Helgarpósturinn - 19.10.1979, Blaðsíða 16
16
Föstudagur 19. október 1979
s
Wýningarsalir
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opið þriðjudaga, fimmtudaga ,
og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. |
Listasafn
Einars Jónssonar:
OpiB alla daga nema mánudaga -
kl. 13:30 — 16:00.
Listasafn islands:
Sýning á verkum á vegum
safnsins, innlendum sem j
erlendum. OpiB alla daga kl. !
13:30 — 16.00.
Mokka:
Sýning á málverkum eftir Elis
Gunnarsson. OpiB kl. 9-23.30.
Kjarvalsstaðir:
Rafn HafnfjörB opnaBi á föstu-
dag ljósmyndasýningu sem
hann kallar: MeB opin augu.
Asmundarsalur:
„100 ára afmæli glóperunnar” á
vegum Ljós t æ kn i f é1ags
lslands. 21. október fyrir 100
árum tókst Edison i fyrsta sinn
aB láta loga á ljósaperu i 44
klukkutundir. Sýningin verBur
opnuB almeuningi á sunnu-
daginn kl. 16, og er opin til kl. 22.
Annars verBur sýningin opin kl.
17-22 alla daga vikunnar og
lýkur annan sunnudag.
Galleri
Suðurgata 7:
Danski listamaðurinn Niels
Reumert sýnir grafík frá og
með laugardegi kl. 16. Opið
virka daga frá 4 - 10, um helgar
frá 2 - 10.
Árbæjarsafn:
OpiB samkvæmt umtali. Simi
84412 milli klukkan 9 og 10 alla
virka daga.
Norræna húsið:
1 kjallara er sýning á verkum
danska málarans Karls Henn-
ing Pederseh. 1 bókasafni og á
göngum er sýning á mynd-
skreytingum sagna H.C. And-
ersen.
Kirkjumunir:
Osmo Isaksson frá Finnlandi er
meö sýningu á vatnslitamynd-
um sem stendur til 21. október.
Stúdentakjallarinn:
Myndlistarsýning á verkum
FriBriks Þórs FriBrikssonar,
Margrétar Jónsdóttur, Bjarna
Þórarinssonar og Steingrims
Eyfjörö Kristmundssonar.
Sýning þessi var upphaflega
sett upp I Galerie S.t Petri i
Lundi i Sviþjóö sl. vetur á
vegum SuBurgötu 7. Kjallarinn
eropinn virka daga frá kl 10-
23.30 og á sunnudögum kl. 14-
23.30.
Listmunahúsið:
Lækjargötu 2.
„1 hjartans einlægni”, sýning á
vérkum niu listamanna frá
Færeyjum og Islandi: Bólu-
Hjálmar, Söivi Helgason,
DiBrikur I Kárastovu á Skarva-
nesi, Isleifur KonráBsson, Fri-
mod Joensen, Blómey Stefáns-
dótir, Oskar Magnússon, Olöf
Grfmea Þorláksdóttir og
óþekktur fslenskur málari frá
miööldum. Opin út nóvember.
r
Uf
Ferðafélag Islands:
ÞórsmerkurferB kl. 8 laugar-
dagsmorgun. Sunnudagur: Kl.
10 SkarBsheiBi og kl. 13 göngu-
ferB Varmá— Leiruvogur —
Gufunes.
Útivist:
Kl. 10, sunnudagsmorgun
verBur fariö á Reykjanes,
gengiB um Eldvörp yfir til
Grindavíkur og hugaB aö úti-
legurhannakofum.
Kl. 13: FariB til Grindavfkur og
gengiB á Þorbjörn og nágrenni.
Laeikhús
Iðnó:
Er þetta ekki mitt lif, föstudag
kl. 20.30.
Ofvitinn, frumsýning laugar-
dag, uppselt. Onnur sýning
laugardag, uppselt, grá kort
gilda. Þriöja sýning þriBjudag,
rauB kort gilda.
Þjóðleikhúsið:
Gamaldags kómedia, eftir j
Alexei Arbuzov, frumsýning j
föstudag kl. 2Q.OO. Leikstjóri ,
Benedikt Arnason, leikendur:
Herdis Þorvaldsdóttir og Rúrik !
Haraldsson.
