Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 16.11.1979, Qupperneq 15

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Qupperneq 15
HP mynd: Frifiþiofur holnarpn^tl irinn Föstudagur 16. nóvember 1979 Bingódella landsmanna í rénun: Ekki björt fram- tíð í bingómálum Landanum viröist ekki þykja jafn mikiö sport f því aö sækja bingó nii á timum, þegar miöaö er viö gulialdir bingóskemmtananna hér fyrr á árum. „Mér sýnist framtiöin ekki of björt I „bingómálum” I vetur,” sagöi Sigmar Pétursson I Sig- túni er viö slógum á þráöinn til hans og spuröum hvort ekkert lát væri á bingódellu lands- manna. Sigmar hefur sjálfur um áraraöir staöiö fyrir bingó- kvöldum og nú siöustu ár hefur hann leigt hús sitt — Sigtún — til félagssamtaka og þau síöan haldiö sitt bingó. „Nei, þetta er ekki þaö sama og áöur var,” hélt Sigmar áfram. „Þaö viröist lltill „biss- ness” vera i bingóum nú til dags. Þaö er illa mætt og áhuginn á þessu allur minni. Hér fyrr á árum var yfirleitt fullt hús er bingó voru haldin og þetta gaf allgóöan pening fyrir þá sem héldu skemmtunina — nú og auövitaö var þetta góö búbót fyrir þá sem fyrstir hrópuöu, „bingó!”.” Af oröum Sigmars má ætla aö mesti bingómóöurinn sé runninn af landanum. Þó er ljóst af lestri dagblaöa aö enn eru haldin bingókvöld út um allan bæ, en samkvæmt heim- ildum er þó áhuginn ekki sá sami og áöur. Hvaö skyldi valda þessu? Sigmar i Sigtúni var aö þvi spuröur. ,, Bingósjúklingarnir’ ’ týna tölunni „Ég held aö þaö sé ósköp auövelt aö svara þessu. Kaupgeta fólks hefur rýrnaö og þao hefur ekki peninga til aö leyfa sér lúxuseyöslu af þessu tagi. Bingóer auövitaö „lotteri” — þú getur bæöi tapaö peningum og unniö.” Sigmar sagöi, aö þaö heföi veriö allra handa fólk sem heföi mætt á bingóskemmtanirnar og þaö nær undantekningarlaust skemmt sér vel, þótt ekki hafi þaö allt gengiö út hlaöiö verö- launum. „Svo eru þaö auövitaö „bingósjúklingarnir", eöa þeir sem mæta yfirleitt á öll bingó. Þaö er ákveöinn hópur sem hefur sjaldnast látiö sig vanta þegar bingó er annars vegar. En meira aö segja þetta fólk er nú fariö aö láta sig vanta. Og þá geta varla veriö bjartir dagar framundan i „bingótiöinni”, sagöi Sigmar i Sigtúni. —-GÁS Reykvíkingar við bestu heilsu: Reykinga- mönnum er hættara v/ð kvefi Halda hita á kroppnum Diskótakturinn mun fá smápásur á Óðali næstu fjögur miövikudags- kvöld, og vfkja fyrir gömlu góöu sveiflunni. Þaö er Big Band Skóia- hljómsveitar Kópavogs sem mun skemmta á böllum á óöali 21. og 28. nóvember, og 5. og 12. desember. t Big Bandinu eru alls 18 hljóöfæra- leikarar, — fimm trompetieikarar, fjórir trombónuleikarar, fimm saxófónleikarar, og fjórir sveiflugeiramenn. Stjórnandi BigBandsins, sem stofnaö var i fyrra, er Gunnar Ormslev, en allir liösmenn þess hafa veriö nemendur Skóiahljómsveitar Kópavogs. Jafnframt hefur nú veriö stofnaöur Hornaflokkur Kópavogs og erstjórnandi hans og Skóla- hljómsveitarinnar Björn Guöjónsson. Big Bandiö úr Kópavoginum hefur nú I hyggju aö koma fram vföar á skemmtunum eftir þvf sem eftirspurn leyfir og einnig er I bigerö hljómleikaferö til Finnlands. — Hvaö á svo aö gera þegar kvefbakterían hefur haldiö inn- reiö sina 1 likamann? Þvi svarar aöstoöarborgar- læknir: „Þaöerlangbestaö halda hita á kroppnum, fá sér asperin ogslappa af. Þaö fer auövitaö eft- ir þvi hve fólk er slappt, hvort mælt er meö þvi aö þaö haldi