Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 1
„A ekkert alltof
vel við mig að
stjórna”
Guðmundur Arnlaugsson
rektor i
Helgarpóstsviðtali
Sýning a börnum landsins?
Ása Sólveig blaðamaður i einn dag
SKAMMTAÐIJON SOLNES
SÉR LAIININ SJÁLFUR? ©
Jón Sólnes og málefni Kröfluvirkjunar hafa mjög veriö á dagskrá
undanfariö eftir aö skýrt var frá þvl aö Jón heföi fengiö tvígreidda slm-
reikninga, bæöi hjá Alþingi og Kröflunefnd. Gera má ráö fyrir aö fariö
veröi frekar ofan f saumana á þessu máli og ýmsum öörum fjárreiöum
Kröflu, og raunar boöar Vilmundur Gylfason, dómsmálaráöherra I viö-
taii viö Helgarpóstinn aö svo veröi gert, þótt ekki liggi fyrir í hvaöa
formi þaö veröi.
Meöal þeirra atriöa sem vafa-
laust veröa athuguö nánar , eru
launakjör Jóns Sólness sem for-
manns Kröflunefndar og fram-
kvæmdastjóra og hvernig þau
voru ákveöin. Samkvæmt upplýs-
ingum Gunnars Thoroddsens, þá-
verandi iönaöarráöherra og Páls
Flygenring ráöuneytisstjóra i
iönaöarráöuneytinu voru fram-
kvæmdastjóralaun Jóns ákveöin
jafnhá launum yfirverkfræöings
Kröfluvirkjunar, sem voru greidd
eftir svonefndum ráögjafaverk-
fræöingstaxta og eru fjórum
þrepum hærri en hæsti taxti stétt-
arfélags verkfræöinga. Auk þess
var ákveöiö aö Jóni skyldi greidd
yfirvinna eftir reikningi.
Samkvæmt upplýsingum Helg-
arpóstsins hafa framkvæmda-
stjóralaun og kjör Jóns Sólness
verið ákveöin meö munnlegum
samningi milli Gunnars Thorodd-
sen, þáverandi iðnaöarráðherra
og Jóns Sólness. Gunnar útilokar
ekki aö til sé skjalfestur samning-
ur I fórum iönaöarráöuneytisins en
hitt er vist aö hann finnst hvergi.
Þá tlökast alls ekki hjá hinu opin-
bera aö yfirmönnum rikisfyrir-
tækja sé greidd yfirvinna eftir
reikningi en þvi heldur Gunnar
Thoroddsen fram. Þá liggur fyrir
að eigi starfsmaöur rikisins eöa
einhverrar rikisstofnunar sæti á
Alþingi og geti þar af leiðandi
ekki gegnt starfi sinu nema á
milliþinga, þá beri honum 30% af
launum sinum hjá viökomandi
rikisfyrirtæki, samkvæmt reglum
um þingfararkaup. Jón þáöi hins
vegar 60% af framkvæmda-
stjóralaunum sinum en á sliku
eiga þingmenn aöeins rétt geti
þeir sinnt starfa sinum meö þing-
setu og mætt daglega til vinnu.
Gunnar Thoroddsen segir þetta
hafa veriö gert i samráö viö rikis-
endurskoöun. Aösetur skrifstofu
Kröflunefndar var hins vegar á
Akureyri en Jón sat á þingi I
Reykjavfk. Gat hann mætt dag-
lega til vinnu?
Rannsóknin á Nígeriumútunum:
Komin af stað í kerfinu
Nigeriumúturnar eru komnar ara. Hann tók máliö upp, og
á rekspöl i kerfinu. Heigarpóst- fyrir þremur dögum sendi hann
urinn vakti athygli á þessu máli greinargerö um þaö til
á sinum tima, en þaö snerist um viðskíptaráöuneytisins. Þór-
mútugreiöslur tii þess aö greiöa hallur Asgeirsson ráöuneytis-
fyrir sölu á íslenskri skreiö til stjóri í viöskiptaráöuneytinu
Nigeriu. tslensk yfirvöld tóku sagði viö HP I gær, aö máliö sé
ekki viö sér i þessu máli fyrr en nú f athugun þar, og næsta skref
HP haföi sfmasamband viö. veröi aö senda álitsgerö til baka
Þórö Björnsson rfkissaksókn- tilsaksóknara.
Á BIÐSTOFU
RÁÐHERRA©
„MJÖG LÍKLEGT AÐ ÞAÐ SÉU
KJARNORKUVOPN A ÍSIANDI”
Halldór Halldórsson, fréttaritari Helgarpóstsins í
Bandaríkjunum ræðir við Howard Morley, höfund
Progressive-greinarinnar umdeildu um gerð vetnis-
sprengjunnar, sem bandarísk stjórnvöld
stöðvuðu birtinguá.
„BARA HELVÍTIS VÆL”
r
— Islensku pönkararnir Fræbbblarnir i hugljúfu viðtali