Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 5
5
—he/garpásturinrL Föstudagur 11. júlí 1980
Stína segir...
„GóBan daginn séra minn|,sagöi
læknirinn >> hvaö getég gert fyrir
þig?”
„Ég kem vegna veikinda konu
minnar.”
„Er hiin veik?”
„Já, hUn sagöi aö ég skyldi fara
til þin og segja þér, aö hún vildi
sjá þig.”
„A ég aö koma strax?”
„Neií hún sagöi mér seinna, aö
henni liöi betur svo ég kom til aö
segja þér, aö þú heföir þurft aö
koma ef henni heföi ekki liöiö bet-
ur, en þarsem hUn hefur náö
sér, þarftu ekkiaö koma eftir allt
saman.”
Ég fékk nýlega bréf frá mann-
inum mlnum, honum Steina. Ég
má til meö aö sýna ykkur þaö.
Bréfið er svona:
Elsku Stina!
A siöasta ári hef ég reynt viö
þig 365 sinnum. Þrjátiu og sex
sinnumhef ég haft erindi sem erf-
iöi. Þaö er aö meöaltali I eitt
skipti af hverjum tiu. Eftirfar-
andi listi lýsir ástæðunum:
sinnum
Viövekjumbörnin 8
Þaðerofheitt 6
Þaö er of kalt 6
Ég er of þreytt 42
Þaöer of snemmt 7
Þaöerofseint 23
Reynduaösofna 49
Glugginn er opinn 9
Bakverkur 16
Mánaöarveikin 70
Tannplna 4
Of full 9
Ekkifstuði 41
Eyöileggurhárgreiðsluna 10
Horfum á sjónvarpið 10
Partf I ibUöinni viö hl iö ina 8
Bömin eru vakandi 8
samtals 329 sinnum
Ég held, Stlna mln, aö þetta sé
heimsmetiö.
P S Þinn Steini.
Af þeim 36 skiptum sem ég
mátti varstu:
9 sinnum meö tyggjó
11 sinnum aö segja mér aö flýta
mér
7 sinnum aö horfa á sjónvarpið,
og
8 sinnum þurfti ég aö vekja þig
til aö segja þér aö viö værum
bUin.
í Hótel Stykkishólmi er
fullkominn sam-
komusalui með
dansgólfi, og rúmar
hann 400 manns f
sæti. Veitingasalurinn
rúmar 300 gesti. Á
kaffiterfunnl geta 50
manns þegið ódýra
rétti íþægilegu
andrúmslofd. Eldhúsið
er nýtfskulegt og
afkustamikið.
Flugvöllurinn er nánast f sjálfu
kauptúnlnu, búlnn öllum helstu
öryggistaekjum. Flugtfmi til Reykjavfkur
er30 mínútur. Eftir þjóðveginum er
fjariægðin 240 km.
26 hert>ergí
Samkomusalun
fyrir 400 manns
, ÖÐ aðstoSa fyrtr staerrl og smaerri fundL HótefiS ct opO aBt AÆ
StykVAsYUAmvir
StykJdshólmur rekur rætur sínar til 17. aldar sem
verslunarpláss og er einn elsti þéttbýlisstaður
landsins. Þar hafa aðsetur ýmiss konar stjómsýsla
og þjónusta. Leiðir eru greiðar þaðan um
Snæfellsnes og Breiðafjörð. t>ar er ein stærsta
hörpudiskverksmiðja veraldar, enda Breiðafjörður
fengsæll, hvort sem aflinn heitir selur, lundi, lúða,
fiskur, skel eða þang.
KafHtcría
Hótel Stykldshólmur oprtaði 1977.1
hótelinu eru 26 tveoaia manna herbergi
með fuDkomnum búnaði, öD með
steypibaðL ADs staðar frábært útsýni til
fjallaeða yfir Breiðafjörð.
Setustofa með sjónvarpL
Veí t í ngasa I uri n n
/10
Norska húsið 1857
rúnidr 300 gesti
Hóteí
%kkishótniur
3-40 Stykkishólmi
Sími: 93-S330
Margs konar iðngrelnar standa með blóma, tU
dæmis trésmíði og skipasmiði. St Frandskussystur
reka sjúkrahús og hýsa heDsugæslustöð. Á staðnum
er sýsluskrifstofa héraðsins, sundlaug, apótek,
verslanir, nýr iþróttavöUur og Amtsbókasafnið.
Jón haföi fengiö sér vinnu I
verksmiöju. Verkstjórinn sá hann
leggja frá sér verkfærin og ganga
áleiöis út.
„Hvaö ertu aö gera?”
„Ég er aö fara til rakarans.”
„Þú getur ekkilátiö klippa þig I
vinnutíma.”
„En þaö óx I vinnutlmanum”
„Ekki allt.”
„Þá læt ég ekki klippa þaö
allt.”
Auglýsingasími Helgarpóstsins
er 81866 i-------------------
i
: '
Teppadeild JL-hússins er í sumarskapi
og býður glæsilegt teppaúrval á góðu
10.400
3, aðeins kr. 18.800 og við
i afsJátt í víðbót!
sumarskapi
rval á g
verði og einstökum greiðslukjörum
Níðsterk stigaefni - verð frá kr
Ódýr teppi - verð frá kr. 5.400
Þéttofin rýjateppi - einstakt v
gerum enn betur og bjóðum 1i
Greiðslukjör í sérflokki:
Útborgun 1/4 -
eftirstöðvar á 6-9 mán.
Þjónustan ofar öllu:
Viö mælum gólffiötinn og
gerum tilboð án skuldbindinga
Teppadeild
Jón LoftSSOn hf. Hringbraut121 simi10600
Rimini
ein af þeim allra bestu!
14. júlí - örfá sæti laus
24. júlí - laus sæti
28. júli - „auka-auka“ ferð - örfá sæti laus
4. ágúst - uppselt, biðlisti
14. ágúst - uppselt, biðlisti
18. ágúst - „auka-auka“ ferð - uppselt, biðlisti
25. ágúst - örfá sæti laus
4. september - uppselt, biðlisti
15. september - laus sæti
PORTOROZ
Friösæl og falleg sólarströnd
14. júli - örfá sæti laus
24. júlí - laus sæti
4. ágúst - uppselt, biðlisti
14. ágúst - uppselt, biðlisti
25. ágúst - örfá sæti laus
4. september - uppselt, biðlisti
15. september - laus sæti
Samvinnuferóir-Landsýn
AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899