Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 16
16 J Föstudagur 26. október 1979 s Wýningarsalir Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opi6 þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30— 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opi5 alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opi5 samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka' daga. Mokka: Sýning á málverkum eftir Ell Gunnarsson. Opi6 kl. 9-23.30. Kjarvalsstaöir: . Barnabókasýningin hefaur á- fram og stendur til 4. nóv. Einar Hákonarson opnar málverka- sýningu á laugardaginn, og hún stendur til 11. nóvember. Bá6ar sýningarnar eru opnar kl. 14-21. Ásmundarsalur: „100 ára afma>Ii_glóperunnar”á vegum Ljóstæknifélags lslands. Skuggamyndasýningarum sögu perunnar, ásamt texta af segul- bandi. Opin kl. 17-22. Lýkur sunnudag. Gallerí Suðurgata 7: Danski listamaburinn Niels Heumert sýnir grafik frá og me5 laugardegi kl. 16. Opiö virka daga frá 4 -10, um helgar frá 2 - 10. Kirkjumunir/ Kirkjustræti 10: Sænska listakonan Ulla Arvinge opnar sýningu á ollumálverkum á laugardag kl. 15. Hún veröur opin kl. 9—18 I hálfan mánuö. Norræna húsiö: „Finnskar rýjur og skartgripir” I kjallara. Opin kl. 14-19 til 11. nóvember. Sýning á mynd- skreytingum sagna H.C. Ander- sen er áfram I bókasafninu, á göngum og I anddyri. Bogasalurinn: Sýning Myntsafnarafélagsins stendur til sunnudagskvölds. Opin kl. 13.30-22.00. FIM-salurinn, Laugarnesvegi 112: „Lifandi málmur”, sýning Sverris Oiafssonar, stendur frá laugardeginum og fram til 11. nóvember, kl. 14-21. Stúdentakjallarinn: Myndlistarsýning á verkum Fribriks Þórs Fri6rikssonar, Margrétar Jónsdóttur, Bjarna Þórarinssonar og Steingrims Eyfjörö / Kristmundssonar. Sýning þessi var upphaflega sett upp i Galerie S.t Petri i Lundi I Svlþjóö sl. vetur á vegum Suöurgötu 7. Kjallarinn eropinn virka daga frá kl. 10- 23.30 og á sunnudögum kl. 14- 23.30. Listmunahúsiö: Lækjargötu 2. „1 hjartans einlægni”, sýning á verkum nfu listamanna frá Færeyjum og lslandi: Bólu- Hjálmar, Sölvi Helgason, Diörikur i Kárastovu á Skarva- nesi, Isleifur Konráösson, Fri- mod Joensen, Blómey Stefáns- dótir, Oskar Magnússon, Olöf Grimea Þorláksdóttir og óþekktur Islenskur málari frá miööldum. Opin út nóvember. Utf Feröafélag Islands: Ferö á Langahrygg I Esju kl. 13.00 á sunnudag. Útivist: Fjallaferöum veturnætur: Far- iö inn á Fjallabaksleiö syöri kl. 20.00 á föstudagskvöld og gengiö á Laufaleitir og Emstrur. A sunnudag kl. 13.00 veröur lagt i gönguferö meö Kleifarvatni og til Krýsuvikur. Leikhús Aiþýöuleikhúsiö: Blómarósir I Lindarbæ á sunnu- dag og miönætursýning á Viö borgum ekki, viö borgum'ekki, i j Austurbæjarbioí (kl. 23.30). | Miöasala I bóinu frá kl. 16, simi 11384. Leikfélag Akureyrar: Galdrakarlinn I Os, sýningar laugardag kl. 17, og sunnudag kl. 15. Þjóðleikhúsiö: Stundarfriöur á föstudag, Leiguhjallur á laugardag og J Gamaldags kómedia sunnudag, | á stóra sviöinu. Litla sviöiö: | Hvaö sögöu englarnir? eftir j Ninu Björk Arnadóttur. leidarvísir helgarinnar ÚtVarp Föstudagur 26.október 14.30 Mibdegissagan: ,,Fiskimenn” eftlr Martin Joensen, Hjálmar Arnason les þýöingu sina. 15.30 Mibdegistónleikar. Þeim sem er illa við sinfóníur er bent á aö þetta eru ekki sinfóniur. Meöal annars leikur okkar ágæti Ashkenazy. 