Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 7. desember 1979' —helgarpásturinrL. ^)ýningarsalir Asmundarsalur: ElvarÞórdarsonsýnir málverk. I Opió kl. 14—22. Djúpið: Nýr sýningarsalur i kjallaran- ! um á veitingahúsinu „Hornió" I opnar á morgun, laugardag. kl. ! 18. Fyrsta sýningin verður á grafik eftir Þórö Hall, Sigrid Valtingojer, Jón Reykdal. Kagnheiói Jónsdóttur, Björgu Þorsteinsdóttur, og Eddu Jóns- dóttur. Sýningin stendur út all- an desember. Kjarvalsstaðir: Myndkynning opnar graflksýn- ingu á laugardaginn. Meðal þeirra sem eiga verk á sýning- unni eru Picasso, Chagail, Miro og Vasarely. Galleri Suðurgata 7: Sigriður Guöjónsdóttir sýnir verk, sem hún hefur gert meó ljósmyndum. Opió virka daga kl. 16—22 og 14—22 um helgar. Listmunahúsið: Grafiksýning á verkum eftir fjórar konur. Þá er einnig bóka- markaður á staðnum. Norræna húsið: 1 anddyri er sýning á vefnaði eftir Barbro Gardberg. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem er- lendum. Opið alia daga kl. 13:30-16.00 Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Mokka: Sýning á málverkum eftir Eli Gunnarsson. Opið kl. 9-23:30. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00.- Fossnesti á Selfossi: Bræðurnir Björn og Eirlkur Jónssynir frá Vorsabæ á Skeið- um sýna ljósmyndir af hestum, sem teknar voru á hestamanna- mótum I ár. Glæsilegustu gæð- ingar og stóðhestar landsins, á- samt þekktum knöpum eru myndefni bræðranna. Myndirn- ar eru 40, t stæröunum 40x50 og 30x40 og eru I sölu I þeim stærð- um eða öðrum, eftir óskum kaupenda. Opið kl. 8-22.30 til seinni hluta desember. Listmunahúsið Lækjargötu 2: Sýning á graflkmyndum. (Sjá einnig „Viðburðir”). Leikhús Þjóðleikhúsið: Stundarfriður eftir Guömund Steinsson, sýning föstudag. óvitareftir Guðrúnu Helgadótt- ur, sýning laugardag kl. 15. Gamaldags komedia sýning laugardagskvöld. Ovitar, sýning sunnudag kl. 15. A sama tlma aö ári, sýning sunnudagskvöld. Litla sviðið: Kirsiblóm á Norðurfjalli, sunnudagskvöld kl. 20.30. Sunnudagur er slðasti sýningardagur fyrir jól. Iðnó: Kvartett, eftir Pam Gems, slðasta sýning föstudag. Ofvitinn I leikgerð Kjartans Ragnarssonar, sýningar á laugardag og sunnudag. Alþýðuleikhúsið: Við borgum ekki, miðnætursýn- ing i Austurbæjarbiói, Iaugardag kl. 23.30. Blómarósir eftir ólaf Hauk Slmonarson, sýning I Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Leikbrúðuland: Jólaleikritiö Jólasveinar einn og átta.gert eftir kvæði Jóhannes- ar úr Kötlum, sýningar á sunnu- dögum kl. 15. fram til jóla. Litla leikfélagið: 1 Sandgerði frumsýnir Þið mun- ið hann Jörund, eftir Jónas Arnason á laugardag. Leik- stjóri: Jakob S. Jónsson. Feröafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Gönguferð á Keilisnes. leidfarvísir helgarinnar Utvarp Föstudagur 7. desember 17.00 Síödegistónleikar. Þarna kennir ýmissa grasa, bæöi innlendra og erlendra. Allt frá Noregi um Island til ítaliu. Þetta er bara eins og heil feröasaga. Ekkert popp. 20.00 Sinfónía i E-dúr op. 26. Fyrir tvo einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Alexand- er Skrjabin Sinfoniuhljóm- sveit útvarpsins i Frankfúrt og fleiri flvtja. Enn einu sinni ekki popp. Lifi klassik- in og Jazzvakning. 20.45 Kvöldvaka. Þjóölegt efni. sem óg myndi áreiöan- lega sofna yfir, hlustaöi ég. Sem ég geri ekki. Þess vegna vaki ég á kvöldin: kvöldvaka. 23.45 Fréttir dagskrárlok. Ég vildi geta sagt hiö sama, svo þreyttur er ég. Niöur meö þrælahaldiö. Laugardagur 8. desember 11.20 Börn hér og börn þar. Börn alls staöar. 