Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 7. desember 1979_h&lcjBrDásturinrL. JAZZCRAFT Trtflega kannast fáir íslend- ingar viö hljómplötuútgáfuna Jazzcraft enda er ekki lengra siöan en i fyrra aö fyrstu Jazz- craftplöturnar komu Ut. Sá er rekur þetta fyrirtæki er danskur kennari, Lars Johansen aö nafni og býr hann í Dragör meö islenskri eiginkonu, börnum og hundi. Lars tók sig til einn góöan veöurdag sló nokkrar milljónir, fór til New York og tók upp f jór- ar fyrstu plötur sinar. Þaö var i október 1977. Þær komu siðan út áriö 1978. Þessar plötur voru: The Underdog með Turk Mauro (Jazzcraft 1). Jazz- brothers meö Howard McGhee. (Jazzcraft 2) Prime Time með Hugh Lawson. (Jazzcraft 3) Moment’s Notice meö Charlie Rouse (Jazzcraft 4). Ari siöar var hann aftur I New York og tók upp f jórar aör- ar plötur sem komu út á þessu ári. — Home run með Howard McGhee og Benný Bailey (Jazzcraft 5) Then Here And Now meö Richard Wyands (Jazzcraft 6) Bass Contra Bass meö Lisle Atkinson (Jazzcraft 7) Grand Slim með Benny Bailey. (Jazzcraft 8). Vei af sér vikiö af einum manni i fristundum! En hvers- vegna tekur ráðsettur kennari uppá sliku? Lars segir: 1 min- um huga er boptimabilið skemmtilegasta og frjósamasta timabil djassins. Það er mikilvægt aö þeir snill- ingar sem enn eru á lifi fái sem flest tæki- færi til aö leika inn á plötur. Þessir menn eru flestir um eöa yfir sextugt og þaö er mikilvægt aö þeir fái viöurkenningu og peninga áöur en þeir deyja. Plötuútgáfa vek- ur athygli á þeim og þeir fá meira aö gera td. I klúbbum. Eg tek ekki upp tónlist af sagn- fræöilegum áhuga heldur vegna þess aö list þessara manna er magnþrungin og veröur aö varöveitast. Eftir aö hafa hlustaö á þessar átta plötur er ekki annaö hægt en að vera Lars sammála. Þær eru hver annarri betri. Trompetleikarinn Howard McGhee er fyrirliöinn I Jazz- brothers. Hann er þekktastur fyrir leik sinn meö Charlie Parker og hefur stjórnaö mörg- um hljómsveitum I gegnum ár- in. Benny Bailey, sem er i forustu með McGhee á Home Run á eina plötu, Grand Slim. Hann lék á sinum tima ma. með Dizzy Gillespie, en hefur búiö i Evrópu siöan 1953. Þeir sem eiga Sophisticated Giant með Dexter þekkja kraftmikinn brassblástur hans. Charles Rouse, tenorsaxafónleikari The- lonius Monks um árabil, er i forsvari á Moment’s Notice og ungur saxafónleikari Turk Mauro stýrir vösku liði á The Underdog. Lisle Atkinson leikur bassasólóa á plötunni Bass ContraBass; Paul Westsér um rýþmabassann og svo eru tvær pianótrióplötur. Prime Time meö Hugh Lawson. Hann lék ma. meö Mingus og leikur eitt verk hans á þessari plötu: The Duke Ellington Sound Of Love, en þaö verk lék Don Pullen-George Adams kvartett- inn á tónleikum sinum i Austurbæjarbiói. Hinn pianistinn er lika gamall Mingusjaxl, Richard Wyands. Þetta eru fyrstu hljómplötur þeirra undir eigin nafni og er gleöilegt aö jafn frábærir pianistar skulu nú loks fá slikt tækifæri. Að sjálfsögöu er ekki hægt I stuttri blaöagrein aö gera þess- um hljómplötum Jazzcrafts nein skil. Aöeins skal þaö tekiö fram aö þarna er ómengað bibopp á feröinni. öldnum snill- ingi, Howard McGhee, er sýndur sá sómi er honum ber og ungur kappi, Turk Mauro, fær sitt fyrsta tækifæri, svo og aðrir er sjaldan heyrast. Djassunnendur eru lánsamir að menn einsog Lars Johansen eru til. Mennleggja allt i sölurn- ar til að vinna aö framgangi þeirrar listgreinar sem þeir elska. Hljómplötur Jazzcrafts hafa ekki fengist hér en reynandi væri aö ganga við I Fálkanum á Laugarvegi og spyrjast fyrir um þær. ■ ■ Ongstrætið til Svíþjóðar Leikfélag Akureyrar fer nú um mánaðamótin meö leikrit Arnar Bjarnasonar, Fyrsta öngstræti til hægri, á mót landshlutaleikhúsa, sem verður haidið í örebro I Svl- þjóð dagana