Leiguhjallur eftir Tennesy j
Williams laugardag og önnur j
sýning á Gamaldags kómediu j
sunnudag. Ath.: Engin sýning á j
Litla sviöinu um heigina, en j
llkur á aö Fröken Margrét verBi
sýnd á þriöjudagskvöld.
leidarvísir helgarinnar
j
Sjónvarp
Föstudagur
19. október
20.40 Skonrokk. Útlent popp
21.05 Kastljós. Sjá kynningu
22.05 Arnlieim. ViB höfum
fengiö tækifæri i sjónvarp
inu til aö fylgjast meB flótta
breskra hermanna frá
þýskaiandi striösáranna
Hér er örlltiö til viö bótar:
Fiótta herlæknis (John
Hallam) frá borginni
Arnheim áriö 1944 Leik-
stjóri Clive Rees Bresk
sjónvarpsmynd frá 1974.
Laugardagur 20. októ-
ber
20.30 Leyndardómur
prófessorsins. I.eyndar-
dómurinn er af hverju þetta,
er ekki sýnt i eöa viB barna-
timann.
20.55 I'lugur. Afbragös þáttur
um innlenda tónlist.
21.20 Sú nótt gleymist aldrei.
Vel heppnuö íeikin heim-
iidarmynd um Titanir slysiö
mikla. Fyrirrennari stór
slysamynd anna. Eric
Ambier skrifaöi handritiB.
Roy Baker leikstýrir,
Myndin er frá 1958
Alþýðuleikhúsið:
Blómarósir sunnudag kl. 20.30.
MiBasala daglega kl. 17-19 og
sýningardaga til kl. 20.30 simi
21971. ViB borgum ekki, viB
borgum ekki, miBnætursýning
kl. föstudag 23.30 I Austurbæjar-
biói. MiBasala frá kl. 16, simi
11384.
Leikbrúðuland;
Gauksklukkan, rússneskt fjöl-
skyldúleikrit f léttum dúr —
gerist allt i heimi dýranna
Leikstjóri Briet HéBinsdóttir,
tónlist Atli Heimir Sveinsson,
leiktjöld Snorri Sveinn
FriBriksson, leikbrúBur: Helga
Steffensen og Hallveig Thor-
lacius, sem stjórna brúBunum
ásamt Ernu Guömarsdóttur.
Sýningar aB Frikirkjuvegi 11,
laugardag kl. 17 og sunnudag kl.
15. MiBasala aB Frfkirkjuvegi 11
á laugardag frá kl. 16 og sunnu-
dag frá kl. 13.
Leikfélag Akureyrar:
Galdrakarlinn 1 Os, sýningar
laugardag kl. 17, og sunnudag
kl. 15.
Tónieikar
Félagsstof nun stúdenta/
Menntaskólinn við
Hamrahlið:
Breski pianistinn Howard Riley
leikur i MH kl. 16 á laugardag,
og i Stúdentakjallaranum, stóra
sal, kl. 21 á sunnudag. Forsala
aögöngumiBa er I Galleri SuBur-
götu 7 daglega kl. 16-22, miöinn
kostar kr. 2500.
D
BdPíóin
4 stjörnur = framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur - góð
1 stjarna = þolanleg
0 = aflcit
Gamla bíó: ★ ★
Coma
Bandarlsk. Argerö 1978.
Leikstjórn og handrit: Michael
Crichton. ABalhlutverk
Genevieve Bujold og Míchael
Douglas.
Nýt i skulegt sjúkrahús er
vettvangur þessarar ágætu
vfsinda-hasarmyndar. Spurn-
ingin sem aöalhetjan og áhorf-
endur velta fyrir sér er hvort
þaö sé slysni aB ungt fólk fellur I
dauöadá viB minniháttar aB-
gerB, eBa hvort um samsæri sé
aB ræöa. AfbragBsgóBur leikur
Genevieve Bujoid I aöalhlut-
verkinu þjappar efninu oþ
myndinni saman 1 spennandi
upplifelsi. — GA
Laugarásbió ★ ★ ★
Delta klikan (National Lamp-
oon’s Animal House)
Bandarisk. Argerð 1978. Hand-
rit: Harold Ramis, Douglas
Kenney, Chris Miller. Leik-
stjóri: John Landis. Aðalhlut-
verk: Tim Matheson, John Bel- j
ushi, John Vernon, Donald Suth- !
erland.
Sunnudagur 21 október
20.35 Klskuleg óféti. Bresk
heimildarmynd um háhyrn-
inga. sem að hluta fjallar
um Guðrúnu nokkra og hina
háhyrningana sem veiddir
voru undan lslands-
störndum og fluttir til
Hollands. Myndin er að
hluta gekin hér Mynd fyrir
hvalinn á heimilinu.
