Freyja - 01.12.1908, Page 39
51.3 'FRE'rjX
Sex merkiskonur.
Eann-TiTyndir'nar í þessu námeri Freyju eru: Carrie Chap-
sman Catt, forseti Alheims kv.fr.'kvenrrfélagsins, Rev. Anna
Shaw, forseti hins sameinaöa ameríkanska kv.fr.kv.félags,
iLucy Stone Blakkwell, stofnandi eins hins fyrsta kvenTirétt-
indablaðs’í Bandaríkjunum, Susan ‘Brownmg Aníhony, Matt-
shilda joslyn Gage og Elizabeth Cady Stanton.
Myndirnar eru í sömu röö og. nöfnin hér aö ofan.
Utn allar þessar konur hefir áhur getiö veriö í Freyju og
■vita því 1-esendur hennar, að þœr hafa allar verið umbóta kon-
>ur hinar nrestu, er in unga framgjarna Bandar.þjóð hefir átt.
‘Þegar þerrra kvenna er getiö -sem mikiö liggur 'eftir, inUFi
iþessara sex jafnan getið verða, sem merkisbera vestrœnnar
menningar. Sameiginlega og sín í hverju lagi hafa þ«r tekið
iþátt í helztu framfara og umbótamálum samtíðar sinnar.
Engar ælí konum þessum hafa sókt efíir eða haldið launuð
‘Stjórnarembœtti, og þó er víst að margir karlmenn, miður
hœfir aflra hluta vegna hafa skipað há embætti, vel launuð,
því þær voru allar há menntaðar konur, og aö einni undan-
tekinni, eiginkonur og raœSiir, En það er eit-t af því er sér-
kennir flesta saona umbótamenn og konur, að skipa sjaidan
þau embaettier talin eru eftirsóknarverð vegna mannvirðinga
■og launa —launuð eru af almenningsfé úr stjórnar-vasa.
Ednmitt af þessari ástœðu má venjulega ganga að því
vísu að þeir, sem þrátt fyrirþað, að berjast fyrir nýjum mann-
réttindamálum og hefjast handagegn viðteknum venjum, ná
almennri viðurkenningu, beri andlegan ægishjálm yfir hina,
sem ganga hinn venjulega tröppustíg til mannvirðinga og upp-
hefðar. Því er og þannig varið með konur þœr, sem hér et
um að ræða. Frá barndómi hafa þœr staðið fremstar eða
framarlegaí þrenns konar baráttu, sem hvet fyrdr sig hlýturað
hafadjúp, varanleg og víðtæk áhrif á mannkynið til ómetan-
legr • blessunar. Hér er sérstaklega átt við þrœlaafnámið,
ibii d ndisn álið og kvennréttindamálið. Hve stóran þátt þær
h; itt í pessu, auk margs annars, er ekki hœgt að se ja í