fyrsta til áttunda desember. Tværsýningar verða á leikritinu, fjórða og fimmta des- LA er eina landshlutaleikhúsiö á íslandi, en slikleikhústeljast at- vinnuleikhús utan höfuöborga. Aö sögn Odds Björnssonar leikhús- stjóra verður feröin LA algjör- legaaökostnaöarlausu. Hinsveg- ar eru bæöi verkefni félagsins sýnd fyrir fullu húsi, þegar fella veröur niöur sýningar á Akureyri um stundarsakir. Ætlunin er aö hefja sýningar á báöum verkun- um aö nýju fyrir jól. — Viö höfum athugaö hvernig útlendingum, sem hafa séö verkið hér fyrir noröan, hefur gengiö að skilja þaö, Þaö hefur komiö f ljós, að gangur leiksins er þeim auö- skilinn þótt þeir skilji ekki text- ann. Auk þess höfum við látiö prenta efnisþráöinn á sænsku I leikskrá, segir öddur Björnsson um þaö vandamál, sem tungu- málamúrinn milli Islandsog um- heimsins skapar i menningarleg- um samskiptum af þessu tagi. ÁSTARSÖGURNAR FRÁ BÓKASAFNI FJÖLSKYLDUNNAR eru hver annarri betri e,n tvennt ei sameiginlei Úrvalsþýðingar Snjólaugar Bragadóttur og Lofts Guðmundssonar Aift nýiar ENDURFUNDIR eftir Marion Naísmith Snjólaug íslenskáöi ÞRlR DAGAR eftir Joseph Hayes Loftur íslenskaði ÓSÁTTIR ERFINGJAR eftir Essie Summers Snjólaug íslenskaði ÁSTIRÍÖRÆFUM eftir Dorothy Cork Snjólaug íslenskaði smyglarinn:^emnar eftir Alice Chetwynd Ley Snjólaug íslenskaöi ÁSTIR LÆKNA ‘' tS'*\ eftir Elizabeth Seifert Snjólaug (slenskaði BÓKASAFN FJÖLSKYLDUNNAR HM Arnartanija 70 Simi 91 66293 Mosfellssveit tlíir4rtr» Börn og fjölmiðlar Þaö þarf ekki aö fara i graf- götur meö þaö, aö sjónvarp er ákaflega áhrifamikill fjölmiöill. Þótt þaö hafi vissulega sina ljósu punkta er lika ljóst, aö þaö hefur letjandi áhrif á fólk, dregur úr athafaþrá þess og sköpunargleöi. Þetta gildir ekki lenska sjónarpsins áriö 1978 var sérstaklega ætlaö börnum. Kostnaður viö þaö var aöeins 3,7 prósent af heildarkostnaöinum viö dagskrá sjónvarpsins. A veturna er börnunum ætlaöur um hálfttmi á laugardagseftir- miödögum og tæpir tveir timar |i Fjölmiðlun IlV '1 eftlr Þorgrlm Gesfsson sist um börn, sérstaklega á viö- kvæmustu mótunarskeiöum þeirra. 1 meira en áratug hefur sjón- varpið veriö rikjandi þáttur i heimilislifi meirihluta þjóöar- innar. Þaö hefur bdkstaflega haft endaskipti á öllu: Mann- legum samskiptum og niöurröö- un húsgagna i stofum. Og hver veit hvaö miklu tjóni þaö hefur valdiðmeöþvi aö leggja hömlur á samskipti fólks — ekki sist barna og foreldra. í ljósi þessa viröist þaö kannski Ut i hött aö taka til um- ræöu þá litlu ræktarsemi, sem sjónvarpið hefur sýnt börnum þessa lands til þessa. Þaö ætti liklega sist aö vera til bóta aö auka efni sem sérstaklega er ætlaö þeim. En eins og fyrr seg- ir hefur sjónvarpiö sina ljósu punkta. Þaö er, eöa getur veriö, ákaflega mikilvægur upplýs- inga- og fræöslumiöill, ekki siöur fyrir börn en fulloröna. Aöeins átta prósent efnis I Is- á sunnudagseftirmiödögum. Og eins og sjá má af kostnaöarhlut- fallinu er þaö ekki dýrt efni. Ötal kannanir á sjónvarps- notkun fólks, bæöi á Noröur- löndunum og viöar i Evrópu, sýna aö börn eru stórir notendur sjónvarps. Ef þau hafa ekki barnaefni er þvi ljóst, að þau sækja I sjónvarpsefni hinna full- orönu. Þaö er I sjálfu sér ekki athugavert, „barnamenning” þarf ekki alltaf aö vera aBskilin frá „fulloröinsmenningu”. En sjónvarpsefni fyrir fulloröna er bara ekki alltaf viö hæfi barna, og margt af þvi hafa þau ekki þroska til aö skilja. Þaö vinsæl- asta á „fulloröinsdagskránni” eru lika auglýsingarnar, sem eru vægt sagt litt til þess fallnar aö hafa þroskvænleg áhrif á börnin. Viö sjónvarpsstöðvarnar.á hinum Noröurlöndunum eru starfandi sérstakar barna- og unglingadeildir (á sama háttog hér er t.d. Lista- og skemmti-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.