Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 16. nóvember 1979 —helgarpásturinn.. i leidarvísir helgarinnar *Sýningarsalir Norræna húsið: Bragi Asgeirsson og Sigurftur Orn Brynjólfsson opna mynd- listarsýningu á laugardag. I bókasafni og á göngum er sýn- ing á verkum danska grafiker- j ans Sten Lundström. Kjarvalsstaðir: Nýlistarmenn opna sýningu i kvöld, föstudag, kl. 20. Þeir sem sýna eru Magnús Pálsson, ölaf- ur Lárusson, Þór Vigfússon, Kristinn Haröarson og Hollend- ingurinn Kees Visser. Suðurgata 7: Sýning á verkum ftalska lista- mannsins Nannuzzi. — sjá um- sögn 1 Listapósti. Húsgagnaverslun Hatnarf jarðar, Reykjavikurvegi 64: Bjarni Jónsson listmálari held- ur sýningu á 78 myndum af margvlslegum viöfangsefnum, máuöum meö vatnsiitum og oliulitum. Þá eru á sýningunni 28 rekaviöarkubbar sem Bjarni hefur málaö á skemmtiiegan hátt. Sýningin er opin virka dagakl. 9-22ogum helgarkl. 14- 22. Agætt tækifæri aö sitja i þægilegum sóffum og skoöa málverk i ieiöinni. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00.- Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16.00. Listasafn Isiands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem er- lendum. Opiö alla daga kl. 13:30-16.00 Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Mokka: Sýning á málverkum eftir Ell Gunnarsson. Opiö kl. 9-23:30. Listmunahúsið: Lækjargötu 2. ,,f hjartans einlægni”, sýning á verkum niu listamanna frá Færeyjum og Islandi. Bólu- Hjálmar, Sölvi Helgason, Diörikur I Kárastovu á Skarva- nesi, Isleifur Konráösson, Fri mod Joensen, Blómey Stefáns- dótir, öskar Magnússon, ólöf Grímea Þorláksdóttir og óþekktur islenskur málari frá miööldum. Opin út nóvember. Kirkjumunir, Krikju- stræti 10: Sænska listakonan Ulla Arvinge, sýnir ollumálverk. Op- iö kl. 9-18. FIM-salurinn: Guöbjartur Gunnarssonopaiai- laugardag sýningu, sem hann kallar „Sumariö 79”. A sýning- unni eru 41 mynd, allar málaöar meö akryl á striga. Leikhús Iðnó: Ofvitinn eftir Þórberg Þóröar- son I leikgerö Kjartans Ragnarssonar. Sýningar föstu- dag og sunnudag kl. 20.30 Er þetta ekki mitt lifeftir Brian Clark. Leikstjóri: Maria Krist- jánsdóttir.Sýninglaugardag kl. 20.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur kl. 20: Stundarfriöur eftir Gúömund Steinsson. Laugardagur ki. 20: Gamaldags kómedia Sunnu- dagur kl. 20: A sama tima aö ári. Litla sviöiö, sunnudag kl. 16: Hvaö sögöu englarnireftir Nlnu Björk Arnadóttur. Alþýðu leikhúsiö: Blómarósir eftir Ólaf Hauk Simonarson. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Sýningar föstudag og sunnudag. kl. 20.30. Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo. Miönætur- sýningar I Austurbæjarbiói föstudag og laugardag kl. 23.30. Leikfélag Akureyrar: Fyrsta öngstræti til hægri eftir Orn Bjarnason. Sýningar föstu- dag og sunnudag kl. 20.30 Galdrakarlinn i Oz. Sýning laugardag kl. 17. Leikfélag Þorlákshafn- ar: HreiöriöeftirKjartan Heiöberg. Sýning I Félagsheimili Sel- tjarnarness, laugardaginn 17. nóv. kl. 21.00. Útvarp Föstudagur 16. nóvember. 16.20 Litli barnatfminn. Slgrlöur Eyþórsdóttir sér um þáttinn og talar viö tvö börn. Einnig veröa lesnar sögur og þá væntanlega fyrir börn. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundur les. Þetta viröist vera athyglisverö saga, allavega var skrifaö um hana I Velvakanda. 19.00 Fréttir. Viösjá. Nýja Viösjáin er bara alveg ágæt og fer nú fréttatiminn loksins aö likjast frétta- timum hjá alvöru útvarps- stöövum i útiöndum. Afram Viösjá. 