15.40 Dagskrá næstu viku (það er alltaf eitthvaö nýtt). 16.30 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir spyrnir í horn. 17.05 Atriöi úr Morgunpósti endurtekin (Tilmæli til Páls Heiöars & Co: Endurtakiö nú tilvitnunina úr Helgarpóstin- um!) 17.20 Litli barnatiminn. 19.35 Um orkubúskap íslendinga. Jakob Björnsson orkumálastjóri flýtur erindi fyrir búskussa. 20.00 Frá tónlistarhátiöinni I Schwetzingen. Af lager. 20.35 ,;Afmæiisdagur”, mónólÖg eftir Þórunni Elfu, Margrét Helga Jóhannsdóttir. leikur. 21.35 Hugieiöihgar á barnaári. Asta Ragnheiöur stýrir. 22.50 Eplamauk. Jónas Jónasson maular. Laugardagur 27. október 13.30 í vikuiokin.Nú fara þau aö styttast, svo Svavar Gests komist aö meö plöturnar sin- Bíóhöllin, Akranesi: Skagaleikflokkurinn frumsýnir Linu langsokk eftir Astrid Lindgren á laugardag kl. 15.00, önnur sýning á sunnudag kl. 15.00. Sýningartimar eru miöaö- ir viö feröir Akraborgar. Leik- stjóri er Sigurgeir Scheving frá Vestmannaeyjum. Llna: Heiga Braga Jónsdóttir, Tommi: Björk Ragnarsdóttir, Anna: Jón Þór Helgason. Aögöngumiöa- sala I Bióhöllinni föstudag kl. 19- 1. Iðnó: Ofvitinn á föstudag, uppselt, blá kort, Kvartett á laugardag og Ofvitinn á sunnudag, uppselt, gul kort. Leikbrúðuland: Gauksklukkan, rússneskt fjöl- skylduleikrit I léttum dúr — gerist allt i heimi dýranna. Sýningar aö Frlkirkjuvegi 11, laugardag kl. 17 og sunnudag kl. 15. Miöasala aö Frikirkjuvegi 11 á laugardag frá kl. 16 og sunnu- dag frá kl. 13. lónleikar . Kjarvalsstaðir: Jónas Ingimundarson pianó- leikari heldur tónleika á mánu- dagskvöld. Stúdentakjallarinn: Guömundur Ingólfsson og trió hans leika jass frá kl. 20.30 til 23.30 á sunnudagskvöld. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Gamla bió: ★ ★ Coma Bandarisk. Argerö 1978. Leikstjórn og handrit: Michael Crichton. Aðalhlutverk Genevieve Bujold og Michael Douglas. Nýtískulegt sjúkrahús er vettvangur þessarar ágætú visinda-hasarmyndar. Spurn- ingin sem aöalhetjan og áhorf- endur velta fyrir sér er hvort þaö sé slysni aö ungt fólk fellur I dauöadá viö minniháttar aö- gerö, eöa hvort um samsæri sé aö ræöa. Afbragösgóöur leikur Genevieve Bujold I aöalhlut- verkinu þjappar efninu og myndinni saman i spennandi upplifeisi. — GA Laugarásbió ★ ★ ★ Delta kiikan (National Lamp- oon’s Animal House) Bandarisk. Argerð 1978. Hand- rit: Haroid Ramis, Dougias Kenney, Chris Miller. Leik- stjóri: John Landis. Aöalhlut- verk: Tim Matheson, John Bel- ushi, John Vernon, Donald Suth- erland. Skemmtilega geöveikt skens og glens um uppákomur, uppátæki 15.40 tslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon rabbar um þaö. 16.20 Mættum viö fá meira aö heyra. Um tröll fyrir blessuð börnin. 