Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 9
- halrjarnn<=:ti irínn Föstudagur 19. október 1979
..verðið klukkan átján...”
b 5
WiAiAc? |
1
(P0
Þaö á ekki af okkur aö ganga,
andskotinn hafi þaö. Nú ku vera
i nánd kosningar — meira aö
segja skammdegiskosningar,
eins og ekki sé nægilegur sort-
inn þá, þó ekki sé bætt oná póli-
tiskum sortalika. En maöur fær
vist ekki viö neitt ráöiö — þaö
veröur bara aö bölva I hljóöi,
bita á jaxlinn og grafa upp
eyrnatappana frá siöustu kosn-
ingum til aö 'villast örugglega
ekki i slagoröafjúkinu. Þaö sak-
ar reyndar ekki heldur aö halda
sér sem lengst frá öllum fjöl-
miölum, ekki sist i papplrsf ormi
og helst aö fara einförum lfka.
Kannski maöur sleppi þá nokk-
urn veginn heill á húfi Ur ham-
förunum. Enfátt ersvomeööllu
illt.... — viö fáum aö minnsta
kosti nóg aö heyra um þjóöari-
þrótt okkar, veröbólgudansinn.
Sá dans er stiginn myrkranna á
milli af nánast hverju manns-
barni á Isafoldu, og meö sliku
úthaldi, aö heimsmeistarar I
maraþondiskódansi mættu bæöi
grænka og blána af öfund yfir
þeirri fimi. Hvaö meö þaö þá,
þó ein og ein rikisstjórn springi
álimminu (GAS minngóöur) og
detti niöur dauö? Auövitaö eig-
um viö aö vera stolt af veröbólg-
unni okkar — erum þaö kannski
i og meö, svona I þessum
al-leyndustu hugarfylgsnum,
þvi nógu mikiö tölum viö um
hana og nógu lltiö viljum viö
leggja af mörkum til aö hún
hjaöni. Auövitaö eigum viö lika
aö auglýsa bólguna góöu — helst
erlendis og setja feröaskrifstof-
ur i máliö, sem gætu svo aftur
lokkaö hingaö ennþá fleiri túr-
ista á feröavertiöinni til aö
horfa á tilburöina milli þessaö
þeir fylla vatn á brúsa, elta
fálka uppum öll fjöll, tina sam-
an heilu grjótfjöllin og safna
öörum minjagripum. Hver veit
— þeir kaupa sér ef til vill lopa-
p«ysur lika, svona þeir sterk-
efnuöustu.
tslenska veröbólgan er oröin
svo viöurkenndur hluti af llfi
okkar allra, aö meira aö segja
börnin gera grin aö henni i
Stundinni okkar. Viö erum
(löngu) hætt aö tala um nokkuö
annaö, svona okkar i milli —
meir a a ö s egj a ve öriö er komiö i
fimmta sæti sem umræöuefni
þegar allt annaö þrýtur. Hin
fjögur sætin skiptast bróöurlega
á milli dýrtiöar, kreppu, blank-
heita og þeirra systra allra. NU
segir maöurekki lengur: „Hann
er svalur i' dag.” Eöa: „Þaö er
bliöan”. NU segir maöur: „Ég
fór I búö i gær og ætlaði aö
kaupa....” (Niöurlagiö er svo
eitthvað i áttina hvaö gripurinn
kostaöi,hvaðallt sé oröið hræöi-
lega dýrt, hvaö hluturinn hafi
kostaö i fyrra eöa eitthvert nán-
ar tilgreint áriö, hvaö allt sé
oröiö dýrt og trUlega endaö ein-
^hversstaöar i nágrenni viö and-
skotans stjórnina sem sé sú al-
versta siöan Adam fór fyrst aö
ráöskast meö fjölskyldu sina.
(Sem bæöevei leiöir hugann aö
tvennu: a) Veðriö er trúlega i
sjötta sæti sem umræöuefni —
stjórnin kemur fyrr á listanum
og b) Hvernig getur þaö hafa
æxlast aö mannkyniö hafi frá
upphafi valiö sér stjórnendur,
sem voru enn verri en þeir sem
á undan fóru? Sjálfspiningar-
hvöt? Eöa er þetta þáttur I eöli
mannsins og þróun? /)
En þaö var þetta meö þjóö-
ariþróttina. 011 höfum viö á
henni brennandi áhuga og fylgj-
umst náiö meö fréttum fjöl-
miöla, sem tiunda samvisku-
samlega helstu tiöindi og sveifl-
ur á þeim vettvangi. Hitt er
verra, aö þaö gengur misvel aö
skilja þessar fréttir allar ■—
kannski ekki til þess ætlast
heldur. Eins og allar iþróttir á
veröbólgan nefnilega sina fylg-
ismenn, og þeir hafa komiö sér
upp oröfæri sem leikmanni 1
sportinufinnst ekki nema Imeö-
allagi aögengilegt (ef þá þaö).