21.35 Andstreymi. Hér er
nýung á ferðinnir Mynda-
floKkur i 13 þáttum sem
hvorki er bandariskur né
breskur. Flokkurinn er
byggður á viðburðum sem
gerðust i Astralfu um alda
mótin 1800 þegar 'allir
vondir menn voru fluttir til
Eyjaálfu.
22.25 Dansað I snjónum.
Hörmulegur poppþáttur frá
Sviss og endurtekinn frá þvi i
sumar i þokkabót.
23.40 Aö kvöldi dags.
Útvarp
Föstudagur 19. október
14.30 M i ð d e g i s s a g a n
..Fiskimenn”. Hjálmar
Árnason les þýðingu sina.
Eitthvað fyrir Grind-
vikinga.
20.00 „Góða nótt, Daisy mín”
Smásaga eftir John Wain
(ekki John Wayne) Herdis
Þorvaldsdóttir les.
22.35 Eplamauk Jónas Jónas-
son raular.
Laugardagur 20. októ-
ber
9.30 Oskalög sjúklinga. Upp
með húmorinn, inn með
Kastljós i kvöld:
ÞJÓÐIN HVÍLI
Á PEXINU
Tvö mál veröa i Kastljósi i
kvöld, og bara annaö þeirra
er tengt stjórnmála-
atburðum siðustu daga.
Að sögn Guðjóns Einars-
sonar, sem hefur umsjá með
Kastljósinu verður annars-
vegar knúið dyra i Arnar-
hvoli og rætt við nýju
ráðherrana þrjá, Vilmund
Gylfason, Braga Sigurjóns-
son og Sighvat Björgvinsson
um fyrirætlanir þeirra i
starfi. Einnig veröur rætt við
Baldur Möller, ráðuneytis-
stjóra i Dómsmálaráðu-
neytinu og Höskuld Jónsson
kollega hans i f jármálaráðu-
neytinu um viöhorf þeirra til
ráðherraskiptana.
Hitt málið i Kastljósi er
deila skotveiðimanna og
landeigenda um rjúpna-
skytteri. Ætlunin er að hafa i
þættinum umræðu um það,
og jafnframt að heyra frá
vísindamönnum um það
hvortr júpustofninum séhætt
komiö. Ekki hefur verið
gengið frá þátttakendum i
þessa umræðu.
,,Við ætlum að hvila
þjóðina ápólitiskri umræðu”,
sagði Guðjón i samtali við
Helgarpóstinn. ”Ég held að
flestir séu búnir að fá nóg af
þvi i bili.”
Guðjón sagði þá
sjónvarpsmenn sömuleiðis
orðna þreytta á pexinu.
„Maður á kannski að fara
varlega I að segj það”,bætti
hann svo við. „Næstu
mánuðir eiga vlst eftir að
verða viðburðarikir á þessu
sviði. En það er ekki hægt að
segja annað en hressilega
hafi veriö farið af stað.”
-G A.
Skemmtilega geðveikt skens og
glens um uppákomur, uppátæki
og uppáferðir ameriskrar
menntaskólaæsku á sjöunda
áratugnum. Matreiðslan er öll
hin fjörugasta og leikarar hæfi-
lega gaga til að gera þessa met-
aðsóknarmynd að hinni ófyrir-
leitnustu afþreyingu. Undir lok-
in verður gamanið, sem oft og
einatt er reyndar býsna gróft og
einstaka sinnum ósmekklegt, þó
heldur farsakennt. John Belushi
i hlutverki villimanns sem ein-
hvern veginn hefur álpast i
skóla er sprenghlægilegur.
Myndin er ekki meðmæli með
anarkisma i menntakerfinu.
— AÞ.
MIR-salurinn:
Hin unga sveit, frá 1948, leik-
stjóri: Sergei Gerasinov. Fyrri
hluti laugardag kl. 15, seinni
hluti annan laugardag á sama
tima.
Háskólabíó:
Fjórar FjaBrir (Four Feathers)
Bresk. ArgerB 1978. Leikstjóri
Don Sharp. ABalhlutverk Beau
Bridges, Robert Powell.
Ævintýramynd um fjóra félaga
sem eru liösforingjar og eru
sendir til Egyptalands. Einn
þorir ekki, og myndin gengur
útá tilraunir félaganna til aB fá
hann meö sér og loks sigur-
göngu hans þegar á hólminn er
komiB.