17.00 Fjölnir Stefánsson og Guömundur Emilsson kynna tónskáld. 20.30 Vetrarvaka 21.55 Söngurinn um frelsiÖ. Guöbergur Bergsson rithöfund ur tekur lagiö. 22.50 Dansskemmtun út- varpsins I vetrarbyrjun. Þaö veröur kátt á laugardags- kvöldiö! . Sunnudagur 28. október 13.45 Tónleikar áhugamanna- hljómsveitar í Háskólabiói. Hefur legiö á lager slöan 10. júnl. 15.00 Dagar á Norður-írlandi. Jónas Jónasson lýkur at- hyglisveröri för sinni. 16.20 A bókamarkaönum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri gefur hlustendum sopa af jólabókaflóðinu. 19.25 Bein ifna til orkusparn- aöarnefndar. Kári Jónasson stjórnar, og öll nefndin mætir á staöinn, en hlustendur hringja I 22260 og spyrja hana spjörunum úr. 20.55 Karlakórinn Fóstbræöur syngur. Hefur legiö á lager siöan i vor. 21.30 ,,Esjan er yndisfögur”. Tómas Einarsson lýkur vappi sinu kringum fjalliö meö jarö- fræöingnum. og uppáferöir ameriskrar menntaskólaæsku á sjöunda áratugnum. Matreiöslan er öll hin fjörugasta og leikarar hæfi- lega gaga til aö gera þessa met- aösóknarmynd aö hinni ófyrir- leitnustu afþreyingu. Undir lok- in veröur gamaniö, sem oft og einatt er reyndar býsna gróft og einstaka sinnum ósmekklegt, þó heldur farsakennt. John Belushi i hlutverki villimanns sem ein- hvern veginn hefur álpast I skóla er sprenghlægilegur. Myndin er ekki meðmæli meö anarkisma i menntakerfinu. Síöasta sýningarhelgi — AÞ. MiR-salurinn: Hin unga sveit, frá 1948, leik- stjóri Sergei Gerasinof. Annar hluti laugardag kl. 15.00. Háskólabió: Fjórar Fjaörir (Four Feathers) Bresk. Argerö 1978. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk Beau Bridges, Robert Poweil. Ævintýramynd um fjóra félaga sem eru liösforingjar og eru sendir til Egyptalands. Einn þorir ekki, og myndin gengur útá tilraunir félaganna til aö fá hann meö sér og loks sigur- göngu hans þegar á hólminn er komiö. Mánudagsmynd ★ ★ ★ Frændi og frænka (Cousin, cousine) Frönsk kvikmynd árgerö 1975. Leikendur: Victor Lanoux, Marie-Christine Barraault, Marie-France Pisier, Guy Marchand, Ginetta Garcin. Handrit og leikstjórn: Jean-- Charles Tacchella. Eins og margar aörar franskar myndir fjallar Frændi og frænka um ástina utan hjóna- bands og ástleysi innan þess sama ramma. Þetta er mynd sem geislar af lifshamingju og er i slæmt aö þaö skuli þurfa aö skella henni yfir á mánudagana, svo aö travoltar geti básúnaö heimsku sina yfir mannfólkiö. En „kvikmyndafllarnir” mæta kannski núna. -GB j Austurbæjarbió: I Svarta Eldingin (Greased j Lightning) 22.05 A brattann. Hjörtur Pálsson les úr óprentaöri ævi- sögu Agnars Kofoed Hansen eftir Jóhannes Helga. Sjónvarp Föstudagur 26. október . 20.40 Prúöu leikararnir. Spike Milligan slær sér upp meö þeim aö þessu sinni. 21.05 Kastljós. Ljósinu kastar aö þessu sinni Helgi H. Jóns- son fréttamaður. 22.05 Tómas Guérin. Þetta er ný, frönsk mynd um ekkju- mann, sem er kominn á eftir- laun og býr hjá syni sínum og tengdadóttur. En þeim gamla þykir hann til einskis nýtur og stingur af einn góöan veöur- dag. Gott hjá honum. Charles Vanel er I hlutverki gamla mannsins. 