Um sllkt þýöir litið aö fást —
þaö er þróun sem veröur hvar-
vetna, og henni verður ekki
aftur snúið. Hitt þykir mér
betra ráö, aö gera hressilegt
átak i þá veru, að almenningur
geti fylgst meö. Jafnvel mætti
koma sér upp sérstakri rlkis-
stofnun i þeim tilgangi.
Ég er heilaþveginn félagi 1
Ihaldssama Ihaldsflokknum (en
sá ágæti flokkur kýs helst aö
flytja mannkyniö á miöaldastig,
ef ekki fyrr i timann) ogvil þar
af leiöandi sem minnst viöra
minar skoöanir iþjóömálum,
hvaö þá pólitik. Þó langar mig
aö koma meö tillögu til Urbóta.
Daglegaogoftádagheyrum viö
veöurfréttir — skiljanlegar leif-
ar frá þeim tima, sem fólk haföi
veðrið helst áhugamála. Hvers
vegna fáúm viö ekki
VERÐfréttir? Af hverju er ekki
þegar i staö komiö á laggirnar
veröstofu Islands, sem heföi þaö
aöalverkefni aö fylgjast meö
verölagi i landinu ogútvarpa og
sjónvarpa þeim upplýsingum
fimm eöa sex sinnum á dag.
Auk þess ætti veröstofan skil-
yröislaust aö gera veröspár
tvisvar eöa þrisvar hvern sólar-
hring og birta þær reglulega I
veröfréttatimum til hagræöing-
ar fyrir húsmæöurogaöra, sem
þurfa aö versla. Þaö er ekkert
spaug aö vita hvaöa upphæö
þarf aö hafa meö sér i verslun-
arferöir. — Þetta þarf alls ekki
aö vera svo erfitt viöfangs.
Hæglega mætti skipta landinu i
einsog tiu verösvæöi og koma
upp veröathugunarstööum i
helstu kaupstööum og kauptún-
um landsins, nema á höfuöborg-
arsvæöinu (þvi ofvaxna stykki)
en þar þyrfti aö minnsta kosti
fimm ef ekki fleiri athugunar-
stöövar. Siöan yröi öllum upp-
lýsingum safnaö saman á einum
staö, búnum nýtisku tölvubún-
aði ogunniö úr þeim. Þetta yrði
veröstofa Islands og þar ættu
auövitaö mestmegnis aö starfa
verölagsfræöingar, en þangað
til tekiö veröur aö kenna þá
ágætu fræöigrein i Háskólanum,
veröum viö vist aö notast viö
hagfræöinga. (Þarna leysist
lika aö hluta atvinnuleysis-
vandamáliö, ekki sist hvaö
varöar sumarvinnu skólanema,
þvi verslunarskólanemar eru
sjálfkjörnir I afleysingar á
veröstofunni á sumrin. Verö-
lagsfræöingarnir heföu yfirum-
sjón meö tölvumðtun og sæju um
aðsetja saman handhægar upp-
lýsingar til upplestrar i útvarpi,
auk þesssem þeir gætu skipst á
aö koma fram i sjónvarpi og
skýra verökort fyrir glápendum
kassans. Og svo framvegis. Þaö
ætti ekki aö vera neihum manni
ofraun aö gera sér i hugarlund
rekstur þessarar ágætu stofnun-
ar, og hagræöiö væri ótvirætt. —
Viö skulum þvi bara vona, aö
einhver pólitflcusinn okkar taki
þetta þjóöþrifamál upp á sina
arma, svo veröstofa Islands
veröi stofnuö sem fyrst. Þaö
væri óskandi, aö þegar á næsta
ári heyröist á öldum ljósvakans
eitthvaö i þessa átt:
„...Blönduós, gengissig, tvö.
stig, egg eitt kiló, f jögurþúsund
og tvö hundruö, epli eitt kiló...”
— og svo framvegis.
Svo eru þaö auövitaö fýlupok-
arnir allir, sem hrista hausinn
og rifja upp sögur um Þýska-
land eftirstriösáranna og hjól-
börur fullar af peningum. Hafa
mannandskotarnir aldrd heyrt
um ávisanir? Peningaseöla á aö
sjálfsögöu aö taka úr umferö.
