Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 18
18
Föstudagur 19. október 1979 —hetgarpósturínrL.
Eitthvað fyrir alla —
en naumt skammtað
Tónabió: Prinsinn og betlarinn
(The Prince and the Pauper)
Bandarisk. Argerö 1977. Leik-
stjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlut verk: Oliver Reed,
George C. Scott, David Hemm-
ings, Raquel Welch.
Einusinni voru tveir bræöur.
Þeir hétu Alexander og Ilya Sal-
kind og voru kvikmyndafram-
leiöendur.
Dag nokkurn sátu þeir viö
sundlaugina sina og tottuöu
stórsigara. Þá segir Ilya:
— Heyröu elsku bróöir, eigum
viö ekki aö reyna aö ávaxta
þessipundsem okkur hefur meö
elju og ástundun tekist aö reita
saman, áöur en þau fuöra upp i
veröbólgunni?
— Haföu heill mælt, svarar
Alexander. Viö framleiöum enn
eina kvikmynd samkvæmt kjör-
oröinu okkar.
— Nú? segir Ilya og dreypir á
kampavininu sinu („Moet et
Chandon”). Hvernig þá?
— Jú, littu á: Viö bjóöum al-
menningi i tveggja tima
skemmtiferö til Ævintýralands-
ins þar sem enginn ólafur-
jóhannesson glottir viö tönn, þar
sem heildsalarnir eru bara
pattaralegir heildsalar og láta
sig ekki dreyma um aö veröa
kóngar eöa forsetar — nema þá
kannski Knattspyrnusam-
bandsins, þar sem konur hafa
brjóst og lær i staö þessara
reytandi vitsmuna, þar sem
arlarnir eru málaliöar og hetj-
ur i staö þess aö puöa frá niu til
fimm, þar sem...
— Já,égveit,segirllya. fig er
nú ekki alveg grænn. fig kann
kjöroröiö. Skál fyrir þvi. Þeir
risa á fætur og klingja glösum:
EITTHVAÐ FYRIR ALLA,
hrópa þeir og drekka úr glösun-
um i einum teig.
Þeir setjast.
— Eitthvaö fyrir alla, tautar
Alexander. Eitthvaö nýtt.
— Eitthvaö nýtt og sniöugt,
segir Ilya.
— Einsoghvaö? segir
Alexander.
— Tja? segir Ilya.
-Ég held þaö sé ekkert lengur
upp úr þvi aö hafa aö hræöa
fólk, segir Alexander, þótt þaö
sé auövitaö alltaf gaman aö þvi.
En fólk er bara oröiö svo harö-
soöiö. Þaö kippir sér ekki upp
viö Kjamma né ökindur né
Jaröskjálfta né Stjörnustrífe...
helsta ráöiö væri kannski aö
reyna aö finna upp einhvern
bölvaöan viöbjóö og láta hann
koma utan úr geimnum úr þvi
fólk er oröiö ónæmt fyrir öllum
viöbjóöi hérna á jöröinni.
— Þaö er of seint, segir Ilya.
— Hvaö er of seint? segir
Alexander.
— Þetta meö viöbjóöinn utan
úr geimnum-Hann Ridley Scott
er búinn aö skjóta okkur ref
fyrir rass. Kallar viöbjóöinn
sinn ALIEN. Og fólkiö streymir
aö. Sér viöbjóöinn fyrir hækkaö
verö og sefur svo ekki I viku.
— Alltaf er þaö eins, segir
Alexander. Aldrei getur þér
dottiö neitt nýttog sniöugt í hug.
— Nýtt og sniöugt, segir Ilya.
Af hverju þarf þaö endilega aö
vera nýtt?
— En ekki hvaö?
— Gamalt. Gamalt og gott,
ha? Samanber. Ekkert er nýtt
undir sólinni og svo framvegis.
—-Þúsegir nokkuö, llya. Fáöu
þér meira kampavin.
— Sjáöu til, segir Ilya og
svelgist á kampavininu. Viltu
hætta aö berja i bakiö á mér.
Sko, viö tökum gamalt ævin-
týri...
— Ævintýri? Þau eru bara
handa börnum...
— Veistu hvaö þaö eru mörg
;börn til I heiminum? Og þau eru
öll sólgin I aö fara I bió.
— Jaá...
— Og öll börn eiga foreldra.
Eöa stjúpforeldra. Eöa hvort-
tveggja eins og hjónaskilnaöir
eru orönir algengir...
— Ekki nenna foreldrar aö
hanga yfir ævintýrum.