23.35 Rúslnan I pylsuendan- um. Laugardagur 27. október 16.30 Iþróttir Bjarna Felix- sonar. 18.30 Heiöa. Lokaþáttur (loksins). 18.55 Enska knattspyrnan. A eftir bolta kemur barn. 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Mynd sem allir Bandarisk. Argerö 1978. Handrit Kenneth Vose og fieiri. Leikstjórn: Michael Schultz. Aöalhlutverk Richard Pryor og Beau Bridges. Kappakstursmynd um svertingja sem kemst langt i þvl eöla sporti. Richard Pryor er góöur gamanleikari, og Schultz leikstjóri á stundum ágæta spretti, eins og t.d. I Car Wash. Nýja bló:"fr* Julia ■— Sjá umsögn I Listapósti. Tónabió: Klúrar sögur (Bawdy Tales) ltölsk. Argerö 1975.Leikstjóri Sergio Citti. Höfundur: Pier Paolo Rasolini. Pasolini heitinn var klúrari en flestir aörir, og þegar hann tek- ur saman klúrar sögur er áreiö- aniegt aö þær eru klúrar. Mynd fyrir þá sem hafa gaman af klúri. Borgarbióið: Meö hnúum og hnefum (Bare Knuckles) Bandarlsk. Argerö 1978. Hand- rit, leikstjórn og framleiösla Don Edmonds. Aöalhlutverk Robert Viharo. Mynd um mann sem yfirvaldiö borgar laun fyrir aö hafa uppá glæpamönnum New York borg- ar og skila þeim I rettar hendur. Morgan Kane nútlmans. Stjörnubió: ★ Köngulóarmaðurinn (Spiderman) Bandarisk. Argerð 1977. Leikstjóri: E.W. Schwackhamer. Aðalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki, Thayer Davld. Köngúlóarmaöurinn er enginn súpermaöur og þetta er engin i súpermynd. Aö visu er reynt aö | apa eins mikiö eftir þeim góöa manniogunnter (t.d. er Köngu- ! lóarmaöurinn innanbúöar á ! dagblaöi) en öll úrvinnsla er i þessari mynd svo hugmynda- snauö og fátækleg aö undrum ! sætir. Vel heföi mátt gera hafa gaman af, en aöeins fáir hafa þann þroska aö þeir viö- urkenni aö þeir séu nógu þroskaöir til aö hafa gaman af henni. 10.45 Enginn veit fyrr en aiit i einu— nema Laddi, enda hef- ur hann gert þennan þátt. 21.30 Hinrik fimmti.Ein besta mynd sem gerö hefur verið, segja kvikmyndasérfræö- ingar. Sir Laurence Olivier tókst frábærlega upp viö aö stjórna þessari fyrstu kvikmyndum leikrist Shake- speares, og ekki er leikur hans i aðalhlutverkinu siöri. Annaö stórt hlutverk leikur Robert Newton. Eitthvaö til aö hlakka til. Búin kl. 23.30. Sunnudagur 28.október 18.00 Stundin okkar 20.35 tslenskt mál.Gott fram- tak hjá sjónvarpinu! Fyrstu tveimur þáttunum stjórnar Eyvindur Eiriksson, og i þess- um þætti segir hann frá hug- myndum manna um uppruna mannlegs máls o.fl (seinna fáum viö væntanlega aö heyra um islenskt mál). 21.00 Andstreymi. Fyrsti þáttur sagöi frá þvl hvers- vegna Mary Mulvana var rek- in frá trlandi og send til Astrallu. Annar þáttur heitir Villigæsirnar. 21. K2-fjallið grimma. K2 heitir næsthæsta fjall heims- ins, sem er i Himalajafjöllum. Bretarnir sem tóku myndina reyndu aö klifa þaö, en mis- tókst. 