20.45 Kvöldvaka. Hér kennir margra grasa og er ekki aö efa aö margir hlusta. Þetta er fyrir þá sem veröa aö efla þjóöernisvitundina einu sinni I viku. 23.00 Afangar. Asmundur og Guöni ftúnar halda áfram aö leika plö^pr yfir meöal- lagi góöar fyrir poppþreytta hlustendur. Laugardagur 17. nóvember. 9.30 óskalög sjúklinga. Nú er þaö Kristin Sveinbjörns- dóttir sem stjómar þessum sivinsæla þætti fyrir fólk á öllum aldri. 13.30 I vikulokin. Nýr þáttur, nýir stjórnendur. — sjá kynningu. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægurtónlist og fjailar um hana. Kannski segir hann svo nokkra brandara inn á milli. Hver veit? 15.40 lslenskt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. Eg man ekki eftir aö hafa Leikbrúðuland: Engin sýning um þessa helgi. A feröalagiiEyjum. W Utiiif Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13. Fariö aö Mosfelli og Leirvogsá. Frá Um- feröamiöstööinni. CJtivist: Föstudagur kl. 20. Ferö i Þórs- mörk. Sunnudagur kl. 13. Ferö i Sandfjöll og Lækjarbotna. Fariö frá Umferöamiöstööinni. lónleikar Félagsstof nun stúdenta: Pianóleikarinn Harold Claton leikur á föstudagskvöld kl. 21. Kjarvalsstaðir: Kammersveit Reykjavlkur leikur á sunnudag kl. 17. Stúdentakjallarinn: Guömundur Ingólfsson og félagar leika djass á sunnu- dagskvöld. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Háskólabió, „Hvaö er svo glatt”. Söngskemmtun Söngskólans I Reykjavik i kvöld, föstudag, kl. 23.30. Bióin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Regnboginn: 0 Vlkingar (Norseman) Bandarlsk. Argerö 1978. Leik- stjóri Charles B. Pierce. Aöal- hlutverk Lee Majors og Cornel Wilde. Charles B. Pierce er mikiö fyrir Indjána, og hér tekst hon- um aö leiba saman nokkra Vik- inga og flokk sllkra. Lee Majors er Vlkingaforinginn — sennilega enginn annai en Leifur okkar heppni. —Sjá Listapóst Grimmur leikur (Mean dog blues) Bandarisk mynd, árgerð 1978, í Leikendur: George Kennedy ! o.fl. Leikstjóri: Mel Stuart. Hasarmynd um mann sem er j dæmdur sakiaus og hundeltur I i bókstaflegri merkingu. heyrt i konu I þessum þætti. Ekki skaðar þaö nú. 16.20 Mættum viö fá meira aö heyra.lslenskar þjóösögur.t þessum þætti er fjallaö um huldufólk. 17.50 pöngvar I léttum dúr. Ray Conniff kórinn og kannski fleiri. En lifi Jazzvakning. 19.35 Tvær smásögur. Ása Ragnarsdóttir les „Knall” , eftir Jökul Jakobsson og Guömundur Arnfinnsson les þýöingu sina á Loöinni sól eftir Héöin Brú. 20.3 0- Endurminninga- skáldssögur. Silja Aöalsteinsdóttir sér um bókmenntaþátt. Svona var mitt lif. 23.00 Danslög. Geisp. Sunnudagur 18. nóvember. 13.15 Úr samvinnusögu kreppuáranna. Helgi Skúli Kjartansson flytur siöara erindi sitt, sem hann nefnir „Samvinnuútgerö”. Fróö- legt aö vonum. 15.00 Töfrar, tónlist og dans. Hallfreður Orn Eiriksson sér um dagskrárþátt. Lesarar meö honum eru Guöni Kolbeinsson og Guörún Guðlaugsdóttir. Ætli þetta sé þaö gamla og góöa? 16.20 A bókamarkaðinum. Hvaöa bók á ég nú aö kaupa? Hlustaöu bara á þáttinn. Kannski eru þeir meö Alister. 17.40 Lagiö mitt. ?????? 