Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.10.1979, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Qupperneq 20
20 Riley kom í Hamrahlíð Inni hálfrökkvaöansal Mennta- skólans viö Hamrahliö tinist fólk. A palli I miöjum salnum stendur flýgill og er stólum raöaö hringinn i kring. Lágvaxinn maö- ur gengur 1 salinn og sest viö flýgilinn og byrjar aö spila. Fingurnir þjóta einsog hvitur stormsveipur eftir fUabeininu og tónlistin fyllir verund og vitund þeirra fáu gesta sem sitja i kring. hellist yfir þá i sistreymi. Svo er hlé og mætur maður seg- En hvaö um þaö, hann spilaöi þó Monk i lokin. II Howard Riley er enskur pian- isti og tónskáld, hámenntaður Ur fjölda tónlistarskóla. Hann er 36 ára ög hefur leikið með flestum fremstu nýdjassleikurum ensk- um svo og með eigin hljómsveit og sem einleikari. Hann hefur gefið Ut fjölda hljómplatna og af irfrá þvi þegar Cecil Taylor lagði útaf Round About Midnight i' hálf- an þriðja tima. Þegar allir hafa drukkið kókiö sitt er fariö inn aft- ur til að hlusta á meira og Howard Riley tekur aöra törn viö flýgilinn.Þegarþað er búiö leikur hann aukalag og bros færist yfir andlit djassgeggjaranna i saln- um: Round About Midnight eftir Thelonius Monk. Vonandi dottaöi enginn á meöan. — Hvernig var svo tó nlistin? — Jú, takk, ansi áhugaverö en dálitiö þreytandi á köflum. einleiks plötum hans skal sér- staklega bent á Interwine (Mosiac GCM 77). Eins og margir enskir af þeim skóla er suðurgötumenn kenna við spuna en ýmsir aðrir við nýdjass, á tónlisthans dýpri ræt- ur i evrópskri tónlist en djassi. Sama má segja um Evan Parker sem hingaö kom i fyrra, en saxa- fóninn býöur uppá fjölbreyttari notkun tónlita en pianóiö og yfir- tónarnir leiöa hugann ósjálfrátt að djassi hversu djasslaus sem tónlistin er. Föstudagur 26. október 1979 _helgarpósturinru RUey Nýdjassleikarar á meginland- inu eru yfirleitt handgengnari djasstradisjóninni svo sem hinn þýski Peter Brötzman er hér lék i sumar. Riley var heldur nær djass- heiminum eftir hlé og var það verk skemmtilega byggt upp af endurtekningum I ætt við riffin góðu. Suðurgötumennhafa verið iðnir viö aö fá hingað nýdjass & spuna- menn og hvernig væri að huga að þeim er höfuð og herðar ber yfir aöra slika i Evrópu, þeim þýska básúnublásara Albert Mangels- dorf? Gallerí Myndkynning — Ég hef alltaf haft áhuga á myndlist, og graf iklistinni kynntist ég I gegnum nokkra vini mina i Þýskalandi. sem reka Galleri þar. Mig langaði til að greiða fyrir þvl, aðalmenn- ingur geti keypt sér listaverk, og öðruvisi get ég eiginlega ekki skýrt tiikomu þessa gallerls, segir Konráð Axelsson við Helgarpóstinn. Myndkynningu kallar Konráð gallerfið, sem hann opnaði um siöustu helgi að Armúla 1, og hefur mestmegnis til sölu grafik myndir. Það er einmitt megin- hugmyndin viö galleriið, þvi grafíkmyndir eru yfirleitt ekki dýrari en svo, að almenningur hefurtök á aö eignast þau. Verðið á myndum þeim sem eru til sölu I Myndkynningu, er frá 25 þúsund krónum upp i 340 þúsund. I galleriinu eru nú verk eftir Braga Asgeirsson, Erró, Kristin Pétursson og Kjartan Guðjónsson, og auk þess all- mörg verk erlendra listamanna. Þá er þar að finna gibsmynd eftir Helga Gislason, og oliu- málverk eftir Guðmund Karl. — ÞG. KRIMMI Gunnar Gunnarsson: Gátan leyst. — Margeir. — Lögreglu- saga. Iðunn Rvik. 1979. Um langan aldur hafa góðir og lélegir rithöfundar stytt mann- urinn orðið býsna