Helgarpósturinn - 11.07.1980, Síða 17
'PÓstúd'agur 11.' júll 1980
17
„Eftir það fór ég ekki
í fleiri píanótíma"
Þóra Johansen semballeikari
er um þessar mundir stödd heima
á isiandi ásamt Wim Hoogewerf
gitarleikara. A miðvikudags-
kvöldið var héldu þau tónleika i
Norræna húsinu og nú á þriðju-
dagskvöldið verða þeir endur-
teknir á þeim sama stað kl. 20:30.
Á miðvikudaginn litum við inn
á æfingu hjá þeim, en þá voru þau
að æfa verkiö Fiori eftir Þorkel
Sigurbjörnsson sem var frumflutt
i Norræna húsinu þá um kvöldið.
„Ég er búinn aö búa i Hollandi I
9 ár og likar þaö mjög vel” sagöi
Þóra.
„Þaö er erfitt að bera þaö sam-
an viö ísland. Ég bý þarna og er
ánægö. Holland er aö mörgu leyti
gjörólfkt íslandi. Mér likar vel viö
Hollendinga, þeir eru mjög létt og
skemmtilegt fólk, almennilegir
og hjálpsamir. Ég hef lika meira
aö gera þar en ég myndi hafa hér
heima. Ég kenni mikiö og svo hef
ég haldiö tónleika, en ekki mjög
mikiö þar sem ég er meö tvö lltil
börn, annaö bara 9 mánaöa,þaö er
þvi nóg aö gera. Annars er ég
mjög heppin meö þaö aö maöur-
inn minnsem er Hollendingur er i
þannig námi aö hann getur veriö
talsvert heima og hugsaö um
börnin. En I Amsterdam er aö-
staöa fyrir barnafólk heldur bág-
borin. t þessari milljónaborg eru
einungis 20 dagheimili og menn
eru yfirleitt á þvl I Hollandi aö
mæöurnar eigi bara aö vera
heima meö börnin”.
Eruö þiö taugaóstyrk fyrir tón-
leikana I kvöld?
„Já svolitiö. Ég hef aldrei spil-
aö á tónleikum hér heima. Þaö er
mjög gaman og spennandi, en
jafnframterfiöara en aö spilaþar
sem þú þdckir engan. Þegar maö-
ur er búinn aö vera svona lengi I
burtu aö læra á kostnaö rlkisins
þá vill fólk fá aö sjá aö eitthvaö
hafi komiö Ut úr þvl. Og mér
finnst þaö alveg réttmæt krafa.”
Þóra læröiá plnaó hér heima og
þegar hún fór Ut til framhalds-
náms var þaö til þess aö halda á-
fram planónámi.
„Svo eitt sinn þegar ég var aö
spila Bach-sónötu ásamt fiölu-
leikara, spuröi kennarinn mig
hvort ég vildi ekki prófa á sembal
og eftir þaö fór ég ekki I fleiri
planótíma.”
Wim Hoogewerf er nýútskrif-
aöur gltarleikari. Hvaö kom til aö
hann lagöi leiö sina til Islands?
„Viö vorum hvort eö er aö spila
saman,” sagöi hann.
„Og mér fannst mjög heillandi
aö koma hingaö til þess aö spila,
þetta var allt svo vel skipulagt.
Og svo fannst mér alveg upplagt
aö slá saman tónleikahaldi og
sumarfrii á þessu yndislega
fallega landi”.
Þrátt fyrir ungan aldur, en
Wim er aöeins 24 ára gamall, á
Þóra Johansen.
hann langan feril aö baki sem
gltarleikari og hefur haldiö tón-
leika slöan ’72, bæöi einleikstón-
leika og einnig hefur hann spilaö
ásamt flautuleikara bæöi I
Hollandi og Frakklandi. Og hann
hefur spilaö bæöi i Utvarpi og
sjónvarpi. Hann er á förum til
Frakklands til enn frekari náms
og sagöi Þóra aö vel gæti komiö
til greina aö þau myndu halda þar
tónleika ef tækifæri gæfist.
Aö lokum var Þóra spurö aö þvl
hvort hún heföi ekki einu sinni
sungiö meö þeim Heimi og Jón-
asi.
„JU minnstu nú ekki á þaö”,
sagöi hún og hló.
