Helgarpósturinn - 26.10.1979, Side 4

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Side 4
Föstudagur 26. október 1979 —JielgarpósturinrL. NAFN: Geir Hallgrimsson FÆÐINGARDAGUR: 16. desember 1925 STAÐA: Þingmaður og formaður sjálfstæðisflokksins HEIMILI: Dyngjuvegur 6, Reykjavík HEIMILISHAGIR: Eiginkona Erna Finnsdóttir og eiga þau 4 börn BIFREIÐ: Mercedes Benz 280 SEL AHUGAMAL: Þjóðfélagsmál: EÐLILEGT AÐ ÉG SÉ SETTUR í 1. SÆTIÐ Uröu þaö ekki viöbrigöi fyrir þig, aö hverfa frá starfi sem al- mennt vinsæil borgarstjóri og yfir I embætti óvinsæls, eöa a.m.k. umdeilds flokksfor- manns og forsætisráöherra? „Eg man eftir þvi i minni borgarstjóratið, aö árásir úr ýmsum áttum skullu á mér. Hinu skal ég ekki neita, að mun næðingssamara er i almennu landsmálapólitikinni en borgar- pólitikinni. Mér fannst eðlilegt að breyta um vettvang eftir 13 ára starf sem borgarstjóri. Umskipti eru nauösynleg og það ágætt fyrir menn að skipta um starf. Ég hef engan áhuga á að vera óumdeildur en vil frekar afla mör trausts en vinsælda. Oft er talaö um forystuleysi innan Sjálfstæöisflokksins. Ertu sammála þvi? „Nei, ég er þvi ósammála. Sjálfstæöisflokkurinn er flokkur einstaklingsfrelsis og lýðræöis og forysta i slikum flokki hlýtur að vera meö öðrum hætti, en i flokkum sem leggja áherslu á miðstjórnarvald ofan frá”. Attu við aö forysta Sjálf- stæöisflokksins sé valdaminni, en forysta annarra flokka? „Svo þarf ekki nauðsynlega að vera. Það fer eftir skoðana- myndun i flokknum, gagnvart mönnum og málefnum. Að henni lokinni hlýtur forystan að vera sterkari en i öðrum flokk- um. Er mikil togstreita innan flokksins? „Auðvitað koma oft fram mismunandi skoðanir, en sam- eiginleg grundvallarsjónarmiö valda þvi að komist er að niöurstöðu sem menn fylgja fram. Sjálfstæðisflokkurinn á fylgi i öllum stéttum og öllum landshlutum og verður þvi að sjálfsögöu stundum að leysa skoöanaágreining og hags- munadeilur innan hans, sem koma til af mismunandi starfi og búsetu menna.En sökumvi? feömi flokksins er hann betur i stakk búinn, en aörir flokkar að leysa slik ágreiningsefni og koma fram með mótaða heild- arstefnu til hagsbóta fyrir heild- ina.” Er þá þitt starf, sem flokks- formaöur, fyrst og fremst starf málamiölunarmanns miili hinna ýmsu hópa? „Starf mitt byggist oft á tiö- um á því að miðla málum og i þvi hlutverki skiptir mestu máli að byggja á grundvallarsjónar- miöum og hugsjónum og um- fram allt missa ekki sjónar af markmiöum.” Þýðir þetta þaö i raun, aö þú verðir aö fara varlega og vera i orövar i meira lagi? „Já, þaö getur þýtt það.” Og vildir oft á tiöum segja ■ meira? Og ennþá er þaö pólitikin. Nú þegar eru nokkrir framboöslistar stjórnmalafiokkanna komnir fram á sjónarsviöiö. Aörir eru i buröarliöunum og fæöingarhrlður sums staöar mjög miklar. Um þessa helgi veröur viöa prófkjör hjá flokkunum. Þar berjast stjórnmálaflokkarnir ekki sin á miili, heldur eru þaö einstaklingar innan hvers flokks fyrir sig, sem heyja hatramma baráttu fyrir vænu sæti á listum flokkanna. Sjálfstæöisfiokkurinn I Reykjavlk er meö sitt prófkjör nú um helgina. Nokkuö hefur verið rætt um togstreitur innan Sjálfstæöisfiokksins þá aöallega hér I Reykjavik. Slik barátta kemur hvaö helst upp á yfirboröiö i prófkjörsslagsmálum. Þaö er formaöur Sjálfstæöisfiokksins, Geir Hallgrimsson sem er I yfirheyslu Helgarpóstsins. blaðið styöji formann flokksins. Morgunblaðið hefur áður stutt, Jón Þorláksson, Ólaf Thors, Bjarna Benediktsson og Jóhann Hafstein.” Sjálfstæðisflokkurinn hefur notaö slagoröiö „stétt meö stétt”, sem þýöir þá liklega flokkur allra stétta. Eru fulltrú- ar allra stéttahópa i þingliöi „Það kemur fyrir” En var ekki greinileg tog- streita innan flokksins þegar átti aö taka afstööu til minni- hlutastjórnar