Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 12. október 1979 Laxakótilettur Maréchale Helgarréttinn fengum viö aö þessu sinni á hinum nýja veit- ingastaö, ArtUni. Hann er á þessa leiö: Laxakótilettur Maréchale * Miöjan úr laxinum er flökuö, roö og bein skorin frá, flökin skorin i' sneiöar og raöaö á smuröa fiskpönnu, á sneiöarnar er sprautaö fiskfarsi, skreytt meö sveppum og humar, kóti- letturnar eru siöan gufusoönar og hvltvini bætt út i, humarsósa látin yfir kótiletturnar þegar þær eru bornar fram ásamt s m jör deigssni ttum. VEITINGAHUSIt) I M«>u' •** ai 00 Bo*Ó40*nl*'M' 1*4 k i 'b 00 SIMI 86220 Avk<»>u»r ok « u* **M t*i *0 ' \ I »1 * lulfknum t>o> Ou**> 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 SlMl 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glæsir og diskótek i kvðld, laugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- kvöld til kl. 3. og laugardags- Spariklæönaöur TÍVOLÍ í HUÓMSKÁLAGARÐINUM? Ekki svo galið, segja Sigurjón og Birgir ísleifur meö bindi til aö komast inná dansstaöinn, en geröar væru kröfur um þokkalegan klæönaö. Um slöustu helgi lék hljóm- sveitin Brimkló fyrir dansi, og núna um helgina reiknaöi hann meö aö Brunaliöiö yröi kailaö út. Svo er þarna diskótek, og matsalan er opin allt kvöldiö. Talsvert mikiö er um aö báöir salirnir séu leigöir út til einka- samkvæma -GA. Óðalsdiskarinn: íslenskur í móðurættina Robert Dennis, plötu- snúöurinn á Óöali getur státaö af einu sem enginn hinna eriendu plötusnúöa sem starfaö hafa hérlendis hafa boöiö uppá. Hann er hálfur tslendingur. Robert er frá Suður- Karólinufylki I Banda- rlkjunum, faöir hans er bandariskur, en móðirinn Islensk. Hann hefur þó dvalið allan: sinn aldur vestra, en kom hingað til lands fyrir nokkrum mánuöum. „Mér viröist islendingar koma á diskótek kannski fyrst og fremst til aö drekka áfengi, en ekki til aö hlusta á góöa diskótónlist”, sagöi Robert og gat þess aö hann ætti þvi ekki aö venjast úr starfi sinu. Robert hefur verið plötu- snúöur á diskótekum I tvö og hálft ár, og fariö viöa. Hann var áöur meö útvarpsþátt i heimafylki sinu I Banda- rlkjunum. Hann leggur áherslu á áö leika hressilega diskómúslk og rokk. -GA. Samkomustaðir fyrir börn og unglinga þar sem hægt er aö iöka hollar tómstundir hafa alltaf ver- iö hálfgeröar hornrekur hér I höf- uöborginni. Menn koma alltaf ööru hvoru upp meö hugmyndir og „plön”sem veröa aldrei annaö en Hallærisplön mörgum til ama og gremju. Sú tiö er liðin er menn klæddu sig I sparifötin á sunnu- dögum og fóru I Tfvolí. Keyptu sér kandífioss, fóru I Parlsarhjól- iö. speglasalinn eöa bflaleik. Hrafn Gunnlaugsson slær fram þeirri hugmynd I siöasta Helgarpósti aö upplagt væri aö setja á fót Tivóli I Hljómskála- garöinum og breyta Sænska frystihúsinu I popphöll fyrir tán- inga svo lifga mætti upp bæjar- braginn. Viö gripum þessa hug- mynd á lofti og höföum samband viö Sigurjón Pétursson forseta borgarstjórnar, og Birgi Isleif Gunnarsson fyrrum borgar- stjóra, og leituöum álits þeirra á hugmynd þessari. Sigurjón Pétursson sagöi aö 1 fljótu bragöi litist sér ágætlega á hugmyndina um Tivoli en þaö væri spurning um staösetningu, hvar hún væri heppilegust. Hann heföi alltaf veriö hlynntur að koma á útivistarsvæöi. Þá hug- mynd vildi hann engan veginn af- skrifa. Um hina hugmyndina sagöi Sigurjón, aö hún væri lokuð og væri búin aö vera þaö I langan tíma meö byggingu Seölabank- ans, sem heföi veriö samþykkt I borgarstjórn fyrir nokkrum ár- um. Ef þaö kemur til fram- kvæmda, veröur Sænska frysti- húsiö rifiö, en þaö veltur á bygg- ingaráformum Seölabankans. Sigurjón var þá spurður aö þvl, hvort að þaö heföi komiö til tals I borgarstjórn að byggja Tivóll. „Þetta hefurekki komiö til tals I borgarstjórn með þeim hætti, aö borginhygöistbeita sér fyrir upp- setninguTivolIs”, sagöi Sigurjón, „Hins