„Ég haföi bara enga rödd, svo
þaö varö ekki Ur aö ég legöi söng-
inn fyrir mig. En ég haföi mjög
gaman af þessu á meöan þaö var
og sé alls ekki eftir þvl aö hafa
veriö þar meö”.
— EI
Tjnnn-
Símaklefi úti á túni
á samnorrænni sýningu nýlista-
manna að Korpúlfsstöðum
Mikið stendur til hjá nýiistar-
mönnum um þessar mundir. 1
kringum 20.júli munu koma hing-
að 26 skandinaviskir nýlistar-
menn, ásamt frlðu föruneyti bæði
útvarps-og sjónvarpsmanna frá
heimalöndum slnum sem munu
sjá um aö þeir listviðburðir sem
héreiga að gerast komist á spjöld
sögunnar. En þeir nýlistarmenn
munu hafa i hyggju aö búa um sig
upp á Korpúlfsstöðum og iðka
hinar ýmsu listir sjálfum sér og
öðrum til ánægju I þrjár vikur.
Ólafur Lárusson myndlistar-
maöur sagöi i viötali viö Helear-
póstinn aö skandinavarnir myndu
koma hingaö efnislausir og vinná
aö list sinni upp á KorpUlfsstööum
allanþann tima sem þeir dveljast
hér. Ug þar mun almenningi gef-
ast kostur á aö fylgjast meö störf-
um þeirra alla daga kl.
14.00-22.00. frá og meö ~i. jutí n.k.
Ólafur sagöi aö margt yröi á
döfinni þar efra. Þar yröi filmaö
og ljósmyndaö I griö og erg. Einn-
ig væri hugmyndin aö gefa Ut
fréttabréf daglega þar sem skýrt
yröi frá þvi helsta sem geröist á
OÐALIÐ í HÖFN
Hátt i 30 þúsund manns hafa nú
séð kvikmyndina Óðal feðranna.
Viröist nú augljóst að þessi þriðja
kvikmynd frá Islenska „kvik-
myndavorinu” i fyrra muni einn-
ig gera meira en aö hafa fyrir
kostnaði, og Islenskir kvik-
myndageröarmenn þurfa þar af
leiöandi ekki að kvarta undan
viötökunum.
Sýningar á Óðalinu hafa veriö
I tveimur kvikmyndahúsum i
Reykjavík — Háskólabió og
Laugarásbió. Sýningum á mynd-
inni fer nú aö ljúka i Háskólablói
en hún verður sýnd enn um sinn I
Laugarásbiói og þá á öllum
sýningum. Tvö eintök af mynd-
inni fara út á land til sýninga þar
og annað þeirra I Borgarfjöröinn,
þar sem myndarinnar er vafa-
laust beöiö meö eftirvæntingu,
þvl aö hún var tekin á þeim slóö-
um. —BVS
sýningunni. Og eflaust veröur
þarna margt skringilegra uppá-
tækja.
„Viö erum búnir aö leigja hele-
kopter fyrir Jörgen Humle”,
sagöi Ólafur.
„Og einn vill láta koma upp
simaklefa Uti á túni”,bætti hann
viö og jánkaöi þeirri spurningu
blaöamanns hvort þetta væri ekki
afskaplega kyndugt liö sem von
væri á.
Sýning þessi ber heitiö „Ex-
perimental Environment 1980” og
er samnorræn sýning, sú fyrsta
sinnar tegundar. Norrænum ný-
listarmönnum haföi veriö fariö aö
leiöast þaö sambandsleysi sem
rikti þeirra á meöal aö sögn
Ólafs. Þeir krunkuöu sig þvl sam-
an I Kaupmannahöfn á dögunum
og árangur viðræönanna þar varö
heljarmikil sýningarskrá og
ákveðiö var aö fara um öll Norö-
urlönd meö hana og bæta siöan
viö listamönnum og sýningar-
skrám I hverju Noröurlandanna
fyrir sig.
Auk Ólafs Lárussonar taka þátt
I sýningunni lslendingarnir RUri,
Jón Gunnar, Magnús Pálsson,
Niels Hafstein, Ivar Valgarösson,
Arni Ingólfsson, Bjarni H. Þórar-
insson,Eggert Pálsson og margir
fleiri.