— Ekki gripa fram i fyrir mér
Sko: Ævintýriö er handa börn-
unum, svo hHum viö hana
Raquel Welch meö handa
feörunum.
— Og Oliver Reed handa
mæörunum.
— En hvaö eigum viö aö hafa
handa gagnrýnendunum. Þeir
brytja okkur ábyggilega 1 spaö
— Viö fáum Marlon Brando.
Þá þorir enginn aö segja neitt.
— Hann er svofjandi dýr hann
Marlon.
— Þá fáum viö bara hann
George C. Scott. Hann gerir
sama gagn.
— Heyröu, þetta er ekki svo
vitlaus hugmynd. Hvaöa ævin-
týri eigum viö aö taka?
— Þaö skiptir engu máli. Viö
getum til dæmis tekiö „Prinsinn
og betlarann”. Ég er aö lesa
hana á kvöldin fyrir strákinn
minn.
— Jæja, þá skulum við bara
segja þaö. Skál
- Já, skál. EITTHVAÐ
FYRIR ALLA.
Svo felldu þeir bræöur talið og
snerusér að þviaö filma gamalt
og gott ævintyri, sem nú er til
sýnis i Tónabiói.
Þar geta börnin horft á prins-
inn og betlarann. Feðurnir á
Raquel Welch. Mæöurnar á
Oliver Reed. Og gagnrýnendur
á George C. Scott.
Þaö er örugglega eitthvaö
fyrir alla — en heldur naumt
skammtaö.
Köttur úti i mýri...
„Einstakt
tækifæri til
að kynna
lia'kur fjar-
lægra larida”
Alþjóöleg barnabókasýning,
,,Bækur handa börnum heims”
opnar á Kjarvalsstööum á morg-
un, laugardag, Sýning þessi var
fyrstsett upp á vegum Frankfurt-
er Buchmesse f oktöber 1978, f til-
efni komandi barnaárs 1979. Hér
erum aö ræöa farandsýningu 3000
barnabóka frá 70 þjóölöndum
hvaðanæva úr heiminum.sem vek-
iö hefur hvarvetna mikla athygii
og einróma lof ummælenda. Sýn-
ingin hefur t.d. veriö i Sviþjóö,
Austurrlki og I aöalstöövum
UNESCO I Paris, nú nýlega.
Hingaö er sýningin komin á
vegum Félags bókasafnsfræö-
inga, Bókavaröafélags islands og
Rithöfundasambands islands, og
er þetta þeirra framlag til
alþjóöaárs barnsins.
Helgarpósturinn hitti aö máli
þær Onnu Torfadóttur og
Halldóru Þorsteinsdóttur, sem
tekiöhafa virkan þátt I undirbún-
ingi sýningarinnar, og spuröi
fyrst hver tilgangurinn væri meö
sýningu þessari.
Halldöra sagöi, aö tilgangurinn
væri sá, aö kynna barnabókagerö
hvaöanæva úr heiminum. Þetta
hafi verið einstakt tækifæri til aö
fá hingaö bækur fjarlægra landa,
eins og frá Indlandi Japan,
Fiji-eyjum, svo eitthvaö sé nefnt,
en bækur frá þessum löndum eru
hér sjaldséöar. Þær eru um
margt ólikar þeim bókum, sem
viö eigum aö venjast. Mynd-
skreyting t.d. japanskra bóka er
sérstæð og falleg. Vonandi yröi
þetta hvatning fyrir islenska
bókaútgáfu, sem hingaö til hefur
veriö of bundin viö okkar næstu
nágrannalönd.
Anna sagöi, aö þaö væri sér-
stakurfengurfyrir þau að fá bæk-
ur frá löndum þriöja heimsins.
Þar byggju nú um 70% mann-
kyns, en bókaútgáfa þeirra næmi
aöeins 1/5 af útgefnum bókum
heimsins.
— En nú er ýmislegt annaö i
tengslum viö þessa sýningu?
Anna: „Þaö veröur barnabóka-
safn, sem bókasöfn á
Stór-Reykjavikursvæöinu sjá um.
Tilgangurinn meö barnabóka-
safninu er aö leggja áherslu á is-
lenskar barnabækur, þar sem
OPIÐ A UGA
Frá sýningu Rafns Hafnfjörö aö Kjarvalsstöðum.
