Helgarpósturinn - 11.07.1980, Qupperneq 12
12
__________Föstudagur ii. júií 1980. Holij^rpn^t, ,hnn
SKEMMTISTAÐUR, GERVIHEIMUR
EÐA HJÓNABANDSMARKAÐUR?
DISKÓTEK
Diskótek eiga sér ekki langa
sögu á tslandi. En uppruna sinn
munu þau eiga aö rekja til hennar
Ameriku. Og þegar komiö er inn á
Islenskt diskótek, er ekki laust viö
aö glamúrinn minni sterkiega á
eitthvaö sem menn hafa séö I
ameriskum kvikmyndum. Ein-
hæf diskó-tónlistin glymur I hlust-
um gestanna. Og er þar ekkert lát
á, fyrir þvi sjá plötusnúöarnir af-
sprengi diskótekanna. Enda hafa
þeir 1 fullkomnum diskótekum
yfir aö ráöa tveimur plötuspilur-
um sem þeir „mixa” saman. Og
eftir þessu hreyfa siöan gestirnir
sig, oft meö miklum tilþrifum á
upplýstum gólfum og yfir höföum
þeirra blikka marglitir Ijóskast-
arar i takt viö tónlistina. Skyldu
þessi ljós vera heiisuspiilandi?
Af hverju er ég hér?
Fyrir tveimur vikum siöan brá
Helgarpósturinn sér á nokkur
helstu diskótek borgarinnar og
tók tali gesti sem þar voru aö
skemmta sér. Byrjaö var I óöali
og þarsem viövorum snemma á
feröinni var þar dtki margt um
manninn. Þaö haföi kannski sitt
aö segja aö forseta-
frambjóöendurnir voru I sjón-
varpinu meö lokaávörp sin til
þjóöarinnar þetta kvöld. Og menn
hafa greinilega viljaö horfa á þá
heima hjá sér, þrátt fyrir aö öll
diskótek sem vilja standa undir
nafiii hafi sjdnvarp og oftfleiri en
eitt til afnota fyrir gesti sina. 1
skUmaskotum Óöals hittum viö
fyrir Pétur Runólfsson sjómann.
„Viö komum hingaö til aö fá
okkurfglas”,sagöi Pétur. „Og til
aö hitta félagana og rabba
saman. A meöan viö erum I landi
reynum viö aö komast yfir aö
skemmta okkur eins mikiö og viö
getum”.
Og hann sagöi aö I og meö
kæmu þeir félagar llka I Óöal til
þess aö ná sér I kvenfólk. Ekki
vildi hann þó meina aö þaö væri
höfuöástæöan.
Þeir sem við hittum á öörum
diskótekum lögöu allir áherslu á
þaö aö þeir kæmu á þessa staöi til
þess aö hitta vini og kunningja.
„Af hverju er ég hér?” sagöi
ungur maður á Hótel Borg. „Af
hverju er ég t.d. ekki útl Hljóm-
skálagaröi aö fila grasiö þar sem
þaö grær, eöa horfa á tungliö sem
er svo dásamlega fullt I kvöld?
Ætli ég hafi ekki bara veriö
einmana, langaö til aö hitta fólk.
Og hingað kemur fólkiö sem ég
þekki”.
Og Ingibjörg Sverrisdóttir sem
viö hittum I Hollywood tók I
sama streng.
„Þetta er eini staöurinn sem
maöur getur hitt kunningjana á”,
sagöi hún. Og hUn sagöist fara I
Hollywood a.m.k. aöra hverja
helgi.
„Ég fer frekar á diskótek”
sagöi hUn þegar hún var spurö aö
þvl hvort hUn færi ekki á böll, þar
sem hljómsveitir spiluöu. „Ég
kann bara betur viö diskótaktinn
en rokkib”.
Borgin ekki
venjulegt diskótek
Ingvar Guönason sem staddur
var á Hótel Borg var hins vegar
ekki mjög hress meö diskótekin,
eöa diskóiö yfirleitt og vildi ekki
meina aö hægt væri aö likja
Borginni viö venjulegt diskótek.
Þangaö komi allt annar hópur
manna en sækti hin venjulegu
diskótek. En hver var ástæöa
þess aö Ingvari llkaöi diskóiö svo
illa?
„Ég hef tilhneigingu til aö llta
á dægurtónlist sem endurspeglun
af þjóöfélagsaöstæöunum”, sagöi
Ingvar. „Þaö gilti bæöi um gömlu
bítlatónlistina og rokkiö, aö hvoru
tveggja spratt upp meðal ungs
fólks, sem einhvers konar and-
svar viö þeim þjóöfélagsaö-
stæöum sem þá rlktu. Rokkiö var
á sfnum tima mótþróatónlist,
hluti af þeirri þróun sem náöi
hápunkti ’68, og sem ég held aö
hafi skiptmeira máli en almennt
er álitiö. Eftir ’68 kemur slöan
ládeyöa.
