Helgarpósturinn - 11.04.1979, Page 17
__helgarpásturinn._ Miðvikudagur 11. apríl 1979
17
jistaposturinn.
HEIÐU BOÐIN
NÝ HASARMYND
Siguröur örn Brvnjólfsson rissar upp eina af figúrum sinum I
Þrymskviöu
HP-mynd: Friöþjófur
Uthlutun kvikmyndasjóð:
Fjölskrúðugur
nýgræðingur
Nýstofnaöur kvikmyndasjóöur úthlutaöi fyrir skömmu styrkjum til
kvikmyndageröarmanna. Þetta var fyrsta úthlutun sjóösins, en hann
var stofnaöur meö lögum nr. 14/1978.
Eftirtaldir menn hlutu styrki aö þessu sinni: Agúst Guömundsson
o.fl. vegna kvikmyndarinnar Land og synir, Gísli Gestsson og Andrés
Indriöason fyrir Veiðiferöina, sem er kvikmynd fyrir bör'n, Snorri
Þórisson o.fl. fyrir ööal feöranna, Siguröur Sverrir Pálsson oé Erlend-
ur Sveinsson vegna kvikmyndarinnar Atthagar, Þorsteinn Jósson fyrir
myndina Sjómaöur, Páll Steingrimsson og Ernst Kettler vegrija kvik-
myndar, er hefur Vestmannaeyjar 1873 aö sögusviöi, Óli Örn Andreas-
sen og Guömundur P. Ólafsson fyrir kvikmyndina 1 Vestureyjum,
Siguröur örn Brynjólfsson fyrir teiknimynd byggöa á Þrysmskviöu og
Jón Axel Egilsson til aö skrifa handrit aö mynd um fjölsky Idulff.
Helgarpósturinn haföi samband viö þá til aö forvitnast um þessi
verkefni.
Ragnheiöi Steindórsdóttur hef-
ur veriö boöiö aöalhlutverkiö I
þriggja þátta kvikmynd, sem
BBC-Scotland hefur I hyggju aö
gera í sumar og er sem næst
framhald af myndinni sem tekin
var hér á landi I sl. sumar eftir
sögu Desmond Bagleys — Ct 1
óvissuna.
Ragnheiöur Steindórsdóttir
Ragnheiöur hefur þegiö hlut-
verkiöen nú er hugsanlega komiö
babb I bátinn, þar sem breska
leikarafélagiö hefur lagst gegn
þvi aö útlendingi veröi fengiö
þetta hlutverk en mikiö atvinnu-
leysi er meöal breskra leikara.
„Ég er nánast búin aö afskrifa
þaöaö ég fái þetta hlutverk eftir
aö þettakom upp á,” sagöi Ragn-
heiöur I samtali viö Helgarpóst-
inn. Hún biöur hins vegar eftir aö
fá endanlegt svar um lyktir máls-
ins milli BBC og leikarafélagsins.
Samkomulag hefur náöst I
deilu kvikmyndageröarmanna
og listahátíöar um skipan full-
trúa I undirbúningsnefnd kvik-
myndahátiöarinnar. Er nú búiö
aö velja fulltrúa Félags
kvikmyndageröarmanna I
nefndinni. Hann er Siguröur
Þegar BBC-Scotland keypti á
slnum tlma réttinn aö bók
Bagleys — Ot i óvissuna, keyptu
þeir jafnframt réttinn til aö fá aö
spinna söguna áfram meö sömu
söguhetjum og voru I fyrri mynd-
inni. Seinni myndin geristeftir aö
breski ævintýramaöurinn og
hin islenska eiginkona hans
hafa veriö lukkulega gilt í fáein
ár. A sama tima er hópur hermd-
arverkamanna á Spáni meb ráöa-
geröir um aö myröa spænskan
fasista en útsendari þeirra er
felldur áöur en hann kemst i tæri
viö þann sem á aö kála.
Núeru góö ráö dýr fyrir hermd-
arverkamennina, ef þeir ætla sér
aö ná ætlunarverki sinu. Þeir
;omast á snoöir um aö mikiö orö
fer af hinum skoska ævintýra-
manni, svo aö þeir ákveöa aö
neyöa hann til liös viö sig. Þeir
ræna hinni islensku eiginkonu
hansogætlaséraönota hana sem
tálbeitu á eiginmann hennar.
Leikurinn berst til Spánar, þar
sem fljótlega dregur til tiöinda og
fléttast inn i söguþráöinn bæöi
sovéska leynilögreglan KGB og
breska leyniþjónustan.
