Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 16.11.1979, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Qupperneq 5
5 __helgarpósturinn. Föstudagur 16. nóvember 1979 # Sir Stanley gamli Matthews veröur sennilega aldrei of gamall til aö leika knattspyrnu. Hann er nú kominn hátt á sjötugsaldur, og i næsta mánuöi hyggst hann veröa meö i keppni fjögurra liöa, sem fram fer á Möltu. Sir Stanley býr á Möltu, og hefur leikiö þar aö gamni sinu meö áhugamannaliði. Hann þykir enn liötækur þótt ekki fari hann hratt yfir. t umræddri keppni veröa fjögur liö — landslið Möltu, og þrjú bresk liö, Stoke, Leicester og Aberdeen. Hann mun leika með Stoke, að öllum likindum, og þar mun George Bestleika með honum, en þessir tveir þykja snjöllustu útherjar sem England hefur alið... # Smygl viö landamæri Dan- merkur og Vestur-Þýskalands fer minnkandi eftir þvi sem tollyfir- völd i Danmörku segja. t október siöastliönum voru aö- eins skrifaöar 167 skýrslur á móti 209 i sama mánuði i fyrra. Þetta á lika viö um aukaflöskuna eða aukapakkann af sigarettum, sem venjulegir feröamenn koma meö. Tollyfirvöld eru undrandi yfir þessu, en ættu kannski bara aö vera ánægð... # Roger Moore, fyrrverandi dýrlingur og núverandi James Bond, hefur margt annaö aö hugsa en aö vera sætur og smart, þótt vissulega taki þaö talsverðan tima. Hann, og unga daman hér á myndinni, eru um þessar mundir að leika saman i kvikmyndinni „Sæúlfarnir”, sem aöallega verð- ur tekin upp i Indlandi. Stúlkan heitir Barbra Kellerman.Myndin byggir á merkum atburöum sem áttu sér staö á Indlandi i siðari heimstyrjöldinni og höföu afger- andi áhrif á sigur bandamanna i þeirri sömu styrjöld. Aörir þekkt- ir leikarar i myndinni veröa Gregory Peck, David Niven og Trevor Howard... Báðar bækur Péturs Guimarssonar komnar út í nýjum útgáfum Punktur punktur komma strik 4.útgáfa Ég um mig frá mér til mín 2. útgáfa Þeir sem hafa beðið eftir bókum Péturs ættu að bregða við skjótt, því að reynslan hefur áþreifaniega sannað að þær standa ekki lengi við í bókabúðunum. nmmuu Rafvélar og stýringar Ármúla 38 — Reykjavik — simi 38850 önnumst hverskonar vindingar á raf- mótorum og ankerum ásamt viðgerðum á hverskonar rafvélum. Góð þjónusta. Vanir menn Simi 38850. Tilkynning frá landskjörstfórn um Ustabókstafi / kjördæmum. Samkvæmt tilkynningum yfirkjörstjórna verða þessir listar i kjöri í öllum kjördæmum landsins við alþingiskosningarnar sunnudaginn 2. des. og mánudaginn 3. des. nk.: A. - LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS. B. - LISTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS. D. - LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS. G. - LISTI ALÞÝÐUBANDALAGSINS. í fjórum kjördæmum verða auk þess eftirfarandi listar í kjöri: / Reykjavikurkjördæmi: H. — LISTI HINS FLOKKSINS. R. - LISTI FYLKINGARINNAR. / Reykjaneskjördæmi: Q. — LISTISÓLSKINSFLOKKSINS. / SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: L. — LISTI UTAN FLOKKA. / Noröuriandskjördæmi eystra: S. — LISTI UTAN FLOKKA. Landskjörsljóm, 9. nóv. 1979 Gunnar Möfíer. Ammundur Backman. Baktvin Jónsson. Vilhjálmur Jónsson. Björgvin Sigurðsson. jæja.. nú vantar bara húsgögnin! Sértu í húsgagnaleit er ekkert einfaldara en að líta inn í JL húsið. Yfir fjörutíu gerðir af sófasettum og glæsilegt úrval af borðstofuborðum, eldhúsborðum, vegghúsgögnum, rúmum, svefnbekkj- um o. s. frv. o. s. frv. Raftæki, byggingavörur, teppi, húsgögn - allt á einum stað. Þægilegra geturþað ekki verið. Munið hina sérstöku kaup- samninga okkar — allar afborganir með póstgíróseðlum i stað víxla!

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.