22.40 Áð kvöldi dags. skemmtilega ævintýramynd um þessa hasarblaöapersónu þótt minna væri til kostaö en I Super- man. Hins vegar viröast pen- ingar og hæfileikar hafa veriö af jafn skornum skammti viö gerö Köngulóarmannsins. Til dæmis eru tæknibrellur afar ófull- komnar og er engu likara en soöiö sé upp úr sjónvarpsþátt- um, þvl videoatriði eru sitt á hvaö innan um filmuö atriöi. Handrit er i stil viö þetta, — engin spenna, enginn húmor. Aöeins fyrir mjög ung börn og áskrifendur Timans. — AÞ Hafnarbió: Strlðsherrar Atiantis (Warlords of Atlantic) Bresk-bandarlsk. Árgerö 1977. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Doug McClure. Mikil og óhugguleg skrlmsli og allskonar dularfullir karakterar koma fram i þessari ævintýra- myndum hiö horfna meginland. Regnboginn:* ★ A: Sjóarinn sem hafiö hafnaó: — Sjá umsögn i Listapósti. B. Hiartarbaninn iLrcer Hunt- er). ★ ★ ★ ★ Bandarisk mynd. Leikendur: Robert DeNiro o.fl. Leikstjóri: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aö kannast viö. C: Sænsk kvikmyndavika. Laugardagur: Teja Vigen Klostret I Sendomir Sunnudagur: Körkarlen Klostret I Sendomir Terja Vigen Allar þessar myndir teljast til klassiskra kvikmynda, og eru eftir Victor Sjöström. Þær eru frá árunum 1917 til 1920. D: Dýrlingurinn á hálum Is. RogerMore I lltt eftirminnileg- um uppákomum. Mynd sem sýnd var fyrir nokkrum árum viö bærilega aösókn. Fjalakötturinn: Nosferatu Þýsk. Argerö 1930. Gerö af Friedrich Murnau. Eitt af meistaraverkum kvik- myndasögunnar. Myndin er byggö á sögunni góöu um Dra- cula, og þær eru ófáar myndirn- ar sem veriö hafa stæling á þessari. \fiðburðir Vika gegn vlmugjöfum: Samkoma 1 Arsölum á Artúns- höföa kl. 13.30-18.00. laugardag. Margháttuö skemmtiatriöi. Borgarbló á Akureyri: Skemmtun kl. 15.00 laugardag. Blönduö dagskrá. Hótel Borg: Réttarhöld Lifs og lands yfir hvalnum hefst kl. 14.00 á laug- ardag. Spurning fundarins er: Ofveiða lslendingar einhverja hvalategund? Tveir lögmenn veröa sækjandi og verjandi I málinu, og leiöir hvor þeirra fram fjögur vitni. Þriðji lög- maðurinn veröur fundarstjóri. Tólf borgarar, valdir úr þjóö- skrá af handahófi, mynda kviö- dóm, og kveöa upp úrskurö sinn I fundarlok .. Fundarmönnum 'er frjálst aö bera fram skrifleg- ar spurningar, sem lögmönnun- um er heimilt aö nota. Lög- mennirnir eru Ragnar Aöal- steinsson, Hjalti Steinþórsson og Gunnar G. Schram, sem jafnframt er fundarstjóri. c Wkemmtistaðir Artún: Skemmtistaöurinn er nú oröinn tveggja vikna gamall, og hljóm- sveitin Evrópa og diskótekiö Disa halda uppi fjörinu föstu- dags- og laugardagskvöld. Lok- aö á sunnudag. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Hótel Loftleiöir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauð til kl. 23. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Naustiö: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtu- dögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæli. A Esju bergileikur Jónas Þórir á orgel I matartlmanum, þá er einnig veitt borövin. