Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 4
NAFN: Svavar Gestsson STAÐA.Fyrrum þingmaður og viðskiptaráðherra. FÆDDUR: 27. júní 1944. HEIMILÍ: Holtsgata 21, Reykjavík. HEIMILISHAGIR: Eiginkona, Jónína Benediktsdóttir og eiga þau þrjú börn. ÁHUGAMÁL: Hefur áhuga á mannlifi og bókum. „EFTA-FORMENNSKAN KOSTULEG UFSREYNSLA Pólitlk, pólitfk og aftur pólitik. Ekki er um annaó talaö um þessar mundir er pólitik. Flokkarnir farnir aö undirbúa listaskipan sina og prófkjörsslagur viöa kominn Ifulian gang. Þá er örskammt I sjálfa kosningabaráttuna og þar veröur barist á banaspjótum. Enginn er annars bróöir i þeim leik. Samherjar úr siöustu rikisstjórn höggva þar t.a.m. hver annan. Alþýöubandaiagiö vildi ekki i kosningar nú 1 desember. Taidi of mörg mál bföa tafarlausrar úr- lausnar, og gætu þau ekki beöiö óafgreidd meöan kosingaslagur færi fram. Alþýöubandalagiö segist þó hvergi bangiö. Svavar Gestsson fyrrum viöskiptaráöherra, þar áöur ritstjóri Þjóövilj- ans og 1. maöur á lista Alþýöubandalagsins i siöustu kosningum er I Yfirheyrslu Helgarpóstsins ■ 77 Meö hvaöa hætti veröur skipaö á framboöslista Alþýöu- bandalagsins hér i Reykjavik? „Meö forvali. Þaö fer fram i tveimur umferöum. 1 fyrri umferöinni skrifar hver þátt- takandi i forvalinu nöfn sex manna. Siöan eru valin úr þvi tólf nöfn þeirra sem flestar til- nefningar hafa hlotiö i fyrri umferö til þess aö taka þátt i seinni umferö. I seinni umferö skulu siöan þátttakendur raöa nöfnum i númeraröö.” Veröur niöurstaöa þessa for- vals bindandi? „Samkvæmt lögum flokksins og lögum félagsins I Reykjavik, þá er niöurstaöan ekki bindandi. Aö sjálfsögöu er hins vegar tekiö mark á þessum niöur- stööum, til þess er forvaliö.” Ertu persónulega hræddur viö svona forval? „Hræddur viö?” .... Um þina eigin stööu á list- anum. „Min staöa skiptir engu máli i þessu sambandi, en ég er ánægöur meö svona forval. Þykir þetta skynsamlegur val- kostur. Þetta er innanflokks af- greiösla á hlutunum og mjög eölileg.” Býstu viö haröri baráttu um efstu sætin? „Ég býst ekki viö þvi, nei.” Teluröu þig til svokallaörar menntamannakliku innan flokksins? „Ég tel mig ekki til neinnar klíku I flokknum.” Nú hafa menn úr verkalýös- armi flokksins talaö um þessa menntamannakliku svokölluöu? „Ég hef ekki oröiö var viö þaö.” Guömundur J. Guömundsson formaöur Verkamannasam- bandsins segir menntamanna- klfku i flokknum. Hann talar um tviskiptingu flokksins, þ.e. verkalýösarmur og mennta- mannaklika. Er þessi tvi- skipting fyrir hendi? „Slfk tviskipting flokksins er ekki til.” Nú hefur veriö talaö um þaö, aö grunnt sé á þvi góöa milli þfn og Ásmundar Stefánssonar framkvæmdastjóra ASt og hann vilji ná i þitt sæti á listanum hér I Reykjavik. Geriröu ráö fyrir haröri atlögu þaöan? „1 sambandi viö framboö mitt i fyrra var talsvert skrifað um þaö i blöö, aö átök heföu verið milli okkar Asmundar Stefáns- sonar. Þaö er endileysa. Viö erum ágætir kunningjar og átök eru ekki á milli okkar.’ Þú gengur út frá því aö þú veröir I fyrsta sæti listans eins og I fyrra? I „Ég geng ekki út frá neinu. i Þaö er flokkurinn sem ákveöur i þaö ” Myndiröu taka sæti neöar á listanum ef úrslit yröu slik I for- vali? „Ég tek þeirri niöurstööu sem úrslit forvalsins sýna og niöur- stööu flokksfélagsins sem tekur endanlega ákvöröun um lista- skipan.” Hverju hefur þú áorkaö i rauninni á þessu eina starfsári rikisstjórnarinnar? „Þaö er i raun og veru sorg- lega lftiö, vegna þess aö timinn hefur veriö litill til aö sinna ráöuneytisverkum. Þaö hefur oft komiö I minn hlut I þessari rikisstjórn, af hálfu ráöherra Alþýöubandalagsins, aö sinna ýmsum almennum pólitiskum verkum. Ég hef setið i flest- öllum ráöherranefndum sem hafa