Alþýðuflokksins? „Þar var ekki um alvarlegan ágreining að ræða enda ákvörð- unin um timabundið ástand.” Er til eitthvað sem heitir Geirsarmur og Gunn- ars/Albertsarmur i Sjálfstæöis- flokknum? „Ég hef nú ekki hugsað um neinn afmarkaðan hóp i Sjálf- stæðisflokknum sem Geirsarm og sem formaður flokksins lit ég á mig sem fulltrúa flokksins i heild. Var sem slikur kjörinn á siðasta landsfundi flokksins með ótviræðum hætti”. Eru ákveöin „apparöt” innan flokksins sem vinna gegn þér? „Það eru sjálfsagt einstakir menn, sem ekki eru ánægöir með störf min.” Tæki þig það sárt ef Gunnar Thoroddsen dytti út af lista flokksins i prófkjörinu nú um helgina? „Ég tel ekki rétt að tjá neinar skoðanir um meðframbjóðend- ur i prófkjörinu og þvi siöur er ástæða til að fjalla um imynd- aða möguleika.” Hvers vegna „Vegna þess, aö það er ekki eðlilegt aö ég dragi taum eins fremur en annars, sem formað- ur flokksins.” Kemuröu til með að kjósa i prófkjörinu? „Já” Tekuröu ekki afstööu til manna þar? „Vissulega en kosningar eru leynilegar. Ég vil aðeins segja það, að ég mun kjósa sjálfan mig. I þvi sambandi get ég rifj- að aftur upp sögu frá landsfundi flokksins fyrir nokkru siðan, þegar formannskjör fór fram. Var þá Bjarni heitinn Bene- diktsson kjörinn. Gekk þá Jó- hann Hafstein framhjá Bjarna þar sem hann var að skrifa nafn á kjörseðilinn. Jóhann sagði þá stundarhátt, „Hvað er þetta Bjarni, kýstu sjálfan þig?” Bjarni svaraöi þá að bragði: „Ég get ekki búist við þvi að aðrir kjósi mig, ef ég treysti mér ekki sjálfur.” Nú varðst þú aö vikja úr 1. sæti listans hér I Reykjavik i fyrra fyrir Albert Guömunds- syni. Þýöir þetta aö Albert er sterkari en þú hér i Reykjavik? „Þegar þaö gerðist voru próf- kosningarnar með þeim hætti, að þátttakendur krossuöu við þá menn sem þeir vildu á listann, en nú er ætlast til þess að það sé raðað i númeraröð á listann. Þetta nýja fyrirkomulag er gert til þess aö auka áhrif þátttak- jnda i prófkjörinu og til að þeir geti gert sér heildarmynd af þvi hvernig listinn skuli skipaöur.” Helduröu að þetta nýja form, breyti niðurstööu i þá átt, að þú náir 1. sæti listans? „Ég vil engu spá um þaö, en það er eðlilegt að formaður flokksins — miðað við þessar reglur —- sé settur i 1. sætið. Það styrkir Sjálfstæðis- flokkinn i heild.” Munt þú styrkja Albert Guö- mundsson til forsetaframboös? „Ég tel ekki timabært aö tala um forsetakosningar. Það eru næg önnur verkefni framund- an.” Viltu þá halda þvi fram að Al- bert Guðmundsson sé aö dreifa pólitiskum kröftum sinum, þeg- ar hann ræöir forsetaframboö sitt hafn snemma og raun ber vitni? „Það er hans mál.” Kemur þú til með, aö sjá eftir Jóni Sólnes af þingi? „Ég hef átt ánægjuleg sam- skipti við Jón Sólnes.” Hvað viltu segja um simamál Jóns Sólness? „Ég tel ekki rétt, að ræöa þau mál, fyrr en athugun á málinu er lokið.” Telurðu aö Alþingi eigi aö láta máliö til sin taka? „Málið er i höndum yfirskoð- unarmanna. Þeir munu gefa skýrslu um málið.” Skaöar þetta slmamál Jóns Sjálfstæöisflokkinn i komandi kosnin gabaráttu? „Nei.” Hvaö áttu hlutabréf i mörgum fyrirtækjum? „Ég á hlut i 14 fyrirtækjum, en litið brot af hlutafé annarra en þeirra 3ja félaga, þar sem ég og tvö systkini min erum stærstu hluthafarnir. Annars hafa andstæðingar minir, t.d. á Þjóðviljanum, af góðvild sinni eignað mér stærri hluti en efni standa til. Ég vil taka fram að við Sjálfstæöismenn viljum að sem flestir landsmenn eigi I sem flestum fyrirtækjum, t.d. al- menningshlutafélögum. Ertu þar af ieiöandi stór- eignamaöur? „Ég hef aldrei hugleitt þaö. Hvað er stóreignamaður á Islandi i dag? Hverjar voru þinar árstekjur á siðasta ári? „Ég verð nú aö skoða skatta- skýrsluna mina til að muna það nákvæmlega. Ég held þó, að mig misminni ekki þegar ég