Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 07.12.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 7. desember 1979 helgarpósturinn öll vitum vi6, aö viöráðanlegt vöruverö byggist meöal annars á fjöldaframleiðslu og mikium af- köstum verkafólks sem viö hana vinnur. Grundvöllur fjöldafram- leiöslunnar er færibandiö, sem hann Pord gamli innleiddi I bila- verksmiöjunnisinni í upphafi ald- arinnar. Þaö var tvennt sem vannst viö færibandafyrirkomu- lagið: Aukin vinnuhagræöing, og þar meö meiri ágööi fyrir at- vinnurekandann, sem gat greitt hærra kaup, og lægra vöruverö, sem varö til þess aö varan (i þessu tilfelli Ford T) varö nánast almenningseign. En fjöldaframleiðslan hefur fleiri hliöar. Vinnan varö einhæf- ari oft innir maöur aöeins örfá handtök af hendi viö framleiðsl- una, og þarmeö er hdn oft inni- haldslaus. Enginn hefur Ifklega sýnt betur fram á innihaldsleysi og vonleysi þessarar hliöar nú- tima þjóöfélags en Charlie Chapi- in f mynd sinni Nútiminn. Hins- vegar veröum viö aö horfast i augu viö, aö allsnægtir hins iön- vædda heims byggjast ekki sist á hagkvæmri og afkastamikilli fjöldaframleiöslu. Þaö eru fáar iöngreinar hér á landi, sem hafa tekiö fjöldafram- leiösluna 1 sina þjónustu svo nokkru nemi. Þó standa fleiri landar okkar viö færiböndin dag út og dag inn en viö hugleiöum alla jafna. Þaöþarf ekki annaö en aö líta i hillur í verslunum til aö uppgötva þaö. Mjólk, gosdrykkir og aörar drykkjarvörur, dósa- matur, kex svo eitthvaö sé nefnt, er meira og minna framleitt i fjöldaframleiöslu hér sem annarsstaðar. Hvernig skyldi fólkinu sem vinnur viö þessa fjöldafram- leiðslu, liöa viö störf sfn? Finnst þyi'i vinnan innantóm og leiöin- leg? Hvernig er aö vinna sömu handtökin aftur og aftur dag eftir dag og ár eftir ár? Viö fórum á nokkra vinnustaði þar sem þessir vinnuhættir eru viðhafðir og reyndum aö kanna málið. Viö uröum margs vísari I þeim leiöangri. Eitt af þvi sem viö rák- um okkur á — og máttum raunar hafa einhverja hugmyndum fyrir — var aö þeir kostir sjálfvirkni og fjöldaframleiöslu sem getiö er hér að ofan, eru ekki algildir. Aö minnsta kosti ekki hvaö snertir verkafólkið. i þessi störf viröast mestmegnis veljast konur. Karl- menn finnum við hinsvegar i stööum yfirmanna og umsjónar- manna meö vélunum. Fólkiö sem stendur viö sjálf færiböndin er vanalega launaö samkvæmt hin- um svonefnda Iðjutaxta, sem er einn af lægstu launatöxtunum. Þetta, og svo kannski starfið sjálft, veldur því, aö mannaskipti eru mikil. Frá þvi eruþó aö sjálf- sögöu undantekningar. ,,Er alltaf að snyrta á eigin disk" Fyrsti vinnustaöurinn sem varö fyrir valinu er frystihiis Isbjarn- arins. Færibandamenningin hefur nefnilega lika haldiö innreiö sina í undirstööuatvinnuveg þjóö- arinnar, fiskiönaöinn. Þaö eru ekki lengur glettnir strákar sem bera fiskinn á boröin til kvenn- anna, sem snyrta og pakka. Færi- böndin sjá um þaö nUna. — Hverniglikar þér færibanda- vinnan? Viö spyrjum Þuriöi Ein- arsdóttur. — í sjálfu sér lfkar mér færi- bandavinnjn vel. En mér Ifkar ekki aö standa. Þaö er þaö sem er mest þreytandi viö þessa vinnu, segir Þurlöur. Hún er aö snyrta karfaflök, þegar okkur beraö garöi.og nær- vera okkar viröist ekki hafa hin minnstu áhrif á hana. Hnlfurinn gengur ótt og titt, og hvert flakiö af ööru hafnar i kassanum. — Er ekki