vegar hefur þetta boriö á góma I sambandi við aörar um- ræöur og ég þykist geta fullyrt að borgarfulltrúar almennt eru þvi hlynntir aö TIvolI veröi komiö á laggirnar i Reykjavik. Þaö hafa komiö upp hugmyndir um Tlvoll inn viö Elliöaárvog og ýmsum finnst sá staöur vera dlitlegur þvl þar er aögangur aö vatni en þvi hefur ekki veriö markaöur neinn staöur í skipulagi”. — Veröur fariö aö hugsa til þess af alvöru á næstunni? „Ég vona aö fariö veröi aö gera þaö einhvern tlma, en þaö er ekki á dagskrá þeirra verkefna sem við erum meö núna,þannig aö borgin hefur ekki haft uppi hug- myndir um aö beita sér sérstak- lega fyrir því. En eins og f jármál- um hennar hefur veriö háttaö á siöustu árum, hefur hún tallð sig hafa brýnni verkefni viö aö glíma”, sagS Sigurjón Péturs- son. Birgir ísleifur Gunnarsson sagöi aö sér fyndist hugmyndin með Tívólí góöra gjalda verö*, hins vegar væri spurningin hvort ætti aö nota Hljómskálagaröinn eöa einhvern annan staö. Hljóm- skálagaröurinn væri kannski I hugum borgarbúa .meira staður þar sem menn vildu hafa frið og ró og endurnar á Tjörninni. Reynslanheföi sýnt aö þegar um- ræöur heföu veriö um aö byggja mannvirki nálægt Tjörninni hefðu risið upp mikil andmæli. Hann heföi ekki þá trú aö Tívolí gæti komið þar. „En ég er meömæltur þvi, að veröi reynt aö setja niöur skemmtigarö I líkingu viö TIvoli.. Eitt af þeim svæöum^sem mér finnst hugsanlega komá til greina I þvl.er eitt aö þeim svæöum þar sem nú er reyndar veriö aö tala um aö setja niöur Ibúöabyggö, þaö er svæöiö viö Hestinn, milli Skeiöarvogs og Miklubrautar”, sagði Birgir Isleifur. — Munu Sjálfstæöismenn eitt- hvaö hreyfa þessu máli? „Viö fluttum I vetur tillögu I borgarstjórn þess efnis, aö sett yröi nefnd manna frá ýmsum borgarstofnunum. Þessi nefnd ætti aö gera tillögur um þaö hvernigmætti skapaaukiö líf inni I borginni og ein af þeim hug- myndum sem þá voru uppi, var m.a. TIvoli. Ég tel að þvl leyti aö búiö sé aö kasta upp boltanum aö þessinefnd sem umhverfismála- ráð er búiö aö setja á laggirnar hafi þaö sem eitt af slnum verk- efnum aö gera tillögur um hvern- ig þessu er best fyrir komiö”. Um þaöaö gera Sænska frysti- húsiö aö popphöll fyrir táninga, sagöi hann aö sú hugmynd yröi erfiöí framkvæmd vegna þess aö húsiö væri bara ónýtt. Gárungarnir segöu.að ef frostiö yröi tekiö af þvl, myndi þaö hrynja. Af ofansögöu má ráöa aö ennþá eimir eftir af gamla góöa TIvólí 1 hugum manna, og er bara aö vona, aö hugmyndinni veröi hrundiö í framkvæmd sem allra fyrst, þvl þaö getur ekki veriö gamanaöverau ngu r og ge ta ekki fariö I TIvoli. -GB „Staðsetnjngin virðist ekki skipta máli” „Þaö gekk ágætlega um siöustu helgi, góö aösókn á föstudaginn og fullt á laugar- dagskvöldiö”, sagöi Sigursæll Magnússon, veitingamaöur, sem um sföustu helgi opnaöi nýjan vlnveitingastað i Reykja- vlk. Þótt slöasta helgi hafi verið sú fyrsta aö boöiö var uppá vln er staöurinn aö veröa ársgamall. Hann skiptist reyndar I tvennt — annarsvegar er matsölu- staöur sem rúmar 120 manns, og svo danssalur fyrir um 300 manns, eins og hann er I núver- andi ástandi. Þegar vissar lag- færingar hafa verið geröar veröur hann fyrir 500. Þar sem Artún er talsvert langt frá miöborginni mætti kannski búast viö litlum viö- skiptum. Ekki taldi Sigursæll svo vera. „Þaö er ekki lengra fyrir fólk úr Arbænum eöa Breiöholtinu aö fara hingaö en niöur I bæ. Þvert á móti. Nú, svo er fólk I bilum hvort sem er, Sigursæll I matsalnum. þannig að þetta viröist ekki skipta miklu máli”. Matsalan er opin frá hálf niu á morgnana til sex á dvöldin, en aöal umferöin er I hádeginu, þegar boðiö er uppá svokallaöa rétti dagsins. Aö miklum hluta eru viöskiptavinirnir iönaöaa og verkamenn úr Artúnshöfða- hverfinu. Sigursæll sagöi aö ekki yröu geröar kröfur um aö fólk mætti

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.