Helgarpósturinn - 26.10.1979, Side 19
__he/cjarpásturinrL. Föstudagur 26. október 1979
19
Mennmgararfur í hættu
Á síðastliöinni öld tóku
Islendingar aö bjarga ýmsum
menningarverömætum sinum
frá glötun. Meö röggsemi tókst
þeim aö hefta öfugþróun fyrri
alda þar sem flest fór forgörö-
um vegna eymdar og örbirgöar
þjóöarinnar. A nitjándu öldinni,
meöan efnahagur landsins var
litt buröugur, skráðu menn niö-
ur munnmælasögur lands-
manna. Þetta eru einhverjir
stærstu þjóösagnabálkar ver-
aldar. Svo visindalegir voru
þessir menn i hugsun aö ekki
datt þeim i hug að færa sögurn-
ar i stilinn, heldur leyföu þeir
oröafari sögumanna aö njóta
sin. Þannig gættu þessir menn,
sem kallaöir eru rómantfskir,
hlutlægni i vinnubrögöum sin-
um.
Nú mætti ætla aö ekki væri
erfitt aö vinna svona verk.
Efnahagsafkoma þjóöarinnar
og tækniframfarir gera skrá-
setningu alla og frekari rann-
sóknir mun auöveldari. En þá er
eins og vilja yfirvalda vanti og
allt þaö sem gert er reynast tóm
vindhögg út i loftiö.
Lengi hefur vantaö alla raun-
hæfa stefnu i varöveislu lista-
verka. Skrásetning þeirra verka
sem ekki eru á söfnum hefur
verið vanrækt. Erfiöara veröur
með hverjum deginum aö henda
reiöu á þeim fjölda verka sem
hverfa sjónum manna vegna
hirðuleysis viökomandi yfir-
valda. Ég hef áður bent á nauð-
syn þess aö hægt væri aö
fylgjast meö verkum islenskra
listamanna. Svo hægt veröi
aö rannsaka þróun Islenskrar
myndlistar i framtiöinni, veröur
ferill hvers listamanns aö vera
nokkuð vel þekktur. Þvi táknar
hvert glatað listaverk eyöu i
menningarsögu okkar, rýrir
hana og slitur i sundur.
í dag er þróunarferill fremstu
myndlistarmanna okkar langt
frá þvi að vera kunnur til hlitar.
Mörg verk þeirra hafa verið
seld einkaaðilum hér og erlend-
is án þess að hirt hafi veriö um
aö sla-ásetja þau. Þannig eru
verk (og þróunarferill) lista-
manna eins og Júliönu Sveins-
dóttur og Svavars Guðnasonar
Islendingum næsta 'ókunn.
Gloppur og göt eru i þekkingu
okkar á verkum fjölda annarra
brautriöjenda islenskrar mynd-
listar.
Nú er þaö staöreynd að
vissum listamönnum hefur ver-
ið hampaö á kostnað annarra
engu ómerkari. Þannnig hefur
þjóðin lofsamaö heilaga
þrenningu fyrstu kynslóöarinn-
ar, þá Asgrim, Kjarval og Jón
Stefánsson. Onnur kynslóöin er
hins vegar týnd, i hugum fólks
er hún vart til. Einu gildir þótt
menn séu slegnir til riddara eöa
byggö séu yfir þá hús, rann-
sóknir á ævistarfi þeirra eru
látnar sitja á hakanum.
Óskabörnum þjóðarinnar er
hampaö i ræðu og riti og þeirra
er minnst á hjartnæman hátt.
Raunsæ úttekt á starfi þeirra á
þó langt i land meö aö teljast
haldgóö. Þótt yfir tvö þeirra
hafi verið reist sérstök söfn
viröist litiö gerast utan upp-
henginga og niöurtekta mál-
verka til sýningahalds. Sýn-
ingaskrár sanna óumdeilanlega
aö lítiö sem ekkert rannsóknar-
starf fer fram innan safna þess-
ara. 1 sýningarskrá Kjarvals-
staða yfir verk Kjarvals vantar
ártöl. Sýningargestir fá þvi
enga innsýn I þróun lista-
mannsins.
Ekki er þó viö söfnin sjálf aö
sakast. Þau eru háö fjár-
veitingum ofan frá, sem senni-
lega eru af skornum skammti.
Þó vantar ekki féö. I nokkur ár
hefur rithöfundur veriö á laun-
um menntaskólakennara til aö
skrifa bók um Jóhannes
Kjarval. Ég fæ ekki séö aö neitt
athugavert viö þaö aö menn séu
á launum viö aö skrifa bækur.