Mánudagsmynd ★ ★ ★
Frændi og frænka (Cousin,
cousine)
Frönsk kvikmynd árgerB 1975.
Leikendur: Victor Lanoux,
Marie-Christine Barraault,
Marie-France Pisier, Guy
Marchand, Ginetta Garcin.
Handrit og leikstjórn: Jean-
Charles Tacchella.
Eins og margar aBrar franskar
myndir fjallar Frændi og
frænka um ástina utan hjóna-
bands og ástleysi innan þess
sama ramma.
Þetta er mynd sem
geislar af Hfshamingju og er
slæmt ab þaö skuli þurfa aB
skella henni yfir á mánudagana,
svo aB travoltar geti básúnaB
heimsku sina yfir mannfolkiB.
En „kvikmyndafilarnir” mæta
kannski núna. -GB
Nýja bió: * *
C.A.S.H.
Bandarisk. Árgerð 1977. Hand-
rit: Malcolm Marmorstein.
Leikstjóri: Ted Post. Aðalhlut-
verk: EUiott Gould, Eddie Al-
bert, Harry Guardino, Jennifer
O’Neill. Myndin lýsir þvi
hvernig Gould og félagar hans
reyna að bjarga sér með
reynslu sina af eiturefnahernaði
að vopni. Framan af er þetta
býsna fyndið og Gould er óvenju
skemmtilegur. En þegar leikur
inn fer að æsast og þeir gera
gasárás á heilt þorp missa leik-
stjórinn og handritshöfundurinr;
tökin á efninu, sem þó mætti
vafalaust gera úr glúrna mynd,
ag það rennur út f sandinn.
... — At>
Julia ★ ★★
Hugsanlegt er aB um helgina
hefjist sýningar á Julia, hinni
þekktu mynd Fred Zi.memanns.
Nánar verBur skýrt frá henni I
næsta Helgarpósti.
Austurbæjarbió:
Svarta Eldingin (Greased
Lightning)
Bandarisk. Árgerð 1978.
llandrit Kenneth Vose og fleiri.
Leikstjórn: Michael Schultz.
Aðalhlutverk Richard Pryor og
Beau Bridges.
Kappakstursmynd um
svertingja sei?i kemst langt I því
eðla sporti. Richard Pryor er
góður gamanleikari, og Schultz
leikstjóri á stúndum ágæta
spretti, eins og t.d. i Car Wash.
Borgarbíóiö:
MeB hnúum og hnefum (Bare
Knuckles)
Bandarisk. ArgerB 1978. Hand-
rit, leikstjórn og framleiBsla
Don Edmonds. ABalhlutverk
Robert Viharo.
Mynd um mann sem yfirvaldiB
borgar laun fyrir aB hafa uppá
glæpamönnum New York borg-
ar og skila þeim i rettar hendur.
Morgan Kane nútimans.
Stjörnubió: ★
KöngulóarmaBurinn
(Spiderman)
Bandarisk. ArgerB 1977.
Leikstjóri: E.W.
Schwackhamer. ABalhlutverk:
Nicolas Hammond, David
White, Michael Pataki, Thayer
David.
KöngulóarmaBurinn er enginn
súpermaBur og þetta er engin
i súpermynd. AB visu er reynt aB
apa eins mikiB eftir þeim góBa
manni og unnt er (t.d. er Köngu-
lóarmaBurinn innanbúBar á
dagbla&i) en öll úrvinnsla er i
þessari mynd svo hugmynda-
snauB og fátækleg aB undrum
| sætir. Vel hefBi mátt gera
1 skemmtilega ævintýramynd um
! þessa hasarblaBapersónu þótt
! minna væri til kostaB en i Super-
| man. Hins vegar virBast pen-
1 ingarog hæfileikarhafa veriB af
magann burt meB gifsiB,
framúr rúminu. útá gólfiB,
beint I dansinn. inná gjör-
gæslu.
13.30 1 vikulokin. Alltaf
lengjast vikulokin og um-
sjónarmennirnir þreytast
eftir þvi. Nú fer bráBum aB
koma nýtt blóB.
16.20 Vinsælustu popplögin
17.20 TónhorniB
17.50 Söngvar i léttum tón
20.00 KvöldljóB
21.20 HlöBuball
22.50 Danslög.
Hver var svo a& kvarta yfir
þvi aB þaB vantaBi létta tón-
list I útvarpiB?
Sunnudagur 21. október
13.30 Arfleifö I tónum.Baldur
Pálmason minnist tónlistar-
fólks semléstá síBasta ári
og dregur fram plötur þess.