Ávisanir eru svo ólikt hag-
kvæmariogmun minni pappírs-
eyösla. Þaö veröur þá bara aö
biöa meö aö senda krakkana útí
búö þangaö til þau geta skrifað
nafniö sitt.
Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson '
Magnea J. Matthiasdóttir — Páll Heiðar Jónssonar — Steinunn
Siguröar dóttir — Þráinn Bertelsson
hringbordid
1 dag skrifar Magnea J.
Matthfasdóttir
Þeir sem aöhyllast samsæris-
kenningar halda því nú stift fram
aö Alþýöuflokkurinn islenski sé
undir beinni stjórn danskra
sósialdemókrata. Svo rammt
kveöur aö þessu aö Islenskir krat-
ar hlaupa inn og út úr rikisstjórn i
hárnákvæmum takti viö danska.
Samstjórn danskra krata og
helsta borgaraflokksins (sem
merkilegt nokk heitir Venstre)
tók viö völdum 30. ágúst I fyrra —
2 dögum áöur en Islenskir kratar
stofnuöu stjórn meö Framsókn og
Alþýðubandalaginu. SV-stjórnin,
eins og húfi nefndist, lagöi upp
laupana 28. september s.l. —
réttri viku áöur en Alþýöu-
flokkurinn baöst undan frekara
stjórnarsamstarfi.
Hvort sem eitthvert samhengi
er þarna á milli eöa ekki þá er
kosningabaráttan i algleymingi
hér I Danmörku. Aö vlsu á al-
menningur bágt með aö sjá hvern
tilgang þaö hefur aö draga hann
aö kjörboröinu eins og nú horfir.
Dönsk kosningabarátta einkennist ma. af miklu piakatastriöi. Nú hafa
sérfræöingar fundiö út aö þessi piaköt hafi harla lltii áhrif á kjósendur
eöa jafnvei þveröfug viö þaö sem til er ætlast. (Z er listabókstafur
Framfaraflokksins.)
LÚKIIR HRISTflR OG BROSflÐ BREITT
Skoöanakannanir sjá ekki fyrir
neinar meiriháttar breytingar á
fylgi flokkanna 11 sem fulltrúa
eiga á þingi, og þessir 11 flokkar
eru svo litiö sammála aö engar
horfur eru á aö takast megi aö
koma saman starfhæfri meiri-
hlutastjórn aö kosningum af-
stöönum.
Samt er þaö nú helsta skemmt-
um fjölmiöla aö spekúlera i
væntanlegri stjórnarmyndun.
Flestir eru sammála um aö sam-
starf krata og Vemtre veröi ekki
endurreist. Þó er eins og Venstre
sé aö fá einhverja bakþanka. Eft-
ir aö stjórnin sprakk tók þaö
Venstre ekki nema hálftima aö
blása nýju lifi I gamla samvinnu
„Fjögurralaufasmárans” svo-
nefnda, þ.e. samstarf fjögurra
flokka á hægri væng: Ihalds-
flokksins, kristilegr^ miödemó-
krata og Venstre. Þeir komu sér
saman um aö mynda minnihluta-
stjórn meö óvirkum stuöningi
Framfaraflokks Glistrups. En
þetta bræöralag hefur reynst
heldur brotakennt og eru fors-
varsmenn flokkanna uppteknir
viö aö kref jast skýrra svara hver
frá öörum um þaö hvort þeir
meini yfirleitt eitthvaö meö sam-
starfinu.
Annar möguleiki á stjórnar-
myndun er minnihlutastjórn
krata. Anker Jörgensen forsætis-
ráöherra og oddviti krata hefur
i kosningabaráttunni útilokað svo
til alla möguleika á samstarfi viö
aöra flokka. Flokkarnir þrir til
vinstri viö hann hafa ýmist boöiö
upp á vinstristjórn eöa heitiö
óvirkum stuðningi. Anker hefur
tekið þvi fálega og á einum kosn-
ingafundinum lét hann svo um
mælt aö stuöningur vinstri-flokk-
anna viö sbslaldemókrata minnti
hann helst á stuðning snörunnar
viö þann hengda.
Þaö er óneitanlega forvitnilegt
aö bera saman islenska og
danska kosningabaráttu. Mér
hefur hingaö til ekki þótt vera
mikill munur á þeim nema hvaö
hérlendir frambjóöendur eru
e.t.v. komnir örlitiö nær þeim
amerisku hvaö snertir handa-
hristingar og breiö bros til hins
almenna kjósanda.
