Helgarpósturinn - 07.12.1979, Side 19

Helgarpósturinn - 07.12.1979, Side 19
Föstudagur 7. desember 1979 19 Nýi sýningarsalurinn, Djúpið, i kjallara veitingahússins Hornsins I Hafnarstræti, sem við sögðum frá i sfðasta Helgarpósti, verður opnað- ur á laugardag meö sýningu á verkum nokkurra graffkera. Hér er ver- ið að vinna að frágangi gallerísins. Atvinnuleysi hjá hljóðupptökumönnum — Hljóðupptökumenn eru liklega eina stéttin á íslandi sem á við atvinnuleysi að stríða. Plötuútgefendur halda algjörlega að sér höndum og plötusala er nær engin núna. Við höfum engin verkefni haft undanfarna tvo mánuði/ og það er ekkert framundan nema upptaka á plötu Pálma Gunnarssonar, sem verður líklega ekki byrjað á fyrr en í janúar eða febrúar, segir Jónas R. Jónsson hjá Hljóðrita í Hafnarfirði. I—------------------------------------- Susan Swift i hlutverki Ivy/Audrey Rose Framhaldslíf eða ekki? Tónabió: Bandarisk, árgerö 1977. Handrit: Frank De Felitta, eftir tisku hin siðari ár og. má þar nefna sjálfan Exorcistann og Omen. Þessar myndir og fleiri Jónas segir, að um fimmtiu manns hafi atvinnu af hljóm- plötuútgáfu >og vegna verkefna- skorts i hljómplötuiðnaðinum sé mikil hætta á, að margir þeirra hverfi i önnur störf. Sjálfur segist hann ekkert gera annað en mæla göturnar og hafa áhyggjur af þvi, að hann missi úr starfi hljóðupp- tökumenn, sem hefur tekið lang- an tima að þjálfa i starfi. Þegar að þvi kemur, að starfsemin kemst i gang aftur gæti farið svo, að nauðsynlegt verði að sækja hljóðmenn til útlanda með þeim útgjöldum og gjaldeyriseyðslu sem þaö kostar, að sögn Jónasar. — En við ætlum ekki að leggja upp laupana i Hljóðrita. Þetta er versti timi ársins og vonandi birt- ir upp um siðir, segir Jónas R. Jónsson. Siðustu plöturnar sem teknar voru upp i Hljóðrita eru Hattur og Fattur og Mezzoforte. Siðan hefur stúdióið ekki fengið önnur verk- efni en að hljóðsetja nokkrar sjónvarpsauglýsingar og taka upp lög einstakra hljómlistar- manna f þeirri von, að unnt verði að koma segulböndunum i verð seinna. — ÞG samnefndri skáldsögu hans. Leikendur: Anthony Hopkins, Marsha Mason, John Beck, Susan Swift. Leikstjóri: Robert Wise. Kvikmyndir um yfirnáttúru- lega atburði hafa töluvertverið i hafa allar byggt á einhvers kon- ar djöflarii og illum öndum og þannig tekist aö fá hár áhorf- andans til að risa. Audrey Rose er hins vegar byggö upp á allt öðru, eða spurningunniumþaðhvortlif sé eftirþetta.oghvortmögulegtsé j aö sálir látinna manna taki sér . bústaði nýjum likömum, endur- j holdgist. Audrey Rose lést þegar hún var aðeins fimm ára. A sama augnabliki og hún lést, fæddist önnur stúlka aö nafni Ivy. Sál Audrey tóksér bólfestu i likama hinnar nýfæddu og þegar mynd- in kemur til sögunnar er Ivy aö verða niu ára. Þegar nær liöur afmælisdeginum, fer stúlkan að fá alls lags martraðir og verða þær magnaöri meö hverjum deginum. Til sögunnar kemur maöur, sem var faöir Audrey Rose, og haföi hann komist að þvi með hjálp miðla, aö dóttir hans lifði áfram. Hann varar foreldra stúlkunnar við þessu og segir aö nemahann fái leyfi til að hjálpa til og annast stúlkuna muni illa fara. Undirtektir eru dræmar eins