Héöan mun þessi sýning á sam-
spili listar og umhverfis halda til
Sveaborg i Helsingfors og áætlaö
er aö hún fari þaöan á Sonie
Heine safniö I Osló. Aö þvl búnu
er reiknaö meö aö hún fari til Ala-
borgar og endi slöan feröalag sitt
á Moderna museet I Stokkhólmi.
E1
Reimleikar i Gamla bíói
Gamla bló: Þokan (The Fog).
Bandarisk. Argerð 1979. Leik-
stjóri John Carpenter. Handrit:
Carpenter og Debra Hill. Aöal-
hlutverk: Adrienne Barbeau,
Hal Holbrook og Janet Leigh.
Or lélegu handriti má gera
merkilega góöa kvikmynd, rétt
sem rlsa Ur votri gröf til aö
rukka lifendur um fjársjóö.
Þessum draugum fylgir mikil
þoka. Þess vegna heitir myndin
ÞOKAN.
Höfundur þessarar myndar
heitir John Carpenter og skrifar
handrit og leikstýrir, auk þess
Kvikmyndir
eftir Guðlaug Bergmundsson og Þráin Bertelsson
eins og auövelt er aö gera lélega
kvikmynd Ur góöu handriti.
Gamla bíó sýnir núna mjög
sæmilega hryllingsmynd, sem
byggir á voöalega dellukenndu
handriti um drukknaöa sæfara
sem hann leikur I myndinni,
semur tónlistina, og stjórnar
stundum myndavélinni sjálfur.
Carpenter er einn af þeim
ungu og efnilegu I Hollywood, og
vist er um það, aö hann fer
öruggum höndum um heldur
rýran efniviö og tekst aö gera
áhorfendum rækilega bylt viö.
Sumir hafa líkt John Carpenter
viö meistara Hitchcock, þvi
enginn má fást viö hryllings-
myndagerö án þess aö vera bor-
inn saman viö stórmeistarann
sjálfan. Hins vegar er Carp-
enter hógvær maöur sem tekur
þvl fjarri, aö handbragö hans
llkist verkum Hitchcock sáluga.
Hann hefur sagt, aö Hitchcock
hafi tekist aö skapa stööuga
spennu, en sjálfur fáist hann viö
aö koma áhorfendum á óvart.
Þaö er mikiö til I þessu, og
sannariega tekst Carpenter aö
gera áhorfendum bylt viö.
Þaö er engum greiöi geröur
meö þvl aö efni myndarinnar sé
rakiö, en til aö gefa aöeins for-
smekkinn má vitna I pró-
gramiö:
„Fyrir öld slöan geröist
hörmulegur atburður undan
strönd afskekkts sjávarþorps,
Antonio Bay I Kaliforniu. I
dimmri þoku fórst skipiö
„Elizabeth Dane” meö allri
áhöfn, sex mönnum og öllum Ur
þorpinu. Grunur lék á aö skip-
verjar hefðu visvitandi veriö
leiddir af réttri leiö meö ljósum
i landi. Og þaö hefur veriö trú
þorpsbúa, aö þegar slika gern-
ingaþoku geri aftur þarna, muni
hinir látnu sjómenn ganga aftur
og hefna sln ...”
Þetta er dálltið þokukennt, en
skítt veriö meö þaö, þvl sem
hryllingsmynd stendur ÞOKAN
fyrir sinu, og John Carpenter er
kvikmyndageröarmaöur sem
gaman veröur aö fylgjast meö I
framtíðinni. — ÞB
í
í
Janet Leigh og Hal Holbrook I Þokunni.
Erfitt mi/li 5 og 7
Borgarbióið: 0
Blazing Magnum. Bandarlsk-
kanadlsk kvikmynd, árgerö
1976. Leikendur: Stuart Whit-
man, John Saxon, Martin
Landau, Carole Laure, Gayle
Hunnicutt, Tisa Farrow. Leik-
stjóri: Martin Herbert.
„Blazing Magnum — Ný
þrumuspennandi bíla- og hasar-
mynd frá U.S.A. er greinir frá
Tony Saitta (Stuart Whitman)
— lögregluforingja, er lætur sér
ekki allt fyrir brjósti brenna.
Saitta fær erfiöasta verkefni,
sem hann hefur gllmt vib á lifs-
leiöinni, en þaö er aö finna
moröingja systur sinnar.”