A Kjarvalsstööum eru nú
sýndar myndir eftir ljósmynd-
arann Rafn Hafnfjörö. Sýningin
er stór I sniöum, þekur allan
vestursal Kjarvalsstaöa. Rafn
er offsetprentari aö mennt, en
hefur frá æsku tekiö ljósmyndir
og mun vera einn reyndasti ljós-
myndari á Islandi. Myndir hans
hafa birst viöa, m.a. landkynn-
ingarmyndir hans úr islenskri
náttúru. Áriö 1967 var hann
fenginn til aö skreyta sal
Islands á heimssýningunni i
Montreal.
Þaö ætti engan aö undra sem
leggur leið sina á Kjarvalsstaði
hvers vegna Rafni var fengiö
áöurnefnt verkefrá. Viö þeim
sem gengur I salinn blasa kröft-
ug verk, náttúrulýsingareins og
ljóö. Þvi segi ég þetta vegna
þess aö staösetning yrkisefna
Rafns er aukaatriöi; þaö eru
margbreytileg form náttúrunn-
ar sem máli skipta. Hvort sem
um er aö ræöa fjall eöa fallvötn
séöfrá jöröu eöa úr lofti mynda
þau heilsteypta byggingu verks-
ins. Það er þvi likt og lista-
maöurinn lagi náttúruna til,
snurfusi hana og snikki, áöur en
hann myndi hana. Auövitaö er
þvi þveröfugt variö og aöeins
næmt augaö sem horfir gegnum
myndavélina, afmarkar mynd-
efniö innan ferhyrningsins hiö
besta úrtak.
En þaö ber vott um hina vis-
indalegu hugsun Rafns jafn-
framt þeirri ljóörænu aö mynd-
val hans er ekki handahófs-
kennt. Hann smellir ekki af á
tvist og bastút 1 bláinn. I blaöa-
viötalikemuriljós ,aö fyrsttek-
ur Rafn nokkurs konar svæöis-
myndir af þeim staö sem hann
velur. Þvi næst fikrar hann sig
nær meö myndavfelinni og tekur
aö kanna staöinn i smáatriöum.
A sýningunni er leitast viö aö
sýna þessar svæöismyndir og
kringum þær hanga svo nær-
myndirnar af svæöinu. Þannig
vinnur Rafn myndir sinar staö-
fræöilega (topografiskt) og
kannar til hlitar náttíiru lands-
ins nær sem fjær.
A svipaðan hótt er könnun
formsins gerö. Fjallmassar viö
sjóndeildarhring skera sig úr
eyöilegu landslaginu nær og
himninum i baksýn. Þetta er
sterk og einföld myndbygging.
A hinn bóginn er andstæöan
sýnd í margslunginni grafik
náttúrunnar myndaöri nálægt.
Enn önnur form birtast þegar
landiö er séö úr lofti.Farvegur
árinnar veröur eins og ormur
sem hlykkjast gegnum mynd-
flötinn.
Rannsokn litbrigöanna er stór
þáttur i verkum Raf ns. Hann fer
ákaflega vel meö liti I verkum
sinum. Hvergi er aö finna of-
notkun lita. Þó ræöur hér miklu
hvernig viöfangsefniö er mynd-
aö. Myndir teknar i nálægö viö
myndefniö eöa úr lofti eru
gjarnan einslita (monochrome)
I gráum eöa brúnum tónum.
Þetta á viö um þær myndir sem
teknar eruaf náttúrunnar fyrir-
bærum,bergmyndunum eöa leir-
hverum. Hins vegar eru myndir
teknar úr meiri fjarlægö litrlk-
ari. Njóta sin þar einfaldir og
sterkirlitir,svo sem grænir litir
grasbala, sem lækureöa á fellur
um. Gott samspil lita og birtu
gera myndir Rafns aö óvé-
fengjanlegum listaverkum.
Hér eru ekki einungis lands-
lags-og náttúrumyndir tilsýnis.
Syrpa af myndum úr borginni
og stemmningar frá höfninni
prýöa veggi Kjarvalsstaöa.
Einnig eru hér nokkrar manna-
myndir einkum myndlistar-
menn sem ljósmyndaranum eru
hugleiknir og stórskemmtileg
mynd af forseta landsins. Er
hún tvitekin og kemur I gegn
bakgrunnurmeöhugleiknu viö-
fangsefni, miöaldateppi úr þjóö-
minjasafninu.
Þó efe ég ekki hvaö vekja
muni mesta athygli á þessari
sýningu. Þaö er serian úr
stúdiói Jóhannesar Kjarvals.
Hún er ein næg stmnun list-
rænna hæfiléika Rafns.