leiöinlegt til lengdar aövinna sömuhandtökin aftur og aftur I langan tima? — Nei, mér finnst þaö ekki þreytandi. Jafnvel þótt viö séum lengi meö sömu fisktegundina er þaö þannig, aö viö vinnum ein- hverntimannaööllum tegundum. Þaö skapar svolitla fjölbreytni. Þetta er ekki allt snyrt á sama hátt, þótt þaö sé 1 meginatriöum eins. — Ég hef þaö alltaf á tilfinning- unni, aö ég sé meö mat i höndun- um, aö ég sé aö snyrta á eigin disk. Fiskurinn kemur á boröin meðýmsu sem þarf aö fjarlægja. Þunnildum, ormum og jafnvel uggum. Og þegar maöur litur yfir bakkann áöur en hann fer burt er viss ánægjutilfinning yfir þvi að senda frá sér vel unna vöru — aö maður vonar. Svo spillir þaö ekki Stefán Guöjónsson: Dálltið leiöigjarnt og einhæft — en hreinasta björg- unarstarfsemi fyrir mig aö komast hingað. — Ekki er þetta nú drauma- starfiö. Þetta er f rekar eitt af þvi fáa sem viö fulloröna fólkiö get- um komist i. Þaö er stórt vanda- mál aö konur detta út af vinnu- markaönum eftir aö þær hafa veriö heima og alið upp börn sin. Þá eiga þær varla afturkvæmt I fyrri störf. Annars er ég sauma- kona og vann mikið viö sauma- skap eftir aö börnin komust upp. En mér fannst það meira þreyt- andi en vera i fiski, segir Þuriöur Einarsdóttir. Tólf þúsund litrar af Tropicana Appelsinusafinn Tropicana hef- ur unniö sér nokkuö fastan sess i Þurlöur Einarsdóttir (fremst): Það versta viö þessa vinnu eru stöðurnar. Isskápum landsmanna á undan- förnum árum. En skyldu margir hugleiöa hvernig þessi ágæti svaladrykkur komst i fernurnar, þegar þeir teiga þennan „sólar- geisla frá Flórida”? Við ákváðum að sjá það með eigin augum, og hittum fyrir Karinu Jónsdóttur við átöppunarvélina. — Hvernig likar þér færibanda- vinnan? — Þetta er náttúrulega óskap- lega tilbreytingarlaust, og mann langar oft til aö hætta. Sérstak- lega þegar vélin gengur illa. En Rósa Eðvaldsdóttir: Búin aö vera við þetta samfleytt I 25 ár. þaö er bót i máli, að við getum haft þetta nokkurn veginn eins og við viljum. Viö erum tvær viö á- fyllinguna og vinnum viö tvær vélar. önnurfyllir á lítersfernur, hin á pelafernur og viö skiptum vanalega á hálftima fresti. Við önnum vel báöum vélunum sam- timis og semjum um þaö okkar á milli hvenær viö tökum okkur hvildir, og getum jafnvel skroppiö frá, segir Karin. — Auk þess pökkum viö á- kveönu magni á dag, og þegar það er búiö getum viö fariö heim. Framleiöslan fer eftir sölunni og á tímabilum þegar hún er mikil kemur fyrir aö viö vinnum frá klukkan sjö á morgnana til miö- nættis. Vinnudagurinn lengist lika, ef vélarnar ganga illa, til dæmis ef umbúðirnar beyglast i vélunum, eöa þaö kemur i ljós að fernurnar leka. — Hvaö er framleiðslan mikil, svona til jafnaöar? — Þaö er erfitt aö segja. Núna er hún ekki nema um 3000 litrar á dag en fer oft upp I 6000 litra. Mesta framleiöslan er liklega eitthvaö um 12000 litrar. Karin Jónsdóttir: Syng þegar vel liggur á mér. fyrir aö hafa kátar og skemmti- legar konur viö næstu borö. — Hvaö hefur þú unniö lengi I fiski? — Éghef veriö i fiski siöan 1974. Fyrst á Hornafiröi og siðan hérna I ísbirninum. — Hversvegna fórst þú út i þetta starf? — Miglangaði aö gerast verka- maöur. — Af hugsjónaástæöum semsé? — Ef til vill. — Er þetta kannski drauma- vinnan — aö vera i fiski?

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.