Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 16. nóvember 1979 HnllJFirpn^ti irinn
Þögli minnihlutinn
strætisvögnum, fá þá þjónustu
ókeypis. Leigubilakostna&ur
r þeirra veröur hins vegar oft ansi
r hár. Víöa erlendis mun slíkur
t kostnaöur vera niöurgreiddur, en
^ þvi er ekki til aö dreifa hér.
' Möguleikar til endurhæfingar
\ blindra eru nær engir hér á landi.
t Starfandi eru tveir se'rmennta&ir
[ blindrakennarar og hafa þeir nóg
f aö starfa viö kennslu barnanna.
^ Hér er enginn sem kann sérstak-
i lega endurhæfingu hinna blindu.
I Þeir sem fara feröa sinna á eigin
, spýtur, án þess aö hafa notiö ein-
, hverrar sérkennslu, hafa komist
r áfram á eiginn dugnaöi og áræöi.
,/Orðið allt annað síðan við
fengum betri vinnuskil-
yrði"
■ ,,Ég hef veriö i þessu svo lengi,
, aö ég á erfitt meö aö segja hvort
. þetta er vel eöa illa gert, þaö er
ekki mitt aö dæma um þaö. Aftur
, á móti myndi ég telja aö siöan viö
fengum betri vinnuskilyröi, er
þetta oröiö allt annaö”, segir
Brandur Jónsson skólastjóri
Hey rnleysing jaskólans um
aöbúnaö heyrnarskertra.
Hér er starfandi einn skóli fyrir
þetta fólk og hann starfar 1 fjór-
um deildum. 1 fyrsta lagi er at-
hugunardeild fyrir börn, sem eru
yngri en 4 ára, I ööru lagi er
starfandi forskóli, þar sem börn
koma inn 4 ára, i þriöja lagi er
sjálft grunnskólanámiö, sem
hefst við 6—7 ára aldursmarkið,
en milli grunnskólanámsins og
forskólans eru engin glögg
mörk, þaö fer mikiö eftir
hverjum einstaklingi. í grunn-
skólanum er fólk til 18 ára aldurs.
1 fjóröa lagi er svo framhalds-
deild fyrir þá sem eldri eru en 18
ára og einnig fyrir þá sem vilja
koma aftur og læra meira. 1
framhaldsdeildinni er mikiö miö-
aö viö þaö, aö fólkiö læri eitthvaö,
sem gæti oröiö a& gagni i atvinnu-
leit og er þaö einkum i&nnám, þó
ekki sé þaö bundiö viö þaö.
Aöalhlutverk skóla eins og
Heyrnleysingja skólans er aö
skapa grundvöll undir þaö sem öll
önnur fræösla byggir á, en þaö er
sjálft máliö.
Viö Heyrnleysingjaskólann
starfar heimavist, þar sem börn
utan af landi búa. Heimavistin er
i þrem húsum og er ein húsmóöir i
hverju húsi og tekur aö sér ákveö-
inn hóp barna.
Heyrnleysingjum er gefinn
kostur á a& taka þátt i allri
félagsstarfsemi, sem þau geta, i
samvinnu viö Æskulýðsráö.
Að tryggja þroskaheftum
jafnrétti á við aðra þegna
„Aöbúnaöur og skipulagning
þjónustu þroskaheftra er langt
frá þvi aö vera fullnægjandi”,
segir Jón Alfonsson hjá Lands-
samtökunum Þroskahjálp. Þaö
stafar fyrst og fremst af þvi, aö
skort hefur stefnumörkun og
ákvæöi i lögum er kveöi á um
hvernig aö þjónustunni skuli
staöiö.
Markmiöiö er aö tryggja
þroskaheftum fulla jafnréttis-
stööu á viö aöra þjó&félagsþegna.
Til þess aö svo megi veröa, þarf
m.a. aö sjá til þess, aö öll börn
geti búiö með fjölskyldum sinum,
aö allir fái notiö þeirrar mennt-
unar, sem hæfileikar þeirra
standa til, aö öllum standi til boöa
atvinna viö sitt hæfi og aösta&a til
afþreyingar, séu þeir ekki færir
um aö stunda vinnu, aö allir fái
notiö samskipta viö aöra þjóö-
félagsþegna i fristundum sinum.
