Helgarpósturinn - 16.11.1979, Síða 1
Nývirkin frá
Fleetwood
Mac og
Stevie
Wonder
1.árgangur
Sími 81866 og 14900
Þögli minnihlutinn kveður sér hljóðs:
Fatlaðir búa við
skert mannréttindi
Talið er að um 15% þjóðarinnar
eigi viðeinhverja fötlun að striða,
og er þá meðtalið mjög aldrað
fóik og börn innan þriggja ára
aldurs, sem ekki eru sjálfbjarga
gagnvart umheiminum.
bö fjöldi fatlaðra sé eins mikill
og raun ber vitni, hefur þessi
hópur, sem vissulega býr við
skert mannréttindi, verið furðu-
lega þögull og hógvær I slnum
kröfum. Þó hafa samtök fatlaðra
bætt þar um á siðustu vikum, en
miklar umræður hafa farið fram i
Qölmiðlum um málefni fatlaðra,
kannski ekki sist vegna þess að
kosningar fara I hönd og fatlaðir
vilja ekki að þeir gleymist i öllu
talinu um efnahagsmálin.
Þegar aðbúnaður fatlaðra á
Islandi er athugaöur, kemur I
ljós, að hann er mismunandi, eftir
þvi hver fötlunin er. En eitt er þó
sameiginlegt öllum þessum hóp-
um: allur aðbúnaður þeirra hér
er I flestum tilvikum lakari en á
hinum Norðurlöndunum. T.d.
kemur I ljós að hæstu bætur, sem
fatlaður maður getur fengið Ur
Tryggingastofnun rikisins, eru
rúmlega 150 þúsund krónur á
mánuði.
Þetta og ýmislegt fleira kemur
fram i samantekt
Helgarpóstsins
um aöbúnaö
fatlaðs fólks á
islandi I dag.
Dulnefnið Geir Hansson:
Er gátan leyst?
HARDRÆÐILÖGREGL-
UNNAR ORDUM AUKID?
Samskipti lögreglu og borgara
eru jafnan viðkvæmnismál. Lög-
regla hvers lands er undir smásjá
borgaranna, og borgararnir eðli
málsins samkvæmt undir smásjá
lögreglunnar. Arekstrar eru þvl
nánast óhjákvæmilegir.
Starfshættir Islensku lögregl-
unnar hafa verið mikiö umræddir
að undanförnu, vegna kærumála
þar semhúnhefurveriösökuðum
bæði harðræöi og ólöglegar að-
ferðir við handtökur.
Helgarpósturinn kannaöi einn
þátt i samskiptum lögreglu og
borgara — þ.e. hvort mikiö væri
um aö lögreglan beitti harðræöi,
og hvernig brugðist væri viö of-
beldi, bæði af lögreglunni, og
þegar a lmennir borgarar telj a s ig
verða fyrir
ofbeldi af
hálfu
hennar.
TRYGGVISKRIFAR UM
ÁRIN „FYRIR SUNNAN”
Helgarpósturinn birtir
kafla úr nýrri
bók Tryggva Emilssonar
Guðbergur Bergsson, rithöfundur i Helgarpóstsviðtali
„Ég kann ekki
að smjaöra
fyrir alþýdunni ” ©
Grasrótarpólitík í leiftursókn
Kosningabaráttan hefur til
þessa veriö fremur kyrrlát á yf-
irborðinu, en nú er senn komiö
að þvi að endaspretturinn hefj-
ist og þá má biiast við að hitni i
kolunum. 1 innlendri yfirsýn I
dag er vikið að tvennu sem
einkum hefur einkennt kosn-
ingabaráttuna hingað til —
grasrótarpólitlkinni eða vinnu-
staðaf undunum , sem allir
flokkar hafa lagt mikið kapp á
undanfarið og kosningapla ggi
Sjálfstæðisflokksins — Leiftur-
sókn gegn verðbólgunni, sem
verið hefur mjög
til umræðu I
kosningabaráttunni.
Spennandi slagur
á Vestf jörðum