Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 13
Pétur Runólfsson: „A meóan vlð erum I landi reynum við að kom- ast yfir að skemmta okkur eins mikið og við getum". Ingibjörg Sverrisdóttlr: „Kem allsekki hlngaðtil þessaðná mér i strák". Ingvar Guðnason: Oiskólð. „Er sett tilbúið á markaðinn sem söluvara". Mlchael A. John, plötusnúður I Hollywood: Spllar lög með50—60 hljómsveltum yfir kvöldlð. „Sllka f jölbreytni g*ti engin hljómsvelt boðið upp á á einu kvöldi". Ingunn Sigurpálsdóttir: „Vlð komum hingað til að dansa. Það er okkar aðaláhugamál". maammmamm Eðvald Magnússon: „AAér finnst skemmtilegast að hltta fallegt kvenfólk sem hatgt er að tala við og skemmta sér með". Rán Tryggvadóttlr: „Unglr krakkar geta haeglega gert það að tllgangl slnum I Ifflnu að stunda dlskótek og tolla með I tlskunni". meö diskóiö er þessu öfugt fariö. Þaö sprettur ekki upp af sjálfs- dáöum meöal ungs fólks, þaö er sett tilbUiö á markaöinn, sem söluvara. Og aö krakkarnir skuli grípa þetta finnst mér vera dæmi um hnignun hugmyndafræöinnar meöal ungs fólks, þau eru ekki meövituö og taka viö þvi sem aö þeim er rétt, gagnrýnislaust. Þaö er þetta sem mér finnst neikvætt viö diskóiö og svo allt sem fylgir i kjölfariö, fatatlskan til dæmis. Helstu skemmtiatriöin á diskótekum eru til aö mynda tiskusýningar”. Rán Tryggvadóttir var sammála Ingvari í þvi aö Borgin væri frábrugöin venjulegum diskótekum. Og einnig I þvi aö diskóiö væri tilbUin fjölda- framleiösla, krakkarnir þyrftu þar ekkert aö leggja af mörkum sjálf. „Þau þurfa ekkert aö gera ann- aö en kaupa sér plötur og föt”, sagöi Rán. „Og allt er þetta eins, tónlistin og fótin og diskó-tlskan er alls ráöandi I öllum tlskuversl- unum. Ef maöur ætlar aö kaupa sér föt sem ekki eru diskó, getur þaö oröiö mikiö fyrirtæki aö hafa upp á þeim.Helstaö maöur finni þau I verslunum sem selja gömul föt.” Þaö var áberandi I Hollywood hvaö fólk var þar vel klætt og undantekningalitiö I takt viö tlsk- una — diskó-tlskuna. Viö spuröum Ingibjörgu Sverrisdótt- ur, Hollywood-gest, hvort ekki væri dýrt aö tolla meö I tiskunni. HUn sagöist ekki kaupa sér svo mikiö af fötum, vegna þess aö tiskan gengi svo fljótt yfir það tæki þvl ekki. HUn væri hins vegar dugleg aö sauma á sig. En reyndi frekar aö kaupa sér slgild föt, ef hUn keypti fatnaö á annaö borö. Illmögulegt að ræða saman fyrir hávaða önnur ástæöa þess aö menn færu á diskótek, en sU aö hitta vini og kunningja, sögðu flestir vera til þess aö hlusta á tónlistina. Þaö fer aö vlsu ekki alls kostar saman viö aö hitta vini og kunningja. Tónlistin er þaö hátt stillt aö oft á tiöum veröa viöræöur illmöguleg- ar. Þaö er diskó-tónlistin sem þar er sóst eftir, þvl annaö er vart spilaö á diskótekum, nema ef vera skyldi á Hótel Borg, sem er llka meö talsvert ööru sniöi en hin diskótekin sem viö litum inn á umrætt kvöld. Og meö diskótekunum hafa plötusnUöarnir komiö. Þar er kominn einn maður I staö heillar hljómsveitarog hann getur spilaö lög meö 50—60 hljómsveitum á einu kvöldi. „Sllka fjölbreytni gæti engin hljómsveit boöiö upp á. Þess vegna held ég aö diskótekin eigi ekki eftir aö leggjast af I framtföinni” sagöi Micahel A. John plötusnUöur I Hollywood þegar hann var spuröur aö þvi nvort ekki væri hætta á þvi aö diskótekin dyttu Ur tlsku einn góöan veöurdag og menn