A sréastliönu vori voru sam-
þykkt lög á Alþingi „lög um aö-
stoö viö þroskahefta” og lita má á
þau sem stefnuyfirlýsingu um
hvernig má ná framangreindum
markmiöum og meö samþykki
þessara laga vannst áfangasigur
sem fylgja þarf eftir af fullri ein-
urö.
Þaö sem helst fer aflaga i
málefnum þroskaheftra er aö for-
eldrar hafa ekki fengiö þá aöstoö
sem nauösynleg er, ef þeir eiga aö
vera færir um aö hafa börn sin
heima. Kynna þarf foreldrum
strax og ljóst er aö barn þeirra er
þroskaheft, hvaöa leiðir eru færar
til aö mæta aðsteöjandi vanda-
málum og sjá til þess aö foreldr-
arnir þurfi ekki alfariö aö
standa i þvf sjálfir aö leita sér aö
þjónustunni. Einnig þarf aö sjá til
þess, aö þeir sem þjónustuna
veita hafi tækifæri til meiri sam-
skipta viö heimili þroskaheftra.
Þá stendur þroskaheftum i
mörgum tilfellum ekki til boöa
menntun viö þeirra hæfi, þó svo
ætti að vera samkvæmt ákvæöum
grunnskólalaga frá 1975. Á þaö
ekki hvaö sist viö um þá vangefnu
einstaklinga, sem verst eru settir
og þurfa mest á kennslu og þjálf-
un aö halda.
Breyta þarf þeirri stefnu, sem
miöar aö þvi aö vista þroskahefta
á stórum stofnunum, þvi fámenn
sambýli eru nú álitin heppilegust.
Hælisvist hefur I för meö sér
ófrelsi, sem hinn þroskahefti þolir
mun verr en hinn almenni
borgari, vegna fötlunar sinnar.
Misjafnir
atvinnumöguleikar
Atvinnumöguleikar fatlaðra
viröast vera mismunandi, eftir
þvi hvaöa fötlun menn búa viö. Aö
sögn Arnþórs Helgasonar hefur
þaö gengiö allvel aö útvega blind-
um atvinnu hér á landi og munu
hlutfallslega færri blindir ganga
atvinnulausir hér en á öörum
Noröurlöndum.
Þvi hefur hins vegar ekki veriö
nægilega sinnt, aö sjá þroska-
heftum fyrir atvinnu viö þeirra
hæfi. Fjölmargir, sem unnið gætu
létt störf á almennum vinnu-
markaöi meö eöa án eftirlits, eöa i
á vernduöum vinnustöðum hafa
ekki fengiö vinnu viö sitt hæfi. 1
þeim tilfellum sem slikt hefur
veriö reynt, hefur árangur veriö
mjög góður og má i þvi sambandi
nefna vinnumiðlun og starfsþjálf-
un á vegum öskjuhliöarskóla.
Brandur Jónsson, skólastjóri
Heyrnieysingjaskólans segir aö
þaö hafi ekki þurft aö kvarta yfir
þvi aö heyrnardaufir fyndu ekki
atvinnu. Honum vitanlega sé ekki
neinn heyrnardaufur atvinnu-
laus.
Fyrir fatlaö fólk, sem þarf aö
nota hjólastól, viröist gegn öðru
máli, en aö sögn Magnúsar
Kjartanssonar eru atvinnumögu-
leikar þessa fólks ákaflega erf-
iðir.
Tryggingabætur
skertar ef fatlaður
maður fær atvinnu
Þaö er ljóst, aö allur aöbúnaöur
og þjónusta viö fatlaö fólk á
Islandi stendur langt aö baki þvi,
sem best gerist á hinum Norður-
löndunum, og þá einkum I Svi-
þjóö, Noregi og Danmörku.
