Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 23.11.1979, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 23.11.1979, Qupperneq 20
20 Föstudagur 23. nóvember 1979 _he/garpásturínrL. TVÆfí MEfíKAfí SÝN/NGAfí Eitthvaö viröist nú bjartara yfir sýningarhaldi en fyrr i þessum mánuöi. Tvær sýningar, báöar athyglisveröar, hófu göngu sina um síöustu helgi. A Kjarvalsstööum sýna fimm myndlistamenn félagarnir Kees Visser, Kristinn Harðarson, Ölafur Lárusson, Magnús Páls- son og Þór Vigfússon. í Norræna húsinu sýna svo Bragi Asgeirs- son og Siguröur örn Brynjólfs- son. Þótt ekki megi ég vera of heimtufrekur sakna ég þriöju sýningarinnar. Sunnudaginn 18. varö Svavar Guönason sjötug- ur. Mikiö heföi veriö gaman aö sjá eina góöa yfirlitssýningu á verkum þeirrar kempu i tilefni af deginum. Reyndar hef ég lengi beöiö eftir slíkri sýningu á verkum Svavars og alltaf fund- ist tilefnin næg. Vonandi veröur úr þessu bætt á næstunni, svo yngri kynslóöum auönist að sjá verk þessa brautryöjanda nútímalistar i öilu sinu veldi. Ég mergjar eöli málverksins eru áberandi þættir i verkum hans. í verkum Kristins Haröarson- ar eru þaö teiknihæfileikarnir sem mest eru áberandi. Þótt Kristinn noti einnig ljósmyndir sem undirstööumiöil finnst mér grafískt eöli verkanna komi best fram I óreglulega saman- settum smámyndum hans af detalijum (úrdráttum) kringum stórar teikningar af atburöum. Viss epísk frásagnargleði ein- kennir þessar myndir Kristins. Þó gætir I mörgum myndanna löngunar til aö þverbrjóta fagurfræðileg gildi teikningar- innar. Framlag Magnúsar Páisson- ar er byggtá kenningum griska stæröfræðingsins Pýþagorasar. Þetta eru gipsplötur meö upp- hleyptum eöa igreiptum tölum úr talnaspeki stæröfræðingsins. Miöi viö enda verksins skýrir út hugsunina sem aö baki þvi felst. Þessir skúlptúrar undirstrika stööu Magnúsar sem einhvers 14 Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson óska Svavari til hamingju og vona aö hann haldi lengi áfram aö festa ótrauöur sina tæru liti á strigann. Falleg sýning Sýning fimmmenninganna á Kjarvalsstööum er prýöilegt yfirlit yfir hina ýmsu og óliku strauma sem flokkaðir hafa veriö undir nýlist. Hver um sig hefur sinn persónulega stíl en öllum er það sameiginlegt aö þeir fást viö myndlist á óhefö- bundinn hátt. Kees Visser er tslendingum kunnur fyrir starfsemi sína I Lóu, galleriinu I Amsterdam. Viö þaö vann hann ásamt konu sinni Rúnu sem nýlega sýndi i Suöurgötu 7. Myndir Kees eru afar finlega unnar og bera vott um næma tilfinningu i litskynj- un. Kannar hann meö nýstár- legum aöferöum möguleika málverksins og notar m.a. flétt- ur úr ólikum pappir svo sem dagbiööum og hundraðkrónu- seölum I verk sin. Rökræn hugs- un og vilji til aö kryfja til frumlegasta hugsuöar Islenskr- ar nýlistar. Verk Ölafs Lárussonar sýna vaxandi styrk hans sem mynd- listarmanns. Ljósmyndaverk Ólafs sem unnin eru úr 16mm kvikmynd og raöaö er tveim og tveim utan um spegla, heila eöa brotna, eru ákaflega sterk. Mér liggur viö aö segja aö i þessum myndum felist visst agressivitet. Sama má segja um myndröö hans undir brotn- um glerjum, sem er mjög heil- steypt verk. Þaö er eitthvert sjálfsprottiö tilfinningaríki i þessum verkum Ólafs, sem höföar beint til áhorfandans. Lestina rekur Þór Vigfússon. Tuttugu og fjórir teningslaga kassar málaðir I sex litum bera vott um mínimaliska aöferö Þórs. Meö mismunandi rööun kassanna . þannig aö mis- munandi litar hliöar