13.30 í vikulokin. Ég hef ekki svaraö i simann hjá mér i heila viku. Þá vitiö þiö það. Það næst I mig í vinnusima milli 9 og 17. 15.00 í dægurlandi. Ekki held ég það geti veriö gaman i landi þar sem engin er nótt- in, en Svavar Gests stendur alltaf fvrir sinu, segi ég en þú? - 17.00 Tónlistarrabb. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tilbrigöi. Tilbrigöi um stef eða hvaö. Þeir sem aldrei hlusta á klassik ættu nú aö opna eyrun. þá munu þeir sjá hvaö poppið er innan- tómt. B iom 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afieit Háskólabió: ★ ★ ★ Slöasta hoiskeflan. — sjá umsögn i Listapósti. mánudagsmynd: Vertu góð elskan, Frönsk gamanmynd. Leikstjóri: Roger Coggio. Nýja Bió: Nosferatu. Þýsk, amerisk mynd, árgerð 1978. Handrit: Werner Herzog. Leikendur: Klaus Kinski, Isabelle Adjani. Leikstjóri: Werner Herzog Hér er Herzog enn á ferðinni meö meistaraverk. Að þessu sinni hefur hann tekið sögnina um Dracula, sem Nurnau geröi ódauðlega meðsínum Nosferatu á þriðja áratugnum. Þetta er mynd sem enginn ætti að láta fara fram hjá sér. AUir I Nýja Bió. Austurbæjarbió: ★ ★ Yalsinn (Les Valseuses). Frönsk mynd. Leikendur: Gérard Depardiey. Patrick De- waere, Miou-Miou, Jeanne Moreau. Leikstjóri: B. Blier. Ein af þessum góöu, en allt of sjaldgæfu frönsku gamanmynd- um, endursýnd. Gamla Bió: ★ ★ ivar hlújárn (Ivanhoe). Banda- rísk, árgerö 1953. Leikendur: Robert Taylor, Elisabet Taylor. Leikstjóri: Richard Thorpe. ,,Merkilegt hvaö grímubún- ingasýning eins og ívar hlújárn viröist hafa staöiö tímans tönn þrátt fyrir allt. Skemmtigildiö er varla minna en fyrir aldar- fjóröungi, og jafnvel meira. þvl barnsleg rómantikin hefur núna á sér býsna húmorískt yfirbragö. AÞ Stjörnubíó: + * Oliver Bresk, árgerð 1969, Handrit, tónlist og söngtextar: 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson stjórnar mjög svo skemmtilegum þætti. Fyrir þá sem vilja læra aö meta klassíkina. Lifi Jazz- vakning. 23.00 DanslögFyrir þá sem mega ekki fara á ball. Sunnudagur 9. desember 13.20 Bertholt Brecht og Ber- liner Ensemble. Jón ViÖar Jónsson flytur fyrra hádeg- iserindi sitt um einn merk- asta kenningasmið leik- hússins á þessari öld. Menn- ingarvitar og aörir: Sperrið eyrun. 15.00 Litiö inn i Menntaskól- ann viö Hamrahliö. ólafur Geirsson sér um þáttinn. Ó gamli skólinn minn. 21.00. Verk eftir F]ric Satie. Alto Ciccolini leikur á pianó. Verk frá þessari öld. Namminamm. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraidur G. Blöndal bregö- ur nokkrum plötum á fóninn og talar um verk og flytj- endur. Sjónvarp Föstudagur 7. desember 20.45 Prúöuleikararnir. Viö skulum barasta vona aö Sylvester Rocky Stallone, sem er sterkur maöur, togi þaöfast i strengina, aö allar brúöurnar fari úr sam- bandi. 21.15 Kastljós.Helgi E. Helga- son fréttamaður fjallar ann- ars vegar um óvissuna i stjórnarmyndun og stjórn- málaþróun, og hins vegar um óvissuna um kjara- samninga, sem flestir eru lausir um næstu áramót. 