Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 13
13 ■helgarpásturinrL. Föstudag ur 19. október 197“ - Viðtal: Guðjón Arngrimsson Myndir: Friðþjófur Friðsamur maður — Hvernig varö áhugi þinn á skák til? „Ég læröi aö tefla i gamla MenntaskólanumÞáblossaöi allt i einu upp mikill skákáhugi sem tók okkur strákana sterkum tök- um. Meöal skólafélaganna þá var Baldur Möller sem siöar átti eftir aöveröa einn fremsti skákmaöur landsins. Viö Baldur vorum al- gerir nýliöar i skákinni i skóla og hinir skólafélagarnir sem stóöu okkur framar þá hafa oft sagt sem svo i grini aö fyrst viö uröum þetta góöir hvernig heföu þeir þá orðiö ef þeir heföu haldið áfram aö tefla! Ég er aö eölisfari friösamur maöur og leit alltaf á skákina sem list, haföi gaman af fallegum skákum, en fannst ekki skipta miklu máli hver ynni á einhverju móti. Ég tefldi talsvert á námsárun- um i Danmörku, komst i danska landsliöiö og lenti I þeirri skrýtnu sitúasjón 1939 aö geta valið um hvort ég vildi heldur tefla meö islensku landsliöi eöa dönsku. Þaö var I sambandi viö hina frægu för til Buenos Aires en bæöi Island og Danmörk sendu liö þangaö. Ég fékk fyrst boö frá Dönum um aö vera meö þeim en þegar einnig kom boö frá íslendingum var ég ekki lengi aö hugsa mig um. Þetta var mikil frægöarför og viö unnum sigur i B-flokki eftir harövituga keppni. Eftir þetta dró mikiö úr tafl- mennskunni hjá mér. Ég er friö- samur og geröi mikiö af jafntefl- um. Þaö var þvi fyrir hálfgeröa slysni aö ég varö Islandsmeistari 1949. Ég tefldi illa i byrjunum i mörgum skákum á þessu móti, ...rauöur meira en góöu hófi gegndi” saman og ég dró mig aö mestu útúr þessu. Ennþá hef ég þó mikla ánægju af skák. Ég hef bækur og timarit og oftset ég upp taflborö og menn þegar ég kem þreyttur heim og glugga i eina laglega skák. ' Þetta er alveg annar heimur sem maöur hverfur inni. Jú, jú, ég hef venö skákstjóri á mótum ótal sinnum. Minnisstæöast er náttúrulega he ims meis ta r aein vig iö J1972 milli Fischers og Spasskys. Þá var þýskur stórmeistari Lothar Schmidt aöaldómari og þegar þess var fariö á leit viö mig aö vera aö- stoöarmaöur hans sagbi ég já. Ég vissi ekki aö hverju ég var að ganga bjóst viö aö þurfa aö leysa hann af i nokkur skipti. En þegar i keppnina var komiö reyndist taugaspennan i kringum þetta svo mikil aö ég var inni i Laugar- daishöil hvern einasta dag, frá fyrstu skák til siöustu. Þetta reyndi mikiö á alla sem komu nálægt þessu”. og menningarbókum af margs- konar tagi. Ég er oröinn vand- látari á skáldsögurnar og er farinn aö vega og meta hvort þaö borgi sig aö lesaein^takarbækur. Eg er lika farinn aö gera talsvert af þvi aðlesaaftur þaö semég ias þegar ég var ungur”. Guömundur talar meö afskap- lega lágum og ljúfum rómi, hann nánast hvfslar eins og flestir kannast eflaust viö. Hann er sagöur hiö mesta ljúfmenni. „Ég hef ekki hugmynd um þaö”, svarar hann þegar hann er spuröur hvort rétt sé. ,,Það vita aörir betur en ég”. — Hvaö finnst þér skemmtileg- ast aö gera? „Aö umgangast ungt fólk”, segir hann eftir nokkra umhugs- un. „Þaö er undantekning ef maöur veröur fyrir vonbrigöum af kynnum sinum af ungu fólki. Þaö er iangtum oftar sem unga fólkiö kemur manni á óvart á góöan veg”. — En þaö leiöinlegasta? „Ja, ég veit ekki. Éger ekki af- skaplega mikiö fyrir aö bera mikla ábyrgö. Mér hættir viö aö taka nærri mér hluti sem ég ætti ekki aö gera. Ég geri mér alveg grein fyrir þessu.Égvar til dæmis aldrei ánægöur meö hvernig ég tefldi, og hef meira gaman af aö skoöa skákir annarra sem tefla betur. Sálfræöingar kunna sjálf- sagt nafnib á svona hlutum. Ég heföi gjarnan viljaö hafa minni ábyrgð. En þá kannski býr maður sér til vandamál á ööru sviöi." Finn ennþá töðulyktina — Hvaö er þaö skemmtilegasta viö aö vera skólastjóri? „Ég hef nú eiginlega mest gaman af þvi aö kenna. Það á ekkert alltof vel viö mig aö stjórna. Mér hættir tjl aö hafa áhyggjur og taka nærri mér ef ekki fer eins og mér þykir best. Mér var eiginlega þrýst úti aö vera skólastjóri. En ég hef sætt mig.furöanlega viö þaö. Þaö er afskaplega þægilegt að koma inní tima i litinn hóp og kenna fólki. Þaö er þaö skemmti- legasta sem maöur getur gert ásamt þvi aö vera I heyvinnu uppá gamla mátann. Þaö er sú likamlega vinna sem ég héf haft mesta unun af. Ég get ennþá fundið tööulyktina f rá þvi ég vari sveit á sumrum sem litill drengur. Nei, ég hef ekkert heyjaö á siöustu árum. Ég er lika oröinn Ææfur til þessara verka eins og þau eru unnin i dag. Ég kann ekki á neina vél. Ég kann bara aö heyja eins og þaö var gert um 1930 eöa þar rétt á eftir* lék af mér, lenti i tvisýnum og slæmum stööum og þaö virtist brýna mig til aö tefla betur. Ég gat snúiö þessum skákum mér i hag í flestum tilfellum. Mér hefur alltaf fundist þetta hálf óverö- skuldaöur sigurrég var svo heppinn aö leika af mér!