Hitt er alvarlegra ef þeir aöilar
sem styrkinn veittu þykjast ekki
vera aflögufærir um fé til rann-
sókna á verkum Kjarvals. Slikt
mundi tákna aö á tuttugustu öld
væru tslendingar enn ekki færir
um aö gæta menningararfleifö-
ar sinnar sem skyldi.
Hver er svo ástæöan fyrir
þessu sleni og stefnuleysi i
brýnustu menningarmálum
okkar. Hún er einfaldlega sú, aö
ráöamenn fjárveitinga til lista
eru á einhverju rómantisku af-
dalaplani i menningarmálum
Þeir leggja meiri áherslu á þaö
aö varðveita einhverja þjóö-
sagnakennda draumahulu sem
umlykur Islenska listamenn, en
sjálft ævistarf þeirra. Hér er þvi
um beina afturför að ræða frá
„rómantik” nitjándu aldar.
Þetta er sorgleg staöreynd
um afstööu ráöamanna heillar
þjóöar, að vegna glámskyggni
þeirra skuli týnast kafli úr
menningarsögu okkar. Það öm-
urlega er, aö þessi trassaskapur
veröur ekki skrifaöur á kostnaö
efnahagslegrar örbyrgöar eins
og handritatapiö forðum. Hann
veröur einfaldlega skrifaður á
reikning þeirrar andlegu ör-
byrgöar sem tröllriöur islenskri
menningu á seinni hluta þessar-
ar aldar.
Sjóari á þumi landi
Regnboginn: Sjóarinn sem haf-
iö hafnaöi (The Sailor Who Feli
from Grace With the Sea).
Bresk-bandarisk. Argerö 1976.
þessum amerisku handritahöf-
undum sem fá að spreyta sig i
leikstjórn eftir þokkalega
frammistööu viö skrifboröið.
Handrit: Lewis John Carlino,
byggt á skáldsögu Yukio Mis-
hima. Leikstjóri: Lewis John
Carlino. Aöalhlutverk. Sarah
Miles, Kris Kristoffersson,
Jonathan Kahn.
Lewis John Carlino er einn af
I’m Not In Love ofl. Seint á árinu
1976 yfirgáfu Godley og Creme
hljómsveitina til að þróa nýtt
hljóöfæri sem þeir höföu fundiö
upp og kölluðu Gizmo. Goulman
og Stewart voru þó ekki á þeim
buxunum aö hætta og geröu plöt-
una Deceptive Benda ’77. Réöu
siöan nýja menn I hljómsveitina
og gáfu út tveggja piatna „live-
albúm”. Og I fyrra kom út platan
Bloody Tourist.
lOcc Greatest Hits 1972-78
spannar allan feril hljómsveitar-
innar, og inniheldur 12 lög. Og
hún gefur mjög góöa mynd af tón-
list þessarar stórgóöu hljómsveit-
ar. Hér er þvi tilvalið tækifæri
fyrir aödáendur lOcc, aö eignast
uppáhaldslögin I einum pakka, og
fyrir hina sem enn hafa ekki upp-
götvaö lOcc, aö fá bestu verkin
þeirra á einu bretti.
Bob Marley &
Wailers — Survival
Reggaekóngurinn Bob Marley
sendi frá sér nýja plötu fyrir
skömmu sem heitir Survival.
Bob Marley er fæddur 1945.
Hann stofnaði hljómsveitina
Wailers áriö 1964 ásamt Peter
Tosh, Bunny Livingston, Junior
Braithwaite og Beverly Kelso.
Wailers uröu brátt ein virtasta
hljómsveitin á Jamaica, en þaö
var ekki fyrren 1971, þegar Mar-
ley lagöi bandariska blökku-
söngvaranum Johnny Nash til
lagið Stir It Up, að hinn stóri
heimur fór aö veita þessari tónlist
eftirtekt. Þaö var um svipaö leyti
og Wailers fóru aö boða rastafari-
anismann, -trúarbrögö sem boöa
aö Haileheitinn Selassie Eþiópiu-
keisari sé Guö og frelsari svarta
mannsins, og hann eigi eftir að
koma á fót i Afriku sæluriki gras-
reykinga og tónlistar. Allir textar
rastafariana byggjast á þessum
boðskap (!).
