Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 19. október 1979 —helgarpásturinrL.
bladamadur í einn dag....
„Þegar ég fór aö velta fyrir mér viöfangsefnum fannst mér þetta nærtækast”
sagöi Asa Sólveig rithöfundur þegar hiin var spurö hvers vegna hún heföi gert
barnaáriö aö umtalsefni f grein sinni sem blaöamaöur I einn dag fyrir Heigar-
póstinn.
Asa Sólveig sagöist aldrei áöur hafa skrifaö fyrir blaö, og þegar til átti aö taka
ákvaö hún aö setja efniö frekar fram I greinarformi en aö taka viötal. „Því klaufa-
ieg viötöl er þaö versta sem ég sé I blööum ”, sagöi hún.
Um þessar mundir er á leiöinni ný skáldsaga frá Asu, og nefnist hún Treg I taumi,
en bók hennar Einkamál Stefanlu hlaut mjög lofsamlegar viötökur i fyrra.
þyldu þaö ekki, þá er ljóst aö
fjöldi mæöra eru einstæöar,
veröa aö vinna fyrir sér og
sinum og geta þvi miöur ekki
veriö bæöi heima og heiman.
Fyrir nokkrum árum var hart
deilt um þaö, hvort giftar konur
ættu, skyldu eöa mættu vinna
utan heimilis. Ég læt þaö
umræöuefni vera, þvi sann-
leikurinn er sá, aö I dag eiga
konur, rétt einu sinni, ekkert
val. Þær veröa aö afla tekna þvi
einstaklingskaup, þó
karlmannskaup sé, dugar ekki
til aö framfleyta fjölskyldu. Þaö
viröist sem draumur i blámóöu
fjarskans aö nefna fööur og
barn i sömu setningu, hvaö þá
saman i önn dagsins. Ég held aö
engu barni væri i kot visaö,
komandi tilpabba. Éghefþá trú
aö feöurséu ágætar manneskjur
og þori aö fullyröa aö karlmenn
vildu gjarnan geta stytt sinn
vinnudag og sinnt börnum
sinum meira.
Mamma og pabbi
og allir hinir
Þaö ætti ekki aö þurfa aö
nefna svo sjálfsagt mál, aö
hvert barn kynnist foreldrum
sinum. Aö þess skuli vera þörf
sýnir betur en langur lestur, aö
tilvera litillar manneskju er
hundsuö i okkar velferöarþjóö-
félagi. Og þau eiga aö fá aö
kynnast fleirum en pabba og
mömmu. Hvert einasta barn
ætti aö eiga kost á dagvistun
hluta úr degi, en aldrei á þeirri
forsendu aö móöirin vinni utan
heimilis, þó svo hún geri þaö.
Heldur af þeirri ástæöu einni aö
barn hefur gagn og gaman af
þvi aö dvelja innan um önnur
börn og sýsla viö verkefni sem
eru viö hæfi. Þaö örlar á þvi
stundum, þegar rætt er um dag-
vistun barna, aö einhvers
konar stofnanaótti skýtur upp
kolli. Þetta er ofurlitiö skrýtiö,
þvi enginn óttast skólann, þá
risastofnun sem opnast hverju
sex ára barni.
MEIRA EN SNYRTILEG SYN-
ING Á BÖRNUM LANDSINS?
t tiiefni ársns hefur nokkuö
veriö rætt og ritaö um aöstööu
barnsins i okkar þjóöfélagi. Þó
viröist áriö ætia aö liða án þess
aö nokkuö veröi gert i félags-
málum barna og unglinga,
ekkert fréttist af aukningu á
dagvistunarrými né heldur aö
fleiri skólar muni opna athvarf
fyrir nemendur. Þessi aðstaöa
fyrir börn er gjarnan talin i
þágu sérþarfa þeirra. Þaö er
misskilningur, leit okkar aö
félagsskap, samkennd og
vináttu fer ekki eftir aldri.
Lyklabarniö hefur húsaskjól, en
húsiö er tómt. Tómt hús er
óspennandi staður, þaö ættu
þeir fuliorönu aö skilja manna
best, sem deyfa einsemd sina
meö vimulyfjum og afþrey-
ingarkynlifi. Og þaö er hart
fyrir lyklabarniö aö enginn sé
nærri aö láta plástur á hné,
þurrka tárin þegar billinn
keyröi yfir boltann og svara
he imspe kilegu m spurningum
einsog: Af hverju rignir aldrei
uppi loft?