19.40 Einvigi stjórnmálaflokk- anna I útvarpssal. Fyrsti þáttur af sex.Fram koma B og D. Einvigisvottur er Hjörtur Pálsson. Það versta viö einvigi er þar er þaö Hjartarbaninn (Deer Hunter). Bandarisk mynd. ★ ★★'★ Leikendur: Robert DeNiro o.fl. Leikstjóri: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aö kannast viö.' Dýrlingurinn Meöhinum eina og sanna Roger Moore. Skotglaðar stúlkur. Hörku- spennandi amerisk litmynd um hóp ungra stúlkna sem færar eru i flestan sjó. Rúm-sjó. Borgarbióið: 0 örlaganóttin. — sjá umsögn I Listapósti. Stjörnubió: Næturhjúkrunarkonan. Bresk frá árinu 1978. Gamansöm mynd um tvær ung- ar og huggulegar hjúkrunar- konur sem beita ýmsum brögö- um til aö koma karlkyns sjúkl- ingum á fætur. Sýnd kl. 7-9-11. Köngulóarmaðurinn. Hörkuspennandi bandarisk mynd úr dýrarikinu. Sýnd kl. 3 og 5. Fjalakötturinn: Núll I hegðun (Zéro de conduíte) Frönsk mynd eftir Jean Vigo og Maðurinn með kvikmyndavél- ina. Sovésk mynd eftir Dziga Vertov. ! Austurbæjarbió: ★ ★ j Brandarar á færibandi. — sjá j umsögn I Listapósti. alltaf einn sem vinnur, nema fyrir slysni. Við skulum vona aö eftir öll þessi einvlgi standi enginn stjórn- málaflokkur uppi. Þaö yröi til mikilla heilla fyrir þjóöina. 21.35 Strengjakliöur. Hugrún skáldkona les úr ljóöa- bókum sinum. Sjónvarp Föstudagur 16. nóvember. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldson b.h. útbýr kostinn fyrir hina hungruöu. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjón hefur Guöjón Einarsson I þessum þætti veröa tekin fyrir 3 mál, fjallaö verur um landflóttann svokallaöa, rætt veröur um lifeyri' aldraöra og öryrkja annars vegar og ráöherra og alþingismanna hins vegar. 1 þriöja lagi veröur fjallaö um ofbeldi gegnvart konum á heimilum. 22.15 Marmarahúsiö. Frönsk sjónvarpsmynd, ný af nálinni. 1 aöalhlutverkum eru Dany Carrel, Gisele Casadesus og Catherine Creton. Mynd þessi fjallar um einstæða móöur og tiu ára gamla dóttur hennar. Miöaö viö hinar frönsku myndirnar.sem veriö hafa I sjónvarpinu, ætti þessi aö vera hin ágætasta skemmtan. Gleöileg þróun, meira af þessu. Laugardagur 17. nóvember. 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Eins og segir Bæjarbió:^ ★ ★ Delta klikan. Amerisk gaman- mynd um lif og fjör mennta- skólaunglinga. Góö skemmtun og holl. Laugarásbió: Diskókeppnin (Music machine). Bresk mynd frá árinu 1978. Hér feta allir I dansspor Jóns til travaltara. Nýja bió: Júlia. ★lé- Bandarisk mynd, árgerö 1978. Handrit: Alvin Sargent, eftir bók Lillian Hellmann. Leikend- ur: Vanessa Redgrave, Jane Fonda, Jason Robards. Leik- stjóri: Fred Zinneman. Myndin er þessi venjulega neyt- endasálfræöilega blanda af væmni, stjörnudýrkun oj? lág- kúru, sem þeim I Hollywood hef ur tekist svo vel aö selja út um allan heim. — ÞB MIR-salurinn: Laugardaginn 17. nóvember kl. 15: Rauöa torgiö, kvikmynd frá Mosfilm gerö 1970. Handrit: J. Dunski og V. Frid. Lelkstjórn: Vassili Ordinski. I þessari mynd er sagt frá þvl ar Rauöi herinn var aö komast á legg I febrúarmánuöi 1918. Hún hefst á þvi aö 38. herdeildin | gengur sem heild til liös viö 1 Rauöa herinn eftir orustu viö j Þjóðverja, og lýkur þann dag . sem hermennirnir sverja ráö- | stjórninni og Lenin hollustueiö á | ! Rauða torginu i Moskvu. i I upphafi myndaflokksins eru ýmis ókönnuö svæði enn til allt i kringum okkur. Eitt af þeim er áreiöanlega heili handritshöfundsins. Hvaö um þaö. 20.45 Flugur. Fjóröi og siöasti þátturinn um islenskar dægurflugur. Ég sakna dálitiö randaflugunnar, svo ekki sé talaö um hrossa- fluguna. 21.45 ELO.Tónleikar þessarar vinsælu hljómsveitar. Ekki veit ég hvers vegna. 