22.25 Snikjudýrið. Ný bresk sjónvarpskvikmynd. Hand- rit: Jim Allen. Aöalhlut- verk: Christine Hargreav- es Leikstjóri: Roland Joffe. Beta Bretadrottning hélt upp á 25 ára valdaferil áriö 1977 og þá voru allir i há- tiöaskapi, nema Pauline. Kallinn hefur stungiö af frá henni og fjórum börnum þeirra. Pauline er fátæk og leitar ásjár opinberra stofn- ana, en fær alls staöar synj- un. Hún kemst smámsaman aö þeirri niöurstööu, aö börn hennar séu öllum til óþurft- ar, og hún sé aðeins eina leið út úr ógöngunum. HvaÖa leið þar er, er ekki vitað... Laugardagur 8. desember 20.35 Spitalalif (M.A.S.H.). Bandariskur gamanmynda- flokkur. Hver kannast ekki viö samnefnda mynd, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum við mikinn fögnuö á- horfenda? Þeir sem ekki þekkja myndina ættu aö geta skemmt sér nokkuð konunglega yfir þáttum þessum. En þaö fer aö sjálf- sögöu eftir húmor hvers og eins. Hahahahahahaaaaa. 21.05 Leiftursókn.— Sjá kynn- ingu. 21.40 Nótt eölunnar (Night of the Iguana). Bandarisk mynd, árgerö 1964, byggö á leikriti eftir Tennessee Will- iams. Aöalhlutverk: Rich- ard Burton, Deborah Kerr og Ava Gardner. Leikstjóri: Bankarán Leiftursókn heitir þáttur sem veröur i sjónvarpínu kl. 21.05 á laugardagskvöld. Dagskrárgerö annaöist Þrá- inn Bertelsson. Helgarpósturinn leitaöi til Þráins og fékk hjá honum sitt lítiö af hverju um inni- hald þessa merka þáttar. „Við rændum banka, og þaö heppnaöist fullkomlega i öll- um atriöum” sagöi Þráinn. Sagöi hann, aö þaö eina, sem aöskildi þá frá venjuleg- um bankaræningjum væri það, aÖ þeir heföu notaö hug- myndaflugiö i staöinn fyrir byssur og nælonsokka fyrir andlitiö. Ekki má gleyma þvi, að þeir skiluöu ráns- fengnum lika, en slikt gera bankaræningjar ekki undir venjulegum kringumstæö- um. Þá kemur fram i þættinum Jörundur Guömundsson. Leikur hann gamlan mann, sem lendir i hinum undarleg- ustu uppákomum, en mergurinn málsins, er sá, aö sýna fram á aö þaö eru ekki baragrlnfigiirur sem lenda i spaugilegum uppákomum, heldur getur þaö gerst meö hvern sem er og hvenær sem er. En af hverju leiftursókn? „Ein var gegn veröbólgu og hefur hún algerlega mis- lukkast. Þessi átti aö vera gegn leiöindum og vona ég aöfari ekkieins fyrir henni” sagöi Þráinn Bertelsson. — GB Lionel Bart. Aöaíhlutverk: Ron Moody, Oliver Reed. Leikstjóri: Carol Reed. Carol Reed geröi Þriöja manninn, sem var skrambi góö mynd. Þessi er gerö eftir góöri sögu Dickens. Sýnd kl. 3 og 6. Brúin yfir Kwaifljót. Gömul fræg og góö bandarisk mynd. sýnd kl. 9. MiR-salurinn: Stúlkur, sovésk mynd frá 1962. Handrit og leikstjórn: N. Rúmjanséva og J. Tsúljúkin, enskt tal, sýning laugardag kl. 15. Fjalakötturinn: Lyfta til aftökustaöar. Frönsk mynd, gerö af Louis Malle. Um margt ágætis mynd. Tónlistin er leikin af Miles Davis. Tónabíó: ★ ★ Audrey Rose. — sjá umsögn i Listapósti. Hafnarbíó: Banvænar býflugur (Savage Bees) Bandarisk. Argerö 1978. Leik- stjóri Bruce Geller. Aöalhlut- verk Ben Johnson og Michael Parks. Hrollvekja um afleiöingar þess aö hinar skæöu og grimmu bíflugursem ræktaöar hafa ver- iö á vissum svæöum I Suöur- Ameriku taka sig til og feröast noröur á bóginn. Ta’svert ógeö, aö sögn, og spenningur eftir þvi. Borgarbíóið: Rúnturinn (Van Nuys Blvd.) Bandarlsk. Argerö 1977. Leik- stjóri William Sachs. Aöalhlut- verk Bill Adler, Cynthia Wood og Dennis Brown. John Huston. Myndin segir frá presti, sem lagt hefur hempuna á hilluna og gerist fararstjóri fyrirhópi banda- riskra kvenna, sem feröast um Mexicó. John Huston þykir hafa tekist afburöa vel upp i þessari mynd og honum hefur tekist aö sneiöa hjá allri væmni, sem oft hefur einkennt myndir, geröar eftir verkum Will- iams. Þá er leikur stórgóöur eins og vænta mátti af þessu fólki. Sem sagt ágætis skemmtun i vændum fyrir framan imbann. Sunnudagur 9. desember 16.10 Grenjað á grcsjunni. Bandariskur eilifðarþáttur um litlar stúlkur og foreldra þeirra og hvernig þau og á- horfendur tæma á sér tára- kirtlana. 