myndu vilja fara aö hafa hljómsveitir aftur á böllunum. Michael er eins og nafniö bendir til enskur en er bUinn aö vera á íslandi annaö veifiö slöan ’78. Hann er alþjóölegur plötu- snUöur og feröast þvl vlöa og vinnur þrjá til fjóra mánuöi á hverjum staö. Hannsagöist hafa mjög gaman af aö feröast, en helsti ókosturinn viö þetta flakk væri aö hann næöi ekki aö festa rætur neins staöar. „Svo er ég ævinlega aö vinna þegar aörir eru aö skemmta sér og þaö bitnar auövitað á samskiptum mlnum viö aöra. En mér finnst gaman aö sjá fólkiö skemmta ise'r, þaö sýnir einfald- lega aö ég hef unniö mitt verk vel.” sagöi hann. Viö spuröum hann hvort hann fengi borgaö fyrir aö auglýsa vissar plötur. Hann sagöi þaö ekki vera. Steinar hf. sæju Hollywood fyrir plötum og þegar nýjar plötur kæmu frá þeim væru þær auðvit- aö spilaöar. Hann fengi aö visu stundum gefnar plötur og eins kæmist hann I sambönd I gegnum þetta starf og það væru helstu fríðindin sem þvl fylgdu. Til að dansa Og ekki varö betur séö en Michael heföi unnið verk sitt vel I Hollywood þetta kvöld, þvl dans- gólfiö var alveg troöfullt og margir þeirra sem dönsuöu I blikkandi Ijósunum sýndu mikla leikni. Ein þeirra var Ingunn Sigur- pálsdóttir sem þarna var stödd ásamt manni sfnum Fernando Sabido. „Viö komum hingaö til aö dansa”, sagöi hiin. Þaö er okkar aöaláhugamál. Svo náttilrlega til aö hlusta á góöa tónlist og sjá annaö fólk”. Og aörir viömælendur Helgar- póstsins þetta kvöld sögöust einnig koma á diskótek, meöal annars I þeim tilgangi aö fá sér snUning. GuörUn Pálsdóttir danskennari hjá Heiöari Ástvaldssyni sagöi aö mönnum væri jafneölilegt aö hreyfa sig og dansa og aö syngja. Þaö sæist strax hjá litlum börn- um. Böm sem ekki hreyföu sig I taktvið tónlist væru ekki eölileg. Aö vísu væri alltaf einn og einn maöur sem ekki dansaöi, rétt eins og alltaf væru einhverjir sem væru laglausir. Að vanga köllum við ekki dans GuörUn sagöi einnig aö yfirleitt dönsuöu menn saman einn eöa fleiri. Þó væri ekkert þvl til fyrir- stööu aö menn dönsuöu einir. Og þaö væri gert. En yfirleitt væru þaö pör sem dönsuöu. Karl og kona. Þaö ætti einkum viö um samkvæmisdansa, þar sem pariö væri I dansstööu. „Meö twistinu og diskóinu fóru dansendur hins vegar aö fjarlægjast hvor annan”, sagöi GuörUn. En ekki þegar fólk er aö vanga? „Aö vanga eins og fólk gerir I dag köllum viö ekki dans”, sagöi GuörUn. „Viö köllum þaö atlot”. GuörUn sagöi aö kvenfólkiö heföi veriöfljótara aö taka viö sér I sambandi við þessa nýju dansa, t.d. diskódansana. „Karlmennirnir voru feimnir viö þetta I fyrstu, þar til John Travolta kom til skjalanna. Þá varö þaö „töff” fyrir karlmenn aö dansa. Og dansinn getur samein- aö og kynnt fólk og gerir þaö. Þaö er t.d. algengast aö veröandi hjón kynnist á böllum’”. Og sjálfsagt hafa flest hjón byrjaö aö vera saman á böllum. Ingunn Sigurpálsdóttir og Fernando Sabido höföu t.d. kynnst I óöali. Þó fólk kynnist ef til vill undir öörum kringum- stæöum, gerist yfirleitt fremur litiö I málunum, fyrr en fólk er komiö á ball og jafnvel búiö aö fá sér eitt glas eöa tvö. En þaö er af- ar mismunandi hversu mikiö áfengi er meö I spilinu. Tii að ná sér i stelpu/strák Eövald MagnUsson, sem viö hittum á óöali sagöist aöallega vera að líta I kringum sig eftir kvenfólki. „Og finni ég þaö ekki hér, leita