Einn af skipuleggjendum kosn-
ingabaráttu kratanna upplýsti
þaö i sjónvarpi aö Anker myndi
aö öllum likindum koma fram á
u.þ.b. 100 fundum siöustu þrjár
vikurnar fyrir kosningar. Auk
þess fara leiðtogarnir I verk-
smiöjur og á vinnustaöi til aö
„l^nna sér málefni atvinnulifs-
ins” og hrista hendur á verka-
fólki. A dögunum spuröi Anker
eigendur Danfoss verksmiöj-
anna, sem eru I hópi stærstu
vinnustaða hér i landi, hvort hann
mætti ekki koma i heimsókn. Nei,
á þvi töldu eigendur öll tormerki,
voru þeirrar skoöunar aö for-
sætisráðherrann myndi trufla
framleiösluna. Svo gerist þaö aö
Henning Christophersen leiötogi
Venstre kemur i heimsókn og
virtust eigendur Danfoss hafa
gleymt öllum áhyggjum. En
starfsfólkiö vildi ekki una þessu
misrétti og kvaöst mundu meina
Henning aögang að verksmiöj-
unni nema þaö fengi lika aö taka i
lúkuna á Anker. Varö þaö úr aö
báöir komu og sáu, en hvort þeir
sigruöu sést ekki fyrr en þriöju-
daginn 23. þ.m.
Annaö sem greinir danska póli-
tik frá Islenskri er þátttaka
tveggja kjaftaska i þeirri dönsku.
Þeir heita Erhard Jacobsen, sem
leiöir miödemdkrata, og Mogens
Glistrup, en Framfaraflokkur
hans er svo róttækur til hægri aö
enginn hefur þoraö aö eiga viö
hann samstarf. Þessir tveir
herramenn gefa dönskum stjórn-
málum óneitanlega mikinn lit,
hvaöa álit sem menn annars hafa
á þvl sem þeir segja og gera.
Glistrup var um daginn á fundi
á Borgundarhólmi sem hefur
löngum veriö hans höfuövigi. Svo
bar þó viö núna aö salurinn var
aöeins setinn til hálfs, en þaö
unni um átuna, svo þess vegna er
allt i lagi aö veiöa þorskinn.
Næst reis upp ung stúlka og
spuröi hvaö Glistrup hygöist gera
fyrir námsfólk. Jú, Glistrup haföi
svar viö þvi. — Þaö eru alltof
margir stúdentar I háskólanum.
Þess vegna viljum viö lækka
námslán úr 19 þúsund kr. á ári 1
3.000. Þá fara þeir aöeins 1 nám
sem virkilega eiga þangaö erindi.
Ég veit ekki hversu langt menn
kæmust I islenskri pólitik á svona
málflutningi, en Framfara-
flokkurinn er næststærsti flokkur-
inn hér I Danmörku og hefur
fangiö hartnær hálfa miljón at-
kvæöa I þingkosningum.
En um hvaö er svo kosiö? Jú,
þaö er kosiö um kreppuna, hvern-
ig eigi aö bregöast viö henni og
hvernig eigi aö kveöa niöur þá
ófreskju sem nefnist greiösluhalli
i viöskiptum viö útlönd.
Danskt atvinnulif hefur veriö á
niöurleiö siöan 1973. Hingaö til
hafa stjórnvöld reynt aö velta
vandanum á undan sér og hefur
þaö haft i för meö sér vitahring
atvinnuleysis og vivaxandi er-
lendrar skuldabyröi.Nú eru menn
sammála um aö timi uppgjörsins
sé I nánd, aö nú veröi aö gera eitt-
Danmerkur-
póstur frá
Þresti Har-
aldssyni
haföi enginn áhrif á málgleöi leiö-
togans. Á þessum fundi reis upp
sjómaöur einn og spuröi Glistrup
hvaöa álit hann heföi á siminnk-
andi fiskveiöikvótum i Eystra-
salti. Glistrup svaraöi á þann veg
aö hann væri andvigur þvi aö
stjórnvöld lægju hundflöt fyrir
fiskifræöingum. — Ef þú veiöir
einn þorsk er vitaskuld einum
þorski færra i sjónum. En þá er
lika einum þorski færra i barátt-
hvaö stórt til aö hðfcgva á hnútinn.
Ég held aö enginn geri sér vonir
um aö Dönum takist aö brjótast
úr úr kreppunni, en hver á aö
bera byrðarnar? Um þaö eru
menn ekki sammála fremur en
endranær, og enginn vill taka
ábyrgö á þeim óvinsælu aögerö-
um sem óhjákvæmilega veröur
aö gripa til á næstunni.
Já, þaö er sitthvaö rotiö I riki
Dana.
T