Svo mörg voru þau orö.
Hvaö gerir heiöviröur, en
hornaharður lögregluforingi,
þegar hann hefur elt grunaðan,
eöa grunsamlegan mann I bil
um götur Montreal, sem ýmist
eru votar eftir rigningu eöa
þurrar, komist nærri huröum
himnaríkis oftar en einu sinni,
en alltaf reddast á slöustu
stundu, hvaö gerir hann þegar
báöir bilarnir liggja loks á
hvolfi Uti á þjóövegi skemmdir
eftir margar ákeyrslur, þegar
hann hefur skriöiö Ut Ur sinu
flaki meö byssuna I hægri
hendi, en enga hreyfingu er aö
sjá I hinum bílnum?
Hann ber ofur kurteislega aö
dyrum og blður átekta.
Hvað gerist næst?
Grunsamlegi maöurinn er Hka
kurteis og þess vegna opnar
hann, skrlöur út og gefur þær
upplýsingar sem lögreglufor-
inginn þarfnast.
Þaö getur stundum veriö
erfitt aö lifa milli 5 og 7, ekki svo
aö skilja, aö manni leiðist eitt-
hvaö meira en venjulega milli 5
og 7, þegar maöur er aö ná sér
niður eftir vinnuna og biöa eftir
þvi að sporörenna ýsunni og
margt af þvi sem gerist I kring-
um mann fer inn um annab og Ut
um hitt. Maður þarf heldur ekki
alltaf aö gera grein fyrir þess-
um tveim klukkustundum. Þaö
má ekki skilja orö min svo, aö
mér hafi leiöst eitthvaö meira
undir Blazing Magnum, en
mörgum öörum myndum. Mun-
urinn er hins vegar sá, aö ég hef
I fæstum tilfellum þurft aö gera
grein fyrir þeim. Aftur á móti er
ég tilneyddur nú, bauöst meira
aö segja sjálfur til þess aö sjá
myndina, þvi aöapriori hef ég
gaman aö alls kyns hasarmynd-
um. En þaö eru takmörk fyrir
öllu.
Blazing Magnum fjallar sem
sé eins og aðrar myndir af þess-
ari tegund um leit aö moröingja.
Viö fáum venjulegan skammt af
handtökum saklausra manna,
af rannsóknum, sem komast I
blindgötur, vegna þess aö Ut-
gagnspunkturinn var rangur, af
bllaleik, af „óvæntri” lausn
málsins, af ofbeldi o.s.frv.
Þaö er hins vegar ekki sama
hvernig þessum klisjum er rað-
aö niður I handritiö og hvernig
unniö er Ut frá þeim. Hvaö þessa
mynd varðar, er allt jafn
klaufalega og viövaningslega
gert.
Þá er komið aö því hvernig
leikstjóri vinnur Ur handriti þvl
sem hann fær upp I hendurnar.
Martin Herbert á greinilega
margt eftir ólært I þeim efnum,
og ef hann vill halda mannoröi
slnu, ætti hann aö láta kvik-
myndagerö alveg eiga sig, uns
hann kann eitthvaö til verka.
Þaö var eins og meö handritiö,
ekkert nema klaufaskapur og
fiatneskja.
Stundum kemur fyrir aö
góöur leikur bjargar einhverju I
kvikmynd, þegar annaö bregst.
Þaö ætti aö vera óþarfi aö segja
þaö, en um slikt er alls ekki aö
ræöa á þessum bæ.
NU má vera, að sumum þyki
ég of fúll Ut I þessa mynd, en
hvernig má annab vera, þegar
manni er ár eftir ár boöiö upp á
sömu helv... ömurlegheitin i
kvikmyndahúsum borgarinnar,
og Borgarblóiö er ekki þaö eina
seka. Er ekki kominn tlmi til
þess aö þessir menn sjái áhorf-
endum fyrir myndum sem eru
boölegar sæmilega vitibornum
manneskjum, eöa þá aö þeir
snúi sér aö einhverjum öörum
starfa. Meö þessu áframhaldi
veröa kvikmyndagagnrýnendur
brátt lagðir niöur, þvl maöur
geturekki endalaust skrifaö um
hvaöa dellu sem er, nema ein-
hverja helv... dellu eins og
þetta.
Guö blessi kónginn. — GB