Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 4

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 4
4 Föstudagur 28. mars 1980 helgarpósturinrL NAFN: Höröur Ólafsson STAÐA: Hæstaréttardómari FÆDDUR: 12. september 1921 HEIMILI: Mávahlið 30 HEIMILISHAGIR: Eiginkona Erla Bjarnadóttir og eiga þau þrjú börn BIFREIÐ: Peugeot 504 árg. '72 ÁHUGAMÁL: Mannréttindi „Er í baráttu við klíkuna!” Umræftan um frjálst útvarp og sjónvarp er ekki ný af nálinni. Um þau mál hefur veriö deilt mikiö og iengi. Fyrir skömmu steig hins vegar lögfræöingur fram á sjónarsviöiö og kraföist frjáls útvarps og sjónvarpsá grundvelli stjórnarskrárinnar. Sagöi aö málfrelsiog skoöanafrelsi væri fótum troöiö á meö- an ölium væri ekki frjálst aö reka sina fjölmiöla. Hótar þessi sami maöur málarekstri gegn forsætisraö- herra ef hann fær ekki aö reka sitt útvarp og sjónvarp. Þessi sami maöur berst einnig gegn misvægi atkvæöa f kosningum hér á landi og telur aö meö þeim kosningalögum sem hér eru, sé veriö aö brjóta á landsmönnum almenn mannréttindi. Þessi maöur er Höröur Óiafsson hæstaréttardómari, sem m.a. var lögmaöur hvalfriöunga hér s.i. sumar. Hann iyfirheyrslu víövíkjandi þeim málum sem nefnd voru hér aö ofan. Hvers vegna ertu aö fara af staö meö þessa krossferö fyrir mannréttindum? Er eitthvaö litiö aö gera hjá þér i lögfræöi- bransanum? „Nei, nei, nóg aö gera þar. Hins vegar blöskrar mér ástandiö hér í þessu landi.” Er ástandiö eitthvaö verra f dag, en áöur? „Mér finnst aö þjtíöfélagi okk- ar hafi hrakaö mjög og skýring- in á þvi er sú geysilega velmeg- un sem viö höfum biiiö viö. Og viö þaö hefur siöferöinu hrak- aö.” Nú taiar þd um siöferöi, en barátta þfn byggir á mannrétt- indahugsjóninni. Hver eru tengslin þarna á miiii? „Eg á viö þaö, aö allir veröi aö hafa einhver boöorö til aö fara eftir. Þaöerenginn maöur fæddur fullkominn. Allir veröa aö styöjast viö einhverjar leið- beiningar, eitthvaö leiöarljós. Af þessum sökum reyna allar þjóöir aö bUa sér til góöar stjórnarskrár — boöorö til aö fylgja.” Og þii átt viö aö okkar stjórnarskrá sé gölluö eöa þá aö ekki sé eftir henni fariö? „Mér finnst hörmulegt til þess aö vita, aö Jón forseti Sigurös- son skuli I áratugi hafa barist fyrir göfugri íslenskri stjórnar- skrá, þegar sU stjtímarskrá sem viö bUum viö er eins meingölluö ograun ber vitni. Ariö 1874 þeg- ar viö íslendingar fengum okk- ar fyrstu stjómarskrá, þá var Jón ekki ánægöur og sagöi þá stjórnarskrá aöeins grunn til aö byggja á og hana þyrfti aö endurbæta. SU stjórnarskrá hef- ur veriö endurskoöuö og henni veriöbreytt en þrátt fyrir þaö er stórnarskráin okkar í dag, frá 1874— frá danska konungsveld- inu. Viö höfum veriö aö buröast meö þá stjórnarskrá allar götur siöan.” Viltu sem sé gera stórfelldan uppskurö á stjórnarskránni? „Þaö er alveg nauösynlegt aö breyta þessari stjórnarskrá frá 1874, sem hefur veriö