Helgarpósturinn - 11.07.1980, Page 8
8
Föstudagur n. júií 1980 Holrjf^rpn^fi irinn
_____helgar
pósturinn_
Útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem' er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ritstjórar: Árni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf-
steinsson.
Blaöamenn: Aðalheiður Birgisdóttir,
Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngríms-
son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð-
mundur Arni Stefánsson og Þor-
grimur Gestsson.
Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars-
son, Friðþjófur Helgason
Augtýsinga- og sölustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglýsingar: Elín Harðardóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir
Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson
Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu-
múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
5000 á mánuði. Verð i lausasölu er kr.
400 eintakið.
Offramleiðsla á landbúnaöar-
vörum og sú kvótaskipting I
landbúnaöinum sem henni hefur
fylgt virðast ætla aö ýta undir
ánægjulega þróun i feröamáium.
Þegar bændum varö ljóst, aö þeir
yröu aö draga úr framieiöslu
sinni, fóru margir þeirra aö hug-
leiða á hvern hátt þeir gætu nýtt
landiö til aö bæta sér þann tekju-
missi sem af þvf mundi leiða.
Niöurstaöan varö sú, aö
hagkvæmt væri fyrir þá aö láta
skipuleggja hluta úr jöröum sln-
um sem sumarbústaöahverfi,
sem höföu þannig aöstæöur, og
leigja þéttbýiisfólki lóöirnar.
Þannig fengju þeir árvissar
tekjur af landinu, jafnframt þvi
sem þéttbýlisfólkiö fengi sumar-
bústaöalóöir á viöráöanlegu
veröi.
Þetta fyrirkomulag á úthlutun
sumarbústaöalóöa var lika tima-
bært. Þrátt fyrir vanda land-
búnaöarins setja jaröalögin frá
1976 bændum miklar skoröur um
sölu á jöröum slnum eöa jarða-
pörtum undir sumarbústaöi. Þeir
fáu landskikar, sem ennþá eru
faiir til þeirra hluta hafa hækkaö
glfurlega I veröi. t þvi sambandi
er rætt um eina til fimm milljónir
fyrir hektarann, og ein jörö seld-
ist á tvo milljaröa.
1 samantekt Helgarpóstsins um
þessi mái I blaðinu i dag kemur I
ljós, aö hægt er aö fá sumarbú-
staöalóöir fyrir 1800 þúsund
krónur til 25 ára, og fyrir austan
fjall er viöa miöaö viö tvö lambs-
verö i ársleigu. Þaö eru aö sönnu
ekki miklar upphæöir, en flesta
munar þó um þær. Þar viö bætist
kostnaðurinn viö sjálfan sumar-
bústaöinn, sem gróflega áætlaö
gæti veriö einhversstaöar á bilinu
fimm til tiu miiljónir króna.
1 vetur var stofnaöur félags-
skapur sem hefur meöal annars á
stefnuskrá sinni aö bæta úr þessu.
Þaö eru Landssamtök feröa-
mannabænda. Kristleifur Þor-
steinsson, formaöur samtakanna,
segir I samtaii viö Helgarpóstinn,
aö stefna þeirra sé, aö bændur
komi sér sjálfir upp sumarbú-
staöahverfum, sem þeir siöan
leigja almenningi til s-kamms
tima I senn, svipaö og Kristleifur
hefur gert sjálfur um árabii aö
Húsafeiii.
Þetta er svipaö og tiökast I ná-
grannaiöndum okkar. Þar pantar
þéttbýlisfólk sér einfaldiega
sumarhús og greiöir dagleigu.
Landssamtök feröamanna-
bænda hefur lika á stefnuskrá
sinni aö fá þjónustu sina viöur-
kennda sem hverja aöra búgrein,
sem njóti sömu opinberrar fyrir-
greiöslu og heföbundnar bú-
greinar. A Alþingi i vetur fékkst
fram lagabreyting, sem stuölar
aö þvi aö bændur fái meiri mögu-
leika tii aö móta feröamál lands-
ins. Búnaöarsamband tslands
hefur tekiö vinsamiega i þetta ný-
mæii. Takist bændum aö samein-
ast um feröaþjónustu viö þétt-
býlisfólk má ætla, aö viö núver-
andi aðstæður muni þaö stuöla aö
bættu atvinnuöry ggi þeirra,
tryggja búsetu i sveitum landsins
og auka möguleika þéttbýlisbúa á
sumardvöl á landsbyggöinni.