22.15 Framkvæmdastjórinn (Man at the top). Bresk kvikmynd frá árinu 1973. Leikendur: Kenneth Haigh, Nanette Newman og Harry Andrews. Joe Lampton er ráöinn fram- kvæmdastjóri fyrir lyfja- fyrirtæki og kemst aö þvi aö hann á aö bera ábyrgö á einhverjum ósóma. Sunnudagur 18. nóvember. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Þetta fer aö veröa fyrir- feröarmesti liöurinn i dagskránni. Gaman. 20.35 tslenskt mál. Helgi J. Halldórsson heldur áfram aö skýra myndhverf orötök I islensku sjómannamáli. Fróölegur þáttur, en kannski i þaö stysta. 20.45 Maöur er nefndur. Jón Þórðarson prentari. Jón er einn af vigreifustu prenturum landsins og er aö verða niræður. Jón Helgason blaöamaöur ræöir viö nafna sinn. 21.45 Andstreymi. Astralskur myndaflokkur. 5. þáttur. Þeir segja að I hinum þáttunum hafi menn verið annaö hvort góöir eöa vondir en ekkert þar á milli. Ætli þaö haldi bara ekki áfram aö vera svona. Ekki ætla ég að horfa á þetta, heldur nota kvöldiö til annars. 22.35 Dagskrárlok. Coma Jf Jf Bandarlsk. Árgerö 1978. Leikstjórn og handrit: Michael Crichton. Aöalhlutverk Genevieve Bujold og Michael Douglas. Nýtlskulegt sjúkrahús er vett- vangur þessarar ágætu visinda- hasarmyndar. Spurningin sem aöalhetjan og áhorfendur velta fyrir sér er hvort þaö sé slysni að ungt fólk fellur I dauöadá viö minniháttar aögerö, eöa hvort um samsæri sé aö ræöa. Af- bragösgóöur leikur Genevieve Bujold i aðalhlutverkinu þjapp- ar efninu og myndinni saman i spennandi upplifelsi. Sýnd kl. 7 og 9 — GA Strumparnir og töfraflautan. Teiknimynd um nýjustu hetjurnar á fslandi. Sýnd kl. 3 og 5. Haf narbió: Launráð I Amsterdam ( The Amstcrdam kill). Amerlsk mynd. Robert Mitchum leikur aöalhlutverkiö i þessum krimma sem gerist út um allan heim. Hvaö svo sem hver segir, þá er Mitchum alltaf skemmti- legur og stendur fyrir sinu aö minu viti. Háskólabió: Pretty Baby. Frönsk-amerfsk. Argerö 1978. Leikstjóri: Louis Malle. Handrit: Polly Platt. Aöalleikarar: Brooke Shields og Keith Carradine.^ ★ ★ Hugljúf mynd um ástir Ijós- myndara og 12 ára stúlku, sem alin er upp á vændishúsi á þeim gömlu góöu dögum I New Orleans. Fariö er varfærnum höndum um viökvæmt viðfangs- efni — barnavændi, og leikstjór- inn fellur aldrei I þá gryfju aö leggja neitt siögæöismat á ástarsamband þessa fulloröna manns og barnugu stúlku. Þetta er þvi ekki mórölsk dæmisaga en heldur aldrei subbuleg eöa klæmin lýsing. Myndin er kannski full hæg á köflum og yfirleitt heldur átakalitil, en engu aö slður undarlega seiö- mögnuö, sem Sven Nykvist, Bergmans-myndarinn alkunni, undirstrikar i kvikmyndun sinni af stakri smekkvisi. BVS mánudagsmynd: ★ ★ Övenjulegt ástarsamband. — Sjá umsögn I Listapósti. Tónabíó: New York, New York. Banda- rlsk, árgerö 1977. Handrit: Earl j Mac Rauch og Mardik Martin. Leikendur: Robert DeNiro, Liza Minelli, Lionel Stander, Barry Primus, Mary Kay Place, Georgie Auld. Leikstjóri: Martin Scorsese. ■ iti Þaö er þarfi aö kynna, Scohsfese og DeNiro fyrir Islenskum þió- gestum. Þeir hafa áöur gert góöa hluti saman, svo sem um leigubilstjórann. Þessi mynd er án efa forvitnileg og nokkuð góð. ^^kemmtistaðir Artún: Brunaliðið leikur fyrir dansi á föstudag. A laugar- dag er lokaö vegna einkasam- kvæmis. Þvi miður eins og siö- ast. Glæsibær: • Hljómsveitin Glæsir sér um fjöriö alla helgina. Þá er og diskótek og eilir íöa af stuði. Klúbburinn: 1 kvöld eru það hljómsveitirnar Goögá og Hafrót sem þenja strengina. A laugardag er þaö Goögá ásamt annarri sveit. Lif- andi rokk og fólk: Hótel Saga: Föstudagur: Gunnar Axelsson leikur á Mimisbar, og auk þess verður opið I Grillinu. A laugar- dag verbur Raggi Bjarna og hans friöi flokkur I Súlnasaln- um. A sunnudagskvöld veröur svo Otsýnarkvöld með fögrum disum ef maður þekkir þetta rétt og skemmtilegt fyrir alla aldursflokka. