Freyja - 01.12.1908, Page 32
FREYJA
Og máske kvölds um kyrra stund
komi ástvinir yfir grund,
mitt lága leiöi aö sjá.
Þaðermín ósk svo hjartanshrein
að hryggð þar aldrei sjáist nein.
Ég veit ei framar fœ eg séö
hiö fagra sumar-skraut,
og mér það ei sín ljóðfærléð,
sem ljúft ég áður naut,
en hópur vina ef kemur kær
og hvílist mínum legstað nær,
hann fer ei brátt á braut,
því hreimur blœs mun hef ja töf,
þeimhaldaumstund hjáminnigröf
I huga þeim sig hefir þá
in horfna gleði stund,
um minning þess er minnir á
svo margan vina fund.
Hvors hlutfall er við allt það skraut
sem aldna prýðir hæð og laut
að blunda blómum und?
hve gleddust hreint af hjarta þeir
ef heyrdu eitt sinn rödd hans meir
— Lauslega þýtt af B. P.