fjölbreyttur. Allir þekkja nöfn eins og Conan Doyle, Agata Christie, Simenon, S j ö v al 1-N ahl o o.s.frv. Margir vita að Graham Green hefur stundum brugðið Bókmenntir eftir lleirni Pálsson kyninu stundir meðþvi að skrifa handa þvi afþreyingarsögur sem fjalla um það hvernig farið er að þvi aö fletta ofan af vond- um glæpónum. Sumir rekja þetta til smásagna Edgars A. Poes, og siöan hefur urtagarð- þessari bókmenntagrein fyrir sig. Kannski er þaö þess vegna sem sænskaakademian vill ekki við honum lita? A islensku er fátt um fræði- heiti yfir þessa sérstöku grein bókmennta. Stundum er talað tslendingar hafa ekki veriö iðnir viö að semja krimma fram að þessu. Flestir hafa borið þvi við að islenskt samfélag sé svo smátí (sumirsegja jafnvel laust við glæpi!) að krimmarnir eigi litið erindi við okkur. Hvernig sem þvi er háttað hafa krimmar sem gerast hérlendis löngum verið heldur leiöinleg afþreying. Ekki skal ég halda þvl fram að GunnarGunnarssonhafimeð nýjum krimma skipað sér i fremstu röð islenskra rithöf- unda. Enhittheld ég sé áreiðan- legt: Gátan leyst er ágæt afþreyingarsaga. Þarna er búin til hæfilega ótrúleg flétta, brugðið upp nokkrum stöðluð- um lýsingum staða og manna, og maður hefur gaman af. Gunnar hefur ekki til einskis komist I kynni við sænska rit- höfunda á þessu sviði. Ahrif frá þeim félögum Sjöwall og Wahlöö leyna sér ekki, og góðu heilli hefur hann reyndar lika lært af þeim ágæta höfundi Bo Balderson, sem skrifar frábæra krimma með rikisráð nokkurt ' að söguhetju. — Af þessum höf- undum sýnist mér Gunnar hafa lært margt, og það er vel. Menn eiga að hafa góðar fyrirmyndir frekar en vondar. Það væri að taka glæpinn af lesendum að fara að vikja að efnikrimmans.Þessskal aðeins getið til fróðleiks að þarna bregður fyrir glæpum sem enginn getur horft framhjá i þjóðfélagi okkar — og mér finnst ágæt hugmynd að flækja akureyska góðborgara i málin — hvað sem Akureyringum finnst! Takk fyrir skemmtunina. um ley nilögreglusögur, stundum um eitthvað annað. Á titilblaði nýrrar bókar Gunnars Gunnarssonar stendur iögreglu- saga. Af einhverjum ástæöum finnst mér þessi orð svo leiöin- leg að ég sælist til að nota útlenda slettu i islenskum bún- ingi: á skandinaviskum málum er talað um kriminalrómana, hvi ekki að búa til oröiö krimmium þetta? (Tilað foröast allar, mis- skilning skal ég taka fram aö ég er ekki höfundur þessa orðs). Við lifendur söðlum löngum þann brún Stefán Hörður Grimsson: Ljóö. — Otg. Iðunn, Rvlk, 1979. Arið 1946, þegar Stefán Hörð- ur gaf út fyrstu ljóðabók sina hefur þurft glöggskyggna menn til að sjá aö þar færi einn helsti vaxtarbroddur nýrrar ljóða- gerðar. Glugginn snýr i norður hét bókin og þar varð fátt eitt lesið annað en he-föbundinn kveðskapur um menn og nátt- úru, áhrifin frá Daviö, Tómasi og Steini leyndu sér ekki. 1 sjálfu sér leyndist ekki heldur að þarna fór skáld sem var i senn myndvist og fundvist, en sinn eigin tón hafði það þó ekki hitt fyrir. Allt öðru máli gegndi meö bók númer tvö.Svartálfadansíl. útg. 1951, 2. útg. endurskoðuð 1979) er persónuleg og sjálfstæð bók sem best má verða. Ahrif eldri skáldanna hafa nú orðið til góös eins, og Stefán Hörður gengur vigreifur til baráttu viö öng- þveittan heim. Myndmáliö hef- ur skýrst og fengiö sjálfstæðara hlutverken fyrr: brugöiö er upp raunsæilegum eða súrrealisk- um myndum og lesanda látið eftir aö túlka þær og meta. Það er nýtt skáld sem hefur fundiö