veriö starfandi um efna- hagsmál. Ég tel hins vegar aö mér hafi oröiö ágengt á ýmsum sviöum, en á hinn bóginn voru ýmis verk óunnin, sem ég sé eftir. Kannaöir þú eitthvaö frekar i þínu ráöuneyti, vafa- samaviöskiptahætti skreiöar- seljenda á Nigeriumörkuöum, eöa hefur þaö mál veriö svæft? „Þaö mál er ekki sofnaö i ráöuneytinu. Þaö var þaö a.m.k. ekki, en þaö getur veriö aö þaö hafi sofnað siöustu tvo sólarhringa. Ég veit ekkert um þaö. En þaö var ekki sofnaö þegar ég fór þaöan.” Hvaö haföi veriö gert I þvi? „Útflutningsrannsóknarnefnd átti aö athuga þetta mál. Ég vil einnig skýra frá þvi hér, aö ráöuneytiö var beðiö, nú á siöustu vikum, um miklu hærri umboöslaun en voru á feröinni i þessu tilviki, sem Helgarpóst- urinn hefur skýrt frá. Nú var beðiö um miklu hærri umboös- laun, sem „aögangseyrir”, eins og þaö var kallaö, aö mark- aönum i Nigeriu. Og þvi höfnuöum viö.” Nú hefur einn skreiöarútflytj- andinn játaö aö um mútur var aö ræöa. Er þetta þá ekki oröiö sakamál? „Ég tel aö þaö sé skylt aö rannsaka þetta mál. Rikissak- sóknari ætlar aö láta máliö til sin taka og ég fagna þvi.” Þú gagnrýndir harölega margar þær stofnanir — hér heima og erlendis, t.d. Efta- ráöiö sem þú hefur siöan lent i aö makka viö sem ráöherra. Hvernig hefur samstarfiö viö þessa aöiia gengiö? „Þaö hefur gengiö svona upp og ofan. Stundum vel og stundum illa.” Mátti ekki sjá þaö fyrir , aö þú sem sósialisti gætir ekki starfaö í þessu ráöuneyti viö þaö kapitaiiska kerfi sem hér rikir? „Ég vil ekki gefa mér þaö, aö borgaralegt valdakerfi hlýöi ekki lýöræöislega kjörnum full- trúum. Þess vegna taldi ég ekkert óeölilegt aö ætla aö ég gæti einhverjum málum þokaö i rétta átt. Hins vegar fékk ég engan stuöning frá samstarfs- flokkunum i rikisstjórninni til aö koma ýmsum atriðum i rétt horf. Þar bjóst ég viö liösinni, sérstaklega frá Alþýöu- flokknum. En hann vildi ekki þegar á reiö koma á umbótum og breyta gjörspilltu valda- kerfi.” Séröu eftir ráöherrastólnum? „Ég sé ekki eftir neinum stól.” Séröu eftir ráöherra- embættinu? „Nei.” En teluröu þig hafa haft möguleika til aö breyta einhverju ef þú heföir fengiö meiri tima? „Ot af fyrir sig sakna ég ýmissa mála, sem ég heföi viljaö vinna aö. Meginatriöiö fyrir mér, er ekki i hvaða stól ég sit, heldur hvernig ég geti best unnið þeim málstaö, sem ég berst fyrir.” Ein spurning utan dagskrár. Breyttust þinar ytri aöstæöur mikiö, þegar þú varöst ráö- herra. „Já, þær geröu þaö.” Er þaö rétt aö þú hafir fataö þig upp, þegar þú settist I ráö- herrastól? „Ég keypti ein föt. Ég átti bara ein fyrir. Annars er þessi spurning til marks um þaö ómerkilega slúöur sem kemur upp I kringum menn sem gegna svona störfum. Ég fer inn I ráö- herraembættiö viö algjörlega óvenjulegar aöstæöur. Ég er til- tölulega ungur aö aldri, haföi aldrei setiö á Alþingi áöur og haföi ekki tamiö mér þá lifs- hætti, sem margir viröast telja eölilegt aö fylgi ráöherra- störfum. Ég neyddist þvi til aö kaupa mér galla niöur i Andersen og Lauth”. Er þaö rétt aö hluti þinnar pólitisku uppfræöslu hafi fariö fram I Austur-Þýskalandi? „Ég hef fengið mina pólitisku uppfræöslu mjög viöa. Ég hef fengiö hana á sildarplönum, I brúar- og byggingavinnu, i Sósialistaflokknum, i skólum. Ég var I Austur-Þýskalandi i st.uttan tlma.