og nærri má geta, en faöir Audrey gerir allt sem hann get- ur til að sannfæra hin um endur- holdgunarkenninguna og rétt- mæti hennar. Framan af myndinni tekst Wiseað halda athygli áhorfand- ans og byggja upp vissa spennu ogframkalla gæsahúð, en þegar : á liður og myndin fer að predika j og sanna með réttarhöldum að . endurholdgunarkenningin sé heilagur sannleikur dettur • eiginlega allur botn úr þessu. : Rökin sem færð eru fram til j stuðnings kenningunni eru ekki , nógu sannfærandi. Maöur er alveg jafn nær um framhaldslif- ið og áður. Hvað um það, þá er þetta | þokkaleg afþreying og ætti að ' framleiða gæsahúð hjá öllu ' venjulegu fólki, en það er ! kannski miklu frekar gert meö 1 hljóðeffektum en sjálfri mynd- 1 inni. | Robert Wise er leikstjóri sem i kann sitt fag, en handritiö er of | veikt til þess að hægt sé að i gera úr þvi eftirminnilega I mynd. — GB í AL VORUMAL Egill Egilsson: Sveindómur. Skáldsaga. 136 bls. Iðunn, Rvlk 1979. Með bókinni Karlmenn tveggja ti'ma (1979) vakti Egill Egilsson allmikla athygli og umtal. Menngreindimjög áum ágæti sögunnar og þeirrar að- feröar sem þar var reynt aö pilts. 1 ööru lagi ber hann nafniö Sveinn. I þriðja lagi er felldur yfir honum margháttaður dóm- ur, kveðinn upp af samfélaginu. Sveinn er fjarska venjulegur piltur, greindur vel i meðallagi. Hann elst upp á heimili sem manni skilst sé lika harla venju- legt. rl Bókmenntir i eftir Heimi Pálsson og Gunnlaug Astgelrsson beita til að afhjúpa ýmsar mein- lokur 1 hugmyndafræði okkar tima. Núhefur Egill sent frá sér nýja bók eftir tveggja ára hlé. Og er þar skemmst frá aö segja að mér sýnist framfarirnar miklar og góðar. Sveindómur er býsna marg- rætt heiti. I fyrsta lagi fjallar bókin um sveindómstima ungs Faðir hans er bundinn á klafa fyrirvinnuímyndunar, móöirin vinnur reyndar lika utan heim- ilis, en telur uppeldi barnanna öngu að siöur sitt mál — nema þegar þarf að skamma. I skól- anum rekumst við lika á almenn og algeng vandamál. Þar er stritt viö „erfiöa” bekki án þess reynt sé eöa tækilegt að mæta erfiöleikunum meö nokkurri nýlundu. I þessari almennu og hvers- dagslegu raunsæismynd sýnist mér styrkur sögunnar vera fólginn. Egill gerir sér far um að lýsa af hófsemi og gætni þvi rótleysi sem Sveinn hlýtur að þjást af, þeim árekstrum sem ó- hjákvæmilegir eru milli hug- mynda og veruleika. Annars vegar er haldið að honum karl- mannshugsjón og hetjuimynd, hins vegar sett bönn og boö um hegðun — og þaubönn erui öngu samræmi við imyndirnar. Raunsæi rikir hér jafnt i at- burðarássem sviðs-og persónu- lýsingum. Sérstaklega minnis- stæðar veröa lýsingar foreldra Sveins, og þar tekst Agli það sem sjaldgæft er nú um tiðir i raunsæissögum: að láta lesand- ann taka afstöðu gegn persón- um án þess að fordæma þær heldur þvert á móti með fullum skilningi og samúð. Veröld skólans er i sjálfu sér lika raunsæileg. En þar finnst mér samt að finna helsta veik- leika bókarinnar. Ég hygg höf- undi sé alls ekki i huga að skella skuld á þá einstaklinga sem inn- anskólans starfa, heldur miklu fremur sýna okkur aö sjálft skólakerfið er steinrunniö og gefur einstaklingum — nemend- um og kennurum — lítið