Fallegra minningarljóö um
horfinn listamann er erfitt aö
finna. Ég ætla mér ekki aö lýsa
þessari frábæru syrpu; hana
veröa menn aö sjá meö eigin
augum.
Hér er á feröinni ljósmynda-
sýning, einhversú besta sem ég
hef séö hér á landi. Rafn sannar
þaö, aö ljósmyndavélin er ekki
liflaust apparatmeö takka til aö
smeDa af, heldur „framhald
hugar og handa” listamanns.
Frágangur sýningarinnar er
allur hinn vandaöasti og sýn-
ingarskrá til fyrirmyndar. Sýn-
ingunni lýkur 21. október.
hlutur tslandsertiltölulega litill á
sýningunni og lDia til að auövelda
samanburö. I barnabókasafninu
veröur útlán, sögustund, brúöu-
leikhús og fleira sem tilheyrir
barnabókasafni”.
Halldóra: „Einnigfannstokkur
tilvaliö aö fá Zonta-klúbbinn á
Akureyrii liö meö okkur, en hann
sér um Nonna-safnið þar i bæ.
Klúbburinn setur þarna upp sér-
staka Nonnadeild. Nonni, eöa Jón
Sveinsson er jú talinn okkar fyrsti
barnabókahöfundur. Hann er lika
þekktari erlendis en flestir aörir
islenskir rithöfundar, enda hafa
bækur hans veriö þýddar á um 40
tungumál.
Þá veröur einnig sérstök dag-
skrá viö hæfi barna og fullorö-
inna, t.d. fýrirlestrar og umræöu-
fundir um barnabækur. Leik-
brúöuland verður meö sýningar
aHa sunnudaga,sögustund veröur
i bókasafni tvisvar á dag og flutt-
ur verður leikþátturinn „Börnin i
bókum” frá Þjóöleikhúsinu. Dag-
skráin öll beinist að þvi aö minna
á hve stóran þátt bókin og bóka-
söfn eiga i menningu okkar”.
— Nú er þetta stór sýning, hver
stendur straum af kostnaöinum
viö aö fá hana hingað til lands?
„Þetta er sennilega stærsta al-
þjóölega bókasýningin sem hér
hefur veriö sett upp og er fhitn-
ingskostnaöur t.d. hátt á þriöju
milljón. Viö fórum út i þetta af
bjartsýni og biöum eftir afrekstri
styrkbeiöna, sem viö sendum til
ýmissa aöila. Okkur hefur þegar
oröiö nokkuö ágengt. Viö vorum
t.d. rétt i þessu aö fá tilkynningu
um aö UNESCO myndi veita okk-
ur umtalsveröa fjárhagsaöstoö.
Nægir hún riflega til þess aö
greiöa miUjón króna vixilinn,
sem viö þurftum aö taka til þess
aö borga flutningskostnað sýn-
ingarinnar hingaö til lands. En
enn eigum viö eftir aö skila sýn-
ingunni”, sögöu Anna Torfadóttir
og Halldóra Þorsteinsdóltir.
Sýningin veröur opnuöu laugar-
daginn 20. október, eins og fyrr
segir, ogstendurhún til 4. nóvem-
ber. -GB.
Draumar
geta ræst
Leikfélag Akureyrar:
Galdrakarlinn fOz
Höfundur: John Harryson
Byggt á sögu eftir L. Frank Baum
Tónlist: Harold Arlen
Þýöing: Hulda Valtýsdóttir.
Þýöing söngtexta: Kristján frá
Djúpalæk
Leikmynd og búningateiknlngar:
Ragnar Lár
Útsetning tóniistar: Karl Jóna-
tansson.
Leikstjóri: Gestur E. Jónasson.
Leikfélag Akureyrar minnist
barnaárs þess sem nú er langt á
liöiö meöþvi aö taka til sýningar
hiö sigilda barnaleikrit Galdra-
karlinn i Oz. Tilurö þessa leikrits
varö meö nokkuö sérstökum
hætti. Bandarikjamaöurinn L.
Frank Baum skrifaöi bók meö
þessu nafni, og var hún kvik-
mynduö. Hlaut kvikmyndin
fádæma vinsældir, ekki slst
Þaö var deltan á móti regl-
unum,reglurnar töpuðu.
DELTfl KLÍKAN
AMIMAL
U«U9E
A UNIVER5AL PICTURE ^ÍtB
TECHNICOLOB® l"
Reglur, skóli, klikan = allt
vitlaust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John
Vernon.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 14 ára.