15.00 Dagar af NorBur-lrlandi.
Jónas Jónason heldur
áfram athyglisverBri för
sinni.
16.20 ÞaB er til lausn. Þórunn
Gestsdóttir leysir áfengis-
vandann.
19.25 Augun min og augun þin.
Guörún GuBlaugsdóttir
ræBir viB Kristján Sveinsson -
augnlækni um augu aB
öllum likindum
21.35 Esjan er yndisfögur.
Tómas Einarsson vappar
kringum fjalliB meB jarB-
fræBingi.
m^^^^^mmmmmmmmmm*
jafn skornum skammti viB gerB
Köngulóarmanrisins. Til dæmis
eru tæknibrellur afar ófull-
komnar og er engu likara en
soBiB sé upp úr sjónvarpsþátt-
um, þvi videoatriBi eru sitt á
hvaB innan um filmuB atriBi.
Handrit er i stil viB þetta, —
engin spenna, enginn húmor.
ABeins fyrir mjög ung börn og
áskrifendur Timans.
— AÞ
Tónabíó:-^
Prinsinn og Betlarinn (The
Prince and the Pauper)
— Sjá umsögn I Listapósti.
Fjalakötturinn:
HiO langa sumarfrl áriB 1936.
Spönsk frá 1976. Leikstjóri
Jaime Camino.
Þessi sjötta mynd Caminos lýsir
sumarfrli táningsdrengs sem
elst upp á dögum borgarastriBs-
ins á Spáni.
Regnboginn:
Bfó-BhHMovie-Movie) ★ ★
Bandarlsk. Argerö 1979.
Handrit: Larry Gelbart og
Sheldon Kellar.Leikstjóri:
Stanley Donen. Aöalhlutverk
George C. Scott, Trish Van
Devere, Barbara Harrls, Red
Buttons, Art Carney, Eii
Wallach, Barry Bostwick.
Hugmyndin aB þessari mynd er
ekki svo galin. ABstandendur
hennar hafa aB fyrirmynd bió,
eins og þaB var i Ameriku á ár-
unum I kringum 1930. Þá voru
gjarnan sýndar tvær stuttar
myndir á einni sýningu og i
anda þess tlma var ekkert dóna-
legt i þessum myndum, vondu
kallarnir voru vondir og þeir
góBu góBir og þeir góBu unnu.
Væmnin vall og kraumaBi og
alltaf var endirinn bestur.
Svona eru báBar stuttu
myndirnar I Bió-Bió. Munurinn
er bara sá a& i ár 1979 og hinn
ýkti leikur, barnalegi sögu-
þráBur, viökvæmnin, og allt hitt
verBur fyndiB. Stanley Donen
leikur sér aB þessu gamla formi
á skemmtilegan hátt meB
gamaldagsmyndatöku, gamal-
dags sviBsmyndum og gamal-
dags músik sem aldrei þagnar. I
heild er þetta ágæt skemmtun.
— GA
Sjóarinn sem hafifi hafnaöi (The
Sailor Who Fell From Grace
With The Sea)
Bresk. ArgerB 1976. Handrit og
leikstjórn: Lewis John Carlino.
ABalhlutverk Sarah Miles og
Kris Kristoffersson.
Fyrsta mynd þessa leikstjóra,
en hann vann handritiB eftir
skáldsögu japanska rithöfund-
arins Yukio Mishima. Fjallar
um sjómann sem veröur ást-
fanginn af einmana ekkju i
smáþorpi i Englandi, en lendir i
útistöBum viB fimm unga menn I
bænum.
I Hjartarbaninn (Dcer hunter).
Bandarisk mynd. ★ ★ ★ ★
Leikendur: Robert Nei' iro o.f!..
Leikstjori: Michael Cimino.
I Mynd sem allir ættu aB kannast
viB.
I Hljómabær (Record city)
j Bandarisk músikmynd.
I Hryllingsmeistarinn
| (Madhouse)
i Tveir meistarar hrollvekjunnar
i Peter Cushing og Vincent Price
i saman komnir.
Haf narbíó:
Striösherrar Atlantis (Warlords
of Atlantic)
Bresk-bandarisk. ArgerB 1977.
Leikstjóri: Kevin Connor.
Aöaihlutverk: Doug McClure.
Mikil og óhugguleg skrfmsli og
allskonar dularfullir karakterar
koma fram i þessari ævintýra-
mynd um hiB.horfna meginland.
