Helgarpósturinn - 07.12.1979, Page 20

Helgarpósturinn - 07.12.1979, Page 20
Föstudagur 7. desember 1979 _ -helgarpásturinn- AÐ VERÐA H/SSA Indriöi G. Þorsteinsson: Ung- lingsvetur (skáldsaga, 207 bls.). Útg. Almenna bókafélagiö Rvlk 1979. Eftir átta ára hlé sendir £ast- launaöur rithöfundur frá sér nýja skáldsögu. Rithöfundur sem einu sinni þótti einhver efnilegastur penni sem fram heföi komiö. Rithöfundur sem hampaö hefur verið meira en titt er um s.k. borgaralega höf- unda. Þaöhlýturfleirum en mér að fara svo aö þeir opni bókina talsvert spenntir og hefji lestur- inn. En ég er lika hræddur um Ólafur Ormsson: Stútungspungar. Skáldsaga. 171 bls. Lystræninginn 1979. Stútungspungar er fyrsta skáldsaga ólafs Ormssonar, sem kunnari er sem einn að- standenda Lystræningjans. Sagan greinir frá tveim bræör- um einkanlega. Þeir alast upp á Akureyri en fara á manndóms- árum sömu leið og svo margir aðrir: flytjast til Reykjavikur. Þeir eru ólikir i bernsku bræðurnir. Þaö kemur m.a. fram á uppvaxtar- og þroskaár- um í þvi aö annar tekur trú á félaga Jósep Stalin, hinn á for- ingja Hitler. En smám saman kemur i ljós að þessi munur er ekki ýkja mikill. Allar leiðir liggja til Rómar og hetjudýrkun þeirra bræöra vendir lika að einum punkti. Þetta er býsna smellin hug- mynd, og ég held úr henni hefði getað orðið gott verk — ef. Og það er þetta ef sem Óiafur Ormsson á sameiginlegt meö allt of mörgum rithöfundum þessarar vertíðar. Bókin er ein- faldlega ekki nógu vel unnin. Hún er of orðmörg svo aö heldur viðvaöal,formiö oflausttil þess aðúr verði bókmenntaverk sem ekkert glæsilegt röfl, heldur staðreyndir um strit, sorgir og gleði og nokkra baráttu fyrir mannréttindum. Þvi var það að Asmundur treysti þessum manni án hiks eða vafa”. í þessari lýsingu, bókmennta sýnist mér vera á ferðinni þri- ein krafa um raunsæi: Beðið er um einfaldar persónur einfald- an söguþráð og einfaldan stil. Þaö á að segja frá hinu hvers- dagslega. An þess að gefa mér tóm og rúm til að rökstyðja það frekar leyfi ég mér aö fullyrða að það sé eitthvað i þessa átt borgaralegs raunsæis sem höf- maður taki alvarlega. Og svo kann höfundur sér ekkert hóf. Fái hann smellna hugmynd er hún þanin og teygð of lengi eða þangað til hún hættir að vera smellin og snýst upp i andstæö- una. Þetta er eins og þegar er sagt ekkert sem ólafi Ormssyni er sérstakt. Þetta er einfaldlega helsta einkenni eöa samkenni fjölmargra bóka. Og þetta er manni töluvert áhyggjuefni. Ég veitaðvísuað höfundareiga sér margháttaöa afsökun. Flestar erubækur þeirra unnar I naum- um fristundum eða stolnum stundum frá skyldustörfum. Timinn er allt of knappur, næði ekkert.önnurtegundbóka er aö visu til — sú sem samin er á rit- launum annað hvort frá sjóðum eða forlögum. Munurinn er ekki svo afskaplega mikill því að þarna kemur timapressa i stað timaskortsins. Arangurinn verður samur. Gegn þessu er ekkert töfra- meðal til. Eina ráðið viröist ein- faldlega að reyna aö lokka höf- unda til að gera meiri kröfur til sjálfra sin en annarra, þar á meðal takmarkalausar listræn- ar kröfur. An þeirra veröur eng- in bók að listaverki. Vinnsluskorturinn verður þvi að sætta sig við tilveruna og skemmta sér helst við vanga- veltur um liðna tið og sögu. Jón Aðalsteinn Bekkmann er þýðandi, dálitiö ölkær. Hann leiðir hugann ósjálfrátt að þýð- anda sem löngum stundum var búsettur á Akureyri og hét ekki alveg óliku nafni. Eftirmyndin