heimilið. En það væri að fara út fyrir
öil skynsamleg takmörk þessa ferðasögubrots, að fara að ræða
um hvort sú 'skoðun er i alla staði rétt, og læt ég því hér staðar
nurnið.
Rósin.
Fegurst er rós, þá vitkast fyrst á velli
við vorsins yl.
Hjartkærust er hún hnígur bleik af elli
við helsöngs spil.
Blómlaus þá grundin ber mót himni starir
svo bleik og auð,
hún reynir fyrst hvað rósar voru varir
þá rós er dauð.
B. P.