Myndina á aöallega aö taka á
Spáni og var I ráöi aö kvikmynda-
takan hæfist 27. maí og stæöi til
27. júlf. Hins vegar er ljóst aö all-
mikil uppstokkun veröur á hlut-
verkaskipan.t.d. er aöalleikarinn
úr fyrri myndinni, Stuart Wilson,
genginn úrskaftinuen Ihansstaö
hefur veriö rætt um ekki óþekkt-
ari leikara en Jon Finch, sem
margir muna eftir úr hlutverki
Macbeth i mynd Polanski. Leik-
stjóri veröur annar en I fyrri
myndinni en framleiöandi hinn
sami. Hinn enski titill myndar
innar er The Assassination Run.
-BVS
Sverrir Pálsson, en áöur haföi
framkvæmdastjórn listahátiöar
skipaö Þorstein Jónsson, for-
mann Félags kvikmynda-
geröarmanna án þess aö þaö
heföi veriö boriö undir félags-
fund.
—AÞ
Ættarmót
„Þetta er gamalt verkefni, sem
tekið var upp að mestu leyti sum-
arið 1975 og á eftir að fullvinna”
sagði Sigurður Sverrir Pálsson.
Myndin fjallar um ættarmót fólks
úr Aðalvik. Þar kemur þaö
saman og hefur meö sér kirkju-
klukku og orrgel. Einnig er meö i
förinni prestur og haldin er
messa. Jökull heitinn Jakobsson
var meö i þessu i upphafi og sagði
Sigurður, aö það væri skylda
þeirra aö ljúka við þetta, i minn-
ingu hans. Myndin er i lit og
verður um 27 minútur.
Mannlýsing
„Þetta er mynd um lif
sjómanna, þar sem áhersla er
lögð á mennina sjálfa. Eg reyni
að gefa hugmynd um þaö,
hvernig þaö er aö vera sjómaöur
á vertiö”, sagöi Þorsteinn Jóns-
son. Myndin veröur bæði tekin á
sjó og i landi, þegar sjómennirnir
koma i fri. Þá veröur einnig kom-
ið inn á firringuna og saman-
buröur geröur á fiskveiöum og
verksmiðjuvinnu. Ennfremur
verður minnst á fiskvernd og þær
veiðitakmarkanir sem settar
hafa veriö. tslenska sjónvarpið og
öll Noröurlöndin hafa falast eftir
myndinni, sem veröur um 30 min-
utur og i lit.
Börn í aðalhlutverkum
„Hugmyndin að baki handrits-
ins er sú, aö Islendingar munu
hafa tiðar bústaðaskipti en
nágrannaþjóðrinar. t þvi sam-
bandiskjóta ýmis vandamál upp
kollinum, einkum þegar flutt er
milli bæjarhverfa. Börnin ná
varla aö eignast góða kunningja,
áður en þau eru rifin upp og sett
niður annars staðar”, sagði Jón
Axel Egilsson. Kjarninn að hand-
ritinu er tilbúinn, en eftir er að
útfæra ýmis atriði og skrifa sam-
tölin. Jón sagöist búast viö að um
þriggja mánaöa vinna væri eftir
til aö fullvinna það. Myndin
verður i fullri lengd, en einnig
kemur til greina aö vinna úr
henni 4 þætti fyrir sjónvarp.
Teiknimynd
Sigurður örn Brynjólfsson
hefur veriö aö vinna að teikni-
mynd um Þrymskviðu siðan 1976.
Teikningarnar eru orönar rúm-
lega eitt þúsund. Mikill hluti
verksins hefur þegar veriö kvik-
myndaður. Sigurður reiknar með
að myndin veröi tilbúin til sýning-
ar seinni partinn i sumar eöa i
haust. „Þaö er ekki verið að
myndskreyta Þrymskviðu.heldur
er kvæðið notaö sem grunnhug-
mynd aö ákveönu verki”. sagöi
Sigurður. Hann fer frjálslega með
efnið og notar skripamyndaút-
færslu á persónurnar. Einnig læt-
ur hann nokkrar þeirra klæöast
að hætti nútima manna og færir
þannig efnið nær okkur.
Handrit til vinnslu
Pá" Steingrimsson sagði að það
væri of snemmt á þessu stigi
málsins að tjá sig um efni
myndarinnar. Hann sagði þó að
áætlað væri að hefja myndatöku i
kringum 20. mai.
*
Deilan um kvikmyndahátíðina leyst:
Sigurður Sverrir í nefndina
Sænskur aðall
August Strindberg: Rauða her-
bergið. Lýsingar úr lffi Bsta-
manna og rithöfunda.