þeirra snúa saman, finnst manni aö um miklu fleiri liti sé ' aö ræöa. Ólík staðsetning flatanna gagnvart lýsingunni gerir aö verkum aö sami litur fær allt annan blæ. Frá sýningu nýlistarmanna aö Kjarvalsstööum. Bragi Asgeirsson og Siguröur ö. Brynjóifsson sýna i Norræna húsinu. Sama hugsun er föð málverka sem hanga á veggnum Þetta eru einföld verk útfærð á snjallan hátt. Þessi sýning er ákaflega falleg og inspirerandi. Hún er gott dæmi um hve heilsteypt sýning getur veriö þó aö um ólika listamenn sé aö ræöa Tveir góöir í Norræna húsinu Bragi Asgeirsson var fyrsti kennari Sigurðar Arnar Brynjólfssonar I Myndlista- og handiöaskólanum. Nú sýna þeir saman, „kennari” og „nemandi” I Norræna húsinu. Er þetta þriöja einkasýning Braga i þvi húsi en fyrsta einka- sýning Siguröar Arnar. Sýning Braga er tileinkuö börnum á barnaa’ri. Líkt og á fyrri sýningum blandar Bragi saman nýju og eldri myndum sinum. A þessari sýningu finnst mér þessi blanda koma ágæt- lega út og betur en þegar Bragi sýndi meö Sverri Haraldssyni. Þá voru eldri myndirnar of yfir- gnæfandi. Þróun Braga er hæg én mark- viss. Nýjustu myndir hans sýna aö hann er orðinn meistari þess miöils sem hann hefur kosiö sér. Meö mikilli tilfinningu fyrir rúmtaki og litum raöar hann þeim hlutum sem hann finnur i náttúrunni eða annars staðar, I myndir slnar. Meö einhvers konar fernlshlaupi frystir hann svo hlutina eöa limir þá i flötinn. Myndbygging Braga er gjarnan symmetrisk eöa miölæg og er spennan i myndum hans þvi frekar fólgin I þeim óvæntu hlutum sem hann festir á flöt- inn. Myndmál hans má rekja beint til súrrealismans, þar sem hlutirnir öölast annaö og nýtt lif I nýju samhengi þá leyfir Bragi oft hlutunum aö vera I þvl sam- hengi sem hann finnur þá i. Þetta er áberandi i „fjörumynd- um” hans (Upprás nr 15) og (Sópdyngju nr.2) Þær myndir sem mér finnast sterkastar eru þær sem gæddar eru þessu súrreallska mynd- máli, þar sem þaö helst I hendur við einfalda en hnitmiöaöa kompósisjón. í þeim flokki eru Bóndi (nr. 5) og Þögn (nr.4) Meö þessum verkum finnst mér Bragi vera aö þróast i átt til mun dýpri átaka viö myndefniö. Siguröur örn er ókrýndur konungur á sinu sviöi. Skrýtlur hans og myndasögur eru tvi- mælalaust þaö besta sem gert er i þessum efnum á tslandi. tsmeygileg fyndni hans blandin sterkri ádeilu nýtur sln einkar vel I liprum og öruggum teikningum hans. SÖB vinnur margar myndir um eitt þema, t.d. stórt fótspor innan um mergö smáfólks (Hvar er Gulliver nr. 41 og Fall einræðis- herrans nr. 5) Túlkun Siguröar á mergö smáfólks sem táknar væntanlega varnarleysi smælingjanna eða andvaraleysi hópsálarinnar, er uppistaöa i mörgum mynda hans. Seriurn- ar „Prestarnir gera það lika” og „möppudýrin” eru frábærar þjóðfélagsádeilur. Sýningin gefur góöa mynd af þróun Sigurðar og vaxandi hæfni hans. Þaö er sorglegt að vita til þess aö Siguröur þurfi aö hafa ofan af fyrir sér með aug- lýsingateiknun, þar sem litiö rúm er fyrir persónulega túlk- un. Vonandi á hann einhvern tlma eftir að geta helgaö alla krafta sina teiknimyndagerö og veröur mikill fengur aö fá kvik- mynd frá honum. Af nýjum hljómplötum: ROKK OG AFTUR ROKK Joe Jackson — I’m The Man Joe Jackson er 24 ára gamall nýbylgjupönkari, sem fyrst vakti á sér veruiega athygli I byrjun síðastliöins sumars, þeg- ar lag hans Is She Really Going Out With Him? fór i stórum stökkum upp bandariska vin- sældarlistann. Það lag var tekið af fyrstu plötu hans, Look