Þaö er rétt.” Kom uppfræöslan i Austur- Þýskalandi þér aö gagni I póli- tisku starfi? „Reynsla min hefur komiö mér aö gagni og þaö sem kom mér aö gagni i Austur-Þýska- landi — i þann stutta tima sem ég var þar — var aö kynnast þvi kerfi sem þar er viö lýöi. Þar er kerfi sem ég hef ekki áhuga á, að búa viö og vona að okkar þjóö þurfi aldrei aö sæta þeim kjörum sem fólk býr viö þar.” Var rikjandi afbrýöisemi i Alþýðubandalaginu gagnvart Alþýöuflokknum i þessu rikis- stjórnarsamstarfi, vegna stór- sigurs þess siöarnefnda í siöustu kosningum? „Nei, slikt var ekki fyrir hendi. — Kannski var það bara barnaskapur — en ég var til- tölulega bjartsýnn á aö þaö væri hægt aö vinna meö þessum ungu mönnum I Alþýöuflokknum og vonaöist til þess aö viö ættum ýmislegt sameiginlegt. Og ég er ekki fjarri þvi aö svo sé. Hins vegar voru einstakir menn þarna innan Alþýöuflokksins, 3 þingmenn að minnsta kosti, sem voru alltaf á móti þessari stjórn og þaö fór svo að þeir höföu alla hina undir. Þessir sömu menn eru orönir ráöherrar núna og það fer sumpart vel á þvi.” Var Alþýöubandalagiö fariö aö undirbúa stjórnarslit þegar Aiþýöuflokkurinn fór út? „Nei, þaö er fjarstæöa.” Hvernig hefur þessi saga þá komist á kreik? „Það hef ég ekki hugmynd um.” Eru aliar vinstri-stjórnarhug- myndir i framtiöinni óraun- hæfar? Var þessi stjórnar- sprenging endaniegur minnis- varöi um vinstri stjórnir á islandi? „Nei, þaö tel ég ekki. Ég held, aö það geti vel fariö svo að hér verði mögulegt aö mynda vinstri stjórnir. En þaö er komið undir tvennu. t fyrsta lagi aö Alþýöuflokkurinn breytist og verði vinstri flokkur, og i ööru lagi aö Framsóknarflokkurinn lendi ekki i höndunum á for- vigismönnum einkagróöa- hyggjunnar, sem viröast nú hafa þar töglin og hagldirnar. Þaö er lika hugsanlegt að tveir þessara flokka nái meirihluta á Alþingi. t siðustu kosningum fengu Alþýðuflokkurinn, Alþýöubandalag og Frjálslyndir og vinstri menn um 50% at- kvæöa. Viö þær aöstæöur áttu menn auövitað aö ganga i þaö verk að reyna aö knýja fram sameiginlega þær breytingar á þjóöfélaginu, sem fólk hélt aö þessir flokkar beröust fyrir. Þeir sem voru hins vegar i sandkassa — og prófkjörsleik allan timann og eru sjálfsagt enn að berja hver á öörum, fengust aldrei til aö takast i alvöru á viö verkefnin. Þaö er mikil söguleg ábyrgö sem þessir menn hafa tekiö á sig gagnvart launafólki i landinu. Stjórnmál eru ekki leikaraskapur heldur alvöruvinna.” Myndir þú taka aftur viö ráö- herradómi ef þér byöist? „Ég myndi vilja ganga miklu betur frá ýmsum málefnalegum þáttum áöur en ég gengi til sliks embættis.” Hvernig var þér hatrömmum andstæöingi Efta aöildar innan- brjósts, þegar þú sast sem for- maöur Eftaráösins? „Það var mjög kostuleg lifs- reynsla. En ég geng i svona verk sem hverja aöra vinnu. Viö tökum aö okkur aö sinna ákveönum ráöuneytum viö til- teknar gefnar pólitiskar for- sendur. Hins vegar reynum viö einnig aö starfa I anda okkar eigin pólitisku lögmála. A Efta fundinum var ég fulltrúi mins lands og þaö er meirihluti á lög- gjafarþinginu fyrir aöild aö Efta. Þvi gegndi ég skyldu minni i þessu sambandi eins og hver annar tslendingur. Þó haga ég auðvitað minum oröum og athöfnum þannig, að þaö sé I samræmi viö minar pólitisku skoöanir, i hverju þvi verki sem ég tek aö mér. Ég vil aöeins i þessu sambandi minna á að Efta samþykkti fyrir okkur til- verknaö framlengingu aö- lögunartimans. Þaö var þó af ýmsum embættismönnum talið ógerlegt.” Skrifar þú sem sósfalisti undir og staöfestir veröhækkunar- beiönir atvinnurekenda meö glööu geöi? „Nei, þaö geri ég ekki. Hins vegar geri ég mér grein fyrir þvi, aö þegar ég tek viö sem viö- skiptaráöherra þá er 52% verð- bólga I landinu. Ég er enginn galdramaöur. Mér tekst ekki á einu augnabliki að snúa þessum hlutum viö. Þannig að I far- vatninu eru hækkunarbeiönir meöan verið er aö vinna þessa j verðbólgu niður. Það er barna- skapur aö halda aö þaö sé til viöver&bólgu einhver Kinalifsel- exir. Þótt ritstjóri Alþýðu- blaösins kunni aö halda þaö, þá er sú ekki raunin.” eftir Guðmund Arna Stefánsson-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.