er sýnu hversdagslegri en fyrir- myndin og ialla staði dauflegri. Ungu mennirnir tveir, Loftur Keldhverfingur og Agúst Ás- mundsson eru lika hversdags- legir á sinn hátt. Þeir fara i það minnsta ekki með neitt glæsi- iegt röfl. Hugsanir þeirra snúast um kvenfólk, bila og þ.u.l. Höf- undi er auk þess greinilega mik- ið i mun að sýna okkur „karl- mennsku” þeirra beggja. Eink- ar skýrt kemur það fram i lýs- ingu Lofts, sem liklega mætti kallast aðalpersóna sögunnar. Hann stendur sig alltaf jafn vel þar sem reynir á karlmennsk- una, hvort heldur hann er að berjast á lélegum bíl i ófærðinni Þaö má segja sögunni til hróss að hún er byggð á ágætri hugmynd sem reyndar er mis- jafnlega vel unnið úrjþó stund- um þannig að sagan verður spennandi. Höfundur notar þá aðferð við að segja frá að hann dregur smám saman fram atriöi úr for- tiðinni eftir þvi sem atburðum vindur fram og skýra þau þá að V finnst mér þvi grátlegri sem margir ungir höfundar hafa mikið að segja. Þeim er mikið niðri fyrir og þeir birta manni margar snjallar hugmyndir. Það gildir t.d. um ólaf Orms- son. Hefði honum tekist að vinna betur úr sögu bræðranna held ég hún beri i sér harmsögu heillar þjóðar. Þaö er sama hvort leiðin liggur gegnum menntakerfið til spillingar eða setuliösbraskið. Og þarna eru einmitt þær tvær leiðir sem fjöl- farnastar hafa verið. Persónulýsingar eru eins og annað I bókinni of hráar til að verða minnisstæðar. Þetta staf- á öxnadalsheiði eða verja sjálft karlmennskutákn sitt á leigu- bflastöð bæjarins. Getu sina sannar hann með þvi að gera góðri stúlku barn.Það er annars athyglisvert að hann skuli ætla að gerast leigubilstjóri. Hann færað visuekkertnúmer ástöð- inni, en ártalsins og ágætis vegna gæti það vel orðiö (19)79. Kvenlýsingarnar eru li"ka ein- faldar og einkennast allar af svipuðum karlmennskuviðhorf- um og fram koma I karl-lýsing- um. Súkonansem oftaster nefnd I sögunni er nafnlaus. Hún er ein- faldlega kölluð móðirineða hús- móðirin eftir atvikum. Hún er þjónusta karlmannanna, siða- vönd, skilningsh'til og jagast. öllu meira fáum við ekki að vita um hana. — T kjallara hússins búatvær systur (og ber að taka fram að þær eru ólikar systrun- um sem mest koma viö sögu i Norðan við strið). Þær verða tii- efni aðskiljanlegra aðdróttana, en heldur ekki meira. — Ungu stúlkurnar sem við sögu koma virðast einkum til tveggja hluta nytsamlegar: Þær geta unnið skitverkin i sláturhúsi eða á öðrum vinnustöðum, og þær geta þjónað undir karlmenn i rúmi. Það þykirþeim greinilega bæði gott og gaman. Að visu nefnir ein þeirra Jesúm þegar káfaðerámillifótahenni. Þetta virðist skapa þeim efnilega karlmanni Agústi einhverjar hömlur, en sem betur fer kemur iljós siðaraðþetta var ekki svo alvarlega meint. — Sanngirn- innar vegna verður að taka fram að ein þessara stúlkna er öðrum „vandaðri”, enda verður hún unnusta Lofts. Þó er hún nokkru leyti það sem um er að vera hverju sinni. Hinsvegar er það svo þegar upp er staðið frá lestri sögunnar að þá eru ennþá nokkrir veigamiklir spottar lausir. Það kemur til dæmis ekki fram hvers vegna aðal- skúrkurinn I sögunni, séra Markús, er eins og hann er, né heldur hvernig tengsl hans og sýslumannsfjölskyldunnar eru. Einnig má nefna að ekki er gef- in skýring á því hversvegna irsk aðalsmær verður sýslumanns- frú á Islandi. En þetta hvor- tveggja eru grundvallarfor- sendur þess að sagan verður til. Þess vegna finnst