nefni töluna, um 14 miljónir, enda hafði ég þá bæöi ráðherra- laun og þingfararkaup. Nú telst þú tekjuhár maöur. Vilt þú láta eitthvaö af þessum háu tekjum þinum renna til þeirra sem lægri hafa launin? „Ég tel mig gera það með skattgreiöslum. Ég greiði 7,6 millj. kr. i skatt af ofangreind- um tekjum á þessu ári. Að ööru leyti gef ég litið fyrir persónu- legar yfirlýsingar af þessu tagi. Þessi spurning gefur mér hins vegar tilefni til þess, að itreka þá skoðun mina, að eðlilegur tekjumunur i þjóðfélaginu er gjarnan til þess fallinn, að bæta hag þeirra sem minni hafa laun- in. Engin sér ofsjónum yfir afla- hlut skipstjóra sem veiðir vel og færir björg i þjóðarbúið, allra sist skipverjar hans, sem njóta beint góðs af dugnaði hans.” Hvers vegna hefur þú safnaö þessum hlutabréfum öllum i hinum ýmsu fyrirtækjum. Er þaö af gróöafikn? „Ef ég væri að hugsa um gróða, þá hefði ég áreiðanlega valið mér annan starfsvettvang, en raun ber vitni.” Var það þá metorðagirni, sem rak þig til pólitisks starfs? „Nei, en þaö var áhugi á þjóð- fæelagsmálum og aö reyna að koma hugsjónum minum i framkvæmd.” Þú ert formaður blaöstjórnar Arvakurs (útgáfufyrirtæki Morgunblaösins). Notar þú Morgunblaöið sem þitt einka- máigagn innan flokks sem ut- an? „Nei, siður en svo. Otgáfu- stjórn, er aðskilin frá ritstjórn. Ritstjórar bera ábyrgð á stefnu blaðsins og stjórnmálaskrif eru á þeirra valdi.” Nú hafa flokksmenn Sjálf- stæöisflokksins oft og einatt gagnrýnt Morgunblaöið fyrir aö vera vilhallara einum flokks- manni fremur öörum. Þú ert oft nefndur sem uppáhaid blaösins. Hvað viltu segja um þaö? „Ég get nú ekki skilið að það sé gagnrýnisefni innan Sjálf- stæðisflokksins, að Morgun- -------------------eftir Gui flokksins? ..Allir þeir sem veljast til trúnaðarstarfa fyrir Sjálf- stæðisflokksins, eiga að vera svo viösýnir að þeir taki tillit til hagsmuna allra stétta. Það skiptir meira máli, heldur en úr hvaða stétt þeir kunna sjálfir að koma. Þó er æskilegt að tryggt sé að mismunandi sjónarmið komi fram frá fyrstu hendi. Það tryggjum við i flokknum með skipan miöstjórnar hans og full- trúum frá landssamböndum flokksins, sem eiga sæti á þing- flokksfundum.” Er Sjálfstæöisflokkurinn I dag ihaldsflokkur.” „Nei, Eins og kunnugt er var Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður úr samruna tveggja flokka, Ihaldsflokksins og Frjálsjynda flokksins, ber mark beggja, og auðvitað hefur þjóðfélagsþróun siðustu fimmtiu ár haft sin áhrif.” 5 þingmenn Sjálfstæöisflokks- ins i Reykjavik eru lögfræöi- menntaðir og sá sjötti er heild- sali. Er þetta þverskurður þeirra stétta sem með völdin fara i fiokknum? „Ég visa til þess sem ég sagði áöan um viðsýni þeirra sem veljast til trúnaðarstarfa fyrir flokkinn, en tek fram að tveir næstu menn á lista flokksins sið- ast, voru fulltrúar tveggja fjöl- mennra stéttasamtaka. Nú standa vonir til þess að Sjálf- stæðisflokkurinn fái tveimur þingmönnum meira i Reykjavik i þessum kosningum.” Ertu meö þessu aö brjóta þá reglu þina sem þú lýstir áöan, þ.e. aö þú tækir ekki afstööu til manna? Viltu sem sé þessa tvo fuiltrúa stéttasamtaka inn á þing? „Þessi orð min þarnast ekki frekari skýringa, og ég er ekki að brjóta þessa reglu.” En það er sem sagt ekki verra að vcra lögfræðingur ef maöur ætlar aö komast til metorða i Sjálfstæöisflokknum? „Menn eru dæmdir af verkum sinum.fremur en menntun.” í skoöanakönnun I einu siö- degisblaöanna, fékkst þú siaka útkomu sem óskaleiötogi fólks- ins. Hver er þin skoðun á þvi? „Ég tek öllum skoðanakönn- unum með fyrirvara, hvort sem þær ganga mér i vil eða móti. Og ekki hef ég áhuga á að vin- sældir minar ykjust I öfugu hlut- falli við fylgi flokks mins.” und Árna Stefánsson-

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.