Freyja - 01.12.1908, Page 31

Freyja - 01.12.1908, Page 31
XI. 5 127 F RIiYJA Júní. (Eftir Wm. Cullin Bryant.) Leit ég yfir loftið blá og laufga fjalla-hlíð, moldardjúps ég minnist þá þars mundi eg hvíla um síð.— Hve inndælt vœriaðliggja látt við lækjar-klið um júní nátt í blómgri birkihlíð, þar grafarans ei gilii stál við grjótið hart og kveikti bál Gröf í frosnri fóldar þröng, og ferð í gegnum snjó, er hríðin dryndi hörð og löng og hyldi grafar þró. Aburt; égvil ei þenkja umþað, í þýðum blœ á grænum stað und heiðum himni í ró ég hvílast vil, og laœgt sé mold að hjarta þrýst, þá brosirfold. Þars ljóssins geislar leika blítt um langa sumarstund ogblómgastsérhvertblómið frítt og byrgir svarta grund, og kveður söngfugl kærstan óð við kvílu mína, en fiðrild gðð sér leika laufum und,— ég hvílast vil, þvi þrastar þíð ég þrái að heyra Ijóðin blíð. Og þar sem barna blíðast hjal að berst mér þorpi frá, eða svanna sætast tal er syrgða þerrir brá.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.