mér sagan vera meira og minna i lausu lofti og illa frá gengið lausn hennar. Aldarfarslýsing sögunnar finnst mér ekki góð. Það er I rauninni ákaflega fátt i sögunni sem tengir atburðina sérstak- lega við þann tima sem sagan á að gerast á. Höfundur notfærir sér ekki tækifærið sem sögulega skáldsagan býður uppá að gera aldarfarið að baksviði atburða og þess vegna hefðu þessir at- ekki eins vönduð og sú sem dyggilegast varði meydóm sinn I Norðan við strið, þvi þessi læt- ur fallerast með góða piltinum (hann reynist þvi ekki alveg eins góður og Norðmaðurinn i Norðan við strið). Efnisþráður sögunnar er ein- faldur og hversdagslegur — eins og við á. Á þvi sviði er Indriði G. enginn klaufi, enda spinnst allt m jög eðlilega I þessari sögu. Þó skal gjarna viðurkennt aö undrun min varð allstór þegar kom að sögulok- um. Maður á sannast að segja von á meiri fjölbreytni hjá svona frægum höfundi. Eða er ógerningur að losa sig við sögu- hetjurnemameðslysförum? Og má þá ekki hafa meiri fjöl- breytni i farartækjum? Mátti t.d. ekki nota bát — nú eða jafn- vel skagfirskan gæðing? Einfaldleiki stilsins hefur löngum þótt meginstyrkur IGÞ. Hann bregst höfundi sinum sjaldan I þessari bók. Þó má nú t.d. lesa þetta á fyrstu texta- siðu: ,,Mulningskvörnin stóð fremst i holtinu og bruddi gr jót án afláts. Til að sjá var hún eins og klaufhamar rekinn upp til miðs i' bergið”. Þetta er svo sem ekkert glæsilegt röfl, en fjanda- kornið sem ég skil samliking- una. Svo sem til að gefa sögusviði meiri veruleikablæ er Sigurður heitinn Lúter á Fosshóli látinn koma tvivegis við sögu, auk þesssem um hanner rætt. Þetta er sniðugt. Menn gætu haldið að þetta væri skemmtileg bók — á sinn hátt eins og sögurnar af Lúter voru skemmtilegar. Kannski fer þeim þó eins og mér: Þeir verði hissa. HP burðir svo sem getað gerst hve- nær sem er fyrir siðustu alda- mót. Persónusköpunin i þessari sögu er flöt. Vondafólkið er vont og góða fólkið er gott. Akaflega litið er um að persónur sýni á sér fleiri en eina hlið og li'tt vottar fyrir sálfræðilegu innsæi i persónusköpuninni. Það versta við þessa sögu er þó að hún er hálf leiðinleg af- lestrar. Er það vegna þess að stillinn á henni er steindauður. Hvergi örlar á tilþrifum hvort sem maður hugsar um hnitmið- un, frumleik, orðhneppni eða myndmál. Stillinn er fullur af marklausum útúrdúrum og óþarfa skýringum auk þess sem viða eru endurtekningar atriða sem komin voru skömmu áður. Stillinn er viöa svo orðmargur að jaðrar við kjaftavaðal og málæöi. Þessi saga er hrein af- þreyingarsaga sem gerir enga tilraun til þess að veita okkur nýja innsýn í fólk eða veruleik- ann i kringum okkur. GAst. ar ekki af hugmyndaleysi held- ur einfaldlega skorti á úrvinnslu. Þannig held ég hefði mátt gera þá alla aö sérdeilis skemmtileg- um og minnilegum persón- um Gvend bruggara og syni hans. Allt ber þetta að einum brunni. Olafur Ormsson hefur margt til að bera að geta orðið góður höfundur. En hann á lika margt ólært áður en þvi marki er náð. HP SPENNAND/ FABULA FRÁ ÁSTRALÍU Háskólabíó: Siðasta holskeflan (The Last Wave) Áströlsk. Árgerð 1977. handrit: Peter Weir o.ffl. Leikstjóri: Peter Weir. Aða Ihlutverk: söguefnið er einfalt: Maður deyr, menn eru ákærðir fyrir morðið á honum, lögfræðingur reynir að sýna fram á sakleysi þeirra. En þetta alkunna þrill- erefni fær hér i senn persónu- lega og þjóðlega meðferð i höndum Peter Weir, eins heista Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson Richard Chamberlain, Gulpilil, Olivia Hamnett, Nandji Warra Amabula. Hringrás dauða og tortíming- ar er i miðju þessarar sérkenni- legu áströlsku myndar. Sjálft frumkvöðuls hinnar grósku- miklu áströlsku kvikmynda- gerðar. Hinn látni og hinir ákærðu eru af stofni frumbyggja Astraliu, f| Bókmenntir M: eftlr Helml Pálsson og Gunnlaug Astgelrsson að fleirum fari sem mér: Þeir verði hissa. 