ég á önnur miö”, sagöi hann. „Þá fer ég kannski I Klúbbinn. Ég er sjaldnast á sama staðnum allt kvöldiö. Mér finnst skemmti- legast aö hitta fallegt kvenfólk sem hægt er aö tala viö og skemmta sér meö. Ef ég sé stelpu sem mér llst vel á sest ég kannski hjá henni og segi henni aö hUn sé falleg og skemmtileg. Kannski hrífur þaö og ef hUn hefur áhuga á aö ræöa um eitthvaö sérstakt reynir maöur aö koma til móts viö þaö”. Ingibjörg Sverrisdóttir sem við hittum I Hollywood sagöist alls ekki koma þangaö til aö ná sér I strák, og Anna S. MarkUsdóttir sem á vegi okkar varö I diskótek- inu I KlUbbnum, aftók meö öllu aö ástæöan til þess aö hUn kæmi I KlUbbinn væri sU aö hUn væri aö reyna aö ná sér I strák. Þær neituöu þvl samt ekki aö ef eitthvaö slfkt kæmi til, þá geröist þaö yfirleitt á skemmtistööum, enda væri þaö helst á sllkum stööum sem fólk hittist. Þaö er þvl hægt aö segja aö eitt af hlutverkum diskóteka sé aö vera nokkurs kcnar hjónabands- markaöur. Diskó-tlskan sem sllk undirstrikar hiö heföbundna kvenhlutverk. Þröngur, kvenleg- ur fatnaöur og háir hælar. öruggt merki þess aö kreppa sé I aösigi I efnahagslífinu Konurnar eiga að vera kvenlegar og væntanlega halda sig heima. Ekki boðið upp á annað en diskótek. Rán Tryggvadóttir sagöi þetta vera afturför fyrir konur, aftur væri fariö aö líta á þær sem kynverur mestmegnis, uppgangur tlskusýninga og feguröarsamkeppna væru til marks um þaö. Ekki er hægt aö halda þvi fram meö góöri samvisku aö diskótek séu h jón aba ndsm a rkaöir eingöngu. Þegar fólk festir ráö sitt, dregur aö visu stórlega Ur feröum þess á skemmtistaöi. Þar meö er ekki sagt aö þaö geti ekki langaö til, rétt eins og aöra, aö bregöa sér Ut, fá sér I glas, dansa og hitta vini og kunningja. Og rekstur diskóteka blómstrar i Reykjavlk. Eigendur þeirra geta vel viö unaö. Þeir sem leggja leiö sfna á diskótek borgarinnar um helgar kannast sjálfsagt viö hversu auövelt þaö er aö losa sig viö peningana slna á þessum stööum. Þó fólk sé ekki hrifiö af diskó- tekum, er ekki um marga aöra staöi aö ræöa fyrir þá sem langar aö fara Ut aö skemmta sér. „Diskótekin notfæra sér þörf fólks fyrir félagsskap og samneyti viö hitt kyniö” sagöi Rán Tryggvadóttir^ ,,Og á diskófekunum éFTiUinn til gervi- heimur meö tilheyrandi prjáli. Ungir krakkar geta hæglega gert þaö aö tilgangi slnum I Hfinu aö stunda diskótek og tolla meö I tlskunni. Og þaö jaörar viö aö diskótekin geti einokaö mark- aöinn vegna þess aö þaö er ekki boöiö upp á neitt annaö.” frískandi jogurtdiykkur hollur di Öllvitumviðað ostur er bragðgóður , en hann er likaludlar ' því að í honum eru öll næringarefni mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli Próteinið— Daglegur skammtur af því er nauðsy nlegur til uppbyggingar og viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun próteinríkari en t. d. kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45—65 g en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini. Mjólkurostur er bestikalkgjafmn í venjulegu fæði. En kalkið á mestan þátt í myndun og viðhaldi tanna og beina. Af því þurfa börnin mikið og allir eitthvað. Auk þess er í osti gnægðannarra steinefna og vitamina sem auka orku og letta lund. halrjarpnc?ftjrii-ip Föstudagur n. júlf 1980.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.