Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 23
—helgarpósturinn Föstudagur 19. október 1979 23 Kosningaskjálftinn er farinn aö segja til sfn. t þetta sinn verBur hann llklega magnaöri en oftast áöur. Kemur þá hvort tveggja til aö frambjóöendur flokkanna þurfa flestir hverjir fyrst aö etja kapp saman innbyröis I prófkjör- um eöa forvali, en strax aö þeim loknum veröa þeir útvöldu aö hella sér út i sjálfa kosninga- baráttuna. Þaö veröur stuttur bardagi og heiftugur ef aö llkum lætur, bæöi vegna þess hvernig þessar kosningar ber aö og einnig vilja sumir amk. halda þvi fram aö nú séu þaö skarpari andstæöur sem hér takist á á stjórnmála- sviöinu en oft áöur. Og þótt skammt sé liöiö frá stjórnarslit- h iL. ad ilið er á milÍi .%Y0P* tkkanna að Hótel 80~- HLYHM KOSNINGASKJÁLFTINN um hefur á siöustu dögum veriö aö koma I ljós hverja stefnu kosn- ingabarátta flokkanna ætlar aö taka. Sjálfstæöismenn eru aö vonum sigurvissir um þessar mundir, ekki slst eftir aö skyndikönnun VIsis birtist og telja sig nú hafa mikla möguleika á því aö endur heimta fylgistapiö frá þvl 1978 og vel þaö. Könnun VIsis var of ó- fullkomin til aö hana megi taka bókstaflega en hins vegar mun nú um helgina vera von á Dagblaös- könnun meö stærra úrtaki sem væntanlega varpar skýraraljósi á þaö hvernig landiö liggur en engu að síöur ber aö hafa I huga aö liö- lega mánuöur er til kosninga og ýmsislegt getur breyst á þeim tima. En sjálfstæðismenn hafa þó sterk áróðursvopn I höndunum — óstjórn liöins árs og algjöran van- mátt svonefndra vinstri flokka 1 viðureigninni viö veröbólguna, mest sakir innbyröis deilna! Aróöurstaktik flokksins beinist aö þvi aö hamra á þvl aö nú sé möguleiki á þvl aö flokkurinn fái meirihluta og eins flokks stjórn verði I landinu, sem hljóti aö veröa tilbreyting frá vanmáttug- um samsteypustjórnum siöustu ára. Málefnalega hefur Sjálf- stæöisflokkurinn venjulega gengiö til kosninga meö mjög opna stefnuskrá og vlöfeöma, svo að hún nái til sem flestra. Nú bendir ýmislegt til að flokkurinn muni snlöa sér þrengri og af- markaöri stakk — komi fram meö ómengaöri hægri stefnu eöa frjálshyggjustefnu, eins og Sjálf- stæöismenn nefna þaö sjálfir, og helstu stefnumiöin verða naglfest þannig I kosningaloforöalistum flokksins aö hann eigi erfiöara meö aö hvika frá þeim, fari svo aö flokkurinn veröi aö mynda stjórn meö öörum aö kosningum lokn- um. Þetta skal gert „til aö veita okkur sjálfum aöhald til aö standa viö eigin orö”, eins og einn af forystumönnum flokksins sagði. Sjálfstæðismenn margir hverj- ir meta stööuna þannig aö þessi afdráttarlausa kosningastefna flokksins muni verða til þess aö skerpa llnurnar á stjórnmála- sviöinu — baráttan muni standa milli þeirra og þess flokks sem er lengst til vinstri, Alþýöubanda- lags, og aö Sjálfstæðisflokkurinn muni I þeim bardaga hiröa at- kvæöin frá miöjuflokkunum, sem þeir nefna svo, Alþýöuflokki og Framsókn, en aö Alþýöubanda- iagiö haldi sinu. Þessi bardagaaöferö sjálf- stæöismanna hentar eölilega Alþýöubandalaginu ágætlega, enda hafa alþýöubandalagsmenn brugöist skjótt viö og beina nú óspart spjótum slnum aö Sjálf- stæöisflokknum. í þeirra áróöri er Alþýöubandalagiö eini valkost- urinn gegn „kreppu og atvinnu- leysisstefnu” Ihaldsaflanna og spyröa þá alþýöubandalagsmenn Framsóknarflokkinn og Alþýöu- flokkinn viö Sjálfstæöisflokkinn. Alþýöubandalagiö eitt sé tilbúiö aö standa vörö um kaup hins al- menna launamanns. Aróöur af þessu tagi dugöi bæöi Alþýðubandalaginu og Alþýöu- flokki vel fyrir siöustu kosningar en nú er aö sjá hvort hann er enn i gildi. Alþýðubandalagsmenn sjálfir viöurkenna aö fyrir siöustu kosningar