endur- Skoöuö 1918, 1944 og 1959. Mjög litilvægar breytingar hafa veriö geröar á stjtírnarskránni frá 1918, nema helst áriö 1959, þegar reynt var aö jafna kosningar- réttinn, en tókst þá alls ekki. Þetta viöurkenndu flestir fáum árum siöar, en ekkert áþreifan- legtgeröisti málinu fyrr en 1972 þegar stjórnarskrámefiid var kjörinn. En árangurinn af starfi þeirrar nefndar hefur ekki sýnt sig — nefndin hefur ekkert gert. Þaö var skipt um nefndarmenn áriö 1978, en litiö viröist hafa mjakast þrátt fyrir þaö. Fyrr- um nefndarformaöur sagöi eitt sinn viö mig, aö þaö sýndist ekkert vera hægt aö gera I þess- um málum, þar sem vilja Al- þingis skorti algerlega. Og þeg- ar öllu er á botninn hvolft, þá er ljóst aö enginn stjórnarskár- breyting veröur gerö án atbeina Alþingis.” §vo viö glöggvum þfn baráttu- mal. Þií berst fyrir sem jöfnust- um kosningarétti. Teluröu aö stjórnarskráin í þvi sambandi hljóöi upp á hreint og klárt mannréttindabrot? „Hvaö heldur þil? ,,Af hverju er þetta mannrétt- indabrot ogef svo er, telur þú aö þingmenn séu meö samþykkt slikrar stjtíraarskrár meö vilja aö brjtíta á rétti manna? „Nei, ég held aö þeim hafi ekki gengiö þaö til I upphafi. Þetta getur veriö ansi flókiö dæmi, aö finna út réttar aöferöir sem tryggi jafnt vægi allra at- kvæöa. 1 Bandarikjunum hafa þeir þetta þannig aö i öldungar- deildinni hafa öll fylkin 2 full- triia, burtséö frá ibúafjölda fylkjanna. 1 fulltrúadeildinni hins vegar er leitast viö aö byggja á réttu hlutfalli þing- manna miöaö viö ibúafjölda. Þannig eru 43 þingmenn i fulltrúadeildinni frá Kaliforniu, sem telur 20 milljónir ibúa, á meöan aöeins 1 þingmaöur frá Alaska en þar búa aöeins 300 þúsund Ibúar.” Er þaö ekki flestra ósk aö leit- ast veröi viö aö jafna meö ein- hverjum hætti misvægi atkvæöa hér á landi? Nú hefur stjórnar- skrárnefndin eins og þú segir unniö aö málinu f 8 ár, en lftiö gengiö. Hver er þfn tillaga f málinu? Hefur þú einhverjar tillögur til úrbóta eöa ertu aö- eins aö kvarta og kveina yfir þessu eins og svo margir áöur? „Ég vil aö þaö veröi leitast viö af fremsta megni aö jafnmörg atkvæöi standi aö baki hverjum einstökum þingmanni og mun leggja mitt aö mörkum til aö sliku markmiöi veröi náö.” En hvernig ætlar þú aö leysa þennan vanda? „Ég ætla mér ekki aö leysa hann nema ég fái umboö dl sliks, en vitaskuld er endur- skoöun stjórnarskrár ekkert einkamál 9 manna stjórnar- skrárnefndar. Þaö viröast þó nefndarmenn álita, þvi þeir hafa fariö meö þessa endur- skoöun eins og eitthvert laumu- spil. Segja engum frá hvaö þeir eruaögera.Númer eitti máliaf þessu tagier aö leggja fram til- lögur og fá fram opnar umræö- ur. Fólkiö i landinu á aö fá aö leggja orö i belg og segja hug sinn meðan endurskoðun sem þessi á sér staö.” Þú segist tilbúinn aö reyna aö leysa þetta mál ef þú fengirum- boö til sliks. En ertu meö f handraöanum ákveðnar tillögur til