Astæöan fyrir þvi viröist vera sú,
aö þjóöfélagiö hefur ekki fylgst
nógu vel meö þeirri öru þróun
sem hefur orðið i læknavisindun-
um á siöustu árum á endurhæf-
ingarmöguleikum fatlaöra.
Fatlaöir fá greiddar bætur úr
Tryggingastofnun rikisins og fer
upphæðin eftir þvi hve örorka
þeirra er mikil. Fullar bætur
munu nema um 150 þúsund krón-
um á mánuði, en þaö er vitanlega
allt of lágt til þess aö menn geti
framfleytt sér, þvf þaö hefur
mikinn aukakostnaö i för meö sér
aö vera fatla&ur. Ef svo fatlaöir
sýna tilburöi i þá átt aö reyna aö
vinna fyrir sér á einhvern hátt,
vofir yfir þeim aö tryggingabæt-
urnar veröi skertar.
Þá geta komiö upp tilfelli þar
sem ágreiningur veröur um
greiöslur Tryggingastofnunar-
innar, en hún hefur einræöisvald i
þeim efnum. Hinn fatla&i hefur
enga möguleika á aö áfrýja þeim
dómi. Þess vegna telja menn
nauösynlegt aö koma upp trygg-
ingadómstól til þess aö leysa
ágreining ef hann kemur upp.
Hér á undan hefur veriö stiklaö
á stóru I sambandi viö málefni
fatlaöra og sjálfsagt mörgu
sleppt, sem heföi mátt koma
fram, en vonandi gefur þetta fólki
einhverja hugmynd um þaö
hvernig þjóöfélagiö býr að
þessum fjölmenna minnihlutahóp
og veröi hvatning til þess aö al-
þjóölegt ár fatlaöra áriö 1981
veröi ár athafna, en ekki einungis
fagurra oröa.
„Það verður að
vera stöðugur
þrýstingur
frá okkur
sjálfum”
segir Þorbjörn
Magnússon
vistmaður
aö Háúni 12
Þorbjörn Magnússon starfar
sem bókavör&ur i Sjálfsbjargar-
húsinu viö Hátún 12 i Reykjavik.
Þorbjörn hefur veriö bundinn við
hjólastól i 33 ár, en lömun hans er
afleiöing af slysi.
Þorbjörn var fyrst spuröur aö
þvi hvernig honum fyndistbúiö að
fötluöu fólki á íslandi i dag.
,,Mér finnst þaö nú heldur
lélegt, þó það hafi farið
batnandi”, sagðihann. „Þaö sem
helst er aö, eru náttúrulega
peningamálin, eins er vinnuaö-
staöa viöast hvar slæm.”
Þá sagöi hann aö þaö væri
miklum erfiöleikum bundiö aö
komast inn á stofnanir, skemmti-
staöi, leikhús, söfn o.fl.
— Hvaö finnst þér aö helst ætti
aö bæta?
„Þaö þyrfti aö greiöa fyrir
þeim, sem hafa starfsgetu,
þannig aö þeir geti unniö og þá
meira á almennum vinnu-
markaöi.
Ef menn eru góöir i höndunum,
þá geta þeir unnið viö skrifstofu-
störf, en þaö ererfiöleikum bund-
iö aö komast á vinnustaöina. Þaö
eru fæstir sem geta þaö án
hjálpar. Þá þyrfti aö bæta al-
menningsfarartækin. Þaö var
mjög mikiö spor i rétta átt, þegar
viö fengum bila, sem geta flutt
hjólastóla. Einnig eru lyftur viöa
of þröngar.”
— Hvaö finnst þér um
tryggingabæturnar?
„Þaö þyrfti aö hækka þær og
ekki síst fyrir þá sem ekki eru á
stofnunum. Eldra fólkiö er
nægjusamara, en auðvitað þyrfti
þaö meiri vasapeninga. Við, sem
erum hér, fáum 16 þúsund krónur
I vasapeninga á mánuöi. Þaö eru
einu peningarnir, sem viö fáum
frá rikinu ogþeir erumargir, sem
ekki fá neinn annan pening. Mað-
ur veröur aö láta sér þetta nægja,
eöa þá aö skyldmenni hlaupa
undir bagga. Við megum hafa 297
þúsund krónur I tekjur á ári án
þess aö bæturnar skerðist.’