sjálft sig. Smám saman eru ljóðin úr Svartálfadansi að verða sigild um þessar mundir. Hvort held- ur eru gefnar úr sýnisbækur eða lestrarbækur fær Stefán Hörður verðugan sess. Eða hver fer ekki að kannast við ljóð eins og Bifreiðin sem hemlar hjá rjóðr- inu, Vetrardagur eða Lóðabát- ur? Túlkanirnar geta að sönnu verið breytilegar, álitið skipt, en enginn sem mark er takandi á treystist til að ganga framhjá Stefáni Herði. Séu ljóðin i Svartálfadansi lesin grannt og borin saman við kvæðin i Glugginn snýr i norður, verður fljótt ljóst að það er ekki einasta form og myndmál sem hefur breyst. Eitthvað voðalegt hefur gerst: „Hið bláa haf var alltaf grátt / login var fegurð borganna / og húsin eru ekki lengur meö grænu þaki / það glamrar I sál heimsins: málm- ur. (Nú er garðstigurinn þög- ull). Þessi málmur, hver sem hann er, hljómar viða i bókinni, og skýrist raunar. Þaö er málmgjöll striðsins og eyöing- arinnar sem hefur blandast við rauöamálminn gull. 1 ljóöinu Dans á sandi er talað um dans manna með horn, og kvenna með snúnar klaufir, og menn- irnir ,,léku að rauðum málmi”. I Bifreiðin hemlar hjá rjóðrinu er vikið að stúlk- unni með „málmbjöllurnar” (sbr. hljómandi málm og hvell- andi bjöllu) og i titilljóði bókar- innar, Svartáifadansi segir: „Eftir hjartslætti timans / fölskum blóðtónum stundar / stigum við bálvigðan dansinn / og nú á að leika eftirlætiö okkar / Rauðagullssinfóniuna.” Frá þessum hrunadansi er lit- ið um leiðir. Þó bregður stund- um fyrir von: „Þegar undir sköröum mána / kulið feykir dánu laufi / mun ég eiga þig að rósu. — Þegar tregans fingur- gómar / styðja þungt á streng- inn rauða / mun ég eiga þig að brosi.” Þriðja bók Stefáns Hliðin á sléttunni (1970) staðfesti flest það sem fram var komið i Svartálfadansi. Ahersla var lögð á myndir, sem látnar voru tala sinu máli sjálfar, án þess skáldið træði sér milli þeirra og lesendanna. óttinnvarenn rikj- andi þvi striöinu var enn ekki lokiö. Siðdegi varð eitthvert máttugasta ljóö sem ort hefur verið á islensku gegn þeim böl- valdi. En samt er eins og von mannanna sé einhver enn, feg- urð heimsinsverðurekki neitað. „Það er sumarið / sem málar biáar vindskeiðar / á dagsbrún- ina. / Þvi verður ekki neitað.” ( Flugmundir). En þessi von er háð þvi að maðurinn geri sér grein fyrir hver hann er, þvi viti hans er sjálfskaparviti: „Við lifendur söðlum löngum þann Brún sem dauðir riðum” (Ei- rikur góði). ginn getur kallað Stefán Hörð afkastamikið ljóðskáld. Samanlagðar rúmast allar bæk- ur hans á 100 siðum eða svo. En þaðsem á þessum siðum stend- ur er svo þrungið tilfinningu, harmi og von samtiðar okkar að enginn sem lætur sig bókmennt- ir skipta eða hugsar um vanda vorn getur látið sem ekki sé. Á árdögum þessarar aldar var mikil tiska aö gefa út heild- arsöfn lifandi ljóðskálda. Siðan dró dálitið úr þessu, og fá skáld virtust verð ljóðasafna fyrr en þau væru dauð — eða a.m.k. sannanlega hætt að yrkja. Mér þykir gaman að Iðunn skyldi hafa sett sér að gefa út flokk heildarsafna lifandi skálda (fyrstur kom Hannes Pétursson ifyrra). Þvilik útgáfa ber vitni um stolt og virðingu fyrir ljóð- inu. En vonandi taka skáldin það ekki svo að verið sé að reisa þeim bautastein! Hringur Jóhannesson hefur myndskreytt Ljóð snoturlega, en án þess að auka i sjálfu sér nokkru við þaö slungna mynd- mál sem Stefán Hörður ræður einn yfir.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.