hafi þeir haft sex mán- uöi til að hamra þennan áróður inn i kjósendur landsins, ennsé aö- eins réttur mánuöur til stefnu þá veröi heldur ekki horft framhjá þvl, aö Alþýöubandalagiö sé nú aö koma út úr erfiöu rlkisstjórnar- samstarfi, þar sem þeir hafi oröið aö ýta hermálinu til hliöar út af efnahagsmálum, þar sem flokk- urinn hafi enn oröiö aö gera ýms- ar tilslakanir og jafnvel standa aö kjaraskeröingu.sem hafi einmitt verið aö koma fram þegar Alþýöuflokkur sp-rengdi stjórnina. Þar meö hafi vopnin verið lögö upp I hendurnar á Sjálfstæðisflokknum. Alþýöu- bandalags menn sjálfir eru þess vegna undir erfiöan róður búnir I þeirri kosningabaráttu sem framundan er. Helsta hættan fyrir bæöi Fram- sóknarflokk og Alþýöuflokk getur veriö sú, aö báöir flokkarnir eöa annar detti hreinlega upp á milli I þvl áróöursstrlöi sem allt bendir til aö muni eiga sér staö milli Sjálfstæöisflokksins og Alþýöu- Frá þvi ríkin i OPEC, Samtök- um oliuf ramleiðslurikj a, komust uppá lag með að ákveöa hráoliu- verö á heimsmarkaðí, hefur rlkt togstreita meöal þeirra, um hver sjónarmiö skuli ráöa veröákvörö- uninni. Þarhafa frá upphafi veriö annars vegar Saudi-Arabla og smárlkin á vesturströnd Persa-. flóa, sem viljafara hægt i sakirn- ar og ekki hækka olíuverðiö upp úr öllu valdi. Þetta eru frekar fá- menn rlki sem búa viö heföbund- ið, arabiskt höföingjastjórnarfar, og’ hafa þegar meiri ollutekjur en þau geta meö góöu móti notfært sér. Þar aö auki eru þessi riki i nánum viöskipta- og fjármála- tengslum viö Bandarikin og Vest- lÍÉSÉfít HERT Á OLÍUSKRÚFUNNI ur-Evrópu, og kæra sig ekki um að valda þar usla með oliuhadtk- unum sem sett gætu framleiöslu- skilyrði og fjárhagskerfi á ringul- reiö. Hinn ríkjahópurinn I OPEC hef- ur tilhneigingu til aö setja upp fyrir oliuna það hæsta verö sem llklegt er aö standist á hverjum tima. Þar hafa forustu rlki sem kenna sig við arabiska þjóöernis- stef nu og byltingu gegn heföbund- inniskipan.Fremst iflokki þeirra eru Irak og Libýa, og oftar en ekki njóta þau stuönings Alsir. Þessi riki telja sig hafa full not fyrir allar oliutekjur sem fáan- legar eru, og kæra sig sum hver kollótt, þótt oliuveröshækkanir séu svo stórfelldar aö atvinnulif iðnrlkjanna vestrænu gangi úr skorðum. Við olfuverðlagningu síöastlið- inn vetur varð Saudi-Arabia og riki sem henni fylgja yfirsterkari I ráði OPEC. Látiö var við það sitja að setja hámarksverð 23 og hálfan bandarikjadollar fyrir oliufatið, og Saudi-Arabar seldu og selja enn sína oliu á 18 dollara oliufatið. Þar að auki tóku þeir til bragös I vor, þegar oliumarkaöur var hvað óstöðugastur vegna brottf alls framleiðslu Irans I bylt- ingunni, að auka eigin fram- leiðslu um milljón olíuföt á dag umfram það magn sem ákveðiö hefur verið hæfilegt til að oliu- lindir landsins endist fram yfir aldamótin. En Saudi-Arabar tóku fram, að þessi framleiðsluaukning ætti ekki að standa nema út árið, og nýlega hafa þeir itrekaö þá á- kvöröun. Samtimis gerist það, að óvissa eykst sifellt um olluvinnsl- una i Iran. Sérfræðingurinn sem kom henni á ótrúlega skömmum tima úr engu upp I fjórar milljón- irollufata ádaghefurveriðlátinn víkia fvrir öðrum,sem Khomeini erkiklerkur telur hollari islam. Siðan hefur ólga aukist I olluhér- uöum Irans og framleiösla rénaö. Horfurnar á minnkandi fram- boði á oliu frá langstærstn fram- leiðendunum við Persaflóa hafa orðið til þess, að þeir framleið- endur sem frá upphafi voru óá- nægðir með slðustu verðfestingu hafa farið á kreik. Irak og Libýa riðu á vaðið. Bæði riki hafa sagt upp samningum sínum við stóru oliufélögin um afhendingu á miklu hráollumagni á föstu veröi. Nýir samningar