í hörðum heimi
Börn þurfa ást, aftur geri ég
athugasemd viö þann hugsunar-
hátt, aö þaö séu sérþarfir barna
aö njóta ástar. Mér sýnist blátt
áfram ekki veita af þvi f höröum
heimi aö foreldrar njóti ástar
sinna barna. Þaö tekur tima aö
skapa tengsl af þvi tagi, en sá
timi er naumur sem afgangs er
til mannlegra samskipta þegar
brauöstriti lýkur á miönætti.
Reynt er aö bæta börnum þetta
meö ööru. Annaö er venjulega
peningar eöa gjafir. Þaö hefur
aldrei reynst vel aö ætla aö
kaupa sér ást. Peningur fyrir
bióferö, peningur fyrir nammi
og dót keypt I hverri bæjarferö
dugar skámmt, ef ekki er hægt
aðsegja neinum frá bióferðinni,
boröa nammiö meö einhverjum,
leika sér aö dótinu meö öðrum.
Jafnvel króniskur safnari hefur
aöeins hálft gaman af dýr-
gripum sinum, geti hann ekki
sýnt þá öðrum.
Með steyttan hnefa
Börn eru sterkari en margur
hyggur og mjög sjálfstæöir
einstaklingar sem bjarga sér
ótrúlega vel reynist þaö lifs-
nauösynlegt. Þessi seigla og
aölögunarhæfni barna er mis-
notuö, barn á hrakhólum er
bráðabirgðaástand, sem lýkur
einatt þannig aö barniö eldist og
á gólfi stendur unglingur, stund-
meö steyttan hnefa. Þá veröur
margur hissa.
Eftirstriðskynslóð
A hverjum tima er lenska aö
býsnast yfir unglingum. Min
kynslóð var úthrópuö I dag-
biöðum sem smánarblettur i
landslaginu. Þaö var hópurinn
sem átti si'n reikulu spor á
Laugarvatni, Þingvöllum,
Þórsmörk, Hreðavatni og Húsa-
felli um verslunarmannahelgar
þeirra ára. Dagblööin lögöu
heilar opnur undir fréttir og
myndir af æskulýö Islands ofur-
ölvi i' forarpollum þessi
rigningarsumur og ekki voru
spöruöstóryröin. Þaö er einmitt
þessi hundskammaöi æskulýöur
sem nú axlar skuldabyröi
þjóöarinnar og vinnur allt aö
sextán tima á dag. Ég læt þetta
innskot aftur I timann fylgja
meö, tíl aö sýna aö viö erum
ýmsu vön og sér i' lagi þvi aö
vera almenningur þessa lands,
vera kennt um alla þá óstjórn
sem ofan frá kemur og greiöa
hana aö auki.
Ekkert val
Að gefa börnum tima er þeim
dýrmætara en allt annað og
sennilega þaö dýrasta sem hægt
er aö fara fram á viö þjóö-
félagiö. Enginn skyldi halda aö
lausn þessa máis sé einföld og
enginn skyldi vera svo kjána-
legur aö leggja til aö allar
mæöur fari heim af vinnu-
markaöinum. Burtséö frá þeirri
staöreynd aö atvinnuvegirnir
Á fartinni i
eða úr skóla
Skólar eru tvi- og þrisetnir i
fjölmennustu hverfunum.
Skóladagurinn er ævinlega
sundurslitinn og dæmi eru um
aðkrakkar mæti fjórum sinnum
á dag. Þegar þau sitja ekki i
timum eru þau á fartinni I eöa
úr skóla. Við bætast svo heima-
verkefnin, sem virðast þó mis-
munandi mikil eftir skólum eða
jafnvel kennurum. Svona
tætingur á krökkum er þeim til
skammar sem stjórna.
Samfelldur skólatimi hefur
verið markmiö i tuttugu ár, en
ekki hefur tekist aö ná þvl.
Annaö hefur verið reynt og
gefist vel. Þaö er aö veita
börnum athvarf innan síns
skóla. Þar geta þau sinnt
heimaverkefnunum þegarhlé er
á stundaskrá og leitaö þangaö
frá tómum húsum. Þetta fyrir-
komulag er ennþá undantekning
i skólakerfinu en ætti að tiökast
viö hvern skóla.
Barnsins vegna
og okkar
Ef barnaár á aö veröa eitt-
hvaö annaö og meira en snyrti-
leg sýning á börnum þessa
lands, veröur aö skapa for-
eldrum meiri tíma til aö sinna
sinum afkvæmum. Og börnin
þurfa aö eiga samastaö á dag-
vistunarstofnunum eöa I at-
hvarfi slns skóla, á þeim tlma
sem foreldrar þeirra eru önnum
kafnir við ekki ómerkilegra
málefni en þaö, aö halda
islensku þjóöfélagi á floti.
Ása Sólveig
skrifar um
barnaárið