20.40 lslenskt mál. Hér er sko ekki ástæða til að leggja ár- ar i bát, heldur ætti þáttur- inn að hrinda úr vör fjörug- um umræðum um hið ást- kæra ylhýra. 20.55 Jón Sigurðsson. Þessi mynd var gerð árið 1969 I tilefni 25 ára afmælis lýð- veldisins. Hún er nú endur- sýnd I tilefni hundruðústu ártlðar Jðns frelsishetju Sigurðssonar. Römm er sú taug. 22.00 Andstreymf. Mynda- flokkur frá Andfætlinga- landi um Ira fjarri ættlandi slnu Þáttur númer átta. Ég man bara það að þau giftust og var það vel. Til ham- ingju. 22.50 Paco Pena. Spænski glt- arleikarinn Paco Pena spjallar um flamenco-tón- list og leikur nokkur lög. úff, hvilik tilbreyting frá öllu hávaðarokkinu. Flam- enco autentico y una pro- gramacion ágæt. Mynd um llfið og tilveruna á breiðstrætinu til Van Nuys, sem telst vera hverfi I Los Angeles. Regnboginn: o Launráð I Amsterdam (The Amsterdam kill), Bandarlsk. Árgerð 1978. Leikstjóri: Robert Clouse. Aöalhlutverk: Robert Mitchum, Bradford Dillman. Það er alveg makalaust hvað kallinn hann Robert Mitchum getur látið hafa sig út I, jafngóður leikari og hann nú er. Ekkert dugir til að lyfta myndinni upp úr svartholinu. -BVS. Hjartarbaninn (Deer Hiuiter). Bandarlsk mynd. ★ ★★ ★ Leikendur: Robert DeNiro o.fl. Leikstjóri: Michael Cimino. Mynd sem aliir ættu að kannast við. Köttur og kanarlfugj (The Cat and the Canary). Bresk. Argerð 1979. Leikstjóri: Radley Metzger. Aða lhl u tv er k : Edward Fox, Michael Callan, Carol Lyniey. Það hefur farið lítið fyrir þessum reyfara I fjölmiölum. Þarna eru nokkrir góðir leikar- . ar, en hvort þetta er góð mynd eða vond skal látiö ósagt I bili. Grimmur leikur. Bandarisk hasarmynd. Laugarásbíó: Læknirinn frjósami. Bresk gamanmynd af djarfari tegund- inni. Svnd kl. 5, 7 og 11.10. ★ ★ ★ Ævinlýri Picassos. Sænsk, árgerð' 1978. Handrit og leikstjórn: Hans Alfredsson og Tage Danielsson. Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Per Oscarsson. „Ævintýri Picassos” er fjörug mynd, þar sem lýst er uppdiktuðum æviferli mikils málara og er frjálslega farið ^^öburðir Listmunahúsið. Lækjargötu 2: Nýju bækurnar frá I fyrra og hitteðfyrra og árið þar áður. Nú eru þær orðnar ódýrari. Norræna húsið: Torfusamtökin halda almennan fund á sunnudag kl. 14. Háskólabió: Jólakonsert ’79. Sunnudag 9. des. kl. 22. Þeir sem koma fram eru: Brunaliðið, Egill ólafsson, Halli og Laddi, Brimkló, ömar Ragnarsson, Björgvin Halldórs- son, HLH, Pálmi Gunnarsson og fleiri og fleiri. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til styrktar Sólheimum, Grlmsnesi. tkemmtistaðir Akureyri: Sú breyting varð á opnunartlma skemmtistaða á Akureyri frá og með laugardeginum 24. nóvem- ber að eftirleiðis verða staöirnir opnir til klukkan 03 á laugar- dagskvöldum, en ný reglugerð um opnunartlma skemmtistaða á Akureyri var fyrir skömmu staðfest I Dómsmálaráðuneyt- inu. Eru nú reglurnar svipaðar og gilt hafa I Reykjavik um skeið. Sjálf stæðishúsið: Heldur slnum sessi. Þar mætast ungir og gamlir, menntaskóla- nemar, betri borgarar og allt þar á milli. Hljómsveit Finns Eydai er I formi I aðalsal og I litla salnum þeytir Bimbó sklf- unum af miklum móð. H-100 Nýjasti skemmtistaðurinn á Akureyri. Þrjú diskótek og diskóstemmning enda staðurinn einkum sóttur af yngri kynslóð- inni. Mætti gjarnan hafa lifandi tónlist I einum