Freyja - 01.12.1908, Side 30

Freyja - 01.12.1908, Side 30
126 XI. 5 FREYJA samsektar að minnsta kosti. En almenningsálitiö strangt og óskeikult heimtar af hon- aim þögn, þögn, til endurgjalds fyrir umburöarlyndi sitt, svo a'ðrir geti óhultir leikiö sama leik, ýmist meö sömu eftirkösturn eöa verri, og uppskoriö1 að launum vaxandi manndómsleysi — samvizkuleysi — eöa ásakandi samvizku og stríö við sjálfa sig, þegar það er um ^einan aö bjarga þeim, sem þeir steyptu sjálf- ir, allt eftir því, hvernig þeir eru mennirnir til. n' Fleiri staöi gæti ég sýnt þér. Þetta nægir að sinni. Gleöi- hljómana heyra flestir — sorgarstunurnar færri. Ef þú hefir gjört vel, hefir þú friö ,við sjálfan þig og aðra. Ef ekki — far út í jólahelgina og afplána syndir þínar —, ekki meö beiskum tárum, því þaiui koma engum aö haldi. Heldur meö góðum verkum — því fátæka og sorgmædda hafið þér jafnan hjá yður. Urðúr.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.