eru svo gerðir, sem gefa framleiöslurlkjunum aukið ollumagn til að selja hæst- bjóðanda á dagverði. Með þessu móti hafa rikin tvö fært sig upp á skaftið smátt og smátt, og i þess- ariviku tóku þau skrefið til. fulls og fóru fram úr verðinu sem OPEC setti á olíu sem þau selja I stórum stil samkvæmt samning- um til langs tima. Einnig hefur Iran bæst i hóp rikja sem rofið ha£a OPEC-verðið opinberlega. Stóru ollufélögunum þykir að vonum súrt I broti að missa bæði olíumagn úr vinnslustöðvum sin- bandalags, þegar báöir þessir flokkar sjá sér leik á boröi aö láta bardagann snúast um þessa tvo andstæðu póla, sem þeir telja sig fulltrúa fyrir. Sennilega er Framsóknarflokki hættara að þessu leyti. Þótt jafn- vel andstæðingas flokksins telji aö flokkurinn eigi aö standa bæri- lega að vigi málefnalega, þá benti amk. skyndikönnun VIsis til mests fylgistaps hans I væntan- legum kosningum, en þá er þess aö gæta að llklega var þessi könn- un minnst marktæk hvaö Fram- sóknarflokkinn áhrærir. Fram- sóknarmenn munu væntanlega stlga sitt á hvaö — til vinstri og hægri — I þeirri kosningabaráttu sem framundan er. Þeir munu vara hávært viö þeirri „sam- dráttarstefnu” sem þeir þykjast sjá I boöskap Sjálfstæöisflokksins fyrir þessar kosningar, jafnframt þvl sem þeir koma fram með all- vel Igrundaö efnahagsmálapró- gramm, þar sem stefnt er aö þvl að ná veröbólgunni niöur I áföng- um og þeir bera á borö fyrir kjós- endur sem raunhæfasta valkost- inn gegn „samdráttarstefnu” Sjálfstæöisflokksins og „öfga- stefnu” Alþýöubandalagsins. Þaö er erfitt að segja fyrir um það hvernig þessi millivegur mun reynast Framsókn en sjálfir vita þeir manna best aö þeir munu þurfa að halda vel á spööunum I þeim átökum sem framundan eru. Ýmislegt bendir t.d. til aö Framsóknarflokkurinn eigi um þessar mundir ekki mikinn hljómgrunn meöal hinna yngri kjósenda, þeirra sem eru innan við þrltugt, og sjálfir segja fram- sóknarmenn aö vinni flokkurinn ekki á aftur I næstu kosningum hljóti hann aö veröa aö taka allt sitt starf til endurmats, llkt og Alþýöuflokkurinn geröi eftir þá lægö sem hann var kominn I fyrr á þessum áratug. Útkoma Alþýöuflokksins I væntanlegum kosningum er ef til vill óráönasta gátan. Flokkurinn tók verulega áhættu meö því aö sllta stjórnarsamstarfinu og þaö er eftir aö sjá hvort hið djarfa spil skilar flokknum þeim árangri, sem þeir sjálf- ir vænta. Nú situr hann einn viö stjórnvölinn og þótt hann nifDlM'--JLrDcdJ yfirsýn .'(ÉD^DCffldlföCd] um og þurfa þar á ofan að greiöa hærra verð en um hafði veriö samið, en þau fá ekki rönd við reist. Síðan oliukreppan hófet eru komnir á markaðinn fjölmargir smákaupendur, sem láta sér nægja tiltölulega litiö magn og eru fúsir aö fara langt yfir verð OPEC. 1 þessum hópi kaupenda er margt um rikisrekin olíufélög, sem sett hafa verið á stofn til að reyna að tryggja olluaödrætti ollusnauðra landa með einhverj- um ráðum. Sér I lagi er ákaft boöið I auð- unnustu og afurðabestu hráoli- una. Hana er einkum aö fá á olíu- svæðunum i Afriku. Llbýa, Alslr og Nlgeria hafa á boöstólum hrá- olíu sem gefur af sér mun hærra hlutfall af bensini og um leiö mun lægra af svartollu en arabiska hráolian. Þessi afriska oli'a er þvl mjög eftirsótt, og gengur oliufatið af henni nú á allt að 40 dollara á dagveröi. Horfurnar eru þvi allt annaö en bjartar fyrir oliuinnflytjendur. Núer sá tími árs, þegar birgðum er sem ákafast safnað fyrir vet- urinn i tempruðum og köldum löndum. Eftirspurnin sem brigðasöfnuninni fylgir er enn ein stoðin undir verðhækkunum ollu- framleiðslurlkja. Það eru ekki iðnrikin sem verst fara út úr olíuhækkuninni, heldur oliulaus þróunarlönd