Þá kemur pönkiö, sem er vissu-
lega einnig mótþróatónlist. en án
nokkurrar hugmyndafræöi. Þetta
voru mótmæli mótmælanna
vegna. Þaö er um aö gera aö vera
bara á móti öllu.
Diskóið —
tilbúin söluvara
sem krakkarnir
gleypa gagnrýnislaust
Bítlatónlistin, rokkiö og pönkiö
var sföan gert aö söluvöru. En
ER AUJUR VINDUR URÞER?
Eitt af því sem hent getur hvern sem er, hvar sem er. Og allir þurfa þjónustu í
hvelli. Umboðsmenn Goodvear eru við ö/lu búnir á verkstæðum sínum út um /and a/lt.
GÚMMÍVINNUSTOFAN
Skipholti 35, Rvk., simi 31055
OTTI SÆMUNDSSON
Skipholti 5, Rvk., sími 14464
HÖFÐADEKK HF.
Tangarhöfða 15, Rvk., simi 85810
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI SIGURJÓNS
Hátúni 2A, Rvk., simi 15508
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN HF.
Suöurgötu 41, Akranesi, sími: 93-1379
GUÐSTEINN SIGURJÓNSSON
Kjartansgötu 12, Borgarnesi,
sími: 93-7395
MARÍS GILSFJÖRÐ
Ólafsvik, simi: 93-6283
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI GRUNDAR-
FJARÐAR, Grundarfiröi
NÝJA-BÍLAVER
Stykkishólmi, simi: 93-8113
DALVERK HF.
Sunnubraut 2, Búöardai, simi: 93-4191
VERSL. JÓNS BJARNASONAR
Bildudal, simi: 94-2126
VÉLAVERKSTÆÐIÐ V(ÐIR
Viöidal, V-Hún., simi um Víöigeröi
HAFÞÓR SIGURÐSSON
Blönduósi, simi: 95-4449
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VARMI SF.
Varmahliö, Skagaf., simi: 95-6122
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ PARDUS
Hofsósi, simi: 95-6380
BJÖRN BJARNASON
Hvammstanga, simi: 95-1331
RAGNAR GUÐMUNDSSON
Siglufiröi, simi: 96-71327
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ MÚLATINDUR
Ólafsfiröi, simi: 96-62194
BÍLAVERKSTÆÐI DALVÍKUR
Dalvik, simi: 96-61122
HJÓLBARÐAÞJ ÓNUSTAN
Glerárgötu 24, Akureyri, sími: 96-22840
BÍLAÞJÓNUSTAN SF.
Tryggvabraut 14,Akureyri,simi:96-21715
SNIDILL HF.
Mývatnssveit, simi: 96-44172
DAGSVERK SF.
Egilsstööum, simí: 97-1231
VÉLTÆKNI SF.
Egilsstööum, sími: 97-1455
BIFREIÐAÞJÓNUSTAN
Neskaupstaö, sími: 97-7447
BIFREIÐAV. BENNA OG SVENNA
Eskifiröi, simi: 97-6299
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ LYKILL
Reyöarfiröi, sími: 97-4199
SVEINN INGIMUNDARSON
Stöövarfiröi, simi: 97-5808
GUNNAR VALDIMARSSON
K irkjubæjarklaustri
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIO
Vik Mýrdal
BJÖRNJÓHANNSSON
HJÓLBARÐASTOFA GUÐNA
Vestmannaeyjum, sfmi: 98-1414
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
Selfossi, sími: 99-1201
GÚMMÍVINNUSTOFA SELFOSS
Austurvegi 58, sími: 99-1626
BJARNI SNÆBJÖRNSSON
Hverageröi, simi: 99-4535
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI GRINDA- '
VÍKUR Grindavik, simi: 92-8397
HJ ÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ SF.
Hafnargötu 89, Keflavik, simi: 92-1713
HJÓLBAROAVERKSTÆÐIÐ
Reykjavikurv. 56,HafnarfirÖi, simi: 51538
NÝBARÐI
Garðabæ, simi 50606
SÓLNING HF.
Lyngásíö Holtum,Rang.,simi:99-5960 Smiöjuvegi 32, Kópavogi, sími: 44880
VÉLAV. HAR. ÞÓRARINSSONAR
HJÓLBARÐAVERKST. SUÐURGÖTU Kvistási.Kelduhv.símium Lindarbrekku
ísafirði, Jónas Björnsson,
sími: 94-3501
gavegi 170-172 Sími 2124C
DURGÖTU Kvistasi.Kelduhv.simium Lindarbrekku ^
Gúoomwm
m ■ ■
GEFUR RETTA GRIPÐ!