Sharp. Nýlega kom út önnur plata Joe Jacksons, sem hann kallar I’m The Man. I’m The Man hefur að geyma lOlög, sem öll eru eftir Jackson, en hljómsveit hans — Gary San- ford gitarleikari, Dave Hough- ton trommari og Graham Maby bassaleikari — á sinn þátt I út- setningunum. Tónlist Joe Jacksons er svo- sem fyrr hefur komið fram ný- bylgjupönk, og minnir um margt á æðstaprest þeirrar stefnu, Elvis Costello. Þetta kemur einkum fram I söng Jacksons, en einnig i uppbygg- ingu og útfærslu laganna sjálfra. En þetta þýðir þó ekki að Joe Jackson sé ekkert nema stæling á Elvis Costello, þó svo kunni að virðast við fyrstu heyrn. Og Joe Jackson stendur I ýmsu framar Costello, td. I textagerð. Textar Costellos svifa yfirleitt I lausu lofti og fjalla i senn um allt og ekki neitt (sumir telja þetta Costello til lofs), á meöan textar Jacksons eru flestir markvissir og oft bregður fyrir ágætum húmor ss i laginu um Geraldine og John: Geraldine and John See the happy couple — so inseparable And the beat goes on And for better or for worse They are married but of course Not to each other A I’m The Man eru nokkur lög sem búast má við að eigi eftir að fíómantísk vikulok Menn fóru ekki varhluta af blessaöri rómantikinni á sln- fóniutónleikunum fyrir viku. Þeir hófust á hinum geöþekka forleik alnafna mlns aö Nýárs- nóttinni, sem hann samdi fyrir sýningu hennar við opnum Þjóöleikhússins 1950. Einhverj- um þykja kannski álfalögin al- þekktu koma eins og skollinn úr sauöarleggnum innanum ann- aö. En sú er vist skýring á þvi, að leikstjórinn Indriöi Waage, dóttursonur gamla Indriöa, höf- undar Nýársnæturinnar, óskaöi þess svo eindregiö, aö Arni lét til leiöast. Enda eru þetta al- geng og oft ágæt vinnubrögð. Síöan kom Sinfónía nr.2 eftir samlanda og samtiöarmann Edvards Grieg, Johan Severin Svendsen (1840-1911). Hann stundaði nám I Leipzig 1863-67 og lék siöan meö hljómsveit Musards I Parls og sem kon- sertmeistari hjá Eúterpe i Leip- zig, en hann var fiðlungur góð- ur. Hann var hljómsveitarstjóri viö Konungiega leikhúsið i Kaupmannahöfn 1883-1908. Svendsen leitaðist eins og Grieg viö aö skapa sérnorskan tón I sinum sinfónisku verkum, en áhrif hinnar þýsku síð- rómantikur eru þó ætiö mjög svo yfirgnæfandi. 1 þessari fal- legu sinfóniu er þaö einna helst I þriöja kafianum, sem viö verö- um auöheyrilega vör viö norska tónfalliö. Siöast kom svo planókonsert nr 2 eftir Sergei Rakhmaninoff (1873-1943) sem er eitt fárra verka þessa rússneska planó- snillings, sem allt ætlar aö standa af sér. Hann er saminn 1900-01, þegar Rakhmaninoff haföi náö sér eftir fyrra deyföartimabil sitt. Hann er einnig i slörómantiskum anda, og raunar þykir flestur sem Rakhmaninoff hafi ekki náö öllu lengra, heldur fariö aö endur- taka sig. Hann fékk viöurnefniö „d-moll tónskáldiö”. Hann yfir- gaf heimaland sitt eftir bylting- una 1917 og bjó einkum i Banda- rikjunum slöustu 25 árin. Þegar Austurbæjarbió opnaði fyrir rúmum 30 árum, var fyrsta mynd þess amerisk mærðarvella, sem hét hvorki meira né minna en „Ég hef alltaf elskað þig”. Hún var um frægan hljómsveitarstjóra, sem uppgötvar ungan og fallegan kvenpianista og lætur hana leika þennan konsert meö sér. En þá gerast þau ósköp, að stúlkan fer aö túlka ást sina til hljómsveitarstjórans I leik sin- um og spilar svo fallega, aö hon- um finnst hún ætla aö stela sen- unni frá sér. Hann lætur þá hljómsveitina ieika svo hratt og sterkt, að einleikarinn hefur ekki viö. Allt