Freyja - 01.12.1908, Síða 27
XI. 5 FREYJA 123
og hann reyndi að endurgjalda henni þaS, og hafSi gjört þaS.
HafSi hann gjört þaS?
Fylgdu mér eftir------
Þetta er hjúkrunarhús.
Þarna inni liggur ung stúlka. í sóttveikisákefS biSur hún
til guSs. ‘'Þó ekki minn, iheldur verSi þinn vilji.” — Hún gat
ekki hugsaS setninguna út. Hún gat ekki beSiS svo auSmjúk-
lega. Hjarta 'hennar var fullt af nppreist gegn sjálfri sér, gubi
og mönnum. Tvískift. Fyrir ofan hana lá barniS, sem hún
liafSi lofaS aS gefa til aS frelsa mannorS sitt og hans. •— Ekki
sitt, nei, og aftur nei. Fyrir þetta litla barn vildi hún fegin
líSa allt, allt: Forsmán, erfiSismuni og hvaS annaS.
ÞaS var ekki hennar vegna, aS hún vildi losna viS afleiSing
ógætni sinnar. Nei, nei. Því nú unni hún þessu litla hjálpar-
vana barni ])úsund sinnum meira en sér, eSa öllu öSru.
En þaS var mannorS hans, sem hún hafSi lofaS aS frelsa.
Og þegar hún gaf þaS loforS, sá hún einungis hann, —ekkert
atmaS. Þá tók hún þetta litla líf ekki meS í reikninginn.
Hún átti meS aS fórnfæra sjálfri sér — en ekki því. ÞaS
höfSu þó margar stúlkur gjört. Var þaS meira fyrir hana en
'aSrar? En hvernig gátu þær gjört þaS? Henni fannst eitt-
hvaS 'bresta í brjósti sínu. Alve? eins og straumur, sem viS y!-
geisla sókrinnar fær nýtt magn og brýtur af sér alla hlekki.
EitthvaS, sem hún hafSi aldrei þekkt fyrri í sjálfri sér, var nú
vaknaS til fullrar meSvitundar. ÞaS var móSurástin.
Átti hún aS fyrirfara sinu eigin holdi og blóSi fyrir hann?
—Og var þaS ekki hans hold og blóS líka? — Jú, víst voru þaö
augun 'hans. Hún færSi sig til, þó veik væri, og starSi í galop-
In augun á barninu þeirra. Hún þokaSi sér nær, nær, og þrýsli
brennandi kossi á enni þess. En tárin d'undu niSur kinnar henn-
ar og ofan á kinnar þess.
Af öllum röddum í brjósti hennar talaSi móSurástin hæst.
Aldrei, aldrei skyldi hún yfirgefa þetta litla barn—lifandi. FöS-
urlaust varS þaS aS vera —- en móSurlaust skyldi þaS ekki vera
ef hennar nyti viS.