*' Annar heimur jEg hef ekki teflt á móti hér heima siöan. Ofthef ég fariö meb skákmönnum til útlanda I keppni og þá stund- um keppt með.meðal annars á 5 ólyrppiumotum. Fyrst I MÚnche’n 1936, þá I Buenos Aires 1939, siöan i Helsinki 1952, Amsterdam 1954, og Moskvu En þetta minnkaöi smám- Fischer og Spassky — Kynntistu þessum tveim skákmönnum persónulega? „Ekki Bobby Fischer. Viö töl- uðumst ekki mikiö viö, og hann var i raun hranalegur viö mi^ næstum ókurteis, Spassky aftur á móti var ljúfur og elskulegur. Utan skákborösins virtist manni Fischer ekkert nema taugar og maöur haföi á tilfinningunni aö honum liöi mjög illa. En um leiö og hann settist viö skákboröiö hristi hann þetta af sér, hann virt- ist vera i essinu sinu og öll orkan fór i taflmennskuna.MeöSpassky var þessu öfugt fariö. Utan skák- borösins virtist hann ánægöur og yfirvegaöur en viö skákborðið var eins og honum liöi iila og hann nyti sln ekki,Ég sat uppá sviði og haföi gott tækifæri til aö fylgjast meö þeim, og þetta var mjög greinilegt.” — Hvernig fer skákáhuginn saman viö skólastjórastarfið? „Þetta fer ágætlega saman. Annaö er hobbý og maður nýtur þess aö hverfa yfir I þann heim. Ég er ekkert gefinn fyrir þessi nútima át.ugamál Islendinga. stunda hvorki golf né laix^hef hvorki gaman af veiðum né ööru I þeim dúr. Ég les talsvert”. Ljúfmenni? — Hvaö lestu? „Þegar ég var ungur var ég alæta á lestrarefn^las skáldsögur fyrst og fremst, en þegar ég varö eldri fór ég aö fá áhuga á sagn- fræöiritumj, einkum persónusögu Kórinn góði — Ertu bjartsýnn? „Bæöi og, gæti ég trúaö. Ég er oftast bjartsýnn, en þó bregöur auövitaö skugga á hana stundum eins og hjá flestum. En ég er yfirleitt fljótur aö gleyma þvi sem á móti gengur”. — Ertu hamingjusamur? „Bæöi og. Ég er stundum ham- ingjusamur og stundum ekki en ég held ekki að ég hafi ástæöu til aö kvarta.” Guðmundur á sér þá ósk, eins og skólastjóra sæmir aö skólinn hans sé góöur skóli og hann komi nemendum til þroska. Það geng- ur auövitað misjafniega en þegar viö förum aö ræða um leiöir til þess berst taliö fljótt aö Hamra- hliöakórnum. „Kórinn er eitt af þvi sem best hefur veriö unniö I skólanum”, segir Guömundur. „Þorgeröur Ingólfsdóttir hefur veriö stjórn- andi hans frá upphafi og alltaf lagt feykilega alúö viö hann. Hún hefur fengiö kórfélaga meösér og ég tel þetta eitt þaö besta sem unnið er I skólanum og hef lagt mig fram viö aö styöja við bakiö á kórnum. Hann hefur veitt mér mikla ánægju og ég er sannfærður um ab starf eins og unniö er i honum hefur afar góö^jafnvel göfgandi áhrif á þá sem þaö vinna. Þetta er samstilltur hópur fólks, sem lagt hefur mikiö á sig saman^ þaö þekkist vel og hefur sllpast sam- an. Ég hef sérstaka unun af þvi aö ferðast meö þessum hópi”. — Annaö sem Guömundur er augljóslega stoltur af er öldunga- deildin þar sem um 600 manns sækja nám til viöbótar viö þá 850 sem stunda reglubundna námiö. „Oldungadeildin kom til vegna mikillar þarfar og ég held aö hún hafi oröiö til góðs. Mér þykir vænt um þá deild.” — Viö Menntaskólann við Hamrahliö starfa 99 kennarar, þannig aö skólinn er 1 heild um 1500 manna bákn. Guðmundur er spuröur hvort hann sé nokkuö oröinn þreyttur á annrikinu. „Mig dreymir um aö fara aö hætta”, segirhann. ,,A næsta ári eru 44 ár siðan ég byrjaöi aö kenna, og égerfarinnaðgæla viö þá hugmynd aö hætta. Ég mundi ósköp vel þiggja aö losna viö eitthvað af ábyrgöinni.” — Hvaö tæki þá viö? „Ég hef svolitiö gutlaö við ab skrifa um skák, og ég get vel hugsaö mér eitthvað slikt, eöa önnur ritstörf. Ég hefði heldur ekki á móti þvi aö kenna eitthvað smávegis”. M

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.