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld veröa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. Diskótekið er á neöri hæö- inni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér yfirleitt par- aö. Hótel Saga: Föstudagur: Gunnar Axelsson leikur á Mimisbar, og auk þess veröur opiö 1 Stjörnusal (Grili- inu), Atthagasal og Lækjar- hvammi, þar sem Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Súlnasalur lokaöur. Á laugar- dag veröur opið meö heföbundn- um hætti, með Ragga Bjarna og hljómsveit i Súlnasal, og opiö til kl. 03.00. A sunnudag veröur op- iö I Stjörnusal (Grillinu) og' Mimisbar. Borgin: Diskótekiö Disa föstudagskvöld, Diskótekiö Disa laugardags- kvöld. Opiöbæöi kvöldin til kl. 3. Punkarar, diskódísir og mennt- skrælingar, broddborgarar ásamt heldrafólki. Jón Sigurös- son meö gömlu dansana á sunnudagskvöldiö. Tónabær: Diskóland laugardagskvöld. Piötuþeytari Asgeir Tómasson. Opiö 20:30- 24:30. F. '64. Yngsta kynslóðin þrælar sér I diskóið. Garanteruö tlskusýning. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag veröur þaö hljómsveitin Glæsir og diskó- tekið Disa sem skemmta til kl. 03. A sunnudag er opið til eitt. Konur eru I karlaleit og karlar eru i konuleit, og gengur bara bærilega. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum, föstudags- og laugar- dagskvöld til 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin, og lyfta glösum. Óðal: j Robert Dennis sér um aö kynda undir fjörinu meö sklfum sin- um. Þaö er eins og alltaf: fullt hús alla daga og svo....? Sigtún: Pónik og diskótekiö Disa halda uppi fjörinu báöa dagana frá kl. 10 - 03. Grillbarinn er opinn all- an timann, gérist menn svangir. Lokaö á sunnudag. Snekkjan: Diskótek og Meyland á föstudag og laugardag. A iaugardag skemmtir dansflokkur frá jass- balletskóla Báru. Hollywood Elayne Jane viö fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tlskusýning gestanna öll kvöld- in. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og Goö- gá skemmta á föstudag og laug- ardag. Opið til kl. 03.00, lokaö á sunnudag. Lifandi rokkmúsikk, I fjölbreytt fólk, aöallega þó | yngri kynslóöin. Málsháttur frá Sauðárkróki — Nafnið á þættinum er máltæki noröan af Sauðár- krók, og mér fannst þaö svo gott, aö égvarðað nota þaö sem nafn á þáttinn. Enda er hann einmitt þannig: enginn veit fyrr en allt i einu, þetta eru mest stuttir og snöggir þættir Þaö er Þórhallur Sigurös- son, Laddi, sem lætur þessi orö falla um skemmtiþátt- inn, sem hann sér um á laugardagskvöldið — frum- raun sina i sjónvarpsþátta- gerö. Inn á milli þessara stuttu og snöggu þátta koma siöan ýmis lög, meðal annars lög af fyrstu plötu þeirra bræöra, hans og Halla, „Lát- um eins og ekkert c”. A meö- an lögin veröa leikin sprelia þeir bræöur á sinn alkunna máta. Laddi hefur fengiö slatta af góöu fólki I liö meö sér. Fyrir utan Halla kemur Júllus Brjánsson, fyrrver- andi kaffibrúsakall, Ragn- heiöur Gisladóttir söngkona úr Brunaliöinu, Liija Guörún Þorvaldsdóttir og Elva Glsladóttir leikkonur. Þaö veröur semsé mikið fjör i þessari léttu blöndu laugardagskvöldsins, sem ætti aö koma fólki I gott stuö. — ÞG

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.