sig heima fyrir eöa sæki sina vinnu. Þess ber þó einnig aö gæta I þvi sambandi, aö fólk sem vinnur i kringum börn og gamalmenni veröur ekki aöeins aö hugsa um sina eigin heilsu þegar þaö hefur tekiö pestir, heldur og hugsa um þaö aö smita ekki náungann. Nú, þá má bæta þvi viö aö ákveönir fræðimenn hafa taiiö c-vitamin inntökur I stórum stil magnaöa vörn gegn kvefi. Ekkert hefur veriösannaö um þaö atriöi ennþá, enda þótt margir telji slik ráö haldgóö I baráttunni gegn kvef- pestum.” sagöi Katrín Fjeldsted. — GAS Reykvikingar virðast aimennt vera viö bestu heilsu þessa dag- ana, enda þótt nú fari sá timi i hönd þegar kvefpestir og in- fiúensur ýmis konar haida innreiö sina. Þessar upplýsingar fékk Helgarpósturinn hjá varaborgar- iækni, Katrinu Fjeldsted. „Þaö viröast allir hraustir” sagöi Katrin, ,,og engin aukning sjúk- dómstilfella merkjanleg, en þaö hefureinmitt veriö um þetta leyti sem pestir fara i auknum mæli aö hrjá borgarbúa.” Sagfá Katrin að borgarlæknir beindi nú þeim tilmælum til lækna aö útvega sér bóluefni gegn inflúensum til að hægt væri að sprauta þá sem veikir eru á svell- inu gagnvart slikum ófögnuði. Þaö er vissara aö fara vel meösig á næstu mánuöum, þvi nú fara i hönd timar kvefpesta og inflúensu. Reykingamönnum hættara — Af hverju fær fólk kvefpest- ir? spurði Helgarpósturinn. „Kvef er virussjúkdómur sem fer i slímhúöina I nefinu og hjá sumum fer veiran enn lengra niöur — jafnvel niöur I lungu. Þaö gerist helst hjá reykingamönn- um. Venjulegast losnar fóik viö kvef á 3-4 dögum, en reykinga- menn losna stundum ekki viö pestina fyrr en aö 2-3 vikum liön- um. Þaö er þvi augljóst aö þaö er mikil vörn gegn kvefi aö koma ekki nálægt tóbaksreykingum” (Helgarpósturinn slekkur I sigarettunni.) Katrin sagöi aö auki, aö al- mennt heilbrigöi væri ef til vill besta vörnin gegn kvefi. Þá væri ráöað foröastfjölmenni —sem þó væri oft erfitt þvi aö kvefbakteri- an bærist frá manni til manns. Fólk smitaðist sem sé hvert af ööru. „Þaö er i sjálfu sér misskiln- ingur aö fólk fái kvef af þvi einu, aö þaö veröi kalt og blautt. Þaö i sjálfu sér orsakar ekki kvef, en hefur þó óbein áhrif i þá átt, aö mótstööuafliö minnkar og fólk sem sifellt er blautt og kalt er þvi móttækilegra fyrir smitun.” „Borgin” breytist Ekki aöeins breytast gestir „Borgarinnar” heldur og húsakynnin. Gyllti salurinn á Hótel Borg hefur tekiö verulegum breyt- ingum eftir endurbætur. Aö sögn hótelstjóra hefur algjör bylting veriö gerö á salnum, en hann stæöi þó undir nafni ennþá og ef eitthvaö væri, þá jafnvel enn gyltari en áöur. Breytingarnar munu vera þær helstar aö tauklæddir platt- ar hafa veriö hengdir á veggi salarins og gylltar súlur settar við veggi, auk þess sem bitar hafa veriö settir i gluggahæö i kringum allan salinn. Þá hafa ljós veriö lækkuö og sitthvaö annaö fært i betra horf. „Við erum ánægöir meö árangurinn og vonumst til þess aö gestir okkar kunni aö meta þessar breytingar” sagöi hótel- stjóri. —GAS Og meira um snjóinn og veturinn. Hún grætur ekki snjókomuna þessi litla hnáta sem mun vera Friöþjófsdóttir. Þvert á móti drifur hún sig upp á háaloft nær I skföin sin, setur á sig húfu og vettlinga og flýtir sér siöan út i kuldann og fannfergiö brosandi út aö eyrum. stórvíðburdur I ÍSLENSKU SKEMMTANALÍFI donsi9 í ÓDALI SUNNUDAGSKVÖLD HP-mvnd: Friðbiofur

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.