úrbtíta? „Nei.” Hvers vegna ertu þá aö fara af staö meö þessa krossferð? Hvers vegna ertu þá aö siá þig til riddara sem verndara mann- réttinda, ef þú getur ekki lagt fram neinar raunhæfar tillögur til úrbóta? „Attu viö aö mönnum sé óheimilt aö kvarta nema þeir hafi I vasanum ákveönar „patentlausnir”? En er þaö sama uppi á ten- ingnum varöandi baráttu þina fyrir frjáisu útvarpi og sjón- varpi? Ertu þar aöeins aö kvarta án þess aö bjtíöa upp á neitt annaö og betra? „Ég hef miklu betra fram aö færa i þvi máli, en þaö ástand sem nú rikir i þessum málefn- um. Þaö rfkir ekki mál- og skoö- anafrelsi I landinu á meöan rik- iö hefur einkarétt á útvarps og sjónvarpsrekstri. ’ ’ En er ekki rikisútvarpiö fjöl- miðill þjööarinnar sem stendur öilum opiö? „Mér finnst oröiö rikisfjöl- miöill, algjör þversögn I nútima lýöræöisþjóöfélagi, sér i lagi ef þaöfylgir aö þessi rikisfjölmiöl- arhafi einkarétt á aðútvarpa og sjónvarpa”' Viltu þar meö meina, aö hér á iandi séu skoöanir manna og vilji tii aö tjá hugsanir sinar heftar I fjötra? Er rikisvaldið ekki tæki fólksins? „Rikiö ætti aö vera umboös- maöur fólksins og æskilegast væri aö þaö sinnti þörfum þess — en sú er þó ekki raunin.” En veistu hvaö þú ert aö kalla yfir landslýö þegar þú krefst frjáis útvarps og sjónvarps? „Ég hitti einu sinni tvo unga menn erlendis og viö tókum tal saman um ástandið heima á Is- landi. Ég varpaöi fram þeirri spurn- igu, hvort ekki væri bara rétt aö gefa þetta allt frjálst — t.d. verðlag útvarps og sjónvarps. Ekki leist þeim piltunum vel á þessa hugmynd mina og töldu hana út ihött. Mér kom þá I hug, dæmiö um fuglinn i búrinu. Þeg- ar búriö er opnaö, þá vill fuglinn ekki út. Þorir ekki út I veröldina til aö reyna nýja hluti.” Þú talar um nauösyn þess að fólk fái aö tjá hug sinn. Er þaö fólkiö I landinu sem fær aukin tækifæri i þá átt, ef sjónvarps - og útvarpsrekstur yröi gefinn frjáls? Myndi sllkt ekki frekar skapa aukin ártíöurstækifæri fá- einna útvaidra — þeirra sem peningana hafa? „Eru blööin fjölmiölar fólks- ins eöa þeirra sem peningana hafa? Af hverju skyldu gilda aörar forsendur varöandi blööin en aftur útvarp og sjónvarp? En ef þaö á sífelltaö klifa á þessum röksemdum aö hitt og annað myndi bæta aöstööu hinna riku, þá væriekkihægt aö gera neitt á -Islandi. Ollum er frjálst aö gera út skip en til þess þarf peninga. A þá aö banna útgerö? Ef þú ætlar aö fara eftir þessu sjónar- miði, þá geturðu lagt upp laup- ana og hætt aö lifa.” Nú eru þó settir upp ýmis kon- ar varnargaröar fyrir þá þjtíö- félagsþegna sem minna mega sin, til aö sporna gegn óhófs- áhrifum peningamanna. Þú vilt hins vegar frelsi og aftur frelsi. Ertu ef til vill anarkisti eöa kannski rammur kapftalisti, sem vilt freisi til aukins gróöa „bissnessmanna”? „Nei, ég er ekki anarkisti. Ég er Ihaldssamur sósialdemókrat. Ég vil aö þaö sé metiö vel og gaumgæfilega fyrir hvaöa