Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 19. október 1979 —helgarpósfurinrL. „Mér hættir til aö hafa áhyggjur og taka nærri mér ef ekki fer eins og mér þykir best”. „...Viö skákboröið var eins og honum liöi illa og hann nyti sin ekki”. Guömundur Arnlaugsson virt- ist eiga talsvert annrlkt þegar ég mætti á umsömdum tima á skrif- stofu hans i Menntaskólanum viö Hamrahllö. Hann er aö tala i sim- ann og þegar hann hefur lagt á þarf hann aö segja nokkur orö viö samkennara sina inná annarri skrifstofu. Þegar hann kemur aftur til baka, andvarpar hann fremur þunglega. — Er mik^'aö gera? „Já, já, þaö er alltaf nóg aö gera”, svarar Guömundur og lætur sig síga ofan i skrifboösstól- inn. Siöan bætti hann viö: „Egtek eftir þvl. Gylfi Þ. var mennta- málaráöherra þegár skólinn var stofnaöur og um þaö var rætt aö þetta yröi aö einhverju leyti til- raunaskóli. Þó varenginnákvæm Ilna lögö til aö vinna eftir þá. Þetta er reyndar fyrsti mennta- skólinn sem stofnaöur var I Reykjavik. Menntaskólinn i Reykjavík var fluttur I bæinn frá Bessastööum. Viö byrjuöum hér á heföbund- inn hátt áriö 1966. Viö notuöum aö vísu svokallaö annakerfi sem Menntaskólinn aö Laugarvatni haföi tekiö upp áriö áöur. Aö ööru heppinn aö hafa hóp af ungum áhugasömum kennurum, sem töldu ekki eftir sér löng fundar- höld og mikla vinnu viö undirbún- ing stóra stökksins sem viö skellt- um okkur Utl 1972. Þetta kerfi er heimatilbiíiö þótt fyrirmyndin sé aö sjálfsögöu erlendis frá”. flldrei i stjórnmálaflokki — Hiö nýja kerfi er helst frá- brugöiö þvl gamla aö þvl leyti aö bekkir uppá gamla móöinn eru lagöir niöur en nemendur ráöa aö miklu leyti sjálfir .námsfyrir- komulagi slnu, og námshraöa. í Danmörku á stríðsárunum Guömundur er fæddur og uppalinn í Reykjavik, ,,en ekki Akureyri, eins og ýmsir viröast halda”, segirhann. „Ég var alinn upp á kreppuárunum og þaö var fyrir tilviljun aö ég fór I mennta- skóla. Aö loknu stúdentsprófi var ég svo heppinn aö fá stóran styrk, og hann geröi þaö aö verkum aö ég gat veriö áhyggjulaus fyrstu árin i háskóla. Ég valdi stærö- fræöi, sem var þá afskaplega ópraktlsk námsgrein. Eftir „Á EKKERT 4LLT0F NEL ND MIG >© SUÓRNh” tryggö viö stæröfræöina, og fór aftur Ut til Danmerkur I stærö- fræöinám, aö þessum þrem vetrum loknum og lauk þar háskólaprófi. Þá lenti ég I heims- styrjöldinni og tepptist I Dan- mörku i nokkur ár, og komst ekki heim fyrr en 1945”. Þjappaði þjóðinni saman — Hvernig var Danmörk á stríöaárunum? „Þaö er heil saga aö segja frá þvi og hún lengri en svo aö hægt sé aö segja hana viö þetta tæki- færi. En þaö sem mér er kannski - minnisstæöast er hve hernámiö þjappaöi dönsku þjóöinni saman. Innanlandskrytur og deilur féllu niöur sérstaklega eftir aö tók aö i llöa á striöiö. Þaö var sérstaklega athyglisvert vegna þess aö þaö var þröngt I búi og erfitt aö fá nauösynjavörur nema kannski mat enda er Danmörk matar- foröabúr”. „Ég kenndi viö danskan menntaskóla eftir aö náminu lauk.ogkom svoheim meöfyrstu ferö 1945, var eitt ár fyrir noröan en réöst svo til Menntaskólans i Reykjavik þar sem ég kenndi i 20 ár. Ég kenndi llka 2 ár viö Verslunarskólann og 20 ár viö HHBBBBI „Engin ástæöa til aö vera slfellt aö kollsteypa” þaö oröiö rólegar en ég geröi hérna áöur fyrr. Þegar skólinn var aö byrja vann ég mun lengri vinnuvikuen ég geri núna. Þetta er aö komast I fastari skoröur. Menntaskólinn viö Hamrahllö er tilraunaskóli og þegar eitthvaö er framkvæmt sem er nýtt og hefur ekki veriö gert áöur þá veröa viöfangsefnin margföld á viö þaö sem er