salnum og leyfa bæöi hljómsveitum úr bænum og annarsstaðar frá að spreyta sig. Hótel KEA: Aberandi mikið af fólki milli þrltugs og fimmtugs, oft pör- uðu. Astró trióið leikur fyrir dansi á iaugardagskvöldum. Vönduð tónlist, enda Ingimar Eydal við orgelið, nýtt og full- komið hljóðfæri sem hótelið hef- ur fest kaup á. j Dynheimar: I Skemmtistaður og tómstunda- j heimili fyrir unglinga, rekið af j Æskulýðsráði. Bætir úr brýnni þörf. Diskótek um helgar og á miðvikudögum. Einnig stöku sinnum dansleikir þar sem hljómsveitir leika. Félagsstarf fyrir unglinga er einnig I hinni nýju Félagsmiðstöð sem opnuð hefur verið I Lundaskóla. Tónabær: Lokað vegna dræmrar aðsókn- ar. Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir sér um fjörið alla helgina. Þá er og diskótek og ellir iða af stuði. Borgin: Diskótekið Dlsa á föstudags og laugardagskvöld. Opiö bæöi kvöldin til klukkan 3. Punkarar, diskódisir, og menntskælingar asamt broddborgaralegu heldrafólki. Gyliti salurinn ný sjænaður og smart. Jón Sig- urðsson með gömlu dansana á sunnudagskvöld. Hótel Saga: A föstudagskvöld verður kynn- ing á Goöa-vörum og fá gestir gefins sýnishorn af framleiðsl- unni. Raggi Bjarna leikur að sjálfsögðu fyrir dansinum. Þá verþur einnig kynning á hljómplötum frá SG-hljómplöt- um. A laugardag verður Raggi Bjarna eins og venjulega I Súlansal og heldur uppi fjörinu. Sunnudagskvöldið verður með ööru sniði. Þá er Styrktarfélag vangefinna með kvöldskemmt- un, þar sem margt verður til gamans gert. Er þetta I ágöða- skyni fyrir starfsemi félagsins. Allir velkomnir og meira en það. Oðal: Logi sér um að fóikið hristi sig á dansgólfinu af mikilli innlifun. A sunnudagskvöld verður svo diskódanssýning. Meira fjör og meira yndi meðan allt leikur I lyndi. Sigtún: Kosningaball Sjálfstæðisflokks- ins á föstudag. Ponik og Einar halda uppi fjörinu á laugardag. Bingó kl. 15 á laugardag. Hollywood: Asgeir Tómasson sér um diskótekið af alkunnri snilld. Model 79 verða með tískusýn- ingu á sunnudag. Tlskusýning gestanna hina dagana. I wanna be a movie star. 1 go to Holly- wood. Klúbburinn: Hafrót sér um strengjastrok og húðaþan og dans á föstudag og laugardag. Lifandi fjör en ekki úr hátölurum(??). Tlskusýning á sunnudagskvöld. Artún: Tivoll sér um stuðið á föstudag og laugardag. Gaman. Snekkjan: - A föstudagskvöldið verður diskótek, en Meyland gefur Göflurum stuð beint I æð á laug- ardagskvöld. Skrúfað fyrir allt á sunnudagskvöld. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuð á föstudags- og laugardagskvöld til klukkan þrjú. A sunnudags- kvöld veröa gömlu- og sam- kvæmisdansarnir, og har- mónlkukall kemur I heimsókn. Diskótekið er á neðri hæöinni. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til 03. Menningar- og broddborgararnir ræða málin og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18.00. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af. miklu fjöri. Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30 en smurt brauö til kl. 23. Leikið á orgel og planó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Naustið: Matur framreiddur allan dag- inn. Trló Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30 Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tlskusýningar á fimmtu- dögum, Móedelsamtökin. Bar- inn er ailtaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlmanum, þá er einnig veitt borðvln.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.