sem ekkert svigrúm til aö takast á við vandann sem upp kemur. En lýsing Egils á kennurum og öör- um starfsmönnum skólans er svo ógeöfelld að maöur getur hallast að þvi að „betri” kenn- arar hefðu leyst málin. Meö þessu er ég engan veginn að neita þvi aö persónur af þvi tæi sem þarna koma viö sögu ! séu til, þykir aðeins vafasamt að gefa þvi undir fótinn aö þær séu i eöli si'nu rót meinsins. Þrátt fyrir þessar aöfinnslur j sýnist mér Sveindómur vera merkileg tilraun til að takast á | við alvörumál. Og hún er langt hafin yfir þá flatneskju sem allt of oft einkennir nýraunsæiö i bókmenntum okkar, þá flatn- eskju sem heldur aö allur vandi mannkynsins veröi leystur ef maður eignast dósahnif. Þetta er bók sem foreldrar geta ekki gengiö framhjá ef þeir hafa nokkurn áhuga á aö gera sérgreinfyrir uppeldisvanda og stöðu unglingsins I samfélaginu. Hvort þeim þykir svo bókin leysa vanda sinn eða auka hann er annar handleggur. —HP. Skemmtilegur fróðieikur Landabækur Bjöllunnar Stóra-Bretland Sovétrikin Spánn Utg. Bjallan h.f. 1 öllu þvi flóði fjölþjóðlegra barnabóka sem er á góöri leið með aö drekkja innlendri barnabókaútgáfu er sem betur fer að finna einstaka gleðilegan vott þess að reynt sé aö nota þá möguleika sem fjölþjóöaprait býður uppá til annars en að framleiða reyfara og annað lélegt afþreyingarefni handa börnum. Bjallan er einmitt Utgáfu- fyrirtæki sem hefur leitast við að gefa út vandaöar bækur fyrir börn. Má þar til dæmis nefna Alfræði barnanna, vandaöar fræöslubækur sem komu út fyrir nokkru siðan. Einnig má nefna hiö gullfallega safn sagna og kvæða Berin á lynginu. Bjallan hefur einnig gefið út einu sérunnu islensku fræðslubókina sem komið hefur út á seinni ár- um, bókina um þorskinn og ætti að styrkja forlagið sérstaklega til aö halda áfram slikri útgáfu. Nú hefur Bjallan ráðist I útgáfu á nýjum bókaflokki sem kallaður er Landabækur Bjöll- unnar. Hér er um að ræða fræðslubækur um landafræði, þar sem i hverri bók er tekið fyrir eitt land. Nú eru komnar út þrjár bækur I þessum flokki: Stóra-Bretland, Sovétrikin og Spánn. Allar eru þessar baskur vel unnar og bæði i texta og myndefni að finna mikinn fróöleik sem settur er fram á ijósan og aögengilegan hátt fyrir börn og unglinga. Það má segja að valiö á þess- um bókum sem þegar eru komnar Ut sé vel til fundiö. Stóra-Bretland er einn af næstu nágrönnum okkar og höf- um við átt og eigum i margvis- legum samskiptum viðþað. Sovétrikineruþað mikil stærð iheimsmynd nútimans og koma oft við sögu i fjölmiðlum svo að full þörf er á upplýsandi fræöslubók um þau fyrir börn og unglinga. A siöustu árum hefur Spánn oröið það land sem Islendingar hafa haft hvað mest samskipti viöog flest börn hafa heyrt talað meira og minna um. Það er þvi gott að eiga á islensku aögengi- lega bók sem getur sagt frá þvi að Spánn er annað og meira en baðstrendur, kúbalibra og nautaat. Það er mikill fengur aö þvi aö fá þessar bækur á islensku. Þær bæta nokkuð úr þeirri miklu þörf sem er á upplýsandi fræðsluefni fyrir börn og unglinga. Það er vonandi að framhald verði á þessari jákvæðu viðleitni Bjöllunnar.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.