1 sögunni sem næst fór á und- an þessari, Noröan við strið, valdi Indriði sér sögusvið á Akureyri. lUnglingsvetrier enn dvalist á sama stað, en nú á sag- an að gerast fáeinum árum sið- ar. Eins og nafnið bendir til er sögutimi einn vetur,og greint er frá „unglingum” aðallega. Að visukoma eldri persónur mikið við sögu. Á einum stað i bókinni eru hugsanir Asmundar Jónssonar m.a. raktar sem hérsegir: ,,.... en hann vissi að Bekkmann þýddi bækur um fólk sem var auðskilið hverjum venjulegum manni. Það voru engin kaffihús i þeim bókum, engin fin hótel, undur ætli sér i Unglingsvetri. Ogmeðþviað hérer á ferð ,,al- vörurithöfundur” er ómaksins vert að hyggja að þvi hvernig til hefur tekist. Lítum fyrstá persónur sögunn- ar. Allar aðalpersónur eru karl- menn. Sýnist reyndar fara vel á að höfundur haldi sig við sinn leist þar, þvi tilraunir til að lýsa kvenfólki leiftra hvorki af skiln- ingi né hæfileikum til fjöl- breytni. Skal vikið að þvi siðar. Fjórir karlar koma mest við sögu. Ásmundur Jónsson er hversdagslegur maður og tvi- mælalaust besta mannlýsingin á ferðinni þar. Hann hefur flosn- að upp frá búskap og er nú verkamaður í steinbrotiá Akur- eyri. Viðhorf hans markast af SÖGULEGUR REYFARI Óskar Ingimarsson: t gegnum eld og vatn skáidsaga 224 bis. örn og örlygur. 1979. Sögulegar skáldsögur hafa um langan aldur verið vinsælt viðfangsefni rithöfunda. Höfundar reyna þá oftast að byggja sögur sínar á einhverj- um þekktum sögulegum veru- leika sem þeir siðan móta eftir þörfum söguefnisins sem þeir eru að fást viö. Eru það ýmist einstakar persónur, atburðir eða söguleg timabil og and- rúmsloft sem höfundar nota sem efnivið i sögur sinar. Meö þvi að láta sögur gerast I löngu liöinni fortiö vinna höfundar tvennt. Annarsvegar vekja þeir áhuga lesanda með lýsingu á forvitnilegum og dularfullum heimi fyrri alda og hinsvegar er unnt að sýna ýmis fyrirbæri mannlegrar breytni frá nýstár- legum sjónarhóli með því að bregða fortiðarhjúp yfir at- buröi. Fyrsta skáldsaga Öskars Ingimarssonar, t gegnum eld og vatn, á að gerast á siðari hluta sextándu aldar. Sögusviðið er islensk sveit þar sem sýslu- mannssetrið Heiðarbrekka og prestsetriðFell eru möndlar at- burðarásarinnar. Útmeð firðin- um er svo kaupstaður með verslunarhúsum. Atburðarásin berst siðan úrsveitinni útá hafið milli Islands og Evrópu þar sem þýskir kuggar, spænsk freigáta og danskt verslunarskip koma við sögu. Af hafinu berst sagan til N-Irlands þar sem allt logar I óeirðum eins og venjulega. Atburðarásin, sem ég ætla ekki að lýsa frekar, er ákaflega ævintýraleg og alls ekki byggð á neinum sögulegum fyrirmynd- um. Þar fléttast saman mann- rán, valdastreita bæði á Islandi og Irlandi, gróðabrall með smygli og launverslun og siðast enekki sist ástarsagan af sýslu- mannsdótturinni og smalanum hugprúða sem frelsar hana úr tröllahöndum og fær að launum prinsessuna og hálft rikið. EF mmummmma m m m u

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.