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir iaugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30 en smurt brauö til kl. 23. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Naustið: Matur framreiddur allan dag- inn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30 Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtu- dögum, Móedelsamtökin. Bar- inn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartimanum, þá er einnig veitt borövln. Þórscafé: Galdrakarlardýrka fram stuö á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld veröa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. Diskótekiö er á neöri hæö- inni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér yfirleitt par- aö. Hollywood: Elayne Jane viö fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tiskusýning gestanna öll kvöld- in. Stúdentakjallarinn: Guömundur Ingólfsson og félag- ar leika nokkra djassópusa og dansa-á sunnudagskvöld. Sigtún: Pónik og diskótekiö Dlsa halda uppi fjörinu báöa dagana frá kl. 10-03 Grillbarinn er opinn allan timann, gerist menn svangir. Lokaö á sunnudag. óðal: Logi er mættur viö plötuspilar- ann, og á sunnudagskvöldiö er diskódanskeppnin i fullum gangi. Þá er þaö Vilhjálmur Astráösson sem stjórnar músik- inni. Borgin: Diskótekiö Disa á föstúdags og laugardagskvöld. Opiö bæöi kvöldin til klukkan 3. Punkarar, diskódisir, og menntskælingar asamt broddborgaralegu heldrafólki. Gyllti salurinn ný sjænaöur og smart. Jón Sig- urðsson með gömlu dansana á sunnudagskvöld. Snekkjan: A föstudag veröur diskótek og dansflokkur JSB skemmtir. A laugardag veröur hljómsveitin Meyland og diskótek. Tónabær: Diskóland föstudagskvöld. Plötuþeytari Asgeir Tómasson. Opiö til 00.30. Vinsældakosning, plötuhappdrætti, diskóljós, poppkvikmyndir og m.m.m. fleira. í vikulokin: ,,Að miklu leyti stokk- aður upp” „Þátturinn veröur aö miklu leyti stokkaöur upp, en þaö gerist ekki I einu stökki, heldur meö tiö og tlma", sagöi Guömundur Arni Stef- ansson þegar hann var spuröur hvort vikuloka- þátturinn myndi breytast meö nýjum herrum. „Þátt sem þennan veröur aö einhverju leyti ab byggja upp á föstum liðum, en þeir munu breytast frá þvi sem áöur var. Viö verðum meö „mann vikunnar”, en hann tengist fréttnærnum atburðum liöinnar viku. Viö munum spjalla viö hann I stúdióinu og einnig veröur flutt unniö efni i kringum mann vik- unnar.” Guömundur sagöi ennfremur, aö einn af föstu liðunum yrbi „dagbók slöustu viku”. Hana fengju þau frá manni utan úr Guömundur Arni. bæ, sem lýsir hversdagsleg- um atburöum. Þá verður blaöinu snúiö viö hvaö varöar spurningaleikinn. Nú verður fariö I að hringja I fólk út i bæ og láta þaö taka þátt i leiknum. 1 næsta þætti veröa stjórn- endurnir meö einhverja uppákomu, en vilja ekki tjá sig um þaö aö ööru leyti. „Þaö liggur 1 hlutarins eöli, aö þegar þarf aö móta nýjan þátt á gömlum grunni, verður aö þreifa sig áfram og kanna hug hlustenda til þáttarins. Þvi veröur ýmis til raunastarfsemi viövikjandi þáttum þessum á næstunni”, sagöi Guömundur Arni Stefánsson aö lokum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.