Freyja - 01.12.1908, Qupperneq 36

Freyja - 01.12.1908, Qupperneq 36
132 FREY.JA XI. 5 einhver sem nærri henni sat, vakti atliyg'li hennar íi |því og gaf hún sig þá fram. Svovar henni afhent iólagjötin—hin fvrsta á niörgum, mörgutn árum. //elga leit til hennarog sá aö hún var skjilfhent. Gegnum hlýlega brosið gægðusr, tár og hrundu niður hrukkóttu kinnarnar. Hún yissi ekki hváðan gjöfin kotn, en ein- hver hafði minnst hennar —einhver gamall vinur. Það hýrnaði yfir henni, hún fór með bókina eins og barn með lengi þráð guli, og kvssti hana. Engin jólagjöf átti meira erindi á jölatréð en þessi bók, Höm hafði glatt hjörtu tveggja einstæðinga — tveggja, sem fáir - minnt- ust. Oðru var heimurinn búinn að gteyma, þó það enn bærðist efns og annarra hjörtu, af gleði eða sorgeftir því setn á stóð. . Hitt- var hann að byrja að kannast við. Oft hafði Helga hrvggst .pggláðst af litlu, en aldrei liðið eins vel af jafn litlu atviki og þessu. Oft haf'ði henni legið við að öfunda þásem raeiri gjafir fengu en hún. Eu nú fat>n hún hvað ó-útsegj- a lega miklu sælla er að gefa en þiggja. Börnin mín góð! Nú halda þær Ilefga og gamla konan jól fyrir handan djúpið, sem aðskilur tíma og eilifð. Eu vera má að líkt sé enn ástatt með börn og gamalmenni meðal yð.ir. Jlig lang- ar því til að minna yður á, að fullkomnasta og varanlegasta gleðí allra góðra manná er í því innifaiin að gleðja aðra. Gleðileg jó! og farsælt ný-ár! Yðar einlæg A.MMA.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.