garöa er þörf aö giröa. Ég tel fjarstæöu aö giröa fyrir sjálf- sögö mannréttindi eins og þau aöhver og einn eigi þess kost aö reka eigin sjónvarps — eöa út- varpsstöö.” Þú hefur fariö fram á þaö aö fá aö reka eigin útvarps- og sjónvarpsstöö og segist fara f mál viö forsætisráöherra, ef slikt nær ekki fram aö ganga? Telur þú þig lögfróöari en lög- fræöiprófessorinn og forsætis- ráðherrann, Gunnar Thorodd- sen? Og á hvaöa lögfræöilegum grundvelli munt þú höföa mál- iö? „Ég ætla aö höföa mál á þeirri forsendu aö meö lögum um einkarétt rlkis á útvarpi og sjónvarpi, hafi ég veriö sviptur réttindum sem ég ætti aö hafa samkvæmt stjórnarskrá. Og þótt Gunnar Thcroddsen sé lög- fróöari ég ég, þá tel ég aö próf- mál sem þetta geti leitt ýmsa fróðlega hluti I ljös.” Helduröu aö þú vinnir þetta mál? Eru lögin þín megin aö þlnu mati? Er þaö þin sannfær- ing eöa væri slikur málarekstur einhvers konar auglýsinga- brella fyrir sjálfan þig? „Stjórnarskráiner min megin meö tilvisan til málfrelsis og skoðanafrelsis.” Attu þá viö aö Alþingi — lög- gjafinn sjálfur meö alla lög- fræöingana innanborös hafi sett ólögieg Iög — lög sem stangist á viö stjórnarskrána? „Fyrstu lögin um útvarp vom sett 1930. Ég held aö þingmenn hafi af umhyggju fyrir hinu nýja bami —útvarpinu — gengiö heldur langt i aö vernda ný- græöinginn, lengra en stjórnar- skráin leyfir. Sem þýöir eins og þú segir, ólögleg lög.” Litur þú á þig sem umboös- mann fólksins í baráttu viö kerf- iö? „Ég vil ekki nota orðið kerfiö. Þaö er eitthvaö sem er dautt og þaö er erfitt aö berjast viö dauöa hluti. Hins vegar er ég i baráttu viö klikuna.” Þaö skyldi þó aldrei vera aö þessi skyndistíkn þln gegn klik- unni væri vegna áhuga þins á þvi aö komast inn i þessa kllku siöar? Ertu aö minna á þig ef prófkjörstimar færu i hönd fyrr en siöar? „Þvert á móti held ég aö þaö sé ágætt, aö hafa mann sem stendur utan klikunnar og laus undan þeirri samtryggingu sem þar rikir.” Margir hafa sagt setningar svipaöar þessum og viljaö vera aö berjast viö klikuna og kerfiö en sföan verið komnir i framboö og á þing — I klfkuna þina — fyrr en varir. 1 hreinskilni sagt er þetta auglýsingaherferö aö þinni hálfu fyrir komandi prtíf- kjörsbaráttu? „Ég veit ,nú ekki til þess að prófkjör séu framundan, þótt ég leyni þvi ekki aö ég vona aö sú rikisstjórn sem nú situr setji Is- landsmet i skammlifi.” Nú varst þú lögfræðingur Greenpeace -manna s.l. sumar i þeim erjum sem þá áttu sér staö. Sú barátta ykkar gekk ekki vel. Veröur niöurstaöan sú sama I þessum baráttumálum þinum? Em þetta baráttumái, sem eru dæmd tilaö mistakast? Ertu „born loser”? „Þekkiröu konuna mina? Vitaskuld tek ég ekki aö mér mál sem ég tel fyrirfram von- laus og dæmd til aö mistakast. Ef ég fer i mál viö forsætisráö- herra þá fer ég til aö sigra.” eftir Guðmund Árna Stefánsson

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.