— Hvernig er endurhæfingar-
aöstaöan hér?
„Hún er alveg sæmileg, en
sundlaugineraö visuekkikomin i
gagniö. En með þá sem eru hér,
aöégheld,þáerfrekarum þaðað
ræöa aö halda þeim viö, en aö
framfarir eigi sér staö.”
— Ertu bjartsýnn á aö ástandiö
batni?
„Ég segi þaö fyrir mig, aö ég
held aö ég teljist frekar nægju-
samur, en með stööugum þrýst-
ingi er von um þaöaö ástandiö
batni. Það veröur aö vera stööug-
ur þrýstingur frá okkur sjálfum”,
sagöi Þorbjiýn Magnússon aö
lokum.
„Heyrnleys-
ingjar hafa
greind á við
annað fólk”
segir Sigurður
Jóelsson
Siguröur Jóelsson kennari er
formaöur foreldra- og styrktar-
félags heyrnardaufra og á hann
15 ára heyrnarskerta dóttur.
Sigurður var spuröur aö þvl
hvernig honum fyndist búiö aö
heyrnardaufum á tslandi.
„Þaö hafa orðiö mjög miklar
breytingar undanfarin tiu ár og er
þar fyrst að nefna nýja Heyrn-
leysingjaskólann, sem aö minu
viti er mjög góöur. Það var mikil
barátta aðfá þennan skóla. Siöan
var þaö mikilsvert þegar á
Alþingi 1978 fengust samþykkt lög
um framhaldsmenntun heyrar-
daufra. Þaö komu fram vissir
agnúar á þessum lögum, og er nU
búiö aö skipa nefnd til þess aö
endurskoöa þau.”
Siguröur sagöi ennfremur aö
þaö heföi oröiö mikil breyting
fyrir fulloröna heyrnardaufa eftir
aö þeir heföu komist i samband
viö heyrnardaufa á Noröur-
löndum. Heyrnardaufir hér hafa
eignast húsnæöi við Skólavör&u-
stig og eru þar meö félags-
miöstöö.
„Nemendur Heyrnleysingja-
skólans hafa tekið þátt i starfi
Æskulýösráös. Það má segja aö
þaö hafi vorið nokkurn árangur,
en þetta gerist ekki nema á m jög
löngum tima.
Þeim er sjónvarp mikils viröi
og viö höfum verið aö reyna aö
berjast fyrir þvi aö fá meiri texta
meö þáttum og þá einkum með
fréttum. A Noröurlöndunum eru
einstaka þættir fyrir þá, en hér
hefur Sjónvarpiö ekki séö sér fært
um að veröa viö þeim óskum og
er þaö eina sjónvarpiö á Noröur-
löndunum.
Þaö sem háir heyrnardaufu
fólki einna mest, er einangrunin,
sem getur veriö erfiö. Ef þeir
hafa ekki aðstandendur, eins og
margir þeir eldri, eru þeir illa
settir. Þvi vantar skipulega ráö-
gjöf og túlka. Þaö kæmi aö
mestum notum aö byggja upp
þesskonar aöstoö. 1 þessu sam-
bandi stöndum við langt aö baki
Norðurlandsþjó&unum, sem mest
er miðað viö. Þar leggur hiö opin-
bera meira af mörkum.
Heyrnleysingjar hafa greind á
viö annaö fólk, og þaö sem viö
förum fyrst og fremst fram á, er
aö þeir fái aöstööu til þeirrar
menntunar sem hugur þeirra
stefnir til og hæfileikar þeirra
leyfa og viröist þaö vera á góöri
leiö. Eins aö rfkiö kostaöi túlk og
félagsráögjöf fyrir þá. Svo er þaö
höfuðatriöið aö þeir finni aö þeir
eru menn með mönnum og á
meöal manna, sagöi Sigurður
Jóelsson.