þegar fengist er viö sömu hlutina aftur og aftur.” Þrýst i skólastjórann — Hvernig vildi til aö þú geröist skólastjóri hérna? „Mér var eiginlega þrýst Ut I þaöá slnum tfma. Ég sóttist ekki leyti var þetta allt samkvæmt venju. Viö framkvæmdum nokk- rar tilraunir i kennsluháttum fyrstu árin, og veltum jafnframt fyrir okkur hvaö hægt væri aö gera til aö bæta skólakerfiö eins og þaö var. Ég haföi kynnt mér skólamál talsvert bæöi I grann- löndunum, þar sem uppbygging skólanna er svipuö og eins i Bandarikjunum og Bretlandi þar sem hún er frábrugöin. Mér haföi lengi fundist bekkja- kerfiö stírt og um of miöaö viö meöallag. Þar er ekki gert nóg fyrir þá sem eru betri, né heldur þá sem eiga erfiöara meö nám. Mig langaöi aö hafa kerfi sem væri sveigjanlegra. Ég var svo Skólinn hefur þótt og þótti sér- staklega hér áöur fyrr nýtlsku- legur og frjálslegur og jafnvel rauöur meiraen góöu hófi gegndi. „Þaö er nú erfitt fyrir mig aö segja nokkuö um litinn,”, segir Guömundur. „Þaö kann aö hafa stafaö af þvi aö margir kenn- aranna voru ungir aö árum og sumir höföu einhverntima veriö I æskulýösfylkipgunni. Skólinn fékk þá kannski svolltiö óvenju- legt orö á sig, og utan aö mér heyrði ég meira aö segja aö foreldrar heföu veriö hræddir viö aö senda börn sin I þennan skóla. En jafnvel æskulýösfylkingar- menn spekjast og breyta kannski um skoðun. Annars hef ég aldrei haft hugmynd um hvernig um skólann er talaö'” — Hvernig ert þú sjálfur á lit- inn? „Ég hef afskaplega lftið veriö kenndur viö stjórnmhl, held ég, og aldrei veriö meölimur I nokkr- um stjórnmálaflokki”. — Er þetta kerfi ykkar Hamrahliöarmanna þaö sem koma skal I skólamálum? „Ég er á þeirri skoðun aö þaö eigi aö staldra viö og þróa þetta kerfi I nokkurn tima. Þetta er sveigjanlegt og samvinna milli skóla veröur miklu þægilegri. Fjölbrautaskólarnir hafa notfært sér okkar kerfi en þetta kerfi ger- ir nemendum með óllka for- menntun kleift aö stunda nám I sama skólanum. Þaö þarf aö sllpa þetta betur og þaö tekur tlma. Þaö er engin ástæða til aö vera sl- fellt aö kollsteypa. Reyndar vor- um viö talsvert hikandi i upphafi um hvort þetta myndi takast, en þetta hefur allt gefist sæmilega vel og ekki komið i ljós neinir verulegir vankantar á þvf’. þriggja ára nám komst ég svo aö þeirri niöurstööu aö engin leiö væri aö framfleyta sér á Islandi sem stæröfræöingur svo ég fór heim. En þetta hefur allt ger- breystslðaneinsog viö vitum. Ég var þá jafnvel aö hugsa um aö fara I veöurfræði enda heföi ég þá getaö notaö mér aö talsveröu leyti stæröfræöimenntunina. Ég var I þann veginn aö ráöa mig á veðurstofuna til aö kynna mér starf veðurfræöingsins, þegar hringt var frá Akureyri og Sigurður heitinn Guömundsson skólameistari baö mig aö koma og kenna viö Menntaskólann á Akureyri. Ég sló tU, og ætlaöi aö vera I einn vetur en þeir urðu þrlr. Þaö varö til þess aö ég hélt háskólann I verkfræöideild, og var þar dósent þegar skólinn hérna var stofnaöur”. „Þetta var dálitiö erfitt i upp- hafi en þaö er gaman að byggja upp eitthvaö nýtt. Skólinn er orö- inn afskaplega stór, og maöur hugsar meösScnuöi til þess tlma þegar maöur þekkti nemendur, þó ekki væri nema I sjón. Nú eru hér850manns á hverjum degi svo þaö gefur auga leiö aö ég þekki ekki nema einstaka andlit. Þaö er ýmislegt sem tapast I persónuleg- um kynnun, þegar skólinn er þetta stór, en kerfiö okkar nýtur sín ekki nema skólinn sé fjöl- mennur. Það þarf vissan fjölda I hvern kúrs svo hægt sé aö kenna hann* i

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.