Ferðamanna
landbúnaður
AÐ SITJA
YFIR SJÓNVARPI
I vetur leiö spuröi ég krakkana
sem ég kenndi einu sinni aö þvl
hvaö þaö væri sem þeim dytti
fyrst 1 hug þegar fimmtudagur
væri nefndur. Nokkur hluti nefndi
ákveöna námsgrein ( sem þótti
hundleiöinleg) en annar eins hluti
sagöi: — Ekkert sjónvarp — .
Mér datt þaö I hug hvort svörin
yröu eit'jivaö á sömu leiö ef spurt
vær um júlimánuö, þennan sól-
rÍKa og sjónvarpslausa mánuö
okkar.En eftir þvi sem hin frjálsa
og óháöa pressa (slödegisblööin)
hefur frætt mig og aöra lands-
menn um, er þaö hreint ekki I svo
rikum mæli sem fólk almennt
man eftir aö ekkert sjónvarp er I
gangi þessa dagana, ekki nema
fólk sé beinllnis aö þvi spurt hvort
þaö sakni sjónvarpsins, aö þaö
man eftir þvi aö ekki þýöir aö
kveikja á kassanum þennan
mánuö.
Sá sem þetta skrifar er afskap-
lega „ligeglad” yfir sjónvarps-
leysinu I júli (og mætti ágúst aö
skaölausu fylgja meö). Þau ágæti
fylgja sjónvarpsleysinu aö til aö
mynda er maöur ekki rigbundinn
af þvi aö klára kvöldmatinn sinn
á útopnu til aö missa ekki af frétt-
unum nú eöa þá ensku knatt-
spyrnunni sem er á lögboönum
matartima á minu heimili. Þá er I
júlimánuöi nokkur trygging
fyrir þvi aö óhætt er aö „droppa”
inn aö kvöldlagi hjá kunningjum
sinum, vitandi þaö aö þeir muna
trúlega hver kom i heimsókn þaö
kvöldið, þar sem þeir þurfa ekki
aö sitja limdir yfir kassanum.
Og hér má ég til með aö skjóta
inn I siðbúnum jólatilkynningum
sem er þó vart viö hæfi i júli-
mánuöi. Mikiö ógn og skelfing
hefur sjónvarpiö splundrað þeim
gamla og góöa siö jólaboöum. Þar
sem áöur var glens og gaman,
spjall og spil I fjölskylduboöum
fyrsta og annan jóladag, svifur nú
andi þagnarinnar yfir lýönum
sem situr klesstur yfir sjón-
varpinu meöan fjölskylduboöiö
stendur yfir. Svo þegar dagskrá
lýkur, eru yngstu meölimir fjöl-
skyldunnar annaö hvort sofnaöir
eöa á leiö til þess, þannig aö kvatt
er I skyndingu, þakkaö fyrir dá-
samlegt kvöld og labbaö heim i
háttinn. Og þegar heim er komiö
rennur þaö upp fyrir manni aö
maöur sagöi gleöileg jól þegar inn
var komiö og góöa nótt þegar
fariö var. Fleiri voru tjáskiptin
ekki þaö kvöldiö enda dagskráin
afskaplega vönduö og hálfdóna-
legt aö vera aö trufla skyldfólkiö
sitt sem maður sér hvort sem er
ekki nema einusinni á ári. Nógan
ama og leiöindi hefur þaö vist af
manni þótt maöur fari ekki aö
skemma fyrir þvi indælis sjón-
varpsdagskrá i þetta eina skipti
sem maöur heiörar þaö meö nær-
veru sinni.
Þegar þetta er skrifaö er tæp
vika liöin af júll. Mér til óbland-
innar ánægju finn ég aö þessi vika
hefur haft afskaplega góö áhrif á
mig bæöi hvaö eljusemi og menn-
ingu snertir og vil einkum þakka
sumarleyfi sjónvarpsmanna.
Fyrir hefur komiö aö undir-
ritaöur hefur skroppiö út aö
vökva garöinn og jafnvel sett leir-
tauiö I uppþvottavélina eftir
kvöldmat. Þá hafa ýmsir hús-
munir veriö lagfæröir og drjúgum
tima eytt I trilluna sem annars
heföi vafalaust fariö I setur yfir
kassanum. Þá er ég á þessari
viku búinn aö innbyrða talsvert
meira magn af bókmenntum en
alla hina sex mánuðina sem liönir
eru af árinu. Og allt er þetta sjón-
varpinu aö þakka.