Hjörtur Pálsson þýddi. — Al-
menna bókafélagiö, Rv. 1979.
Nú, þegar rétt hundrað ár eru
liðin frá frumútgáfu þeirrar
ágætu sögu, Röda rummet, birt-
ist okkur hún f fyrsta sinn á is-
lensku. Það segir talsverða
sögu. Fáarþjóðir eru jafn háöar
þýöingum á sina tungu og ts-
lendingar, ekki vegna þess þeir
séu lakari málamenn en aörir,
heldur vegna þess aö islenskir
rithöfundar eru of fáir til þess
aö tungan geti veriö upp á þá
eina komin. Samt held ég leitun
sé á menningarþjóö sem á jafn-
götóttar þýöingarbókmenntir
og við. Þaö er eins og einskær
tilviljun hafi fengið aö ráöa
gegnum tiöina. Rauöa her-
bergiö er eitt dæmiö. Þessi bók
taldist einhver merkilegust lyk-
ilskáldsaga norræn á sinni tiö.
Þaö var hún sem gerði höfund
sinn fyrst frægan, þaö var hún
sem braut raunsæisskáldsög-
unni leiö inn i sænskar bók-
menntir — og hún er ásamt
listaverki Hamsuns, Sulti, og
ævisögu Þórbergs, Ofvitanum
og tslenskum aöli, einhver
ágætust lýsing á lífi skálda og
listamanna kringum siðustu
aldamót. Samt hefur þessi bók
fengiö aö fara óáreitt framhjá
islenskum bókmenntum i heila
öld. Mörg slik dæmi mætti
nefna, og sum verri en þetta.
Hvað skyldu liöa margar aldir
enn áöur en meistaraverk
Goethes um þjáningar Werthers
hins unga veröur þýtt á tungu
þessarar „bókmenntaþjóöar”?
Þær eru þegar orönar tvær.
Annars var ekki meiningin aö
hefja hér nöldur, heldur miklu
fremur gleöisöng, Þaö er af-
skaplega þakkavert aö AB skuli
standa fyrir útgáfu þessarar
bókar, og það þvi fremur sem
vandaö hefur veriö til þýöand-
ans. Þar meö eru islenskar bók-
menntir auöugri i dag en fyrir
hálfum mánuöi. Og þaö er alltaf
gleðiefni.
Svo getur náttúrlega verið aö
einhver spyrji sem svo: Er þaö
ekki timaskekkja aö vera að
gefa Rauöa herbergiö út nú, á
þessu herrans ári. Er þaö ekki
oröiö úrelt (svo notuð séu orð
einnar sögupersónunnar). Vit-
anlega hefur margt breyst á siö-
ustu hundraö árum, en mann-
eskjan er söm viö sig. Og lista-
manneskjan llka. Þess vegna
eru háöbeiskar lýsingar Strind-
bergs á Iistamannaklfkum ár-
anna kringum 1870-80 gildar
enn. Og samfélagiö hefur þrátt
fyrir allt ekki breyst svo að
ádeila bókarinnar á þaö missi
heldur marks. — Þar við bætist
svo aö Rauöa herbergið er af-
skaplega fróöleg bók um heim-
speki sinnar tiðar, einmitt
þeirra ára sem manni finnst
stundum hafa lagt traustastan
grunn aðnútimanum. Þamamá
skynja hvernig hugmyndir
Strindbergs um kvenfrelsi (þær
sem siöar leiddu á kyndugan
hátt til kvenhaturs hans) eru aö
mótast. Þarna má finna hvernig
nútimaleg viöhorf i félagsmál-
um eru aö fæöast. En umfram
allt má kynnast listamanninum.
Ég nefndi tvær bækur aðrar
úr norrænum menntum, þar
sem svipuö tilraun væri á ferö-
inni. Vitaskuld er þar óliku
saman aö jafna, en ég trúi ekki
ööru en aödáendur tslensks aö-
als fagni þvi aö fá til saman-
buröar viö hann þennan mátt-
uga söng um „sænskan aöal”,
tilfinningar hans og dægurstrit,
sorgir hans og gleöi, þó ekki
veröi til annars en skoöa þaö
sem ólikt var meö skáldbræðr-
unum Islensku skömmu eftir
aldamótin og hinum sænsku
nokkrufyrr. Þvi skal endurtekið
þakklæti til Almenna bókafé-
lagsins — og minnt á aö heföi
ekki notiö viö norræna þýöing-
arsjóösins — þá er ekki aö vita
Strindverg I auguni Edvards
Munchs.
nema viö heföum mátt biöa
aöra öld eftir Rauöa herberg-
inu.