fellur þó auövitaö I Rögnvaidur Sigurjónsson ljúfa löö aö lokum. Nema hvaö. Maöur fór á þessa mynd mést til aö skoöa nýja bíóið, en jafn- vel á þeim árum var þetta of væmiö. Hinsvegar var klasslsk tónlist þá að byrja aö skjóta rót- um i manni, og þar sem ég átti þá hvorki græjur né plötur, fór ég aftur að sjá myndina vegna hljómlistarinnar. Ekki varö vart viö nein þess- leg tilfinningaátök milli Kar- stens Andersen og Rögnvalds Sigurjónssonar, heldur ágætis jafnvægi. Röggi segir I endur- minningum sinum, aö allt hafi lent i handaskolum, þegar hann lék þennan konsert með Bohdan Wodiczko áriö 1971. Hvaö skyldi hann segja um þessa hljómleika i 3. bindinu? Þaö er ekki vist, aö flytjendum og áheyrendum finnist ætiö hiö sama. Kannski meira um endurminningar Rögnvalds seinna. Fúsi Varla er hægt aö segja annaö en Sigfús Halldórsson sé lika rómantiskur og semji einkum lög viö þvilika texta. Enda er hann ómótstæöilegastur i sinum ijúflingslögum. Sigfús Halldórsson. Hinsvegar er ekki nema von- legt, að Sigfús langi stundum til aö búa til eitthvað „stórbrotiö” meö viöu tónsviöi. Þá er hann mun mistækari. Og ekki bætir úr skák þegar miklir einsöng- varar „ganga á lagiö” og sperra sig uppí hástert, þar sem færi gefst. Það skemmir enn meir samræmi ljóös og lags. Þetta misræmi birtist stund- um einkar skýrt á hinum verö- skulduöu tónieikum, sem Tón- listarfélagiö efndi til á laugar- daginn vegna sextugsafmælis Fúsa. Það leyndi sér t.d. ekki, hvaö Guömundur Guöjónsson fór best meö lagið Afadrengur, af þvi þar var ekki um neina hetjutenórstilburöi aö ræöa. Þaö var sömuleiöis fjarska óáheyrilegt, þegar Garöar Cortes og Ólöf Haröardóttir enduöu Viö eigum samleiö á fullu, svo að jaöraöi viö Wagner. En þau fóru vel saman á sviöi. Stöku sinnum getur þetta þó átt viö i lögum Sigfúsar eins og 1 dag. Þar heföi Garöar jafnvel mátt ganga enn lengra I leik- rænum tilburöum vegna þeirra geðsveiflna, sem kvæðiö lýsir. En hann geröi vel það, sem fremja mátti meö raddbeit- ingunni einni. Það er annars mjög umdeil- anlegt, hversu langt söngvarar eiga að ganga i látbragösleik á konsert. Og oft viröist togast á i þeim leiklöngum og hlédrægni. Stundum slá þeir út örmunum við tiltekna ljóölinu, en þess á milli er sem þeir viti ekki, hvaö þeir eigi aö gera viö hendurnar á sér. Veröur þetta ósjaldan hálfvandræöalegt. Auk þess sem þegar er nefnt, var best farið meö Litlu fögru ljúfu vinu af þeim ólöfu og Garöari svo og Viö Vatnsmýr- ina af Snæbjörgu Snæbjarnar- dóttur, og kom það skemmtilega á óvart, þar sem maöur bjóst við einhverskonar Mariu Callas stfl. Það er meö Sigfús eins og fleiri góöa söngvasmiöi, að sum ljóö veröa varla séö eöa heyrö lengur án þess aö lögin hans taki aö óma i hausnum. Þetta getur jafnvel átt viö um einstaka bletti á landinu. T.d. gengur maöur varla svo um Vatnsmýr- ina, aö lagi og ljóöi skjóti ekki upp. Hinsvegar hvarflar lagið við Austurstræti aldrei i hug- ann,diversu oft sem um þá götu er arkað. Maöur hálfsaknaði sumra sigildra dægurlaga, svo sem Er sumarið kom yfir sæinn, sem mér þykir alltaf laga sætast án þess þó aö vera vitund væmiö. Kristinn Hallsson bætti þetta svolitiö upp meö þvi aö láta all- an salinn standa upp og syngja Litlu fluguna meö sér. P.S. Innilegar þakkir til allra þeirra sem óskuöu mér góös bata I hörmungum minum und- anfariö. Nú er ég aö hugsa um að skrifa bók, sem á að heita Ný eyru.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.