Ég minnist þess þegar islenskt
sjónvarp var til umræöu áöur en
þaö varö aö veruleika* aö minnsta
kosti einn af valinkunnum prest-
um þjóökirkjunnar varaöi ein-
dregiö viö þvi og horföi þá aöal-
lega I kostnaöarhliöina. Benti
hanná hvilikan fjölda af elliheim-
ilum og sjúkrahúsum mætti reisa
fyrir þaö fé sem þaö kostaöi aö
koma sjónvarpi á laggirnar. En
svo fór aö orö prestsins voru
hundsuö (og er þaö ekki I fvrsta
sinniö sem kirkjunnar þjónar tala
fyrir daufum eyrum). En mikiö
afskaplega er mér þaö ofarlega I
huga aö sennilega værum viö jafn
fátæk af elliheimilum og sjúkra-
húsum, þótt boöskapur prestsins
heföi náö fram aö ganga. Sjálf-
sagt heföi þvi fé veriö eytt á
annan máta.
Og þess vegna hálfbrá mér um
daginn þegar ég heyröi einn af
prestum vorum reka upp rama-
kvein1 i yfir aö ekki skyldi sjón-
varpaö í júlimánuöi og tók hann
þá sérstaklega til hve vegiö væri
aö þeim sem dvelja á elli-
heimilum og sjúkrahúsum.
Raunar var hér ekki um aö ræöa
sama prestinn og hér var vitnað i
aö framan en engu aö siöur kom
þetta svolitiö flatt upp á mig.
Og þaö sem hér kemur á eftir
verður sjálfsagt heimfært upp á
mig sem óvild i garb sjúkra og
ellihrumra og það veröur þá bara
að hafa þaö. Ég ætla einfaldlega
að halda þvi fram aö hvort sem
menn eru yfir sextugt eða innan
við tvitugt hafi þeir bæöi gagn og
gaman af þvi aö vera án sjón-
varps, bæöi á fimmtudögum allt
áriö og svo lika i júlimánuöi. Ein-
hvern veginn fóru þau aö þessu
hann afi minn heitinn og hún
amma sáluga, lásu þá þeim mun
meir þegar þau höfðu stund til
þess og hlustuðu svo á útvarpið en
kunnu lika þá list að slökkva á þvi
þegar gesti bar aö garöi.
Og þó ég viti að sá timi mun
koma aö fimmtudagarnir veröa
undirlagðir meö sjónvarpi og júli-
mánuður verður uppfullur með
sjónvarpsefni og hægt veröur að
velja milli tveggja ef ekki þriggja
eða fleiri rása, geri ég hvorki aö
kviöa fyrir né hlakka til Ég veit
bara þaö að þaö fara færri stundir
hjá mér i að dytta aö trillunni og
sennilega fær konan alfariö að
vökva garöinn og setja leirtauið i
uppþvottavélina.
Sigurg. Jónsson.
HÁKARL
VEIÐIHLUNNINDI
OG ÖNNUR GÆÐI
Laxveiöar
Laxveiöitiminn stendur nú sem
hæst. Viö veiöiár landsins standa
veiöimenn meö stengurnar
reiddar og viö og viö ná þeir aö
festa færi sinu I silfurglitrandi
laxi. Laxveiöar njóta mikilla vin-
sælda meöal Islendinga, sem ekki
hafa ennþá frétt af baráttu
brezka dýraverndarfélagsins
gegn þeirri meöferð sem ána-
maökar og laxar sæta af hálfu
stangveiöimanna. Sennilega
veröur þó ekki langt þar til viö
sjáum heilsföuauglýsingar i blöö-
um, sem beint veröur gegn lax-
veiöum á sama hátt og auglýs-
ingar, sem nú eru birtar og inni-
halda áskoranir gegn hval-
veiöum.
Til þess aö fá lax þarf aö greiöa
veiöiréttareigendum og millilið-
um drjúgar fjárfúlgur. Þriggja
daga veiöitúr i góöri á kostar nú á
bilinuhálfa til eina milljón króna.
Eftirsóknin i veiðileyfin bendir
ekki til annars en aö Islendingar
hafi fullar hendur fjár.
Hverjir borga?
Efspjallaöer viö starfsliö veiöi-
heimila fæst skýringin á þvi,
hvernig menn hafa efni á þvi aö
eyba jafn miklu fé til laxveiða og
raun ber vitni. Meiri hluti þeirra
veiöileyfa, I dýrari ám landsins,
sem falla i hlut lslendinga, er
greiddur af fyrirtækjum.
Bankarnir, álfélagiö, Landsvirkj-
un, oliufélögin o.s.frv. kaupa
veiöileyfin og úthluta þeim siöan
meöal háttsettra starfsmanna og
stjórnarmanna. Oft er þetta gert
undir þvi yfirskyni, aö veriö sé aö
bjóöa mikilsveröum erlendum
viöskiptavinum I laxveiöi og
vissulega fá þeir stundum aö vera
meö. Aöalatriöiöer hins vegar, aö
forstjórar og stjórnarmenn fái aö
„komast I lax”.