Bæjarbíó'
Skipakóngurinn (The Greek
Tycoon)
Bandarisk árgerð 1978.
Leikstjóri J.Lee Thotrpson.Aöal-
hlutverk Jacquline Bisset,
Anthony Quinn.
Litt dulbúin stæling á ævi
Onassis og sambandi hans við
Jackie Kennedy
s
Wkemmtistaðir
Ingólfs-café:
Gömlu dansarnir laugardags-
kvöld. Eldri borgarar dansa af
miklu fjöri.
Hótel Loftleiöir:
1 Blómasal er heitur matur
framreiddur til kl. 22:30, en
smurt brauö til kl. 23. LeikiB á
orgel og pianó. Barinn er opinn
virka daga til 23:30 en 01 um
helgar.
Naustið:
Matur framreiddur allan
daginn. Trió Naust föstudags-
og laugardagskvöld. Barinn
opinn alla helgina.
Lindarbær
Gömlu dansarnir. Tjútt og trall,
allir á ball, rosa rall, feikna
knall.
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til
23:30. Jónas Þórir leikur á orgel
föstudag, laugardag og sunnu-
dag. Tiskusýningar á fimmtu-
dögum, Módelsamtökin. Barinn
er alltaf jafn vinsæll. A Esju
bergileikur Jónas Þórir á orgel
i matartimanum, þá er einnig
veitt borBvin.
Þórscafé:
Galdrakarlar dýrka fram stuB á
föstu- og laugardagskvöldum til
þrjú. A sunnudagskvöld ver&a
gömlu og samkvæmisdansam-
ir. DiskótekiB er á neBri hæB-
inni. Þarna mætir prú&búiB fólk
til aö skemmta sér yfirleitt par-
aB.
Hótel Saga:
I Atthagasal veröa einkasam-
kvæmi alla helgina, og Súlna-
salurinn ver&ur bara opinn á
laugardagskvöld, en þá vonum
viB afi Ragga Bjarna og hljóm-
sveit hans takist aB halda uppi
venjulegu fjöri. Grilliö er aB
sjálfsögöu alltaf opiB.
Borgin:
DiskótekiB Disa föstudagskvöld,
DiskótekiB Disa laugardags-
kvöld. OpiBbæBi kvöldin til kl. 3.
Punkarar, diskódisir og mennt-’
skrælingar, broddborgarar
ásamt heldrafólki. Jón Sigur&s-
son meB gömlu dansana á
sunnudagskvöldiB.
Leikhúskjallarinn:
Hljómsveitin Thalia skemmtir
gestum, föstudags- og laugar-
dagskvöld til 03. Menningar- og
broddborgarar ræBa málin, og
lyfta glösum.
Tónabær:
Diskóland laugardagskvöld.
Plötuþeytari Asgeir Tómasson.
OpiB 20:30 - 24:30. F. ’64. Yngsta
kynslóBin þrælar sér i diskóiB.
GaranteruB tískusýning.
Glæsibær:
Ikvöld oglaugardag verBurþaB
hljómsveitin Glæsir og diskó-
tekiB Disa sem skemmta til kl.
03. A sunnudag er opiB til eitt.
Konur eru i karlaleit og karlar
eru i konuleit, og gengur bara
bærilega.
Artún:
Nýr skemmtistaBur, sem nú er
orBinn viku gamall. BrunaliBiB
leikur fyrir dansi laugardags og
sunnudagskvöld.
Óðal:
Robert Dennis sér um a& kynda
undir fjörinu meB skifum sln-
um. ÞaB er eins og alltaf: fullt
hús alla daga og svo....?
Sigtún:
Pónik og diskótekiB Dlsa halda
uppi fjörinu báBa dagana frá kl.
10 - 03. Grillbarinri er opinn all-
an timann, gerist menn svangir.
LokaB á sunnudag.
Snekkjan:
Diskótek og Meyland á föstudag
og laugardag. A laugardag
skemmtir dansflokkur frá jass-
balletskóla Báru,
Hollywood
Elayne Jane viB fóninn föstu-
dag, laugardag og sunnudag.
Tlskusýning gestanna öll kvöld-
in.
Klúbburinn:
Hljómsveitirnar Lindberg og
Evrópa skemmta á föstudag og
laugardag. OpiB til kl. 03.00,
loka&á sunnudag. Lifandi rokk-
músikk, fjölbreytt fólk, a&allega
þó yngri kynslóöin.
I