Ariö 1973 undirrituöu Wailers
Ekki veröur annaö sagt en aö
hann heföi getaö valiö sér auö-
veldara verkefni sem frumraun
en þessa skáldsögu Mishima
heitins. Hann fær a.m.k. plús
fyrir drifsku. Ég hef reyndar
ekki lesiö umrædda skáldsögu
enhitt er ljóstaö sem kvikmynd
samning viö bresku hljómplötu-
útgáfuna Island, sem siöan' er
stærsta útgáfufyrirtæki reggae-
tónlistar ásamt Virgin. Þetta ár
komu út tvær plötur með Wailers,
Catch A Fire, og Burnin’, en á
þeirri siöarnefndu var lagiö I Shot
The Sheriff sem Eric Clapton tók
upp á plötuna 561 Ocean Bolue-
vard og gerði feykivinsælt um all-
an heim.
I ársbyrjun ’75 kom svo platan
Natty Dread og var þá fariö að
titla hljómsveitina Bob Marley &
Wailers, en Peter Tosh hættur.
Meö þessari plötu sem innihélt
lagiö No Woman No Cry, varð
Marley sú súperstjarna sem hann
hefur verið og reggaeiö áhrifa-
mikil tónlistarstefna.
Survival hefur aö geyma 10 lög,
sem öll ganga út á sameiningu
svarta mannsins gagnvart ofriki
hins hvita (,,A11 they want us to do
is/ keep on killing one another”),
sameinaöa Afriku. En þvi miöur
er hin annars réttmæta ádeila ó-
raunsæ og full af mótsögnum, og
veitir andstæöingunum höggstaö
á málstaönum. En I tónlistinni
sjálfri svikur Bob Marley engan
fremur en fyrri daginn.
gengurSjóarinnsem hafið hafn-
aði ekki upp þótt hún hafi sitt-
hvaö til sins ágætis.
Carlino flytur söguna frá Jap-
an til hafnarbæjar i Englandi.
Teflt er saman tveimur heim-
um, — annars vegar ástarævin-
týri enskrar ekkju og amerisks
farmanns, hins vegar hugar-
heimi nokkurra skólastráka,
þ.á.m. sonar ekkjunnar, sem
myndaö hafa meö sér leynifé-
lag. Strákarnir eru undir stjórn
bráöþroska fyrirliöa sem pælir
einhver býsn i fasiskum hug-
myndum um eöli mannkyns,
frjálsan vilja og þviumliku.
Þessar pælingar yfirfæra strák-
arnir svo á ástir ekkjunnar og
sjóarans, og myndgerir Carlino
þá yfirfærslu nokkuö skemmti-
lega meö þvi aö stilla hliö viö
hliö smásjármynd af amöbu,
sem verður dæmigerö fyrir þá
siövana, „frjálsu” tilveru sem
leiötoginn kveöst aöhyilast, og
mynd af elskendunum i rúminu,
eins og sonurinn sér þau gegn-
um gægjugat. Hafiö veröur ann-
að tákn fyrir þetta „frelsi”.
Þessum tveimur heimum lýstur
saman, og auðvitaö eru þaö hin-
ir fullorðnu sem eru granda-
lausir og biöa ósigur, a.m.k. I
bókstaflegum skilningi.
Heimi strákanna lýsir Carlino
allvel og nærfæriö. Verr gengur
honum með heim hinna full-
orönu, og veldur mestu aö maö-
ur trúir ekki á samband ekkj-
unnar (Sarah Miles) og sjóar-
ans (Kris Kristofferson). Þaö
eru of mörg vond samtöl I hand-
ritinu og Sarah Miles einfald-
Það var deltan á móti regl-
unum,reglurnar töpuðu.
DELTfl KLIKAN
ANIMAL
IWV9E
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR®
C'9'# UNiVtHSAl ClTV SIUOlOS INC Atl HifjHlS HÍStHVtO
Reglur, skóli, klikan = allt
vitlaust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John
Vernon.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 14 ára.
Kris og Sarah uppgötva ungan „gluggagægi”
lega ekki nógu aölaöandi sem ilfengleg kvikmyndun Douglas
segull fyrir hinn myndarlega Slocombe og nógu margar seiö-
sjóara Kristofferson. magnaðar senur til aö gera
A móti koma hins vegar mik- myndina a.m.k. forvitnilega.
OBQRGflNLEG SKEMMTUN
VIÐ BORGUM EKKI!
VIÐ BORGUM EKKI!
Sýning sem gekk fyrir fullu húsi i allan fyrravetur
Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugar-
dagskvöld kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag —
Simi 11384
Ct blaðaumsögnum:
,,Alit ætlaði um koll að keyra hjá áhorfendum
— óborganleg skemmtun” (Visir)
,,Óvenju heilsteypt sýning” (Mbl)
„Galsafengin sýning” (Þjv)
„Og nú er hægt að mæla eitt sinn með góðri
samvisku með ósviknum hlátursleik i bænum”
(Dbl)