Starfsliö veiöiheimilanna kann
lika margar sögur af beiönum
ýmissa eigenda eöa forráöa-
manna smárra fyrirtækja um
oröalag á reikningum fyrir veitt-
an beina. Otgeröarmenn láta
skrifa „matvæli” á sina reikn-
inga og eigendur sjoppa eöa
pylsuvagna láta skrifa: „Sinnep”
svo dæmi séu nefnd. Hætt er viö,
aö reikningar meö sliku oröalagi
lendi á rekstrarkostnaði viökom-
andi fyrirtækja.
Avallt hefur þótt mikilsvert, aö
laxveiðihlunnindi fylgi bújöröum
á landi hér. Ljóst er, aö nú fylgja
þau I vaxandi mæli ýmsum störf-
um I þjóöfélaginu.
Áhrif skattalaganna
Þaö er vissulega engin furöa,
þótt greitt sé fyrir veiöileyfi meö
þessum hætti.
Fólk meö góöar tekjur greiöir
nú um 2/3 af siöustu krónunum I
skatta og 1 milljónar veiöihlunn-
indi eru pvi um 3ja milljón króna
viröi, ef menn þyrftu aö greiða
fyrir þau af launatekjum sinum.
Fyrir fyrirtæki er því ódýrara aö
greiöa veiöileyfi fyrir verömæta
starfsmenn I staö þess aö greiöa
þeim nægilega há laun til þess aö
þeir hafi efni á aö greiöa veiöi-
leyfin sjálfir. Ef fyrirtækiö skilar
hagnaöi, þá má auk þess láta rik-
issjóö greiöa 2/3 hluta kostnaðar-
ins, meö þvi aö færa hann á
rekstrarkostnaö þess. Hlunnindi,
sem eru starfsmanninum 3ja
milljóna króna viröi kosta fyrir-
tækiö þá aöeins 330 þúsund
krónur.
Engan skyldi furöa á þvi,
hvernig hægt er aö selja veiöileyfi
jafn háu verði.
önnur gæði
Laxveiöihlunnindin eru aöeins
eitt dæmi um gæöi, sem tekjuháir
launþegar sækjast nú eftir I vax-
andi mæli. Mörgum þykir skatt-
heimtan komin þaö langt fram úr
sanngirnismörkum, aö þeir leita
allra leiöa til þess aö ná fram
skattfrjálsum hlunnindum i staö
launa.
Utanlandsferöir eru sennilega
fremur farnar til upplyftingar en
af brýnni nauösyn I a.m.k. helm-
ingi tilvika. Tilefniö er oft einhver
ráöstefna eöa sýning eöa nokk-
urra minútna viötal viö erlendan
viðskiptavin. Viökomandi utan-
fari sinnir aö visu 1 einhverjum
mæli þvi erindi, sem boriö var
fram sem átylla feröarinnar, en
mest af timanum fer I afslöppun
og verzlun til heimilisins. Enginn
minnist á þaö, aö erindinu heföi
mátt sinna meö þvi aö notfæra sér
póstsamgöngur og sima i staö
utanferðarinnar.
Dæmi eru þess, aö menn hafi
verib ráönir I starf meö loforð um
a.m.k. eina utanferö á ári. Og i
kjarasamningum sumra stétta
t.d. lækna eru nú ákvæöi, sem
tryggja launþegum rétt á kynnis-
feröum til útlanda ööru hverju.
Slik hlunnindi eru margra
milljóna viröi.
Starfsfólk flugfélaganna hefur
um langt skeiö notlö umtals-
veröra frlöinda varöandi feröalög
um heiminn þveran og endilang-
an án þess aö skattayfirvöld
skiptu sér af þvi og niðurgreitt
fæöi og ótal tilbrigöi af fæöispen-
ingum eru nú fastur liöur I helztu
kjarasamningum i þvi skyni aö
koma tekjum undan skatti. Jafn-
vel rikiö gengur á undan I slikum
samningum.
Starfsmenn Pósts og sima
njóta hlunninda varðandi afnota-
gjöld simans og ákveönir starfs-
menn útvarps og blaðamenn fá
afnotagjald útvarps og sjónvarps
greitt fyrir sig.
Þannig eykst hlunnindasúpan
stööugt og enginn fær rönd viö
reist.
Viöbrögö hins opinbera viö
tekjulækkun af þessum sökum,
veröa væntanlega enn frekari
hækkun tekjuskatta. Almenning-
ur mun áreiöanlega bregöast viö
þvi meö þvl aö krefjast enn meiri
hlunninda af margvislegasta
tagi.
Hér er á ferðinni sama hringa-
vitleysan og annars staöar i sam-
skiptum rlkisvalds og þegnanna.
Hákarl.