þriðja heimsins. Kröfur þeirra á hendur olluframleiðsluri'kjunum, sem flest ef ekki öll vilja teljast til sama rikjahóps, verða slfellt há- værari. Uppúr sauð á ráðstefnu rikja utan hernaðarbandalaga á Kúbu I haust. Þar höfðu Indland og Jamaica forustu fyrirhóp oliu- snauöra þróunarrlkja, sem setur dæmið þannig upp að rlkin I OPEC séu siöferðilega skuld- bundin til að veita þróunarrlkjun- um aðstoð af olíugróða sínum. megi heita bundinn I báöa skó I þeirri rlkisstjórn hefur hann þó eitt tromp á hendi. Ráöherrar hans eru I sviösljósinu og þeir geta látiö ráöuneyti sín vinna frumvörp um ýmis þau umbóta- mál og efnahagsúrræöi, sem flokkurinn hefur lagt áherslu á. Þarna má til dæmis nefna nýtt fjárlagafrumvarp, þar sem gengið veröur út frá þeim breytingum á skattalögum sem Alþýöuflokkurinn vill fá fram og úrbætur I dómskerfinu. Og þótt þessi frumvörp verði ekki lögö fram fyrr en á næsta þingi, geta alþýöuflokksmenn komiö þeim á framfæri I miöri kosningabarátt- unni og eru I aöstööu til aö gera nokkurt veöur út af þeim. En meöan þessu fer fram leggja Alþýöuflokksmenn greini- lega áherslu á að halda uppi ábyrgum málefnalegum mál- flutningi, sem gjarnan hljóöar eitthvað á þessa lund: „Viö firr- um okkur ekki ábyrgð á þvi hverslu miöur tókst I siöustu rlk- isstjórn, en þaö stafaði af þvl aö viö komum ekki okkar málum fram og viö höfðum þá manndóm I okkur aö hætta þessum leik fremur en aö sitja áfram.” Þegar nær dregur kosningum á tónnin I þeim þó vafalaust eftir aö skerpast, enda við þvl að búast að flokkurinn verði hinum flokkunum drjúgur skotspónn. Alþýðuflokksmenn eru eins og hinir meö kosningaplagg sitt I smiöum, þar sem þeir ætla sér, llkt og sjálfstæöismenn, aö nagl- festa enn betur en slöast stefnu- miö sln og markmiö til aó gera sjálfum sér enn óhægara um vik og ganga til stjórnarsamstarfs með verulegum tilslökunum til málamiðlunar. „Viö viljum þá fremur standa utan stjórnar”, sagði einn alþýðuflokksmaöur- inn. En þaö verður fróölegt aö sjá hversu áætlun þeirra Alþýöu- flokksmanna hrekkur langt til aö halda i þaö fjöldafylgi sem gekk til liös viö flokkinn I siöustu kosn- ingum. Eftir Björn Vigni Sigurpálsson Eftir Magnús Torfa ólafsson sem nægi til aö vega upp á móti auknum kostnaöi þeirra af ollu- kaupum. Verst kemur þaö við oliusnauð þróunarlönd, að verðhækkanir á oliu geta hæglega gert að engu framfarir sem þeim hefur tekist að ná I landbúnaði og bægt hafa frá hættunni á hungursneyð I löndum eins og Indlandi og Pak- istan. Græna byltingin I þessum löndum sem svipað er ástatt um byggist á þvi, að bændur hafi efni á að kaupa olíu á búvélar slnar og áburö og skordýraeitur á akrana, en verð á þeim vörum báðum fylgir olíuverði náið. A ráðstefnunni I Havana hétu rikin I OPEC aö sinna betur en hingað til þörfum þróunarland- anna, sér I lagi þeirra sem verst eruávegistöddogramba sifellt á barmi hungursneyðar. Ekki er enn ljóst, hverjar efndir veröa, en stjórn Alsi'r hefur tekið sig til og borið fram tillöguum alþjóðaráö- stefnu á vegum SÞ um oliuverð- lag og oliuþarfir. Fulltrúar þróunarlandanna eru ekki ýkja hrifnir af þessari tíl- lögu. A alþjóðaráðstefnu kæmu iðnríkin einnig til skjalanna meö slnar þarfir og sjónarmiö. Þróun- arlöndin kjósa miklu frekar aö taka OPEC-rikin til bæna I sinn hóp. Vestur-Evrópuriki eru einnig tortryggin á tílganginn meö upp- ástungu Alsi'rstjórnar. Þau hafa um skeið veriö að leitast við að fá á fund með sér oli'uríkin við Persaflóa, sem þau eiga mest undir um oliuaödrætti. Grunar Evrópurlkin aö alsirska tillagan sé til þess sniðin að spilla fyrir þessu áformi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.